Dagur - 05.11.1992, Síða 8

Dagur - 05.11.1992, Síða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 5. nóvember 1992 Til söiu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Notuð baðinnrétting. Þrek- hjól og róðrartæki (þrek) nýlegt. NýlegurTudi 12 myndlykill. Mánað- arbollastell 12 manna. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og frystikistur. Nýleg AEG kaffikanna, sjálfvirk. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Hljómtækjasamstæða með geisia- spilara, plötuspilara, útvarpi og segulbandi. Ritvélar, litlar og stórar. Saunaofn 7Vfe kV. Flórida, tvíbreið- ur svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð i úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, frfhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir litasjónvörp- um. Einnig frystiskápum, kæliskáp- um, isskápum og frystikistum af öll- um stærðum og gerðum. Sófasett- um 1-2-3. Hornsófum, örbylgjuofn- um, videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjónvörpum, gömlum útvörpum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasam- stæðum, skrifborðum, skrifborðs- stólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Innréttingar. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. (slensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, simi 11188, fax 11189. Múrverk. Hvar sem er, hvenær sem er. Nýsmíði, viðgerðir, flísalagnir. B. Bjarnason og Co. Sími 96-27153. Dráttarvélar til sölu. Til sölu Ford 3000 árg. '65 og Massey Ferguson 135 árg. '65. Uppl. í síma 31228. Gengið Gengisskráning nr. 210 4. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 58,24000 58,40000 Sterllngsp. 90,55400 90,80300 Kanadadollar 46,79600 46,92500 Dönskkr. 9,70500 9,73170 Norskkr. 9,15650 9,18170 Sænsk kr. 9,89500 9,92220 Finnskt mark 11,82180 11,85430 Fransk. franki 10,99700 11,02720 Belg. franki 1,81150 1,81650 Svissn. franki 41,76410 41,87880 Hollen. gyllini 33,10410 33,19500 Þýsktmark 37,24380 37,34610 (tölsk líra 0,04365 0,04377 Austurr. sch. 5,29090 5,30550 Port. escudo 0,41810 0,41920 Spá. peseti 0,52370 0,52510 Japanskt yen 0,47553 0,47683 irskt pund 98,28000 98,55000 SDR 81,45680 81,68060 ECU.evr.m. 73,21060 73,41170 Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Hross - Vélar. Til sölu nokkur vel ættuð trippi. New Holland bindivél árg. '86, áburðardreifari, 10 poka, árg. ’90 og notað þakjárn. Uppl. í síma 95-38062. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837- og bíla- «fml 985-33440. ÚKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Félagsvist að Melum Hörgárdal laugardaginn 7. nóv. kl. 21.00. Fyrsta kvöld af þrem. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Fimm 2ja og 3ja herbergja íbúð til leigu. Umsækjendur snúi sér til Félags- málastofnunar Akureyrar, Hafnar- stræti 104, 3. hæð, simi 25880. Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember 1992. Húsnæði óskast! Vil kaupa góða 3ja herb. íbúð í blokk. Tilboð er greini staðsetningu og verð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 12. nóvember merkt: „Braut 22“. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu frá 15. desember. Reglusemi heitið. Upplýsingar gefur Gísli Kr. Lórenz- son i síma 11642 eftir kl. 20.00. Fiskilína - Tilboð!!! Seljum fiskilínur, uppsettar og óuppsettar, tauma, öngla, ábót og allt annað til fiskveiða. Tilboð út nóvember: 5mm lína m. 420 öngl. nr. 11 EZ (bognir) kr. 7100. + VSK. 6mm sama kr. 7800. + VSK. Sendum fraktfrítt. Sandfell hf, v/Laufásgötu, Akureyri, sími 26120 og 985-25465. Markaður verður í Sólgarði Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. nóv. frá kl. 13.30 til 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffihlaðborð kr. 500. Söluborð kr. 1000 (auglýsingaverð innifalið). Borðapantanir í síma 31314 Petrea, 31312 Inga og 31224 Sigríður. Einnig verður opið hús þar sem allir geta verslað og keypt kaffi laugar- dagana 14., 21., 28. nóvember og 5. desember í gamla húsinu Stekkj- arflötum milli kl. 13.30 og 16.30. Vörur verða frá okkur á Sunnuhlíðar- afmælinu 5., 6. og 7. nóv. Samstarfshópurinn Hagar hendur. