Dagur - 22.12.1992, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. desember 1992 - DAGUR - 13
Dagðvelja
Stjtefspá Þriðjudagur 22. desember (Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) J Beindu athygli þinni að fjármálun- um í dag. Ekki reyna að koma í framkvæmd vonlausum hug- myndum; reyndu heldur að koma sem mestu í verk snemma.
(Fiskar 'N (19. feb.-20. mars) J
Dagurinn verður annasamur og þú hefur lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Skapið er hins vegar í besta lagi og kemur að góðum notum.
A^PHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J
Gættu þess að samúðin og of mik- ið traust ráði ekki ferðinni þegar þú gefur heilræði og segðu sem minnst um málefni sem þú þekkir ekki vel.
(Naut ^ (20. apríl-20. mai) J
Skaparidi störf eru líklegust til ár- angurs í dag og kryddaðu^ þau með fjörugu ímyndunarafli. Ástar- málin blómstra hjá hjónum og pörum.
(AM Tvíbtirar ^ \AA (21. mai-20. júní) J
Dagur til að græða sár og endur- nýja kunningsskap. Þér myndi líða betur ef þú segðir einhverjum sem þú treystir það sem þér liggur á hjarta.
( Utr Krabbi ^ y (21. júní-22. júlí) J
í dag skaltu gera áætlanir um breytingar, sérstaklega í einkamál- um. Einhverjir í kringum þig eru viðkvæmir svo farðu varlega.
(méf idón ^ yrvuv (23. júlí-22. ágúst) J
Fyrri hluta dags er hætta á ab þér verði á einhver mistök vegna skorts á athygli. Komdu hug- myndum þínum á framfæri.
(Meyja ^ (23. ágúst-22. sept.) J
Þú ert atorkusamur í dag en gættu þess samt að ofgera þér ekki. Það er þér mjög mikilvægt að gæta heilsunnar vel.
(TtVo* ^ Vw- W (83. sept.-22. okt.) J
Nú er tími til að efna gefin loforð eba endurgjalda greiða. í kvöld er upplagt ab vinna með öðrum.
(tmC SporðdrelriA (23. okt.-21. nóv.) J
Kringumstæður gera ab verkum ab þú þarft ab breyta gerðum áætlunum. Gæti þetta valdið fjandskap í kringum þig. Happa- tölurnar eru 4,13 og 25.
(Bogmaöur 'N V5ÍX (22. nóv.-21. des.) J
Þú ert of bjartsýnn varðandi tím- ann og kemur því minna í verk en þú ætlaöir. Veldur þetta vonbrigb- um en leitabu huggunar.
(Steingeit 'N V(T7l (22. des-19. jan.) J
Heppnin snýst á sveif með þér svo dagurinn verður ævintýralegur. Óttastu ekki ab taka þátt í kapp- ræbum því þú munt örugglega sigra í þeim.
Hér er gjafamiði á fritt far til
og frá Atlantic borg auk fimm
dollara til að spila fyrir!
Ég get gert bet-
ur en það! Ég
get látið þig hafa
frítt far og fimm-
Þetta er frítt far til I rrr—rt
Ég held að við Allt í
verðum að tala lagi,
um kynlíf. pabbi.
1 1
W/
A
A léttu nótunum
A hótelinu
Gamli maburinn hafði aldrei komib inn á hótel á ævi sinni en ákvaö að láta
það eftir sér ab gista eina nótt á stóru hóteli í höfuðstabnum. „Ég harðneita
að vera í þessu herbergi," sagði gamli maðurinn vib strákinn sem fylgdi
honum til herbergis. „Þab er allt of lítið og auk þess er ég ekki vanur að sofa
í rúmi sem er á hjörum." „Inn meb þig samt, herra," sagði stráksi. „Þetta er
lyftan."
Afmælisbarn
dagsins
Þú færb tækifæri til ab sinna á ný
gömlu áhugamáli eba taka upp
ab nýju. Þetta ætti ab fjölga vin-
unum. Þá skaltu reikna með að
slitni upp úr sambandi en þab
verbur ekki með eftirsjá. Fjármálin
ganga vel síðari hluta ársins.
