Dagur - 22.07.1993, Side 5
Fimmtudagur 22. júlí 1993 - DAGUR - 5
íslandsmót í hestaíþróttum 1993
- hefst á vallarsvæði Léttismanna í dag
FÉSÝSLA
DRÁTTARVEXTIR
Júní 16,00%
Júlí 15,50%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán apríl Alm. skuldabr. lán maí Verótryggð lán apríl Verótryggð lán mal 13,10% 12,40% 9,20% 9,30%
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júlí 3282
Ágúst 3307
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi Káv.kr.
89/1D5 1,9723 6,30%
90/1D5 1,4531 6,38%
91/1D5 1,2541 7,11%
92/1D5 1,0863 7,15%
93/1D5 0,9803 7,30%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
92/2 99,99 7,21%
92/3 97,36 7,15%
92/4 94,99 7,15%
93/1 91,73 7,15%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Ávöitun 1. jan umfr.
veröbólgu síöustu: (%)
21.IÚIÍ Kaupq. Sölug. 6 mán. 12 mán.
Fjárfestingarfélagid Skandia hf.
Kjarabréf 4,692 4,837 23,9 ■21,2
Tekjubrél 2,527 2,605 20,9 ■21,4
Markbréf 1,514 1,561 23,8 ■19,4
Skyndibréf 1,957 1,957 5,0 4,8
Kaupþing hf.
Einingabréf 1 6,717 6,840 4,5 5,2
Einingabréf 2 3,737 3,756 9,4 7,9
Einingabréf 3 4,415 4,496 5,7 5,4
Skammtímabréf 2,305 2,305 7,9 6,8
Veröbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,279 3,295 5,7 6,0
Sj. 2Tekjusj. 1,975 1,995 7,6 7,7
Sj. 3 Skammt. 2,260
Sj. 4 Langtsj. 1,553
Sj. 5 Eignask.frj. 1,401 1,422 7,9 82
Sj. 6 ísland 615 856 ■9,15
Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,350 1,391 35,02 10,59
Sj.10Evr.hfcr. 1,374
Vaxlarbr. 2,3109 5,7 6,0
Valbr. 2,1661 5,7 6,0
Landsbréf hf.
íslandsbrél 1,429 1,455 6,8 6,8
Fjóróungsbréf 1,154 1,171 8,0 7,9
Þingbréf 1,535 1,555 19,5 13,7
Öndvegisbféf 1,450 1,470 102 9,5
Sýslubréf 1,294 1,312 ■5,3 -1,6
Reiðubréf 1,400 1,400 6,8 6,8
Launabréf 1,027 1,042 8,5 8,4
Heimsbréf 1,359 1,400 24,2 16,7
HLUTABRÉF
Sölu- 09 kaupgengl á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. titboð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 3,89 3,85 3,99
Flugleiðir 1,00 1,02 1,14
Grandi hf. 1,85 1,85 1,99
Islandsbanki hf. 0,85 0,82 0,90
Olls 1,80 1,70 1,80
Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,30 3,50
Hlutabréfasj. Vl'B 1,06 0,97 1,03
l'sl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,83 1,87
Hampiðjan 1,10 1,20 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 0,95 1,09
Kaupfélag Eyf. 2,13 2,13 223
Marel hf. 2,50 2,46 2,55
Skagstrendingur hf. 3,00 2,95
Saeplast 2,80 2,65 2,90
Þormóður rammmi hf. 2,30 1,50 2,15
Sölu- og kaupgengi é Opna tilboósmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Isl. 2,50 1,60 2,40
Eignfél. Alpýðub. 1,20 0,90 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn 0.80
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 1,50 2,94
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,07 1,07 1,12
isl. útvarpsfél. 2,40 2,42
Kögun hf. 3,90
Olíufélagið hf. 4,52 4,60 4,80
Samskip hf. 1,12
Samein. verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Síldarvinnslan hl. 2,80 2,00 2,80
Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,50
Skeljungur hf. 4,00 4,05 4,15
Softis hf. 30,00 5,00
Tollvörug. hf. 1,15 1,10 1,35
Tryggingarmiðst. hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,69
Tðlvusamskipti hf. 7,75 3,00 5,90
Þróunarfélag l’slands hf. 1,30
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 171