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sfmi 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Kahrs parket er vandað og fæst nú á frábæru verði. Eik kvistuð 1. fl. frá kr. 2890 m2 stgr. Eik valin 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Beyki 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Askur 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. Teppahúsið hf., sími 25055, Tryggvabraut 22, 600 Akureyri. Til sölu IBM PS50 tölva með lita- skjá og mús. Staðgr.verð kr. 65.000. Einnig til sölu bifreið, Opel Kadett, árg. ’82. Staðgr.verð kr. 75.000. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 21718 eftir kl. 18.00. **Sé \ LiLilr ii ííiImí írl liiAiU ícÍliu í l’TOTl Iffl FllRIFTiSll . I t f-.-n! EHJsíIíLJBJÚÍShI Leikféla* Akureyrar eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 7. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 17.30. Mi. 11. nóv. kl. 18. Fi. 12. nóv. kl. 18. Lau. 14. nóv. kl. 14. Su. 15. nóv. kl. 14. ★ Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Til sölu eru eftirtaldir notaðir bíl- ar á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, Akur- eyri, sími 96-22520 og eftir kl. 19 í síma 21765. Toyota Thercel, árg. ’87, ek. 107 þús. km, verð 600.000 stgr. Mazda 929 st., árg. '85, ek. 145 þús. km, verð 300.000 stgr. Suzuki Fox 4x4, árg. '88, ek. 67 þús. km, verð 560.000 stgr. Daihatsu Rocky, árg. ’87, ek. 75 þús. km, verð 920.000 stgr. Nissan Pulsar, árg. '88, ek. 84 þús. km, verð 580.000 stgr. Subaru Coup, árg. '86, ek. 93 þús. km, verð 600.000 stgr. Subaru st. 4x4 AT, árg. ’87, ek. 96 þús. km, verð 700.000 stgr. Subaru st. 4x4 B, árg. ’88, ek. 83 þús. km, verð 850.000 stgr. Subaru Legacy st. 1,8, árg. ’90, ek. 54 þús. km, verð 1.290.000 stgr. Subaru Legacy sed. 1,8, árg. ’90, ek. 6 þús. km, verð 1.190.000 stgr. Subaru J-12, 5 dr., árg. '91, ek. 15 þús. km, verð 850.000 stgr. MMC Lancer 4x4 st., árg. '87, ek. 130 þús. km, verð 600.000 stgr. MMC Colt, 3 dr., árg. ’87, ek. 62 þús. km, verð 375.000 stgr. Hægt er að fá alla þessa bila á mjög góðum greiðslukjörum. Subaru station 4x4 árg. '85 til sölu. Fallegur og góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 22027 eftir kl. 18.00. Til sölu Mitshubishi L300 4x4 árg. '88, 8 manna. Góður bíll. Fæst á mjög góðu verði. Uppl. á Bílasölunni Ós, sími 21430. Til sölu Nissan Sunny Sedan 4x4 árg. ’88. Ekinn 73.000. Ný vetrardekk og sumardekk. Uppl. í síma 23988 eftir kl. 16.00. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Stmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer i símsvara. Húsaviðgerðir. Húseigendur - húsfélög, nú fer hver að verða siðastur að þétta þök og veggi fyrir veturinn. Erum við símann núna. B. Bjarnason og Co. Simi 96-27153. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Gisting í Reykjavík Gistihúsið (safold, Bárugötu 11 Reykjavik býður upp á mjög ódýra gistingu i rúmgóðum herbergjum í fallegu húsi í rólegu umhverfi en örstutt frá hjarta borgarinnar. Bjóðum hópum sérkjör eftir samkomulagi. Leitið upplýsinga. Gistihúsið ísafold, Bárugötu 11, simi 612294. ®Laufásprcstakall: Kirkjuskóli nk. laugar- dag kl. 11.00 í Svalbarð- skirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkj u. Guðsþjónusta í Laufáskirkju sunnud. kl. 14.00. Sóknarprestur. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Kristnisboðssamkomur verða nk. föstudags- kvöld, laugardagskvöld og sunnu- dagskvöld. Ræðumaður öll kvöldin er Skúli Svavarsson, kristniboði. Allar samkomurnar byrja kl. 20.30. Á samkomunum verður kristniboð- ið kynnt í máli og myndum. Bókamarkaður og veitingar eru eftir samkomurnar. Auk þess verður kaffisala í Sunnuhlíð á sunnudag- inn, sem er Kristniboðsdagurinn, frá kl. 15.00 til 17.30. HVÍTASUnmiRKJAn wsvwsHLÍÐ Fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30, samkoma á Húsavík með Kristian Sand, (Héðinsbraut 1, jarðhæð). Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00, samkoma í Sæborg Hrísey með Kristin Sand. Laugardaginn 7. nóvember kl. 20.30, samkoma með norska predikaranum Kristian Sand. Sunnudaginn 8. nóvemberkl. 15.30, samkoma með Kristian Sand, sam- skot tekin til innanlandstrúboðs. Barnagæsla fyrir 0-3ja ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. /T-, . Samtök um sorg og sorg- jXÍj, ] arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju (litla sal) fimmtudaginn 5. nóvem- ber frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.