Dagur


Dagur - 14.04.1993, Qupperneq 7

Dagur - 14.04.1993, Qupperneq 7
Miðvikudagur 14. apríl 1993 - DAGUR - 7 JÚdÓ: Glæsilegur sigur Venna á móti í Skotlandi sigraði alla andstæðinga sína á ippon Nú um helgina tóku 4 júdó- menn úr KA, ásamt fleiri Is- Iendingum, þátt í mjög sterku alþjóðlegu móti unglinga í Skotlandi. Vernharð Þorleifs- son náði þeim glæsilega árangri Rúnar Snæland og Sævar Sigursteinsson stóðu sig einnig vel í Skotlandi. Skíðaganga, Flugleiðatrimmið: Sól og sæla að leggja alla keppinauta sína og krækja þar með í gullverð- launin. Árangur Venna vakti að sögn Jóns Óðins Óðinsson- ar, landsliðsþjálfara unglinga, mikla athygli, enda vann hann allar glímur sínar á ippon. Vernharð keppi í +86 kg flokki. Flestir keppinautar hans voru þó talsvert þyngri og gerir það sigurinn enn glæsilegri. Rún- ar Snæland stóð sig einnig mjög vel. Hann komst í 4. umferð og hafnaði í 7. sæti. Þeir Sævar Sig- ursteinsson og Max Jónsson náðu báðir 9. sæti í sínum flokkum. Mótið var mjög sterkt. Keppend- ur voru 600 talsins frá 12 þjóðum og var Jón Óðinn ánægður með frammistöðu sinna manna. Von er á íslendingunum heim næst- komandi fimmtudag en á Iaugar- daginn fer íslandsmótið í júdó fram í Reykjavík. Vernharð Þorleifsson er orðinn einn sterkasti júdómaður landsins og er hon- um spáð miklum frama í íþróttinni. Þessir ungu skíðamenn stungu alla af í 4 km göngunm. Frá vinstri: Baldur, Helgi og Gísli. Hið árlega Flugleiðatrimm fór fram samkvæmt venju á páskadag. Undanfarin ár hef- ur veðrið sett strik í reikning- inn en sl. sunnudag lék veðrið við þátttakendur. Boðið var uppá 2 vegalengdir og vegleg verðlaun í boði. Tæplega 30 keppendur gengu á Sigurvegarinn Dan Hcllström, haf- inn á loft af lærisveinum sínum þeirn Þóroddi og Kára. tíma og voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorri vegalengd. Auk þess gengu um 70 trimmarar án sérstakrar tímatöku. Allir sem gengu fengu happdrættismiða þar sem verðlaunin voru flugferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur og ein helgarferð. Gangan var sérlega vel heppnuð að þessu sinni enda veðrið eins og best verður á kosið. Úrslit hjá þeim sem gengu á tíma voru eftirfar- andi: 4 km: 1. Helgi H. Jóhannesson 2. Gísli Harðarson 3. Baldur H. Ingvarsson 4. Grétar O. Kristinsson 5. Jóhann Þórhallsson 6. Jón Þór Guðmundsson 7. Andri Steindórsson 12.27 12.28 15,17 16,20 18,47 19,07 19,40 20 km: 1. Dan Hellström 2. Þóroddur Ingvarsson 3. Kári Jóhannesson 4. Ingþór Bjarnason 5. Sigurður Sigurgeirsson 6. Jóhannes Kárason 7. Þorlákur Sigurðsson 24,19 25,38 26,29 26,57 27,42 28,04 30,26 íslandsganga, Skíðastaðatrimmið: Sigurgeir reyndist fljótastur Sólin skein glaft sl. föstudag þegar fram fór í Hlíðarfjalli svokallað Skíðastaðatrimm sem var hluti af Islandsgöng- unni. í boði voru 2 vegalengd- ir, 8 og 20 km og hófst gangan upp við Strýtu. Ólafsfirðingar unnu tvöfaldan sigur í flokki 17-34 ára hjá þeim sem gengu 20 km. Sigugeir Svav- arsson varð fyrstur og Ólafur Björnsson annar. Jóhannes Kárason vann flokk 35-49 ára og Björn Þór Ólafsson flokk 50 ára og eldri. Þóroddur Ingvarsson vann flokk 10-16 ára sem gengu 8 km og hjá körlum 17 ára og eldri var Siglfirðingurinn Ólafur Vals- son hlutskarpastur. Annars urðu úrslit þessi: 20 km: Karlar 17-34 ára: 1. Sigurgeir Svavarsson, Ól. 41,52 2. Ólafur Björnsson, Ól. 42,34 3. Dan Hellström, Ak. 44,36 4. Kári Jóhannesson, Ak. 49,19 5. Sigurður Sigurgeirsson, Ól. 53,03 Karlar 35-49 ára: 1. Jóhannes Kárason, Ak. 50,15 2. Ingþór Bjarnason, Ak. 50,39 3. Sigurður Aðalsteinsson, Ak. 57,15 4. Konráð Gunnarsson, Ak. 1:00,30 Karlar 50 ára o.e.: 1. Björn Þ. Ólafsson, Ól. 52,39 2. Rúnar Sigmundsson, Ak. 57,18 3. Þorlákur Sigurðsson, Ak. 58,49 4. Ólafur Dan Snorrason, Ak. 1:11,12 5. Atli Benediktsson, Ak. 1:15,18 8 km: Piltar 10-16 ára: 1. Þóroddur Ingvarsson, Ak. 23,14 2. Gísli Harðarson, Ak. 24,50 3. Helgi H. Jóhannesson, Ak. 25,16 4. Björn Blöndal, Ak. 37,00 Karlar 17 ára o.e.: 1. Ólafur Valsson, Sigl. 25,18 2. Pálmi Einarsson, Ak. 28,45 3. Þórarinn Hjartarson, Dal. 30,04 Umbótanefnd ÍSÍ í kvennaíþrótt- um og FH standa fyrir ráðstefnu um íþróttir kvenna undir yfir- skriftinni „Konur og íþróttir“ í Kaplakrika, Hafnarfirði, laugar- 4. Guðmundur Guðmundsson, Ak. 32,26 5. Páll Pálsson, Ak. 38,01 6. Kristján Jósteinsson, Ak. 42,23 7. Ólafur Steánsson, Ól. 49,44 8. Ólafur Aðalbjörnsson Ak. 52,20 daginn 17. apríl nk. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu ÍSÍ, síma 91- 813377 fyrir 15. apríl nk. Ráð- stefnugjald er 1500 kr. Fréttatilkynning Sigurgeir Svavarsson sló hvergi af í Skíðastaðagöngunni. Mynd: Robyn. Konur og íþróttir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.