Dagur - 30.10.1992, Síða 10

Dagur - 30.10.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 30. október 1992 Dagskrá fjölmiðla í kvöld, kl. 22.25, hefjast í Sjónvarpinu sýningar á breskri sakamálasyrpu, Þolinmæðin þraut- ir vinnur, en þættirnir eru sex og byggðir á vfðfrægum sögum eftir Belgann George Simenon um Maigret lögreglufulltrúa. I fyrsta þættinum reynir mjög á þolinmæði Maigrets. Myndin er af Geoffrey Hutchings, sem leikur eitt aðalhlutverkið í þáttunum. Sjónvarpið Föstudagur 30. október 17.30 Þingsjá. 18.00 Hvar er Valli? (2). (Where’s WaUy?) 18.30 Barnadeildin (8). (Children's Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (10). 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (2). (The Ed Sullivan Show.) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlist- armanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Sveinn skytta (6). (Göngehö vdingen.) Sjötti þáttur: Rottur á loft- inu. 21.35 Matlock (19). 22.25 Þolinmœðin þrautir vinnur... Fyrsti þáttur. (The Patience of Maigret.) Breskur sakamálamynda- flokkur, byggður á sögum eftir George Simenon um Maigret lögreglufulltrúa. í þessum þætti rannsakar Maigret morð á glæpamanni sem hann þykist vita að hafi skipulagt fjölda skartgripa- rána. Aðalhlutverk: Michael Gambon, Ciaran Madden, Geoffrey Hutchings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. 23.45 Tónleikar prinsins. (The Best of the Prince’s Trust Rock Gala.) Bresk tónleikamynd þar sem fram koma m.a. Joe Cocker, Van Morrison, Eric Clapton, Paul McCartney, George Harrison, Mark Knopfler og Tina Turner. Áður á dagskrá 23. desember 1991. Stöð 2 Föstudagur 30. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers) 17.50 Litla hryllingsbúðin. 18.10 Eruð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 Eerie Indiana. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Sá stóri. (The Big One) Hér er á ferðinni gamansam- ur breskur myndaflokkur í sjö hlutum. Hann segir frá ungri konu sem er ekkert sérstaklega þjökuð þótt hennar nánasta umhverfi sé ekki til fyrirmyndar þegar hreinlæti er annars vegar. 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street) 21.50 Kveðjustund.# (Every Time We Say Goodbye) Tom Hanks leikur David Bradford, bandarískan orrustuflugmann, sem verð- ur ástfanginn af ungri gyðingastúlku. Ástarsam- band þeirra mætir mikilli andstöðu fjölskyldu hennar og bræður hennar ganga í skrokk á David. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Christina Marsillach, Benedict Taylor, Anat Atzmon og Gila Almagor. 23.25 Betri blús.# (Mo' Better Blues) Mo' Better Blues eða Betri blús er hvalreki fyrir djass- geggjara, blúsbolta og alla þá sem unna góðri kvik- myndagerð. Myndin fjallar um ást, kynlíf, svart fólk, hvítt fólk og að sjálfsögðu djass og blús. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Spike Lee, Wesley Snipes, Giancarlo Esposito, Robin Harris, Joie Lee og Bill Nunn. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Skólastjórinn. (Principal) Það er James Belushi sem hér fer raeð hlutverk kennara sem lífið hefur ekki beinlínis brosað við. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 30. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGJSÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Helgríman" eftir Kristlaugu Sigurðar- dóttur. 5. og lokaþáttur. 13.20 Út í loftið- 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (9). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (5). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Helgriman" eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. (Endurílutt Hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fimm þættir í þjóðleg- um stíl eftir Robert Schumann. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.10 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 30. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til líísins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- fríðar Garðarsdóttur. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir.og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskró: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Síbyljan. 01.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 02.00 Næturútvarp ó sam- tengdum rósum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fróttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 30. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 30. október 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Agúst Héðinsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Asgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónlist. 03.00 Þráinn Steinsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 30. október 17.00-19.00 Pólmi Guðmunds- son tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Pálmi hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. smát*& STORT # Gólandi rusta- menni forn- bókmenntanna Margir biöu þess með eftir- væntingu að sjá Hvíta víking- inn í sjónvarpinu. Nokkrir leikaranna sögðu aö það væri ekkert að marka kvik- myndina, allt það besta hefði verið klippt úr og Hrafn Gunnlaugsson tók í svipaðan streng. En kvikmyndin er mun betri en þættirnir, hún er nefnilega miklu styttri. Það hefði farið betur á því að henda í ruslið þeim filmubút- um sem klipptir voru úr kvik- myndinni. Þeir máttu missa sin. Ritari S&S hefur oft ímyndað sér að fornmenn hafi verið hinir mestu rustar í útliti og háttum, en varð að viðurkenna að ímyndunarafl- inu hefði verið takmörk sett. Nú vitum við að fornmenn voru allir óþvegnir, órakaðir, óklipptir, hvað þá greiddir, allir með brúnar tennur ef nokkrar, þeir gengu um með alls konar drasl á hausnum og bringan á þeim var renn- blaut af mat og drykk því þeir hittu aldrei upp í sig, hefðu þeir verið uppi nú væru þeir allir lokaðir inni því þeir hoppuðu um gargandi og gólandi geðsýkislega. Hug- myndin að verkinu er sniðug, þ.e. söguleg skýring Hrafns á kristnitökunni. En það er afskaplega leitt að svo illa skuli unnið úr henni. Það tókst að safna saman ótrú- legum fjölda fólks sem alls ekki gat leikið og ósköp sorg- legt að sjá tilraunir þeirra í þá átt. Þó má undanskilja atvinnuleikarana, a.m.k. suma hverja. Þeim er hins- vegar enginn sómi að því að hafa látið sjá sig í þessu stykki, enda ættu almennileg- ir leikarar að hafa metnað. Sögulegar staðreyndir eru hunsaðar sem mest má og þó allt í lagi sé að hagræða þeim er þetta fullmikið af því góða. Maður vissi vart hvort átti að hlæja eða gráta í síðasta þætti þegar nokkrar fyllibytt- ur á Alþingi gengu um og röppuðu „Það mælti mín móðir að mér skyldi kaupa...“ o.s.frv. sem virðist hafa verið efst á vinsældalistanum á þessum tíma ef marka má þættina. Framburður var svo óskýr að þurft hefði að texta myndina, ekki síst bjagað mál Þangbrands sem enginn skildi orð af. Ótal fleiri atriði mætti telja. Það er synd að Hrafn skuli ekki nota þá hæfi- leika sem hann hefur. Það er kominn tími til að aðrirfái sín tækifæri. Það getur ekki versnað.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.