Dagur - 15.12.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 15. desember 1992
ENSKA KNATTSPYRNAN Þorleifur Ananíasson
Man. Utd. í þriðja sæti eftir sigur á Norwich
- Tottenham lagði Arsenal - Aston Villa marði sigur á Nott. For.
Nigel Worthington Sheff. Wed. í baráttu við Gordon Strachan, en Strachan
átti stórleik er Leeds Utd. sigraði í leik liðanna á laugardaginn.
Chelsea komst í annað sæti
Urvalsdeildarinnar eftir marka-
laust jafntefli á útivelli gegn
Middlesbrough á föstudags-
Úrslit
Úrvalsdeild
Everton-Liverpool 2:1
Deildarbikarinn
4. umferð
Biackbum-Watford 6:1
Úrvalsdeild
Aston Villa-Nottingham For. 2:1
Ipswich-Manchester City 3:1
Leeds Utd.-Shemeld Wed. 3:1
Manchester Utd.-Norwich 1:0
Q.P.R.-Crystal Palace 1:3
Sheffield Utd.-Everton 1:0
Southampton-Coventry 2:2
Tottenham-Arsenal 1:0
Wimbledon-Oldham 5:2
Middlesbrough-Chelsea 0:0
Liverpool-Blackbura 2:1
1. deild
Derby-Birmingham 3:1
Millwall-Grimsby 2:1
Notts County-Cambridge 1:0
Peterborough-Portsmouth 1:1
Sunderland-Brentford 1:3
Swindon-Tranmere frestað
West Ham-Southend 2:0
Wolves-Luton 1:2
Barnsley-Newcastle 1:0
Bristol Rovers-Bristol City 4:0
Oxford-Leicester 0:0
Watford-Charlton 1:1
Staðan
Úrvalsdeildin
Norwich 19 12- 3- 4 34:32 39
Aston ViIIa 19 9- 7- 3 30:20 34
Man. Utd, 19 9- 6- 4 21:13 33
Chclsea 19 9- 5- 5 26:19 32
Blackburn 19 8- 7- 4 30:16 31
QPR ^ 19 8- 5- 6 26:22 29
Arsenal 19 9- 2- 8 22:20 29
Ipswich 19 6-11- 2 27:22 29
Liverpool 19 8- 4- 733:2728
Coventry 19 6- 8- 5 25:26 26
Man. City 19 7- 4- 8 26:22 25
Middlesbrough 19 6- 7- 6 29:30 25
Tottenham 19 6- 7- 6 19:24 25
Leeds 19 6- 6- 7 32:33 24
Southampton 19 5-8-619:2123
Sheíf. Utd. 19 5- 6- 818:2621
Sheff. Wed. 19 4- 8- 7 20:26 20
Oldham 19 4- 6- 9 31:38 18
Everton 19 6- 4-10 15:23 19
Wimbledon 19 4- 6- 9 25:30 18
Crystal Palace 19 3- 9- 7 25:2818
Nottingham Forest 19 3- 5-1118:2914
1. deild
Newcastle 2016-1- 3 40:15 49
Tranmere 1911-4- 4 37:22 37
West Ham 2011-3- 6 37:22 36
Millwall 20 9-7- 4 31:18 34
Swindon 20 9-6- 5 38:32 33
Wolves 21 8-9- 4 34:22 33
Leicester 21 9-5- 7 25:24 33
Portsmouth 20 8-6- 6 30:25 30
Derby 21 9-3- 8 35:27 30
Charlton 21 8-6- 7 24:20 30
Brentford 20 84- 832:2528
Grimsby 20 84- 830:2628
Peterborough 19 7-6- 5 29:25 27
Bamsley 20 8-3- 9 24:19 27
Bristol City 20 74- 9 27:42 25
Watford 21 6-7- 8 27:32 25
Sunderiand 20 7-3-10 25:37 24
Oxford United 19 5-9- 5 28:23 24
Birmingham 19 54-1016:3319
Cambridge United 21 4^7-10 21:39 19
Luton 20 4-7- 9 28:3619
Bristol Rovers 21 54-1230:4719
Notts Couuty 21 4-6-1122:4118
Southend 20 3-6-11 18:3115
kvöldið. Sanngjöm úrslit, en
bæði lið áttu að skora mörk.
