Dagur - 18.05.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 18.05.1993, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. maí 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriöjudagur 18. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjóræningjasögur (22). 19.30 Frægðardraumar (8). (Pugwall.) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Staupasteinn (18). 21.00 Mótorsport. 21.25 Lygavefur (1). 22.20 íslensk menning - á evrópskum krossgötum. 23.15 Ellefufréttir. 23.10 Er von um frið á Balkan- skaga? 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 18. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Litla hafmeyjan. 17.55 Meriin. 18.20 Lási lögga. 18.40 Háskóli íslands - í þessum þætti er náms- braut i sjúkraþjálfun við Háskóia íslands kynnt. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Visa-sport. 21.10 Framiag til framfara. 21.45 Fhoenix. 22.35 ENG. 23.25 Stálfuglinn. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 18. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mór sögu, „Syst- kinin í Glaumbæ", eftir Ethel Turner. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „Vitaskipið", eftir Sigfried Lenz. 7. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveislan" eftir Graham Greene. 14.30 Drottningar og ástkon- ur í Danaveldi. 5. þáttur. 15.00 Fróttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Vitaskipið". 19.50 Daglegt mál. I 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. 21.00 ísmús. 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mælskulist. 3. þáttur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 18. mai 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Áslaugar Ragnars. 09.03 Svanfriður & Svanfríður. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 18. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Þriðjudagur 18. mai 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar vekur hlustendur með þægilegri tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. 11.00 Erlingur Níelsson. 12.00 Hádegisfróttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 15.00 Þankabrot - Guðlaugur Gunnarsson. 16.00 Lífið og tilveran. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Létt kvöldtónlist. 21.00 Gömlu göturnar, umsjón Ólafur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 18. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á fbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Til sölu úrvals vfðiplöntur, sterk- legar með góðu rótarkerfi. 3-5 ára plöntur, þær bestu á mark- aðnum í dag. Veiti magnafslátt. Upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Úðun. Tek að mér úðun fyrir roðamaur, trjámaðki og lús. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Mosaeyðing. Hef til leigu nýja og öfluga vél til mosaeyðingar í görðum, sem gefur undraverðan árangur. Leigð með eða án manns. Allar nánari upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135, 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Breiðabólsstaöarpre.stakall. Vorferð sunnudagaskólabarna á Hvammstanga, Vatnsnesi og í Vest- urhópi verður þriðjudaginn 25. maí og hefst kl. II. Munið að skrá ykkur í síma 12655. Kristján Björnsson. I.O.G.T. Þingstúkufundur miðvikudaginn 19. maí kl. 8.30 í félagsheimili templ- ara. Stigveiting. Önnur mál. Þingtemplar. Dalvíkurprestakall. Messa verður á Dalbæ fimmtudag- inn 20. maí, uppstigningardag, kl. 13. Athugið breyttan messutíma. Kirkjukór Svarfdæla syngur. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarprestakall. Messa verður á Hornbrekku fimmtudaginn 20. maí, uppstigning- ardag, kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Björn Dúason flytur hugvekju á kirkjudegi aldraðra. Jón Helgi Þórarinsson. Laufásprestakall. Guðsþjónusta f Grenivíkurkirkju, uppstigningardag, kl. 14.00 á Kirkjudegi aldraðra. Sóknarprestur. Hvammstangasókn. Messa á Sjúkrahúsi Hvammstanga kl. 11 á uppstigningardag, fimmtu- daginn 20. maí, og í Hvammstanga- kirkju kl. 14. Eldri íbúar aðstoða við hclgihaldið. Að messu lokinni verður sýning á mununt föndur- hópsins í Nestúni og kaffi til styrktar starfseminni þar. Kristján Björnsson. Fermingarmessur verða í Ólafs- fjarðarkirkju sunnudaginn 23. maí kl. 10.30 og kl. 13.00. Fermingarbörn í Ólafsfjarðarkirkju, 23. maí 1993, kl. 10.30. Ása Margrét Birgisdóttir, Ægisgötu 30. Davíð Jónsson, Hrannarbyggð 16. Guðný Júlíana Jóhannsdóttir, Mararbyggð 12. Harpa Sigurðardóttir, Ægisbyggð 16. Heiðar Gunnólfsson, Hrannarbyggð 13. Hrafnhildur Lilja Óskarsdóttir, Bylgjubyggð 6, Hrönn Helgadóttir, Ægisgötu 16. fris Hrönn Kristinsdóttir, Hornbrekkuvegi 5. Njáll Björgvinsson, Hlíðarvegi 14. Óskar Ágústsson, Ólafsvegi 44. Pálmi Gauti Hjörleifsson, Hlíðarvegi 12. Ragnar Kristófer Ingason, Hrannarbyggð 12. Sigurbjörg Vigfúsdóttir, Ólafsvegi 23. Þorvaldur Þorsteinsson, Túngötu 17. Fermingarbörn í Ólafsfjarðarkirkju, 23. maí 1993, kl. 13.00. Andri viðar Víglundsson, Ólafsvegi 45. Berglind Gestsdóttir, Hrannarbyggð 6. Útboð Húsfélögin Hrísalundi 10, 12 og 14 óska eftir tilboö- um í steypuviðgerðir og málningu utanhúss. Tilboð má gera í annan hvorn liðinn eða báða saman. Útboðsgögn fást hjá Verkfræðistofu Norðurlands hf., Hofsbót 4, tilboðum sé skilað á sama stað miðviku- daginn 26. maí, fyrir kl. 11.00. Verkfræðistofa Norðurlands hf. Tannlæknir Hef opnað tannlæknastofu í Kaupangi við Mýrarveg, efri álmu. Tímapantanir í síma 22226. Erling Ingvason, tannlæknir. Kennari Laus er til umsóknar heil staða enskukennara. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1993. Allar upplýsingar í síma 96-43112. Skólastjóri. FRAMHALDSSKÓUNN Á LAUGUM 650 Laugar, S-Þing. Eiginkona mín og móðir, ODDA MARGRÉT JÚLÍUSDÓTTIR, Helgamagrastræti 48, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 19. maí, kl. 14.00. Jón Laxdal Halldórsson, Valgerður Dögg Jónsdóttir. Hugheilar þakkir til ykkar allra sem vottuöu okkur samúð við andlát og útför, SIGURJÓNS SIGTRYGGSSONAR, Suðurgötu 39, Siglufirði. Kærar þakkir flytjum við einnig til lækna og hjúkrunarfólks handlækninga- og gjörgæsludeilda Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Kristbjörg Ásgeirsdóttir, börn og barnabörn. Fermingar Elfar Smári Kristinsson, Brekkugötu 13. Fjóla Jónsdóttir, Hlíðarvegi 53. Garðar Guðmundsson, Hlíðarvegi 43. Guðný Reykjalín Magnúsdóttir, Aðalgötu 40. Gyða Þóra Stefánsdóttir, | Hlíðarvegi 63. Helena Guðrún Bjarnadóttir, Bylgjubyggð 5. Helgi Reynir Árnason, Hlíðarvegi 54. Jóhann Heiðar Friðriksson, Vesturgötu 14. Ósk Matthíasdóttir, Ægisgötu 20. Sigurbjörn Reginn Óskarsson, Túngötu 13. Svava Jónsdóttir, Bylgjubyggð 18. Jón Helgi Þórarinsson. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Boris Braven, miðill, verður með skyggnilýs- ingafund í húsi félagsins, miðvikudagskvöldið 19. maí kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfé- . lagi Akureyrar. Þórunn Maggý, miðill, starfar hjá félaginu dag- ana 22. maí til 28. maí. Tímapantanir í símum 12147 og 27677 næstu daga. Ruby Grey, miðill, starfar hjá félag- inu dagana 22. maí til 26. maí. Tímar seldir í símum 12147 og 27677 næstu daga. Ath. Munið gíróseðlana. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.