21. Júlf 1993
Kaup Sala
Dollari 71,34000 71,55000
Sterlingspund 107,75200 108,07200
Kanadadollar 55,89300 56,12300
Dönsk kr. 10,86330 10,89930
Norsk kr. 9,81010 9,84410
Sænsk kr. 8,95300 8,98500
Finnskt mark 12,38090 12,42390
Franskur franki 12,28910 12,33210
Belg. franki 2,03230 2,04030
Svissn. franki 47,47520 47,64520
Hollen. gyllini 37,27090 37,40090
Þýskt mark 41,97050 42,09050
ítölsk llra 0,04478 0,04497
Austurr. sch. 5,95880 5,97980
Port. escudo 0,43000 0,43210
Spá. peseti 0,53380 0,53640
Japanskt yen 0,65903 0,66113
irskt pund 101,12900 101,53900
SDR 99,34360 99,68360
ECU, Evr.mynt 81,59810 81,90810
í dag hefst íslandsmótið í liesta-
íþróttum á hinu nýja og glæsi-
iega vallarsvæði Léttismanna í
Hlíðarholti. Hefur stjórn Léttis,
með dyggum stuðningi bæjaryf-
irvalda, reynt að gera svæðið
sem best úr garði þannig að
mótsgestir, bæði keppendur og
áhorfendur, geti átt þar ánægju-
lega daga. Á svæðinu eru tveir
hringvellir, 250 og 300 m langir,
bein braut 400 m Iöng og
hlýðniæfingagerði. Þar hefur
einnig verið komið upp snyrti-
Fjórða tónleikaröð Sumartónleika
á Norðurlandi verður í Húsavík-
urkirkju annað kvöld, föstudags-
kvöldið 23. júlí, kl. 20.30, Reykja-
hlíðarkirkju í Mývatnssveit laug-
ardagskvöldið 24. júlí kl. 21 og
Akureyrarkirkju 25. júlí kl. 17.
Flytjendur að þessu sinni cru
þau Kolbeinn Bjarnason, llautu-
leikari, og Guðrún Oskarsdóttir,
semballeikari, og leika þau verk
eftir J. S. Bach, L. Couperin og
K. Lechner.
Guörún Oskarsdóttir nam pí-
anóleik við Tónlistarskólann í
Reykjavík. Hún hóf semballeik
árið 1987 en hélt áfram á þeirri
braut í Amsterdam í Hollandi.
Guórún hefur tekið þátt í tónleika-
haldi á íslandi, m.a. á Sumartón-
leikum í Skálholti, Sumartónleik-
um á Norðurlandi og nýlokinni
Alþjóðlegri listahátíð í Hafnar-
firói.
Kolbeinn Bjarnason lærói á
flautu í Tónlistarskólanum í
Reykjavík. Síðan var hann hjá
Manuelu Wiesler í nokkur ár en
lærði einnig hjá ýmsum kennur-
um austan hafs og vestan.
Hlíf Sigurjónsdóttir, fiðluleikari,
og Símon H. ívarsson, gítarleik-
ari, halda tónleika í Akureyrar-
kirkju í kvöld, 22. júlí, kl. 20.
Á efnisskránni eru verk eftir
M. Giuliani, Gunnar Reyni
Sveinsson, E. Grandos, P. de Sar-
asate, M. de Falla og I. Albeniz.
Hlíf Sigurjónsdóttir lauk fram-
haldsnámi í fiðluleik í Bandaríkj-
unum og Kanada. Undanfarin ár
hefur hún verið búsett í Reykja-
vík og tekið \$irkan þátt í margs-
konar tón 1 istarfl utningi, auk þess
sem hún kennir á fiðlu við Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinsson-
ar.
Símon H. ívarsson, gítarleikari,
aðstöðu og öll aðstaða fyrir
keppnishross og ferðahross, ef
einhverjir koma ríðandi á mót-
ið, er þar ágæt. Góðir hagar eru
rétt við hliðina á mótssvæðinu
og einnig er hægt að hýsa á
svæðinu alla þá hesta sem óskað
verður eftir. Ákveðið hefur ver-
ið að hafa næturvakt við hest-
húsin meðan á mótinu stendur
til að tryggja að ekkert komi nú
fyrir hina dýrmætu keppnis-
hesta. Veitingaaðstaða verður
sett upp meðan á mótinu stend-
Kolbeinn hefur haldið fjölda
tónleika hérlendis og erlendis,
m.a. á Sumartónleikum á Norður-
landi. Hann hefur einbeitt sér að
flutningi samtímatónlistar og
frumflutt fjölda tónverka, en hefur
jafnframt fengist talsvert við bar-
okkflautuleik. Hann er einn stofn-
enda Caput-hópsins.