Middlesbrough var betra í fyrri
hálfleik, en Chelsea átti þann
síðari. Mick Harford var
meiddur hjá Chelsea og
Robert Fleck lék því einn
frammi, en miðjumenn og út-
herjar liðsins veittu honum
góðan stuðning. Craig Hignett
sem Middlesbrough keypti
nýlega frá Crewe fékk bestu
færi leiksins, þrívegis í fyrri
hálfleik varði Kevin Hitchcock
í marki Chelsea vel frá honum
og undir lokin átti hann auka-
spyrnu sem small í þverslá. Þá
fékk varamaðurinn Graham
Kavanagh tvívegis góð færi
fyrir Middlesbrough í lokin.
Fleck fékk besta færi Chelsea,
en Stephen Pears í marki
Middlesbrough varði góðan
skalla frá honum. En þá er
komið að leikjum laugardags-
ins.
■ Það var sannkallaður topp-
slagur á Old Trafford í Manchest-
er þar sem Man. Utd. tók á móti
efsta liðinu, liði Norwich og var
leikurinn sýndur í sjónvarpinu.
Fjörugur leikur tveggja ólíkra
liða, þar sem heimamenn sigruðu
með eina marki leiksins. Mark
Hughes skoraði sigurmarkið á
59. mín. með föstu skoti af stuttu
færi eftir að vamarmanni Norwich
hafði mistekist klaufalega að
hreinsa frá marki Norwich.
Leikurinn var jafn, en sigur Man.
Utd. þó sanngjarn þar sem meira
öryggi er yfir leik þeirra heldur
en hins léttleikandi liðs Norwich.
Mestu munar þó um varnarleik-
inn sem er mun öflugri hjá liði
Man. Utd. Mark Robins sem
áður lék með Man. Utd. fékk
besta færi Norwich í leiknum, en
Peter Schmeichel markvörður
Utd. varði frá honum úr dauða-
færi í fyrri hálfleik. Eric Cantona
lék allan tímann með Man. Utd.,
en virðist ekki falla inní leik liðs-
ins sem greinilega saknaði fyrirlið-
ans Bryan Robson sem var
meiddur. Þrátt fyrir tapið heldur
Norwich þó öruggu forskoti á
toppi Úrvalsdeildarinnar.
Kenny Dalglish sem svo lengi
lék með Liverpool og varð síð-
an framkvæmdastjóri liðsins
mætti með lærisveina sína úr
Blackburn á Anfield Road á
sunnudaginn. En heimkoman
varð honum ekki til mikillar
ánægju og hann varð að snúa
tómhentur heim eftir að
Liverpool hafði sigrað í leikn-
um 2:1. Liverpool er nú aðeins
11 stigum á eftir toppliðinu
Norwich og aldrei að vita
nema þetta fornfræga lið eigi
eftir að blanda sér í topp-
baráttuna.
Leikur liðanna á sunnudag var
fjörugur og vel leikinn. í fyrri
hálfleik mátti vart á milli sjá, en
Steve McManaman átti þó ágætt
skot sem Bobby Mimms í marki
Blackburn varði vel.
Dalglish hefur eflaust talað yfir
sínum mönnum í hléinu og leik-
menn Blackburn hófu síðari hálf-
leikinn af miklum krafti og Alan
Shearer átti þá hörkuskot í stöng.
Um miðjan hálfleikinn kom
■ Aston Villa sigraði Notting-
ham For. 2:1 í mjög góðum leik
þar sem Roy Keane náði forystu
fyrir Nott. For. strax á 10 mín.
eftir sendingu frá Nigel Clough.