Orbtakib
Þreyja þorrann
og góuna
Orðtakið merkir að bíba eftir
einhverju - og er ýmist notab um
skamma eða langa bib. ÞORRI og
GÓA eru tveir vetrarmánuðir
samkvæmt hinu forna tímatali og
ná yfir tímabilib frá því um miðjan
janúar fram í miðjan mars.
Orðtakið merkir því í rauninni að
„bíba um tveggja mánaba tíma".
Þetta þarftu
ab vita!
Presturinn - plús tveir!
Minnsta kirkja í heimi er Union
Church í Wiscasset í Mainefylki
Bandaríkjanna. Gólfflöturinn er
2,92 fermetrar (2,13 x 1,37 m). Les
Vauxbalet kirkjan á Guernsey, einni
af Ermasundseyjunum, er 4,87x
3,65 metrar ab gólffleti, eða 17,8
fermetrar. Þar rúmast einn prestur
og tveggja manna „söfnuður"!
Minnsta íslenska kirkjan er Grafar-
kirkja á Höfðaströnd. Hún er 15,3
fermetrar að stærb (6,25x2,45 m).
Hjónabandib
Réttur sérhvers manns
„Sérhver maður hefur rétt til ab
velja sér sína eigin stjórn - dökk-
hærba, Ijóshærða eba raub-
hærða." Ókunnur höfundur.
STÓRT
I Enn um EES
EES-málib er
enn raett á
Alþingi og ab
því er virðist í
óþökk ýmissa
stjórnarsinna.
Sumir hverjir
teija ab allir
hlutir hafi verib
kannaðír - ekkert sé þar ab
finna er óljóst megi heita.
Utanríkísrábherra hefur látib
hafa eftir sér ab málib hafi
verib rætt svo gjörsamlega f
þaula ab stjórnarandstaðan sé
búin ab tala á vib sjö þjób-
þing. Ekki er nákvæmlega vit-
ab hvaba mælikvarba hann
leggur á lengd umræbutíma
þjóbþinga eba vib hvaba
þjóbþing hann hefur mibab
þegar hann sló mælikvarba
sínum á lengd umræbna á
Aiþingi. Rábherrann hefur fyr-
ir löngu lagt pólitískt höfub
sitt ab vebi í EES-mállnu og á
skiljanlega einnig erfltt meb
ab mæta á mebal kollega
slnna frá öbrum EFTA og EB
þjóbum meban hans elgin
þjóbþing vill taka sér drjúgan
tíma til ab ræba sáttmála, sem
kann ab breyta því fullvetdi er
þjóbin fagnaði 17. júní árib
1944.
Aft afskrifa
barnsmeblög
Nokkur titringur
hefur skapast í
þjóðfélaginu
vegna hug-
mynda ríkis-
stjórnarinnar
um ab hækka
meblagsgreibsl-
ur meb börnum.
Bent hefur verib á ab tekjur
margra meblagsgreibenda
hrökkvi svo skammt ab þeir
getl á engan háU stabib undir
þessum greibslum. Rétt mun
vera ab tekjur manna hér á
landi séu f mörgum tilvikum
svo lágar ab þær standi alls
ekki undír meblagsgreibslum
auk annars kostnabar vib eig-
ib heimilishald. Eflaust eru
þab ekki ætfb þeir tekjuhæstu
sem þurfa ab standa undir
hæstum meblagsgrelbstum. Á
hinn bóginn má hugsa sér
hvað kosti ab framfæra barn
og hver eigi ab annast þá
framfærslu ef febur geta ekki
komib þar nærri. Spyrja má
hvort mæburnar - í sumum
tilvikum einstæbar - séu betur
f stakk búnar til þess. Fullyrba
má ab svo mun ekki ætíb vera.
Því verbur ab telja ab meblög
séu ekki of há ef tekib er tillit
til þarfa barna þótt laun og
ýmsar abrar abstæbur geri
mönnum illmögulegt ab
standa undir þessari fram-
færslukörfu. Nú hefur heil-
brigbisrábherra séb ástæbu til
ab líta til meb meðlagsgreib-
endum - sérstaklega þeim er
verst hefur gengib ab standa í
skilum og sett fram hugmynd-
ir um ab strika út eldrl skuldir
og táta vibkomandi hefja
greibslur frá þeim tíma er höf-
uðstóllinn hefur verib afskrif-
abur.