Dagur - 26.09.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 26.09.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. september 1992 - DAGUR - 13 Tónlistarfélag Akureyrar: Fimm tónleikar f\TÍrhugaðir í vetur Tónlistarfélag Akureyrar efnir í vetur til fimm tónleika. Fyrstu tónleikarnir verða í dag, laugardaginn 26. sept- ember kl. 17 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Flytjendur eru Kristinn Orn Kristinsson, píanóleikari, Richard Tal- kowsky, sellóleikari og Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari. í nóvember verða tónleikar Vocis Thulis ásamt félögum úr hljómsveitinni Caput í Akureyr- arkirkju. Flutt verða verk eftir eistneska tónskáldið Arvo Párt. í janúar verður Anna Málfríður Sigurðardóttir, píanóleikari, með tónleika í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju. Auk tónleikanna verður hún með skólakynningar í grunnskólum bæjarins. í mars halda þrír kennarar við Tónlist- arskólann á Akureyri, Hólmfríð- ur Benediktsdóttir, sópran, Jennifer Spears, gítar og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó, tónleika í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju. Fimmtu og síðustu tónleikar vetrarins verða í maí, en þá kemur Blásarakvintett Reykjavíkur norður og spilar í Akureyrarkirkju. Árgjald í Tónlistarfélagið er 1500 krónur. Miðaverð á tón- leika vetrarins verður 1000 krónur, en 800 krónur fyrir félagsmenn og 500 krónur fyrir nema. í>á fá tónlistarskólanemar ókeypis aðgang að tónleikum Tónlistarfélagsins í vetur gegn framvísun skólaskírteinis. Frek- ari upplýsingar veita Guðfinna Gunnarsdóttir í síma 11016 og Heiðdís Norðfjörð í síma 22584. óþh Stjórnunarfélag íslands: Sálfræði til árangurs og ný sölu-sálfræði - tvö ný námskeið á Akureyri í næstu viku Stjórnunarfélag íslands verður með tvö ný námskeið á Akureyri dagana 28., 29. og 30. september og 1., 2. og 3. október. „The Psychology og Achvive- ment“, eða sálfræði til árangurs er nýjasta námskeið Stjórnunar- félagsins og er ætlað stjórnendum - starfsmönnum - fjölskyldufólki og einstaklingum, sem vilja tileinka sér aðferðir til þess að ná hámarksárangri í starfi og einka- lífi. Námskeiðið byggir á fyrirlestr- um Brian Tracy, á myndböndum á ensku. Með námsefninu fylgja hljóðsnældur, sem tryggja áfram- haidandi nám og árangur. Leið- beinendur á námskeiðinu eru Fanný Jónmundsdóttir og Hauk- 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, brúð- hjónin Vordís Baldursdóttir og Guðmundur Helgason. Heimili þeirra er Lyngholt 8, Akureyri. Brúðarvöndur: Blómahúsið. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrím- ur. 25. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Glerárkirkju af Hafliða Kristinssyni, forstöðumanni Fíla- delfíusafnaðarins, brúðhjónin Erdna Varðardóttir og Ólafur Zopaníasson. Heimili þeirra er Kambsmýri 14, Akureyri. Brúð- arvöndur: Blómahúsið. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur. 25. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Lystigarðinum á Akureyri af fulltrúa sýslumannsins á Akur- eyri, Eyþóri Þorbergssyni, brúð- hjónin Elísabet Guðmann og Geir Haukaas. Heimili þeirra er Jensvoll Gárd, 3400 Lier, Norge. Brúðarvöndur: Blómahúsið. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur. QQ o <’! i 349 Í-M r- «9 Til sölu: Tvær síðustu íbúðirnar í raðhúsahverfi við Brimnesbraut, Dalvík. Stærðir: 5 herb., 127,5 og 130 m2. Ath! Húsbréfalán fylgir. Upplýsingar í símum 63151 og 61844 eftir kl. 19.00. A ÁRFELL HF ur Haraldsson. „The New Psychology og Sell- ing“ eða Ný Sölu-sáífræði er námskeið fyrir sölufólk og byggt á sýningu myndbanda. Leiðbein- endur eru Haukur Haraldsson og Fanný Jónmundsdóttir, sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar í síma 621066. Bridds Bikarkeppni Norðurlands með nýju sniði Bikarkcppni Norðurlands í bridds verður með nýju sniði í ár. Fyrst verður dregið í tvær umferðir. Pær sveitir sem tapa báðum leikjunum eru úr leik. Eftir það verður um venjulega útsláttarkeppni að ræða. Keppn- isgjald er kr. 4000 á sveit. Skrán- ingu og nánari upplýsingar veita Ingibergur Guðmundsson vs. 95- 22782 og hs. 95-22800, Haukur Jónsson vs. 11710 og hs. 25134 og Jakob Kristinsson hs. 24171. Norðurlandsmót í tví- menningií VMAlO.október Norðurlandsmót í tvímenn- ingi, bæði svæði, verður haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugdardaginn 10. október n.k. Spilað verður barómeter og er spilað um silfurstig. Skráningar annast Haukur Jónsson vs. 11710 og hs. 25134 og Jakob Kristins- son hs. 24171 og lýkur skráningu þriðjudaginn 6. október kl. 19. Toyota Tercel ’86, blágrá, 4d, ek 112.000. Verð 440.000 stgr. VW Golf Mempis, 2d. '89, hvítur, ek 30.000. Verð 700.000 stgr. Opel Record ’8S, 4d, grár, ek 47.000. Verð 660.000 stgr. Suzuki GTi '89, 3d, hvítur, ek. 60.000. Verð 680.000 stgr. Isuzu WFR 51 Oísel, ’84, Sd, 5 gíra, ek. 108.000. Verð 450.000 m/Vask. G.M.C. S-10 Scotsdale, 2d, ek. 72.000 mil. ’82, blár, 8 cylendra, sjálfsk, 40” dekk. Verð 800.000 stgr. Lada Samara 1500, 4d, ’90, grá, ek. 9000. Verð 440.000 stgr. Austin Metro '88, 4d, blár, ek. 13.000. Verð 270.000. Toyota Hilux ’85, ek. 70.000 mil. Dökkgrár, 2d, sjálfsk. 8 cylendra, Verð 1.000.000 stgr. Mercury Topas ’87, 4d, hvítur, ek. 44.000. Verð 690.000 stgr. Toyota Landcruser, stuttur ‘87, 3d, dökkgrár, ek. 83.000. Verð 1.300.000 stgr. Ford Escort ’85, drapp, 5 gíra, verð 240.000 stgr. Einnig nýír bílar i úrvali. Sýnishorn úr söluskrá. Bæjarins besta útisvæði. Vantar bíla á staðinn. ÖRUGG BÍLASALA ÞÓRSHAHIAR HF. BÍLASALA Glerargdtu 36, simi 11036 og 30470 Fax 96-27635. Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! ||UMFERÐAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.