Dagur - 22.07.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. júlí 1993 - DAGUR - 7
Jóhann Már fór til Ameríku að syngja, en ekki í frægum óperuhöllum, heldur í skólahúsi í New Jersey fyrir fólk af
skandinavískum ættum.
Krónvidagar 21.-31. júlí
Sápubúðin
Mlklð úrval af frönskum sápiun.
Fallegir lltír, góður ilmur, ath. 10% afsláttur
af öllum sápum. — Erónudagana 21.-31. júlí.
*☆*
Samstœtt: Diskamottitr, serváettur og viskastykki.
Margir litir. Tilvalið á sumarborðið.
*☆<r
Fallegar enskar nestistöskur úr basti og
lientugar kælitöskur. Góður búnaður í ferðalagið.
*☆*
Úrval af góðgætissultum, marmelaði og kexi frá
Crabtru og Evelyn, gott á ostabaldcann.
*☆*
Luxus franskt sinnep, margar bragðtegxmdir.
*☆*
Fallegar gjafavörur. Myndarammar, kertastjakar,
serviettur og kertahringir.
*☆*
Pökkum gjafakörfrun við öll tækifæri.
Gjörið svo vel að líta inn,
starfsfólk Sápubúðarinnar
eitt skipti af tíu sem er óskadagur-
inn manns. Aheyrendur hafa gíf-
urlega mikió aó segja, viðtökurnar
á fyrsta lagi geta skipt sköpurn."
Flyturðu mikió til sömu lögin?
„Ja, það hefur verió sagt um
mig: „Hann syngur ekkert nema
Jóa Konn lög“ og manni hlýnar
bara um hjartaræturnar. Því vin-
sælli söngvara en Jóa Konn held
ég að sé erfitt að llnna, alla vega á
Noröurlandi. Eg syng samskonar
músik og pabbi. Þetta eru íslensk
lög fyrst og fremst, cftir flesta þá
sem þekktir eru og alltaf svolítió
cftir einhverja sem enginn þekkir.
Eg hef sáralítið sungið af erlend-
um lögum. Vió syngjum íslensk
alþýðulög sem fólk viróist aldrei
þreytast á að heyra.“
Ekki „karakter“ í atvinnu-
mennsku
Segðu nú eins og er, hefurðu ekki
átt þér neina framadrauma?
„Nei, ég get alveg sagt það
hreinskilnislega að slíkir draumar
hafa aldrei blundað 5 mér. En ég
hef oft velt því fyrir mér þegar ég
ber mig saman við aðra hvort ég
hefói getað eitthvað meira. En það
hefur aldrei komist á þaó stig að
ég hafi verið tvístígandi um að
hella mér út í þetta. Það er ekki al-
veg nóg að hafa röddina, það þarf
að hafa „karaktcr“. Eg er ekki
rétta manngerðin. Þegar ég hef
haft mikið að gera í söngnum er
ég yfirleitt búinn aó l'á nóg og
hrekk viö ef síminn hringir, skít-
hræddur um að það eigi að biöja
mig um að syngja. Við Kristján
bróðir erum mjög ólíkar mann-
gerðir. Hann hefur pottþéttan
„karakter" í þetta.“
Engin öfund yfir frægð og vel-
gengni litla bróður?
„Blessunin í okkar fjölskyldu
er aó hugsunin um að standa í
skugga einhvers hefur aldrei kom-
Myndir og texti:
Sigríður Þorgrímsdóttir
ist þar inn. Þar samgleðjast allir
þeim sem gengur vel. Vió Kristján
eigum báðir okkar aódáendur og
menn skiptast í tvo hópa um álit á
okkur. Það fer oft í taugarnar á
mér þegar ég er kynntur og skeytt
fyrir aftan „hann er bróðir Krist-
jáns Jóhannssonar", mér finnst
ekkert ósanngjarnt að stundum sé
sagt að Kristján sé bróðir Jóhanns
Más. En ég er viss um að það
hjálpar mér að Kristjáni gengur
vel, við erum oft bornir saman.“
sþ
Sumarstenumiiiig
á Sauðárkróki
Það ríkti sannkölluð sumar-
stemmning á 10 ára afmæli Skag-
firðingabúðar sl. laugardag, enda
loksins sól og blíða. Þar var ýmis-
legt um dýrðir, m.a. sýndi þol-
fimikappinn Magnús Scheving
mikil tilþrif uppi á bílþaki. Hann
spjallaði létt við áhorfendur,
fræddi kvenfólkið um hvar fitu-
keppirnir væru helst til vandræða
og hvað væri til ráða, hann tók
áhorfendur í leikfimitíma og rús-
ínan í pylsuendanum var frábært
sýningaratriði sem áhorfendur
tóku af hrifningu. En látum mynd-
imar tala. sþ
Krónan verslunamiiðstöð,
Göngugötunni
—
5^0)% Ihehhmm mé
Harkaleg verðlækkun á sérvöru, um
50 prósent að meðaltali og á sumum
vörum allt að 80 prósent. Það er svo 'j, V æ '
sannarlega verð sem nær hreint engri átt. Nú s
er það „harkan 50“ sem gilclir. Drífðu þig af stað til
að missa ekki af því besta—verðið kemst varla neðar.
Og fyrir þá sem hafa ekki Hagkaup í næsta
nágrenni skal minnt á Hagkaup — Póstverslun,
Græntnúmer 99 66 80 grænt númer 99-66 80.
HAGKAUP
geeöi úrval þjónusta
BR0SUM /
í umferðinni ^
- og allt gen|ur betur! •
|| UMFERÐAR