Dagur - 22.07.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 22.07.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 22. júlí 1993 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: 3-2-1 sófasett, mjög gott, og sófaborð 70x140. Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, lausir púð- ar í setum, ásamt sófaborði sem hægt er að breyta í borðstofuborð. Mjög snyrtilegur, tvíbreiður svefn- sófi með stökum stól ( stfl. Körby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Sako riffill 222 sem nýr, með kíki 40x50, skemmtilegt verkfæri. Sjón- varp 22” með fjarstýringu, nýlegt. Lítill kæliskápur 85 cm hár, sem nýr. Skenkur og lágt skatthol. Tví- breiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýn- um, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstr- uðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð, nýtt. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í úrvali. Baðskáp- ur með yfirspegli og hillu, nýtt. Stak- ir borðstofustólar. Barnarimlarúm. Saunaofn l'h kV. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strau- vél á borði, fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, simi 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Slökunarnudd, heilt líkamsnudd, partanudd, shiatsunudd og svæða- nudd. Gott verð. Steinunn Hreiðarsdóttir, löggiltur sjúkranuddari. Betrið líðan, Kaupangi. Til sölu Dodge Fahr sláttuþyrla árgerð '80. Uppl. í síma 96-21926. Óska eftir að kaupa notaða sláttuþyrlu pz 165. Þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 43552. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, 28 rúmmetra, árg. '78, vökvalyft sópvinda. Uppl. í síma 96-26799. Sumarleiga Akureyri. Höfum til leigu nokkur herbergi í stúdentagarðinum Útsteini, Skarðs- hlíð 46, Akureyri. Leigutímabil er til 20. ágúst. Herbergin eru mjög rúmgóð eða 22 m2 og eru með rúmi, stól og borði. Hver tvö herbergi eru með sameig- inlegri snyrtingu (íbúðarígildi). Sameiginlegt eldhús og setustofa er fyrir hver 7 herbergi. Hægt er að leigja aukarúm, auka- dýnu og sængurföt. Nánari upplýsingar gefur Þóra í her- bergi 202, Útsteini, sími 96-27065 eftir kl. 17. FESTA, Félagsstofnun stúdenta á Akureyri. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á Akureyri. meðmæli ef óskað er eftir. Uppl. í síma 97-12279 eða 12270 (Hjörtur eða Inga). Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá 27. ágúst, helst sem næst Háskólanum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 43267. Lítil íbúð eða stórt forstofuher- bergi m/eldunaraðstöðu óskast á syðri-brekkunni fyrir hjúkrunarfræð- ing og verkmenntaskólanema (mæðgin) frá 1. sept.-1. maí. Uppl. í síma 61365 eftir kl. 16.00. Sumarhús til leigu. Á fögrum stað í Fljótunum í Skaga- firði er sumarhús til leigu, í lengri eða skemmri tíma eftir samkomu- lagi. Stórbrotið landslag, göngulelðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fylgir fyrir alla i sumarhúsinu. Berjamór- inn allt í kring. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069. Rósa og Pétur. Garðsláttuvélaþjónusta. Gerum við og standsetjum garð- sláttuvélar og vélorf. Sækjum vélarnar heim ef þess er óskað. Uppl. í síma 25123 eða 25066. Trimmaðá SETRIÐ CAFÉ- PIZZABAR Kósí staður á kvöldröltinu Opið daglega: mánud.-fimmtud. kl. 09-01, föstud.-laugard. kl. 09-03, sunnud. kl. 11.30-01. Bjóðum upp á súpu dagsins og salatbar, pizzur, hamborgara, kaffi og meðlæti, ís + annað til að væta kverkarnar. Ath. Gengið inn um svalir eftir kl. 20. SETRIÐ C AFÉ- PIZZABAR SUNNUHLÍÐ 12 - S:12670 Halló! Ég er 16 ára stelpa sem bráðvantar vinnu strax. T.d. barnapössun, verslunarstörf eða hvað sem er. Uppl. í síma 25268 f.h. 22ja ára stúdent (hagfrbr. VMA ’91) með góða kunnáttu í þýsku og ensku óskar eftir atvinnu frá og með sept. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 33202 eftir kl. 16.00, Guðjón. 23ja ára hagfræðistúdent (VMA ’91) með ágæta þýsku- og ensku- kunnáttu óskar eftir starfi frá og með sept. Allt kemur til greina. Nánari uppl. í síma 33202 eftir kl. 16.00, Brynhildur. Au pair til New York. Óskum eftir 20 ára stúlku eða eldri til að passa 2 börn. Nánari uppl. gefur Guðrún í síma 9019147234062 eftir kl. 22.00. Til sölu Simo barnavagn á 15-17 þús. kr. Upplýsingar í síma 11236. Viltu smiða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkjörar, filter, kol, kfsill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 11861. Heilsuhornið auglýsir: Gott á grillið, t.d.: Hoi sin sósa. íslensku verðlaunakryddblöndurnar frá Pottagaldri. Franskar sælkeraolíur fyrir salöt, fisk, kjöt og pizzur. íslenska birkisaltið. Steinlausar sveskjur, rúsínur með steinum. Höfum aukið baunaúrvalið. Sólarvörur frá Banana boat og Alli- son. Verið velkomin. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 21889. Sendum í póstkröfu. Til sölu tjaldvagn, Camp Tourist ’81 með eldavél og fortjaldi. Uppl. I síma 61653. Til sölu Camp Tourist tjaldvagn árg. ’81 með fortjaldi og eldavél í sæmilega góðu lagi. Fæst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í sfma 21657. Útsala - Útsala! íris útsalan Grænumýri 10 t)pin í dag. Úrval af jersey-bolum, margar gerð- ir og litir. Blússur, stuttbuxur, undir- fatnaður, náttfatnaður, sloppar, svuntur, gluggatjaldaefni o.fl. Ath. opið aðeins kl. 13-18. íris fatagerð. Til sölu Galant árg ’81. Þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Til sölu á sama stað sumardekk á felgum undir Range Rover. Einnig Mazda 323 LX árg. '86. Uppl. í síma 11105 eftir kl. 19.00. Góður bíll í útileguna eða vinn- una. Mazda 929, station '81, nýskoðaður m/nýl. útvarpi, dráttarkrók og raft- engi. Selst á 120-150 þ., beint eöa upp í vel með farinn smábíl. Milligr. 150-200 þ. staðgreitt. Uppl. gefur Sóley næstu daga og kvöld í síma 26944. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardfnwr. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Fótsnyrting. Góð fótsnyrting eykur vellíðan. 15% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega. Betri liðan, Kaupangi. Áhaldaleigan sími 30329 Auðveldar störfin í garðinum. t Runnaklippur(bensín) eða rafdr. t Keðjusagir (bensín) t Greinaklippur * Sverðsagir t Mótororf, (bensín) | Sláttuvélar (bensín) $ Hjólbörur, stigar og fl. KEA Byggingavörur Lónsbakka Til sölu tæplega 6 tonn króka- veiðibátur (plastbátur), í mjög góðu ástandi. Grásleppuleyfi og útgerð geturfylgt. Uppl. í síma 96-51197 á kvöldin. BORGARBÍÓ Fimmtudagur Kl. 9.00 Consenting Adults Kl. 9.00 Distinguished Gentleman Kl. 11.00 Honeymoon in Vegas Kl. 11.00 House of Angels Frumsýnd á föstudag Stórmyndin Á ystu nöf Haltu þér fastl Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af fram- leiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. Cliffhanger kom Stallone aftur upp á stjörnuhimininn þar sem hann á heima, það sannast hér. í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvítatjaldinu. Cliffhanger - misstu ekki af henni! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine T urner og Michael Rooker. Framleiðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin, BORGARBÍÖ g 23500 Húseigendur - Húsfélög Eru sprungur? Laus múrhúð? Flögnuð málning? Er leki? Kemur saltlausn út á veggjum? Tökum að okkur múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun. Hafið samband og leitið upplýsinga. Greiðslukjör til allt að þriggja ára. B. Bjarnason og Co., Glerárgötu 14, sími 27153.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.