Dagur - 24.11.1992, Side 16
MWJR
Akureyrí, þriðjudagur 24. nóvember 1992
myndstækkarinn
frá KODAK
Hágæöa litstækkun á 5 mínútum
^Pedíomyndir
Skipagötu 16 - Sími 23520
Norðurland:
Flestir Mar
álögreglumaim
á Blönduósi
Á Norðurlandi eru flestir íbúar
á hvern lögreglumann í
umdæmi lögreglunnar á
Blönduósi. Þetta kemur fram í
svari dómsmálaráðherra við
fyrirspurn Kristins H. Gunn-
arssonar (G-Vf) um umfang
löggæslu.
í umdæmi lögreglunnar á
Blönduósi búa 3969 manns. Lög-
reglumennirnir eru 5 og því telj-
ast 794 íbúar koma í hlut hvers.
Á Sauðárkróki eru 7 lögreglu-
menn og íbúatalan var 1. júlí sl.
4609, 658 íbúar á hvern lögreglu-
mann. Á Húsavík eru 9 lögreglu-
menn. íbúarnir eru 5892, sem
gefur að 655 íbúa á hvern lög-
reglumann. Á Akureyri/Dalvík
eru 33 lögreglumenn. íbúarnir
eru 19322, eða 586 íbúar að með-
altali á lögreglumann. í Ólafsfirði
eru 2 lögreglumenn, íbúarnir eru
1170, 585 íbúar að meðaltali á
lögreglumann. Á Siglufirði eru 6
lögreglumenn. íbúarnireru 1771,
eða 295 á hvern lögreglumann.
óþh
Bflvelta við
Engimýri
Lögreglunni á Akureyri barst
tilkynning um bílveltu frá
Engimýri í Öxnadal laust fyrir
klukkan fjögur aðfaranótt
sunnudagsins. Lögreglubíll
sem og sjúkrabfll fóru á
staðinn.
Jón Kjell Seljeseth
höfundur
Landslagsins 1992:
Hugsaði
lagið
fynr
stóra
hljómsveit
Sigurvegarar kvöldsins, Guðrún Gunnarsdóttir, Pálmi Gunnarsson og Jón Kjell Seljeseth
„Ég neita því ekki að þetta er
mesti heiður sem ég hef til
þessa orðið aðnjótandi,“
sagði Jón Kjell Seljeseth þeg-
ar Ijóst var að lag hans, Eg
man hverja stund við texta
Jónasar Friðriks Guðnason-
ar, hafði verið valið Lands-
lagið 1992 í Sjallanum á
Akureyri sl. föstudagskvöld.
„Upphaflega er þetta „instru-
mental“-lag, samið fyrir um
tveim árum og ég hugsaði það
fyrir stóra hljómsveit. Ég hafði
ekki hugsað mér að senda lagið
í þessa keppni, en Björgvin
Halldórsson hvatti mig til þess
og þetta varð niðurstaðan,“
sagði Jón og var að vonum
kampakátur með úrslitin, enda
hlaut hann eina milljón króna í
verðlaun.
Þau Pálmi Gunnarsson og
Guðrún Gunnarsdóttir sungu
lag Jóns Kjell og hlutur þeirra
var stór. Dómnefndin valdi þau
bestu flytjendur keppninnar og
því náðu þau þeim frábæra
árangri að vinna tvöfalt. „Ég
verð að viðurkenna að úrslitin
komu mér mjög á óvart,“ sagði
Guðrún Gunnarsdóttir, en hún
tók nú í fyrsta skipti þátt í
keppninni um Landslagið.
„Mér finnst þetta vera viður-
kenning og ávöxtur mikillar
vinnu í gegnum árin,“ bætti hún
við. Guðrún sagðist hafa verið
afar hrifin af lagi Jóns Kjell,
það hefði verið þess eðlis að
ekki hafi verið hægt annað en
að syngja það vel. Pálmi Gunn-
arsson var sammála Guðrúnu
um að lagið væri afar fallegt.
„Petta er stór tónsmíð, melodí-
an er afar sterk.“ Pálmi sagðist
telja að mikil breidd hafi verið í
Landslagskeppninni að þessu
sinni og „það gleður mig hversu
margir ungir tónlistarmenn eru
að koma upp.“ Pálmi gat þess
að Stöð 2 hafi staðið með sér-
staklega myndarlegum hætti að
Landslagskeppninni í ár.
Umgjörð keppninnar hafi verið
glæsileg og verðlaun til höfund-
ar sigurlagsins væru sérlega
vegleg.
Auk verðlauna fyrir sigurlag-
ið og bestu flytjendurna var
veitt viðurkenning fyrir athygl-
isverðasta lag keppninnar.
Dómnefnd var sammála um að
hún skyldi koma í hlut höfunda
lagsins Til botns, Akureyring-
anna Jóns Andra Sigurðarsonar
og Trausta Heiðars Haraldsson-
ar. Þeir voru að vonum ánægð-
ir. „Við höfðum stefnt að þessu,
en vissulega kom þetta okkur á
óvart. Þessi viðurkenning gefur
okkur mikla möguleika og hvet-
ur okkur til að halda ótrauðir
áfram og það munum við örugg-
lega gera. Við viljum koma á
framfæri sérstöku þakklæti til
Þorvaldar B. Þorvaldssonar fyr-
ir hans hlut,“ sögðu þeir Jón
Andri og Trausti Heiðar.
