Dagur


Dagur - 30.10.1992, Qupperneq 11

Dagur - 30.10.1992, Qupperneq 11
Föstudagur 30. október 1992 - DAGUR - 11 Íþróttir Halldór Arinbjarnarson KA og Þór sameinast Nú Iítur allt út fyrir að Iið KA og Þórs í kvennaknattspyrnu munu mæta sameinuð til leiks á næsta keppnistímabili. Þórsarar féllu sem kunnugt er í 2. deild í haust en KA vann sig upp í þá fyrstu. Þreifingar hafa staðið yfir síðan keppni lauk í haust og hafa þær verið á milli leikmannanna sjálfra. Leikmenn beggja liða hafa nú sæst á þessi málalok og mun liðið keppa und- ir merkjum ÍBA, ef að líkum KA-stelpur fögnuðu vel þegar 1. deildarsætið var í höfn í haust. Þar með var tryggt að a.m.k. eitt Iið af Norðurlandi væri í fremstu röð í kvennaknatt- spyrnunni. Góður árangur í stóru maraþonhlaupi Akureyringurinn Jón Stefáns- son tók á sunnudaginn þátt í stóru maraþonhlaupi í Wash- ingtonborg í Bandaríkjunum. Þátttakendur voru 14.000 og var Jón 37. á tímanum 2:30,14, sem er besti tími íslendings í maraþonhlaupi á þessu ári. Jón stefndi fyrir hlaupið á að komast undir 2:30, en það tókst ekki. Til þessa hafa aðeins 2 íslendingar hlaupið maraþon á skemmri tíma en 2:30. Aðstæður í hlaupinu á sunnudaginn voru ekki upp á það besta þar sem vindur var nokkuð mikill. Jón er meðal okkar allra bestu hlaup- ara. Hann er íslandsmeistari í Undankeppni í billiard Um síðustu helgi fór fram billiardmót í knattborðsstof- unni Gilinu. Mótið var 2. í röð 5 móta sem gefa stig fyrir Akureyrarmót sem haldið verður seinna í vetur. Alls tóku 14 keppendur þátt í mótinu um helgina og röð efstu manna var sem hér segir: 1. Ingólfur Valdimarsson. 2. Aðalsteinn Þorláksson. 3. Guðmundur Jónsson. Staðan eftir 2 mót er þannig: 1. Ingólfur Valdimarsson 363 stig 2. Atli Brynjólfsson 309 stig 3. Ófeigur Marinósson 307,5 stig íþróttir helgarinnar BLAK l'ostudagur: 1. deild karla: KA-Stjarnan kl. 20.00 KÖRFUBOLTI Föstudagur: 1. deild karla: Þór-Reynir kl. 20.30 1. deild kvenna: IS-Tindastóll kl. 20.00 Laugardagur: 1. deild karla: UFA-Reynir kl. 14.00 1. deild kvcnna: ÍBK-TindastóII kl. 14.00 Sunnudagur; Úrvalsdeild: Snæfell-Tindastóll 10.000 m hlaupi og varð 5. í Reykjavíkurmaraþoninu nú í sumar, en þá hljóp hann hálft maraþon. Sigurður P. Sigmunds- son á bestan tíma íslendings í maraþonhlaupi. Hann hefur undanfarin ár fylgst með Jóni og aðstoðað hann við æfingar. Að sögn Sigurðar liggur margra ára vinna að baki góðum árangri í maraþonhlaupi og bjóst hann við að eftir u.þ.b. 2 ár mundu æfing- ar Jóns fara að skila sér til fulls. Jón Stefánssoh leggur hart að sér við æfingar og því má búast við enn betri árangri af honum í framtíðinni. lætur. Enn sem komið er hafa stjórnir félaganna tveggja ekki ræðst við um málið en Rúnar Antonsson formaður knatt- spyrnudeildar Þórs taldi því sem næst öruggt að af sameiningu yrði. Tinna Óttarsdóttir fyrirliði KA taldi þetta styrkja bæði liðin. Allt lítur út fyrir að sami mann- skapur verði áfram. Enn hefur ekki verið gengið frá ráðningu þjálfara en þau mál eru þó í vinnslu. Tinna sagði einnig að liðið mundi fá aðstöðu hjá báð- um félögunum og leikið yrði og æft til skiptis á svæðum þeirra. Að öllum líkindum keppa Þórs- stelpur undir merkjum IBA næsta sumar, ásamt KA. 55 Höfum líka tapað á nýju reglunum - segir Stefán Jóhannesson blakþjálfari 66 Blakvertíðin er nú komin vel af stað og línur farnar að skýrast nokkuð varðandi hið nýja leik- fyrirkomulag o.fl. Af því tilefni var haft samband við Stefán Jóhannesson þjálfara karlaliðs KA í blaki og hann spurður um mótið og gengi liðsins. „Það hefur verið stígandi í þessu hjá okkur. Það er engin spurning. Við höfum all þokka- legt lið og það kemur að því að við vinnum leik,“ sagði Stefán er hann var spurður um gengi liðsins. Hann sagði að móttakan hafi verið frekar slöpp og uppgjaf- irnar ekki gengið sem skyldi. „Einnig virðast vera nokkrar sveiflur í stemmningu innan liðsins. Hún fer frá því að vera ágæt og niður í ekki neitt.