Ókeypis aðgangur er að Sum-
artónleikunum en tekið er viö
er vel þekktur tónlistarunnendum
á íslandi. Hann hefur starfað bæði
hér heima og erlendis. Símon hef-
ur farið í margar tónleikaferðir
um Island og margsinnis komió
fram í sjónvarpi og útvarpi. Hann
kennir nú á gítar við Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar.
ur þar sem boðið verður upp á
allar hefðbundnar léttar veiting-
ar. Varðandi gistingu fyrir að-
komumenn er reiknað með að
þeir sjái sér fyrir gistingu sjálfir
eins og þeir best vilja, en bent er
á að Akureyri er ferðamanna-
bær og því ætti að vera auðvelt
að fá inni víðsvegar um bæinn.
Sérstök undirbúningsnefnd hef-
ur starfað frá því í vetur við undir-
búning og skipulagningu mótsins
undir forystu Jónsteins Aðal-
steinssonar, formanns IDL. Hefur
frjálsum framlögum til styrktar
tónleikunum við kirkjudyr.
hún halt í mörg horn að líta því
svona mót krefst mikillar skipu-
lagningar. Keppnisgreinar verða
allar hefðbundnar greinar hesta-
íþrótta. Mótið hefst eins og áður
segir í dag en öll úrslit verða nk.
sunnudag 25. júlí.
Yfirdómari mótsins verður
Pjetur Pjetursson og mótsstjórn er
í höndum Einars Arnar Grant.
Gjaldkeri er Guðlaug Hcrmanns-
dóttir og starfsmannastjóri Haukur
Sigfússon. Meðan á mótinu stend-
ur mun mótsstjórn hafa aðsetur og
stjórnstöð í hinum nýja dýraspít-
ala Elfu Ágústsdóttur, sem er í
byggingu þarna á svæðinu, en
einnig verður félagsheimili Léttis,
Skeifan, notað sem aðalbækistöð.
I tengslum við mótið verður gefin
út vegleg sýningarskrá en ritstjóri
hcnnar cr Jón Olafur Sigfússon
sem jafnframt er blaða- og frétta-
fulltrúi mótsins.
Undanfarna laugardaga hafa
hestamcnn úr Létti efnt til sýninga
á grasflötinni við Samkomuhúsið
til að vekja athygli á Islandsmót-
inu en ein keppnisgreinin, hindr-
unarstökk, fer þar fram nk. laugar-
dag og hefst kl. 13.00. Á laugar-
dagskvöldið verður heljarmikil
grillveisla og dansleikur í KA-
húsinu sem cr öllum opinn.
íþróttadeild Léttis vonast til að
sem flestir hestamenn og áhuga-
mcnn um hestamennsku komi til
þessa Islandsmóts þar sem llestir
bestu knapar landsins mæta og
eigi hér ánægjulega daga því tak-
markið er: Glæsilegra en nokkru
sinni fyrr.
(Fréttalilkynning frá undirbúningsnefnd)
Tilboð
Chick King kjúklingcibitcir
99 kr. stk.
fllcggsdogor fro Kjornofæöi
30% ofslottur of 20 óleggstegundum
#
Cgils pilsner !4 lítri 59 kr.
Sunkist 2 lítrctr 109 kr.
Haust hofrokex 99 kr.
Somlokubrouð fró Cinarsbokaríi
- 30% afsláttur
flðeins 118 kr. stk.
*
P.S. Vegna hagskæðra innkaupa
höfum við stórlækkað verð
á yfir 200 vörutegundum
Matvöru-
markaöurinn
Kaupangi
Opiö virka daga kl. 9-22
Laugardaga og
sunnudaga kl. 10-22
Sembal og flauta
á sumartónleikum
Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari, og Guðrún Óskarsdóttir, semballeikari.
Hlíf Sigurjónsdóttir og Símon H. ívarsson.
Gítar og fiðla í
Akureyr arkirkj u