Dagur - 30.10.1992, Page 8

Dagur - 30.10.1992, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 30. október 1992 Gisting í Reykjavík. Gistihúsið (safold, Bárugötu 11 Reykjavik býður upp á mjög ódýra gistingu í rúmgóðum herbergjum í fallegu húsi í rólegu umhverfi en örstutt frá hjarta borgarinnar. Bjóðum hópum sérkjör eftir sam- komulagi. Leitið upplýsinga. Gistihúsið ísafold, Bárugötu 11, sími 612294. Bingó - Bingó - Bingó! Karlakór Akureyrar-Geysir verður með bingó í Lóni sunnud. 1. nóv. kl. 15.00. Fjöldi góðra vinninga. Kórinn syngur nokkur lög í hléi. Allir velkomnir. Stjórnin. Óskilahross! I Saurbæjarfjallskiladeild, Eyjafjarð- arsveit, er í óskilum brúnn hestur ca. 3ja vetra, ómarkaður. Upplýsingar veitir Þorvaldur í síma 31265. Bíll - rafmagnsorgel. Ford Escort '83,4ra dyra, sjálfskipt- ur. Vetrar- og sumardekk. Skoðaður 1993. Gott ástand. Gott verð. Greiðslukjör eftir samkomulagi. Á sama stað rafmagnsorgel 2ja borða með innbyggðum trommum og sjálfvirkum undirleik. Stóll fylgir. Tækifærisverð. Uppl. í síma 21264 Til sölu tenorsaxófónn í góðu standi. Nýyfirfarinn. Verðhugmynd 25-30 þúsund. Uppl. í síma 62646 eftir kl. 17. Kafarabúningur (blautbúningur) THERMAL FOAM, framl. af U.S.A. Dive co., með öllu, er til sölu. Stærð medium. Uppl. í síma 91-676556 á daginn. Til sölu kvígur, komnar að burði. Einnig leikjatölva með 160 inn- byggðum leikjum. Uppl. í síma 31265 eftir kl. 20. í þjónustumiðstöðinni við Viði- lund 22 verður sýning laugardaginn 31. október kl. 10-12 og 13-18 á myndum, máluðum með olíulitum á striga. Finnur Daníelsson. Gengið Gengisskráning nr. 206 29. október 1992 Kaup Sala Dollari 57,74000 57,90000 Sterlingsp. 91,01300 91,26500 Kanadadollar 46,66800 46,79700 Dönsk kr. 9,71200 9,73890 Norsk kr. 9,17890 9,20440 Sænsk kr. 9,93840 9,96590 Finnskt mark 11,86280 11,89570 Fransk. franki 11,03800 11,06860 Belg. franki 1,81720 1,82220 Svissn. franki 42,00800 42,12440 Hollen. gyllini 33,22690 33,31890 Þýskt mark 37,40000 37,50360 ítölsk líra 0,04331 0,04343 Austurr. sch. 5,31680 5,33150 Port. escudo 0,41990 0,42110 Spá. peseti 0,52680 0,52830 Japanskt yen 0,46905 0,47035 írskt pund 98,55900 98,83200 SDR 81,10560 81,33040 ECU, evr.m. 73,47130 73,67490 Leikfélaé Akureyrar eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 31. okt. kl. 14. Su. 1. nóv. kl. 14, uppselt. Su. 1. nóv. kl. 17.30. Mi. 4. nóv. kl. 18. Fi. 5. nóv. kl. 18. Lau. 7. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 17.30. Gestaleikur: Galakonsert Óperusmiðjunnar Þátttakendur: Inga J. Backmann, sópran, Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran, Jóhanna G. Linnet, sópran, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, alt, Þorgeir J. Andrésson, tenór, Ragnar Davíðsson, baritón, Sigurður Bragason, baritón, Dagný Björgvinsdóttir, píanóleikari, Aðalsteinn Bergdal, kynnir. Föstudag 30. okt. kl. 21. ★ Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. I Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimar 25296 og 985-39710. iRange Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia '84, Galant '80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 '78-'83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 '80-’85, 929 ’80-'84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno '84-’87, Regata '85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Kaup: Vantar bílakerru, gangfæra 5.7 Itr díselvél, rafmagnsjeppaspil og dekkjavél. Uppl. í hs. 26772 og vs. 22109, Walter. Vél í Volkswagen árgerð '62 óskast, 12-1300. Uppl. í síma 22015, Davíð eða 985- 30503, Gunnar. Hundaskóli Súsönnu auglýsir gönguferð nk. sunnudag. Hittumst á efsta bílaplaninu í Kjarnaskógi kl. 13.00. Allir velkomnir. Bændur athugið! Óska eftir að kaupa dreifibúnað fyrir skít á JF votheysvagn. Hafið samband eftir kl. 20 á kvöldin í síma 96-44260 og 44360. Líf og fjör! 3ja kvölda félagsvist verður í Alþýðu- húsinu 4. hæð, 1., 8. og 15. nóv- ember kl. 20.30. Félagsmenn mætið vel, takið með ykkur gesti. Skemmtiklúbburinn