“ Mótið er opnara og skemmtilegra en í fyrra og 5 lið virðast vera nokkuð jöfn og sagði Stefán engin stig í höfn fyrirfram og öll liðin af þess- um 5 gætu unnið hvert annað. KA hefur nú 7 stig í deildinni þó ekki hafi enn unnist sigur og því hefur verið haldið fram að liðið hafi grætt mjög á nýju regl- unum um stigagjöf. Stefán sagð- ist vissulega fá að heyra þetta reglulega þessa dagana en hann væri ekki alveg sammála. „Eg held að við höfum líka tapað á þessu og dæmið sé ekki svo ein- falt að við værum án stiga ef nýju reglurnar hefðu ekki komið til. Menn sætta sig kanski við að 2 stig séu í höfn og eru því ekki á fullu gasi í seinustu hrinunni." Næsti leikur KA er í kvöld gegn nýliðunum í 1. deild, Stjörnunni. Stjarnan hefur mjög góðu liði á að skipa og því verður án efa hart barist. Karlalið KA í blaki fær tækifæri til að vinna sinn fyrsta leik í kvöld. Mynd: Robyn Þorvaldur skoraði Jón Stefánsson. Þorvaldur Örlygsson tryggði liði sínu Nottingham Forest sigur I 3. umferð deildabikar- keppninnar á miðvikudags- kvöldið. Forest átti þá í höggi við lið Crew Alexandra. Allt Ieit út fyrir markalaust jafntefli en Þorvaldur var ekki á því og skoraði sigur- mark liðsins með föstu skoti þeg- ir aðeins 6 mínútur voru eftir. örest er því komið í 4. umferð. f|P Handbolti - Æfingartímar 1992-1993 Flokkur Þjálfarar Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Meistarafl. karla Jan Larsen, sími23236 19.00-20.30 Höllin 19.00-20.30 Höllin 19.00-20.30 Höllin 12.00-13.00 Höllin 12.00-13.00 Höllin 2. fl./3. II. karla Jan Larsen sími23236 20.30-22.00 Höllin 20.30-22.00 Höllin 3. fl. karla RúnarSigtryggss., s. 25467 Sigtryggur Guðlaugss., s. 25467 22.00-23.00 Höllin 13.00-14.00 Höllin 4. fl. karla (13-14 ára) Gunnar M. Gunnarsson, sími 31324 17.00-18.00 Skemman 17.00-18.00 Höllin 11.00-12.00 Höllin 5. fl. karla (11-12 ára) Ingólfur Samúelsson, sími 25737 19.30-20.30 Glerárskóli 17.00-18.00 Skemman 14.00-15.00 Höllin 6. fl. karla (9-10 ára) GunnarM. Gunnarsson, sími 31324 18.30-19.30 Glerárskóli 12.30-13.30 Glerárskóli 4. fl. kvenna (13-14 ára) Margrét Björnsdóttir, s. 25814 Birgir Björnsson 20.30-21.30 Glerárskóli 20.00-21.00 Glerárskóli 15.00-16.00 Höllin Byrjendafl. (str. og stelp.) ((6), 7-8 ára) Sigtryggur Guðlaugsson, sími25467 17.00-18.00 Glerárskóli 15.00-16.00 Glerárskóli Hamar s. 12080 - Höllin s. 25077 - Skemman s. 21530 - Glerárskóli s. 21539 Sýnishorn úr söluskrá Daihatsu Hijet árg. 1987 4ra dyra, 4x4. Ek. 71.000. Verð 300.000 stgr. ★ MMC Tredia árg. 1983 4ra dyra, sjálfsk. Ek. 130.000. Verð 260.000 stgr. Vörubílar Volvo FB 88, árg. 1977 dísel m/Robson drifi. Ekinn 490.000 -100.000 ávél. Verð 1.000.000 + vsk. ★ Benz 1513, grind, árg. 1979 tvöfalt hús. Ekinn 120.000. Hægt að setja 6 m pall. Verð 300.000. ★ Benz 1262, árg. 1981, ónýt vél, útvarp/segulb., gulur, lánakjör. Stgr.verð 1.050.000 + vsk. Nissan Primera SLX, árg. 1992 5 dyra, beinsk., rauður. Ek. 9.000. Stgr.verð 1.450.000. Toyota Hilux, árg. 1985 8 cyl. 350c Ch. Sjálfsk. 350. Ekinn 70.000 mílur. Verð 1.000.000 stgr. Isuzu WFR 50 dísel, árg. 1984 5 dyra, 5 gíra. Ekinn 108.000. Verð 450.000 m/vsk. Suzuki GTi, árg. 1989 3ra dyra, hvítur. Ekinn 60.000. Verð 680.000 stgr. Bæjarins besta útisvæði. Vantar bíla á staðinn. ÖRUGG BÍLASALA W ÞORSHAMAR HF. ÍLASALA itu 36, sími 11036 og 30470 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna!

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.