Ingimar Eydal, hljómlistar-
maður á Akureyri, sem var for-
maður dómnefndar Landslags-
keppninnar, var heiðraður sér-
staklega f Sjallanum fyrir ára-
tuga starf hans að íslenskri
dægurtónlist. Er óhætt að segja
að Ingimar hafi verið vel að
þeirri viðurkenningu kominn,
enda vitnaði langvinnt lófa-
klapp gesta í Sjallanum um það.
óþh
Norðlenskir Edinborgarfarþegar fóru lengri leiðina heim:
í rútum norður frá Reykjavík
- „farþegar hafa sýnt stóíska ró,“ segir Anna Guðmundsdóttir
Samkvæmt upplýsingum frá
rannsóknarlögreglunni á Akur-
eyri voru auk ökumanns þrír
farþegar í bílnum. Er á slysstað
var komið reyndist einn farþeg-
anna það slasaður að flytja þurfti
hann til slysadeildar Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri. Sam-
kvæmt upplýsingum frá tals-
manni Slökkviliðs Akureyrar var
hinn slasaði sendur suður til
Reykjavíkur á sjúkrahús. Upp-
lýsingar fengust ekki í gær um
meiðsl eða líðan hins slasaða.
Bíllinn er talinn gjörónýtur. ój
Nú er verið að kanna mögu-
leikann á því að leigja út versl-
unarrekstur útibús Kaupfélags
Eyfirðinga í Hrísey, en stjórn
KEA hefur veitt heimild til að
það verði skoðað.
Ráðning í stöðu frystihússtjóra
í Hrísey er til umfjöllunar hjá
stjórn Kaupfélags Eyfirðinga.
Staðan var auglýst á sínum tíma
og nær tuttugu umsóknir bárust.
Fimmtudaginn 19. nóvember
fóru eitt hundrað og fimmtíu
farþegar í beinu flugi frá Akur-
eyri til Edinborgar á vegum
Jóhann Þór Halldórsson, sem
gegnt hefur um árabil útibús-
stjórastöðu Kaupfélags Eyfirð-
inga í Hrísey er hættur störfum.
Útibússtjórinn fyrrverandi er
fluttur austur á land þar sem
hann hefur tekið við fram-
kvæmdastjórastöðu útgerðarfyr-
irtækis. Jón Þór Gunnarsson hef-
ur til bráðabirgða sinnt verslun-
ar- og frystihússrekstri Kaupfé-
lags Eyfirðinga í Hrísey.
Úrvals-Útsýnar hf. Heimflug
tii Akureyrar var ráðgert
sunnudaginn 22. og samkvæmt
flugáætlun var lendingatími á
„Nú í vikunni verður gengið
frá ráðningu frystihússtjóra. Uti-
bússtjórastaða er ekki til
umfjöllunar að svo komnu máli.
Heimild liggur fyrir hjá stjórn
kaupfélagsins að leigja verslunar-
reksturinn út. Þann möguleika er
nú verið að kanna,“ segir Sigurð-
ur Jóhannesson, fulltrúi kaupfé-
lagsstjóra Kaupfélags Eyfirðinga.
ój
Akureyri áætlaður kl. 21.20.
Þegar til kom var ekki hægt að
lenda á Akureyrarflugvelli
vegna lélegra bremsuskilyrða.
Lent var á Keflavíkurflugvelli.
„Farþegar biðu átekta á
Keflavíkurflugvelli fram yfir
miðnætti í von um að hægt yrði
að fljúga norður. Klukkan 00.30
var flugi aflýst þar sem bremsu-
skilyrðin höfðu versnað enn
frekar. Farþegum var ekið til
Hótels Loftleiða þar sem þeir
höfðu næturdvöl. Ékki var hægt
að fá flug fyrir fólkið á mánu-
dagsmorguninn frá Reykjavík til
Akureyrar. Því var brugðið á það
ráð að flytja farþegana norður í
rútum sérstaklega í ljósi þess að
veðurspá gerði ráð fyrir mjög
versnandi veðri er liði á daginn
og því óvíst um allt flug. Á þess-
um árstíma er allra veðra von og
því hafa farþegar sýnt stóíska ró.
Óánægjuraddir hafa ekki heyrst
um skipan mála,“ segir Anna
Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri
Úrvals-Útsýnar hf. á Akureyri.
ój
Bakkus
blótaður
stíftá
Akureyri
Mjög bar á ölvun á Akur-
eyri aðfaranótt laugardags-
ins. Lögreglumenn höfðu í
mörgu að snúast. Aðfara-
nótt sunnudagsins var mun
rólegri.
Að sögn talsmanns lögregl-
unnar á Akureyri var f mörg
horn að líta um helgina. Fjöl-
menni var á dansstöðum og
Bakkus blótaðúr stíft. Menn
fengu pústra og höfuðáverka,
föt voru tætt utan af mönnum
og rúða var brotin í miðbæn-
um. Tveir voru teknir ölvaðir
undir stýri. Annar var tekinn
þar sem hann ók á umferðar-
merki og bifreið hins kom inn
á radar á yfir 100 kílómetra
hraða. Auk þessa þurfti lög-
reglan að hafa afskipti af ölv-
uðu fólki í heimahúsum sem
oftast um helgar. ój
Kaupfélag Eyfirðinga í Hrísey:
Hugsanlegt að verslunar-
reksturinn verði leigður út
- frystihússtjóri ráðinn í vikunni