Cyrille Regis jafnaði fyrir Aston
Villa fyrir hlé og Paul McGrath
skallaði síðan inn sigurmark
Aston Villa rétt eftir hlé. Bæði
lið léku mjög vel og þrátt fyrir að
Forest liðið sé í neðsta sæti er
engin hætta á að liðið falli niður
ef það heldur svona áfram. Garry
Parker sem Villa keypti af Forest
átti þrumuskot innan á stöngina á
marki Forest, en inn vildi boltinn
ekki. Þrátt fyrir það hefði jafn-
tefli verið sanngjörn úrslit í leikn-
um.
■ Aðeins 3.386 áhorfendur urðu
vitni að miklum markaleik milli
Wimbledon og Oldham þar sem
heimaliðið sigraði 5:2. Leikmenn
Oldham voru ótrúlega slakir í
varnarleiknum og ef liðinu tekst
ekki að laga vörnina bíður þess
ekkert annað en fall. Þeir Neil
Ardley og Dean Holdsworth
skoruðu tvö mörk hvor fyrir
Wimbledon og Andy Clarke
skoraði eitt. Mark Brennan og
Mike Milligan svöruðu fyrir Old-
ham með mörkum í síðari hálf-
leik, en það dugði skammt.
■ Stórskemmtilegur og opinn
leikur Q.P.R. og Crystal Palace
Mark Walters inná sem varamað-
ur hjá Liverpool í stað Ronnie
Rosenthal og við það breyttist
leikur liðsins sem smám saman
Mark Walters skoraði bæði mörk
Liverpool gegn Biackbum.
var leikur tveggja ólíkra hálf-
leikja. Q.P.R. hafði yfir í leikhléi
með marki Gary Penrice á 25.
mín. og sami leikmaður hefði átt
að skora að minnsta kosti tvö til
viðbótar í fyrri hálfleiknum. Á
fyrstu mín. síðari hálfleiks jafn-
aði Eddie McGoldrick eftir auka-
spyrnu Andy Thorn og frá þeirri
stundu tók Palace öll völd á vell-
inum. Chris Armstrong náði for-
ystu fyrir Palace á 77. mín. með
marki úr þvögu og 2 mín. fyrir
leikslok bætti McGoldrick við
þriðja marki Palace eftir slakt
útspark Jan Stejskal markvarðar
Q.P.R.
■ Sheffield Utd. sigraði Everton
1:0 í góðum og spennandi leik
þar sem mörkin hefðu átt að vera
fleiri, en úrslitin sanngjörn þrátt
fyrir þunga sókn Everton í síðari
hálfleik. Alan Kelly í marki
Sheff. Utd. varði frábærlega frá
Paul Rideout sem komið hafði
inná sem varamaður hjá Everton.
En í fyrri hálfleiknum var Sheff.
Utd. sterkara liðið og Adrian
Littlejohn skoraði eina mark
leiksins fyrir Sheff. Utd. á 34.
mín. Leikmönnum Everton tókst
því ekki að fylgja eftir hinum
góða sigri á Liverpool.
■ Það var stórleikur í London
þar sem Tottenham og Arsenal
náði undirtökunum.
John Barnes lék mjög vel fyrir
Liverpool og sendingar hans
sköpuðu mikla hættu við mark
Blackburn.
Mike Marsh átti skot í stöng
fyrir Liverpool sem pressaði stíft
og markið lá í loftinu. Það koni
loks á 77. mín. er Walters náði að
senda boltann í netið hjá Mimms
með góðu skoti frá vítateig.
Leikmenn Liverpool voru enn
að fagna 3 mín. síðar er Blackburn
fékk hornspyrnu. Eftir horn-
spymuna barst boltinn út í teiginn
þar sem Shearer tók hann við-
stöðulaust á lofti og sendi með
hörkuskoti uppí bláhornið í
marki Liverpool, glæsilegt mark
sem virtist ætla að duga liðinu til
jafnteflis. En það varð ekki því 5
mín. fyrir leikslok skoraði
Walters sigurmark Liverpool af
stuttu færi eftir góðan undirbún-
ing Barnes og sanngjarn sigur
liðsins í höfn, en Dalglish og læri-
sveinar sátu eftir með sárt ennið.