Líf og fjör. Til sölu trilla 2,4 tonn með króka- leyfi. Vel búin tækjum og með tveim DNG rúllum. Uppl. í síma 91-676556 á daginn. Til sölu M-Benz 307 D, sendiferða- bifreið, árg. 1978. Hann þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Verðtilboð, skipti möguleg. Uppl. í síma 96-22944 á milli kl. 20- 21. Múrverk. Hvar sem er, hvenær sem er. Nýsmíði, viðgerðir, flísalagnir. B. Bjarnason og Co. Sími 96-27153. Stórútsala á notuðum reiðhjólum! Ðarnahjól 16-20”, kr. 2.750 Stúlknahjól 24”, kr. 2.950 24”, 3 gíra, kr. 4.350 Fjallahjól 24”, kr. 4.750 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 Dirreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. HVÍTASUMIUKIRKJAtl v/skamshlíð Föstud. 30. okt. kl. 20.00: Nám- skeið um barna- og unglingastarf. Laugard. 31. okt. kl. 21.00: Sam- koma fyrir ungt fólk. Allt ungt fólk velkomið. Sunnud. 1. nóv. kl. 15.30: Vakning- arsamkoma, ræðumaður Vörður L. Traustason. Syngjum og gleðjumst í Drottni. Barnakirkja á sama tíma. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnu- /áSh^h,,ð- “ * Kristniboðssamkomur verða dagana 1.-3. nóvember og 6.-8. nóvember nk. og hefjast þær allar kl. 20.30. Sunnudaginn 1. nóvember: Ræðu- maður: Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Mánudaginn 2. nóvember: Ræðu- maður: Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði. Þriðjudaginn 3. nóvember: Ræðu- maður: Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði. Myndasýningar frá íslenska kristni- boðinu verða öll kvöldin. Allir eru velkomnir. Hjálpræðisherinn. Föstud. 30. okt. kl. 20.00: Bæn. Kl. 20.30: Æskulýður. 31. okt. kl. 20.00: Bæn. nóv. kl. 11.00: Helgun- arsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudaga- skóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánud. 2. nóv. kl. 16.00: Heimila- samband. Miðvikud. 4. nóv. kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laugard. Sunnud. Guðspekifélagið á Akureyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 1. nóv. kl. 15.30. Garðar Björgvinsson flytur erindi og kynnir efni Michaelsfræð- anna. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins, Glerárgötu 32, 4. hæð (í sama húsi og verslunin Örkin hans Nóa), gengið inn að sunnan. Allir velkomnir. Félagar takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin. Fundarboð 3. félagsfundur Junior Chamber Akureyrar starfsárið 1992-1993, verður haldinn í félagsheimilinu að Eiðsvallagötu 6 n.h., mánudaginn 2. nóvember 1992 kl. 20.00 stundvís- •ega. Gestur fundarins verður Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Úrvinnslunar hf. Mun hann kynna okkur starfsemi Úrvinnslunar hf. og svara fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn. Junior Chamber Akureyri. OA. fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju mánudaga kl. 20.30. Möðruvallaprestakall: Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag, 1. nóvember, kl. 14.00 og í Skjaldarvík kl. 16.00. Allraheilagramessa, kór Glæsibæjar- kirkju syngur, organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 í Safnað- arheimilinu. (Athugið breyttan stað.) Öll börn velkomin og fullorðnir með. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11. (Athugið breyttan messutíma.) Þ.H. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu nk. sunnudag kl. 10. B.S. Stærri-Árskógskirkja. Verkefnadagur æskulýðsfélaganna í Eyjafjarðarprófastsdæmi verður í Árskógarskóla á laugardaginn kl. 14.00. Helgistund verður í kirkjunni um kvöldið kl. 20.30 og munu ungl- ingarnir sjá um hana, ásamt leiðtog- um og prestum. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. BORGARBÍÓ STÓRSPENNUMVND ÁRSINS Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Alien 3 Ki. 11.00 Grunaður um græsku Laugardagur Kl. 9.00 Alien 3 Kl. 11.00 Grunaður um græsku Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Beethoven Kl. 11.00 Only you Laugardagur Kl. 9.00 Beethoven Kl. 11.00 Only you BORGARBÍÓ S 23500 I

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.