Dagur - 11.05.1993, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. maí 1993 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 11. maí
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjóræningjasögur (21).
Spænskur teiknimyndaflokk-
ur sem gerist á slóðum sjó-
ræningja í suðurhöfum.
19.30 Frægðardraumar (7).
(Pugwall.)
20.00 Fróttir.
20.30 Veður.
20.35 Staupasteinn (17).
21.00 Nýjasta tækni og vís-
indi.
í þættinum verður fjallað um
nýjungar í læknisfræði,
brjóstagjöf, lofthjúpsrann-
sóknir með loftbelgjum,
umhverfisvæna pappírs-
framleiðslu, hross á færi-
bandi og nýja blóðdælu.
21.20 Beggjahandajárn (1).
(Taggart - Double
Exposure.)
Skoskur sakamálamynda-
flokkur með hinum afundna
Taggart lögreglufulltrúa í
Glasgow.
Lögfræðingur finnst látinn
og við fyrstu sýn virðist sem
hann hafi stytt sér aldur. Við
krufninguna kemur hins veg-
ar í ljós að hann var myrtur
og við rannsókn málsins
reynir mjög á þolinmæði og
skarpskyggni Taggarts.
Aðalhlutverk: Mark
McManus og James
McPherson.
22.15 írland.
(Der skulle du ha vöri...
Irland.)
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva verður
haldin á írlandi næstkom-
andi laugardag. Af því tilefni
verður hér sýndur þáttur um
írland og írsku þjóðina.
23.15 Seinni fréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 11. maí
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Pétur Pan.
17.55 Merlin.
18.20 Lási lögga.
18.40 Háskóli íslands -
í þessum þætti er Lækna-
deild Háskóla íslands
kynnt.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Visa-sport.
21.10 Réttur þinn.
21.20 Framlag til framfara.
Annar hluti.
21.55 Phoenix.
Níundi hluti.
22.45 ENG.
23.35 Eintómt klúður.
(A Fine Mess.)
Við upptökur á kvikmynd við
veðhlaupabraut rekst leikar-
inn, svindlarinn og kvenna-
maðurinn Spence Holden á
tvo glæpamenn við þá iðju
að dæla örvandi lyfjum í veð-
hlaupahest.
Aðalhlutverk: Ted Danson,
Howie Mandell, Richard
Mulligan.
01.05 Dagskrárlok.
Rásl
Þriðjudagur 11. maí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
07.45 Daglegt mál.
08.00 Fróttir.
08.10 Pólitíska hornið.
Nýir geisladiskar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Syst-
kinin í Glaumbæ", eftir
Ethel Turner.
Helga K. Einarsdóttir les (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
ins, „Vitaskipið", eftir
Sigfried Lenz.
2. þáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan,
„Leyndarmálið" eftir Stefan
Zweig.
Árni Blandon les (5).
14.30 Drottningar og ástkon-
ur í Danaveldi.
4. þáttur.
15.00 Fróttir.
15.03 Á sveitanótunum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fróttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fróttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Ólafs saga helga. Olga Guð-
rún Árnadóttir les (12).
18.30 Þjónustuútvarp
atvinnulausra.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Vitaskipið".
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Úr Skímu.
21.00 ísmús.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Mælskulist.
2. þáttur.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 11. maí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðun-
um.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Áslaugar Ragnars.
09.03 Svanfriður & Svanfríður.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafróttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítirmáfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru
Kristínar Ásgeirsdóttur.
- Hór og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til
morguns.
Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fróttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar hljóma
áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 11. maí
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Stjarnan
Þriðjudagur 11. maí
07.00 Morgunútvarp Stjörn-
unnar vekur hlustendur
með þægilegri tónlist ásamt
upplýsinguin um veður og
færð.
Fréttir kl. 8 og 9.
09.05 Sæunn Þórisdóttir með
létta tónlist.
10.00 Barnaþátturinn Guð
svarar.
11.00 Erlingur Níelsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
15.00 Þankabrot - Guðlaugur
Gunnarsson.
16.00 Lífið og tilveran.
Þáttur í takt við tímann,
umsjón Ragnar Schram.
17.00 Síðdegisfróttir.
17.15 Lífið og tilveran heldur
áfram.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Létt kvöldtónlist.
21.00 Gömlu göturnar, umsjón
Ólafur Jóhannsson.
22.00 Erlingur Níelsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15, 9.30,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
675320.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 11. maí
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með tónlist fyrir alla.
Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og
18.00.
Eumenia þvottavélar og upp-
þvottavélar.
Frábærar vélar á sanngjörnu verði.
Raftækni,
Óseyri 6, símar 24223 og 26383.
Til sölu:
Rörmjaltakerfi fyrir 28 bása.
Rafmótor 13 hestöfl, 1 fasa.
Barnavagn, Emmaljunga.
Ryksuga, Hollandia.
Göngugrind.
Upplýsingar í síma 96-31209.
Hjólhýsi til sölu!
Til sölu Sprite hjólhýsi 151/2 fet
árgerö '89.
Vel meö fariö.
Uppl. í síma 96-21259 eftir kl.
19.00.____________________________
Til fermingar- og tækifærisgjafa.
