Dagur - 26.09.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 26.09.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 26. september 1992 Til sölu einbýlishús á Brekkunni. Húsiö er gamalt en mikiö uppgert. í því eru fjögur svefnherbergi, góöar stofur og geymslur. Verð 8 milljónir, og eru áhvílandi langtímalán 3 millj. Húsiö getur verið laust strax. Á sama stað er til sölu ísskápur með stórum frysti, og einnig þrek- stigi. Upplýsingar í síma 21606. Húsnæ&i í boði. Gamalt einbýlishús (Melar) til leigu á Húsavík. Upplýsingar í síma 96-41921. Lítil íbúð til leigu nálægt Mennta- skólanum. Upplýsingar í síma 22715. Til leigu 4 herbergi með eldhúsi og baði. Laust mjög fljótlega. Á góðum stað. Stutt í miðbæ og framhalds- skóla. Upplýsingar gefnar á Eignakjöri, sími 26441. Til leigu einstaklings herbergi, sérinngangur og bað. Tilvalið fyrir menntaskólanema. Upplýsingar í síma 96-11275 eftir kl. 17.00. 3ja herb. íbúð til leigu á Norður- Brekkunni. Laus 10. okt. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt: „3“ fyrir 1. okt. Óskum eftir ódýrri 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Leigutími eitt ár. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 27382. Nuddstofan á Toppsól vekur athygli á að starfandi er Katrín Erla Kjartansdóttir, nudd- fræðingur, með átta ára reynslu að baki. Boðið er upp á: Slökunarnudd: Eykur vellíðan og allt orku- og næringastreymi um lík- amann. Svæ&ameðferð: Eykur lífsmagn, jafnvægi hugar og líkama. Meðferð orkubrauta og þrýstipunkta. Sogæða- cellulitenudd: Appelsínu- húðarmeðferð fyrir konur. Djúpvöðvanudd: Meðferð trigger- punkta, vöðvateygjur ásamt slökun. Innifalið í öllum tímum gufa og sund. Ljósalampar á staðnum. Allt á einum stað. Nudd - Gufa - Sund - Ljós. Staður fyrir alla. Verið velkomin. Nudd- og gufuba&stofan Toppsól, Tungusíðu 6, Akureyri, sími 25420. Ljósheimar, islenska heilunarfé- lagið. Vetrarnámskeið hefst 3. október. Kennt verður í tveim áföngum. Meðal efnis á námskeiðinu er hug- leiðslutækni og sjálfsvernd, áran og orkustöðvar. Innritun í símum 24389 og 25095 kl. 18-20. Af sérstökum ástæðum fæst gef- ins sérlega fallegur og hlýðinn 7 mánaða Colly hundur. Aðeins gott heimili kemur til greina. Uppl. í síma 12121 eða 12125. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ráest- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Gar&eigendur athugið. Tökum að okkur grisjun trjáa, klipp- ingar á runnum, fellingar á trjám og öll önnur garðyrkjustörf svo sem hellulagnir og kanthleðslur. Athugið að nú er góður tími til útplöntunar og flutnings á trjám og runnum. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón Birgir Gunnlaugss. s. 25125. Baldur Gunnlaugsson s. 23328. Símboði 984-55191. Bíll til sölu. Til sölu er Galant GLSi árg. ’88, ekinn 52 þúsund km. Sjálfskiptur, rafmagn í rúöum, cruise control, útvarp, segulband, spolier og fleiri aukahlutir. Mjög vel með farinn. Selst helst beint, hægt aö ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í símum 42221 og 41144. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru '80-’84, Lada Sport '78-'88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80- '87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-'88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bflapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmiði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Leihfélað Akureyrar Sala áskriftarkorta og aðgöngumiða á Línu langsokk hefst á þriðjudag! Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren. Leikstjóm: Þráinn Karlsson. Tónlist: Georg Riedel. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og dýr: Anna G. Torfadóttir. Tónlistarstjórn: Michael Jón Clarke. Dansar: Lína Þorkelsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Sýningarstjórn: Hreinn Skagfjörð. Leikarar: Bryndís Petra Bragadóttir (Lína langsokkur), Aðalsteinn Bergdal, Dis Pálsdóttir, Eggert Kaaber, Gestur Einar Jónasson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hjörleifur Hjálmarsson, Ingvar Már Gislason, Jón Bjarni Guðmundsson, Jón Sturla Jónsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg, Tómas Jónasson, Þórdís Steinarsdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Þráinn Karlsson. Frumsýning: Lau. 10. okt. kl. 14.00. 2. sýning: Su. 11. okt. kl. 14.00. Tvær gerðir áskriftarkorta með verulegum afslætti: A. Lína langsokkur + Útlendingurinn + Leðurblakan: 4000 kr. B. Útlendingurinn + Leðurblakan: 3000 kr. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi í miðasölu: (96-)24073. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Til sölu MMC L300, 4x4, árg. ’88. Ný upptekin vél, krómfelgur, raf- magn í rúðum, útvarp og segul- band. Vel með farinn bíll, grár að lit. Upplýsingar í síma 985-24590. Til sölu Subaru Justy 12, árg. ’88. Ek. 43.000 km. Upplýsingar í símum 22936 og 24478. Til sölu Ford Transit, árg. '83 og Saab 900 GLi, árg. '83. Uppl. í síma 24042 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Skoda Rapid, árg. '88, 5 gíra. Litur: Svartur. Skoðun: '93. Fylgihlutir: Útvarp, segulband, vetr- ar- og sumardekk. Ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 96-21674. Til sölu: Subaru station, árg. '86. Ekinn 98 þúsund km. Litur stein- grár. Mjög góður bíll. Skoðaður. Lada Sport, árg. '86. Hvítur, á góðum dekkjum og sport- felgum. Skoðaður. Brettakantar, dráttarkrókur og tengi, samþykkt. Ekinn 76 þúsund km. Mjög góður bíll. Upplýsingar f símum 91-656167 og 96-25111. Til sölu Saab 99 GLi, ekinn 160 þús., blár, 4ra gíra. Vel við haldið. Góður bíll. Upplýsingar í síma 27057 (Björn). Til sölu Volvo 610 árg 1980. Ekinn 144.000 km, með 5 m gripa- flutningakassa. Ath. að selja bílinn á grind og kassa sér. Stefán, sími 96-21702. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla. Akureyringar, Eyfirðingar, Þing- eyingar! Akstursæfingar í dreifbýli og þéttbýli (Nissan Sunny). Námsgögn lánuð og kennsla skipulögð eftir óskum nemenda. Steinþór Þráinsson, ökukennari, sími 985-39374. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Óska eftir ísskáp, ekki stórum. Upplýsingar í síma 44271 á kvöldin. Átt þú dúkku, bangsa, bíl eða önnur leikföng (gömul) sem þú vildir sjá á safni frekar en að þau lentu í rusli? Hef áhuga á að koma upp leik- fangasafni (Museum) og alls lags leikföng eru vel þegin. Gu&björg Ringsted, Steintúni 1, Dalvík, sími 61566. Ég er tvítugur búfræðingur frá Hvanneyri og mig vantar vinnu, helst í sveit. Er vön öllum dýrum, hef svolítið fengist við tamningar og hirðingu á almennum bústofni. Uppl. hjá Maju, Hesti í Borgarfirði, í síma 93-70087 eða Kristínu [ síma 96-26670. Gott hey til sölu! Baggar. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 61019 á Dalvík. Þessi bíll er til sölu Uppl. í síma 11010 (Ellert). BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Náttfarar Kl. 11.00 Love Crimes Sunnudagur Kl. 9.00 Náttfarar Kl. 11.00 Love Crimes Mánudagur Kl. 9.00 Náttfarar VINNY FIÆNDI Laugardagur Kl. 9.00 Vinny frændi Kl. 11.00 Stjörnustríð 6 Sunnudagur Kl. 3.00 Kötturinn Felix Kl. 9.00 Vinny frændi Kl. 11.00 Stjörnustríð 6 Mánudagur Kl. 9.00 Vinny frændi BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.