Þ.L.A.
mættust og Tottenham hafði bet-
ur aldrei þessu vant og sigraði
1:0. Sigurmark Tottenham skor-
aði Paul Allen á 21. mín. er Pal
Lydersen mistókst að hreinsa frá
marki Arsenal og boltinn féll fyrir
fætur Allen. Erik Thorstvedt
markvörður Tottenham varði
tvívegis mjög vel, fyrst skot frá
Tony Adams og síðan skalla frá
Steve Bould. Tottenham átti
einnig sín færi og 4 mín. fyrir
leikslok átti Nick Barmby skot í
þverslánna á marki Arsenal, en
sigurinn er mjög kærkominn fyrir
Tottenham sem hefur gengið
heldur illa gegn erkifjendum sín-
um Arsenal á undanförnum
árum.
■ Það var minnsti leikmaðurinn
á Elland Road sem bar höfuð og
herðar yfir aðra í leik Leeds Utd.
gegn Sheffield Wed. og hann átti
hlut að öllum þrem mörkum
Leeds Utd. í leiknum. Hann átti
stórleik og meistararnir geta
þakkað honum öðrum fremur
fyrir stigin þrjú. Gary Speed náði
forystu fyrir Leeds Utd. á 32.
mín. eftir sendingu Strachan sem
hann skallaði framhjá Chris
Woods í marki Sheff. Wed. Rétt
fyrir hlé náðu gestirnir þó að
jafna er skot frá bakverðinum
sænska, Roland Nilsson, fór af
varnarmanni í netið. En Strachan
var einráður á vellinum í síðari
hálfleik og strax í upphafi hálf-
leiksins sendi hann boltann á
kollinn á Lee Chapman sem kom
Leeds Utd. yfir á nýjan leik. Er
10 mín. voru til leiksloka galopn-
aði Strachan síðan vörn Sheff.
Wed. og Imre Varadi afgreiddi
sendingu Speed í netið.
■ Mick Quinn hafa ekki haldið
nein bönd eftir að hann var feng-
inn að láni til Coventry frá
Newcastle og skorar í hverjum
leik með liðinu. Á því varð ekki
breyting er Coventry heimsótti
Southampton um helgina. Hann
hefur nú skorað sex mörk í fjór-
um leikjum fyrir liðið og ekki vafi
á því að forráðamenn Coventry
reyni að fá hann keyptan. Quinn
skoraði bæði mörk Coventry í 2:2
jafnteflinu gegn Southampton,
það fyrra með hörkuskoti á 6.
mín. og það síðara á 24. mín. og
gaf Coventry forystuna í bæði
skiptin. En í ágætum leik fékk
Southampton það mörg færi að
liðið hlaut að skora og það gerði
liðið tvívegis. Neil Maddison í
fyrri hálfleik og Iain Dowie í
þeim síðari.
■ Jafntefliskóngarnir í Úrvals-
deildinni, Ipswich, tóku nú uppá
því að vinna er liðið lagði
Manchester City 3:1 á heima-
velli. Gary Flitcroft náði foryst-
unni fyrir City rétt fyrir hlé eftir
sendingu bakvarðarins Terry
Phelan, en í síðari hálfleiknum
sneri Ipswich leiknum sér í hag
og skoraði þrívegis án þess að
leikmenn City fengju rönd við
reist. Mike Stockwell, Gavin
Johnson og Paul Goddard skor-
uðu mörkin fyrir Ipswich.
1. deild
■ Trevor Morley og Clive Allen
skoruðu mörk West Ham í sigrin-
um gegn Southend.
■ Phil Turner fyrirliði skoraði
sigurmark Notts County í leikn-
um gegn Cambridge.
■ Það þurfti að hætta leik
Swindon gegn Tranmere snemma
í síðari hálfleik er flóðljósin bil-
uðu. Þá var staðan 2:1 fyrir Tran-
mere og hafði John Aldridge skor-
að bæði mörkin, en þau telja ekki
lengur og þegar liðin taka til við
leikinn að nýju verður staðan
0:0. Þ.L.A.
Dalglish sóttí ekki
gull í greipar Iiverpool
1