Dagur - 10.11.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 10.11.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. nóvember 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla I kvöld, kl. 22.05, er á dagskrá Stöðvar 2 síðari hluti spennumyndarinnar Djöfull í manns- mynd II, en fyrri hluti myndarinnar var sýndur sl. sunnudagskvöld. Þetta er heimsfrumsýning myndarinnar. Hún verður svo frumsýnd beggja vegna Atlantsála í desembermánuði. Helen Mirren er eftir sem áður í hlutverki rannsóknarlögreglukonunnar Jane Tennison og nú rann- sakar hún morð sem verður að hápólitfsku bitbeini. Sjónvarpið Þriðjudagur 10. nóvember 18.00 Sögur uxans. 18.25 Lína langsokkur (9). (Pippi lángstrump.) 18.55 Tóknmálsfréttir. 19.00 Skálkar á skólabekk (3). (Parker Lewis Can’t Lose.) 19.30 Auðlegd og ástríður (37). (The Power, the Passion.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Aldur er órœtt hugtak. Bryndís Schram ræðir við Önnu S. Snorradóttur rithöf- und. 21.00 Maigret fer í skóla (3). (Maigret Goes to School.) 21.55 Flugslys. (The Nature of Things - Air Crash.) Kanadísk heimildamynd um rannsóknir á flugslysum. 22.40 Eldhúsbarnið. (The Kitchen Child.) Bresk stuttmynd frá 1989. Aðalhlutverk: Anette Badland, Paul Brooke og Garry Halliday. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 10. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Gllck. 18.30 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. Þá er komið að frumsýningu þriðja lagsins sem keppir tii úrslita en það heitir „Ég elska þig“. 20.40 Visa-Sport. 21.10 Björgunarsveitin. (Police Rescue.) 22.05 Djöfull í mannsmynd II. (Prime Suspect n.) Seinni hluti. 23.35 Fjölskyldumál. (Famiiy Business.) Bráðskemmtileg mynd um feðga sem kemur svo Ula saman að þeir talast varla við. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Sean Connery og Dustin Hoffman. 01.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Rás 1 Þriðjudagur 10. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Hauks- sonar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Hermannsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hitabylgja" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (16). 14.30 Kjami málsins. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (2). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Hitabylgja" eftir Raymond Chandler. (Endurflutt.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. 21.00 Tónbókmenntir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 10. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hór og nú. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsólin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þríðjudagur 10. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 10. nóvemher 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Eria Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Agúst Hóðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson spjallar um lifið og tilveruna við hlustendur sem hringja í sima 671111. 00.00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 10. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. Þú getur bara skilað þessum hjálmi aftur! r iW->n Ég ætla ekki að leyfa þér að skjóta 'mér úr fallbyssu og ekki að borga þér fyrir þennan skemmda hjálm! ÉG SAGÐI |ÞÉR AÐ ÞAÐ VÆRI EKKI HÆGT AÐ SKIU HONUM! I (!) BB Hópvinnan er mjög mikilvæi svo eruö þið allir vissir um ai hafa notað árar áður? # Allir höfðu vinninginn Fyrir helgina birtist könnun um sjónvarpsgláp og lestur dagblað- anna á höfuðborgarsvæðinu. Fjölmiðlarnír kepptust að sjálf- sögðu við að segja sem ítarleg- astar fréttir af niðurstöðum könnunarinnar. Stöð 2 reið á vað- ið í kvöldfréttum kl. 19.30 og sam- kvæmt þeim var engin spurning að Stöð 2 hafði „bakað“ sjónvarp- ið í samkeppninni. Síðan fylgist maður með kvöldfréttum sjón- varpsins hálftíma síðar og sam- kvæmt þeim hafði dæmið snúist algjörlega við; sjónvarpið hafði vinninginn t slagnum við Stöð 2! Sama ruglið var upp á teningnum þegar borin var saman frásögn Moggans og DV af þeirri hlið könnunarinnar sem snéri að lestri dagblaðanna. Af Mogganum mátti skilja að hann hefði yfirburði alla daga, en samkvæmt frásögn DV hafði frjáist og óháð blað allra landsmanna vinninginn. Nú spyr ég sem fávís „fjölmiðlaneytandi“: Til hvers í ósköpunum er verið að gera slíkar kannanir ef allir við- komandi fjölmiðlar hafa fyrirfram ákveðið niðurstöðurnar? # Á að friða rjúpuna? Flestar rjúpnaskyttur segja veið- ina hafa verið með dræmara móti á þessu hausti og þær raddir heyrast að friða beri þennan eftir- sótta fugl í einhver ár til að ná stofninum upp. í fréttum Stöðvar 2 um helgina birtist athyglisvert viðtal við þekkta rjúpnaskyttu í Skagafirði, sem mælti eindregið til þess að rjúpan yrði friðuð í þrjú ár. Fram kom meðal annars sú skoðun að spor í áttina væri að stytta veiðitímann og ekki væri heimilt að ganga til rjúpna fyrr en 1. nóvember. Samkvæmt orðum rjúpnaskytta verður framboðið af rjúpunni með minna móti fyrir jól- In og því má fastlega gera ráð fyr- ir að jólasteikin verði fokdýr í ár. # Hvaðastrætó? Og í lokin stuttar spaugsögur úr bókínni Tveir með öllu, sem Eymundsson gaf út sl. sumar: „Pabbi fór með Dodda litla í dýra- garðinn. Þeir stóðu einmitt fyrir framan Ijónabúrið, þegar Doddi kippti í jakkaermina hjá pabba sínum og sagði: „Pabbi, ef Ijónln brjótast út úr búrinu og éta þig, hvaða strætó á ég þá að taka heim?“ „Lítill strákur kemur hlaupandi til mömmu sinnar og segir: „Mamma, mamma, pabbi er búinn að hengja sig uppi á lofti.“ „Hvað ertu að segja, drengur," segir mamma og hleypur upp á loft, en sér ekki neitt. Þá kemur hún niður til stráksins aftur og segir: „Því ertu að hræða mig svona, drengur?“ Þá segir stráksi: „Fyrsti apríl, mamma, þetta var niðri í kjallara.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.