Handmáluð sængurverasett með
hekluöu blúnduverki og áletrun eftir
óskum.
Strekki einnig dúka.
Uppl. gefur Jakobína Stefánsdóttir,
Aöalstræti 8, sími 23391.
BÍfreiðaeigendur:
Mótorstillingar - Bílarafmagn.
Nýkomið úrval varahluta í rafkerfi,
bæði 12 og 24 volt.
Nýr fullkominn rafmagnsprufubekk-
ur.
Bílastilling sf.,
Draupnisgötu 7 d, 603 Akureyri,
sími 22109.
Hólabraut 11,
sími 23250.
Okkur vantar nú þegar ýmsan
húsbúnaö svo sem:
Sófasett bæöi leður og plus.
Hornsófa, svefnsófa, boröstofusett,
hillusamstæöur, fataskápa, sófa-
borö, eldhúsborð og stóla, ísskápa,
þvottavélar, sjónvörp, afruglara,
video og margt fleira.
Notað Innbú,
Sími 23250.
Sækjum - Sendum.
Samtök sykursjúkra á Akureyri og
nágrenni halda aðalfund að Hótel
KEA sunnudaginn 16. maí kl.
14.30. Ingvar Teitsson, læknir,
greinir frá ráðstefnu bresku sykur-
sýkissamtakanna nýverið og svarar
fyrirspurnum. Nýir félagar eru vel-
komnir á fundinn.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn.
Þriðjudag 11. maí kl.
20.30 samkoma.
Miðvikud. 12. maí kl.
20.30 samkoma.
Yfirmenn Hjálpræðishersins í Nor-
egi, Færeyjum og á íslandi, Lydie
og John Ord, tala á báðum sam-
komunum. Daníel og Anne Gurine
Óskarsson stjórna.
Geðverndarfélag Akur-
pl Skrifstofa Geðverndar-
^ félagsins að Gránufélags-
götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19
og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur
og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið
hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All-
ir velkomnir.
Glerárkirkja.
Opið hús fyrir mæður og börn, er í
kirkjunni í dag og alla þriðjudaga
frá kl. 14-16.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
Ósk Guðmundsdóttir,
Z' læknamiðill, og Boris
Brawen, miðill, starfa á
vegum féiagsins dagana 16.-19. maí.
Tímapantanir á einkafundi þriðju-
daginn 11. maí frá kl. 17.30-19.00 í
símum 12147 og 27677.
Stjórnin.
é°h, BROSUM /
í umferðinni *
■ <4 illt jenjur betur! *
gUWEROAB
Svæðisskrifstofa
máiefna fatlaðra
Norðurlandi vestra
auglýsir tvær stöður við sambýlið á Gauksmýri,
Vestur-Húnavatnssýslu, lausar til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og/eða
reynslu af starfi með fötluðum.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. júlí 1993.
Umsóknum skal skila til forstöðumanns sambýlisins
á Gauksmýri, fyrir 1. júní næstkomandi, upplýsingar
gefur Jónína í síma 95-12988.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslu- og framreiðslustarfa í nýju kaffi-
húsi hér í bæ.
Vantar einnig starfskraft í smurt brauð og jafnvel
bakstur.
Eingöngu fólk eldra en 20 ára og vant ofangreindum
störfum kemur til greina.
Upplýsingar veitir Vignir, miðvikudaginn 12. maí
milli kl. 17.00 og 19.00 í Kaupvangsstræti 23 (í Gil-
inu rétt fyrir ofan verslunina Hjá Hönnu).
Skrifstofustarf
Einn af viðskiptavinum okkar óskar að ráða
starfsmann til almennra skrifstofustarfa.
Um er að ræða framtíðarstarf við símavörslu, mót-
töku viðskiptavina, bókhald og önnur tilfallandi störf
á skrifstofu í 65-85% hlutastarfi, á reyklausum vinnu-
stað.
Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og hafa góða
framkomu, geta unnið sjálfstætt og byrjað fljótlega.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu
ásamt öðrum upplýsingum, sendist til skrifstofu okk-
ar Geislagötu 12, pósthólf 871, 602 Akureyri, fyrir
17. maí 1993.
Coopers
& Lybrand
Endurskoðunarmiðstöðin GeiS|agata 12
Coopers & Lybrand hf. 6oo Akureyri
Faöir okkar,
ÞÓRHALLUR JÓNASSON,
Stóra-Hamri,
lést laugardaginn 8. maí.
Börnin.
Ástkær eiginkona mín,
INGA ÞÓRBJÖRG SVAVARSDÓTTIR,
Vanabyggð 10 d, Akureyri,
lést á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 9. maí.
Útförin verður auglýst síöar.
Fyrir mína hönd, móður hinnar látnu,
sona minna, tengdadætra og sonarsonar.
Guðmundur Þorsteinsson.
Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og
jarðarför eiginkonu minnar, móöur okkar, tegndamóður og
ömmu,
VILBORGAR ANDREU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Kambhóli, Dalvfk.
Jón Sölvi Stefánsson,
Fanney Jónsdóttir, Kristinn S. Gylfason,
Sigurlína Jónsdóttir, Ingimar Árnason,
Þórunn Jónsdóttir, Jón M. Ragnarsson
og barnabörn.