Dagur - 05.11.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. nóvember 1992 - DAGUR - 11
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 5. nóvember
17.30 Evrópuboltinn.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Babar (4).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Úr riki náttúrunnar.
Hnotigöan - fimleikameist-
ari skógarins.
(The World of Survival -
Acrobat of the Woods.)
Bresk fræðslumynd um
hnotigðuna, einn leyndar-
dómsfyllsta fugl í Evrópu,
sem getur gengið upp og
niður trjástofna.
19.30 Auðlegð og ástríður
(34).
(The Power, the Passion.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpan.
21.15 Spuni.
Stutt atriði frá minningar-
tónleikum um Guðmund
Ingólfsson píanóleikara.
21.30 Eldhuginn (8).
(Gabriel’s Fire.)
22.20 Úr frændgarði.
(Norden rundt.)
í þættinum er fjallað um
öldrunarmál á Norðurlönd-
um og meðal annars rætt við
Margréti Thoroddsen, sem
hóf laganám 75 ára.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 6. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
(Kickers.)
17.50 Litla hryllingsbúðin.
(Little Shop of Horrors.)
18.10 Eruð þið myrkfælin?
(Are you Afraid of the Dark?)
18.30 NBA deildin.
19.19 19:19
20.15 Eirikur.
20.30 Sá stóri.
(The Big One.)
21.00 Stökkstræti 21.
(21 Jump Street.)
21.50 Bálköstur hégómans.
(The Bonfire of the
Vanities.)
Tom Hanks leikur milljóna-
mæringinn Sherman
^ÆcCoy sem gengur í réttu
fötunum, er í rétta starfinu,
býr á rétta staðnum og
umgengst rétta fólkið.
Aðalhlutverk: Tom Hanks,
Bruce Willis, Melanie
Griffith og Morgan Freeman.
23.45 Úrvalssveitin.
(Navy Seals.)
Charlie Sheen og Michael
Biehn eru í sérsveit her-
manna sem berjast gegn
hryðjuverkamönnum.
Aðalhlutverk: Charlie
Sheen, Michael Biehn og
Joanne Whalley-Kilmer.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 Með dauðann á hælun-
um.
(8 Million Ways to Die.)
Hér er á ferðinni spennu-
mynd með Jeff Bridges í
hlutverki fyrrverandi lög-
regluþjóns sem á við áfeng-
isvandamál að stríða.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges,
Rosanna Arquette, Randy
Brooks og Andy Garcia.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.25 Dagskrárlok.
Rásl
Fimmtudagur 5. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari" dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les (8).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Vargar í
vóum“ eftir Graham
Blackett.
13.20 Stefnumót - Leikritaval
hlustenda.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Blöndals Jónssonar í Valla-
nesi, fyrri hluti.
Baldvin Halldórsson les (13).
14.30 Sjónarhóll.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Steinunn Sigurðardóttir les
Gunnlaugs sögu ormstungu
(9).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „Vargar í véum“ eftir
Graham Blackett.
Endurflutt.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Veröld ný og góð -
Draumar um rafmagn-
skindur.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
I kvöld, kl. 19.00, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Úr ríki náttúrunnar - Hnotigðan. Að
þessu sinni verður sjónum beint að skrýtnum fugli sem heitir hnotigða. Hún er einn leyndar-
dómsfyllsti fugl í Evrópu og er gædd þeim einstaka hæfileika að hún getur gengið upp og nið-
ur trjástofna með höfuðið á undan.
Rás 2
Fimmtudagur 5. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lifsins.
Kristin Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Hildur Helga Sigurðardótt-
ir segir fréttir frá Lundúnum.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pisth Illuga Jökulssonar.
09.03 Þrjú á pallí.
Umsjón: Darri Ólason,
Glódis Gunnarsdóttir og
Snorri Sturluson.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli
- halda áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 í Piparlandi.
Frá Monterey til Altamont.
4. þáttur af 10.
20.30 Síbyljan.
22.10 Blood, sweat and tears.
Bein útsending frá tónleik-
um hljómsveitarinnar á
Hótel íslandi.
- Veðurspá kl. 22.30.
02.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
- Næturlögin halda áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 5. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Fimmtudagur 5. nóvember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson, alltaf
lett og skemmtileg.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafróttir eitt.
13.10 Agúst Hóðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall.
Fróttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Síðdegisfróttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fróttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Kristófer velur lögin í sam-
ráði við hlustendur. Óska-
lagasíminn er 671111.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni.
Bein útsending frá tónleik-
um á Púlsinum.
00.00 Pétur Valgeirsson.
Þægileg tónlist fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 5. nóvember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónhst við
allra hæfi. Siminn 27711 er
opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
# Einkunnirnar
Ung dama á Norðurlandi kom
heim með einkunnir úr skólan-
um sem hún gat stolt sýnt
pabba sínum. Karlinn varð
hinn ánægðasti með árangur
dótturinnar og sagði að þetta
hefði hún nú frá sér og úr sinni
ætt. Dóttirin samþykkti það og
sagði:
„Já, það hlýtur að vera.
Mamma hefur nefnilega allt sitt
ennþá.“
# Að láta ferðina
borga sig
Norðlendingar, ekki síður en
aðrir landsmenn, streyma
þessa dagana í og úr verslun-
ar- og upplyftingarferðum til
borga á Bretlandi. Sauma-
klúbbar jafnt sem starfs-
mannafélög setja nefnd í málið
og skreppa í helgarferðir og
ýmis félagasamtök og fyrirtæki
halda árshátíðir sínar erlendis.
Það er allundarlegur hugsunar-
háttur sem virðist þjaka fjölda
þeirra sem fara. - Ferðin verð-
ur að borga sig. - Það er sem
sagt ekki talið nóg að skreppa
út fyrir landsteinana, sjá hvern-
ig fólkið hefður það þar og
heyra aðeins hvað það hefur
að segja. Líta á fornar rústir,
heyra af fræðimönnum, sjá
nokkur listaverk og athygl-
isverð mannvirki, njóta til-
/
&ST0RT
breytingar í mat og drykk, kíkja
aðeins í búðir og kaupa svona
það allra nauðsynlegasta.
Komast sem sagt aðelns burt
frá amstri hversdagsins og
safna orku til að takast á við
skammdegi og vetur. Ailstór
hópur fólks virðist ekki geta
látið þetta eftir sér og réttlætt
fyrir sjálfum sér og öðrum,
nema að versla svo mikið að
verðmismunurinn á vörunum
vegi örugglega á móti fargjald-
inu, gistingunni, fæðinu og
skemmtununum. Eins og fólki
sé of gott að lyfta sér aðeins
upp áður en hann brestur á fyr-
ir alvöru. Það getur borgað sig
á fleiri máta en í krónum er
talið.
# Á réttri leið
Það var ekki í Bretlandi, heldur
öðru landi sem saga þessi
gerðist. Hún fjallar um nunnu
sem tók leigubíl. Nunnan sett-
ist í framsætið svo skammt frá
bilstjóranum að þegar hann
skipti um gir straukst hendin
sem um gírstöngina hélt við
lærið á nunnunni. í hvert skipti
sem bílstjórinn skipti um gir
sagði nunnan: „Lúkas 136.“
Leígubilstjórinn kunni ekki alla
biblíuna utanbókar en þegar
hann hafði komið nunnunni á
áfangastað varð hann sér úti
um eintak og fletti upp á Lúkas
136. Þar stóð: „Þú ert á réttri
leið.“