Dagur - 22.07.1993, Síða 9

Dagur - 22.07.1993, Síða 9
Fimmtudagur 22. júlí 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 22. júlí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Babar (25). 19.30 Auðlegð og ástríður (130). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Syrpan. 21.10 Látum himnana bíða. Fyrri hluti. (Heaven Must Wait) Er hægt að seinka ellinni og slá dauðanum á frest? í þessari bresku heimilda- mynd er meðal annars leitað svara við því og greint frá nýjum rannsóknum á þessu sviði. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur að viku liðinni. 22.05 Stofustríð (3). (Civil Wars.) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lög- fræðistofu í New York og sérhæfir sig í skilnaðarmál- um. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 22. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Út um græna grundu. 18.30 Getraunadeildin. 19.19 19:19. 20.15 Spítalalíf. (Medics H.) 21.10 Óráðnar gátur. 22.00 Getraunadeildin. 22.10 Ó, Carmela!. (Ay, Carmela!) Kvikmyndahandbók Maltins gefur þessari vel gerðu og skemmtilegu gamanmynd Carlos Saura þrjár og hálfa stjörnu af fjórum möguleg- um. Myndin er spænsk og gerist árið 1938 á tímum borgarastyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Carmen Maure, Andreas Pajares og Gabino Diego. 23.50 Arabíu-Lawrence. (Lawrence of Arabia) Margir hafa notið þessarar stórmyndar sem vann 7 Óskarsverðlaun í styttri útgáfu en hún var upphaf- lega um 222 mínútur að lengd. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Ferrer og Anthony Quayle. Bönnuð bömum. 03.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 22. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.20 Kæra Útvarp... Bréf að austan. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Dagstofan", eftir Graham Greene. 9. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur" eftir Doris Lessing. María Sigurðardóttir les (4). 14.30 Sumarspjall. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvaseiður. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (61). 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 íslensk skáld: opinberir starfsmenn í 1100 ár. Sjötti og síðasti þáttur um bókmenntir. 23.10 Stjórnmál að sumri. 24.00 Fréttir. 00.10 Á óperusviðinu. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 22. júlí D7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Landverðir segja frá. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Dluga Jökulssonar. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Amarsson og Sigurður Ragnarsson. - Sumarleikurinn kl. 10.00. Síminn er 91-686090. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 22. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Fimmtudagur 22. júlí 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalli, morgunkorni o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir á ljúfu nótunum. „Frásagan" kl. 15. Óskalagasíminn er 615320. 16.00 Lífið og tilveran - þáttur í takt við tímann í umsjá Ragnars Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld, kristniboðsþáttur í umsjá Ástríðar Haraldsdóttur og Friðriks Hilmarssonar. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta sunnud.) 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 615320. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 22. júlí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Brúðhjón: Hinn 17. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Signe Viðarsdóttir iðnrekstrarfræðingur og Heiðar Ingi Ágústsson verslunar- maður. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 8 g Akureyri. Hinn 17. júlí voru gefin saman í hjónaband í Lögmannshlíðarkirkju Lovísa Guðjónsdóttir starfsstúlka og Halldór Ottarsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Sunnuhlíð 23 Akureyri. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milli kl. 15 og 17. Safnvörður. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81 sími 22983. Opið daglega kl. 10-17. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T. Aðalstræti 46, Akureyri, verður opið á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 2.00-5.00 e.h. í júlí og ágúst. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bóka- búðinni Bókval. Minningarspjöld Kvenfélags Akúr- eyrarkirkju, fást í Safnaðarheimili kirkjunnar, Bókvali og Blómabúð- inni Akri í Kaupangi. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akurcyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. ®Laufásprestakall: Guðsþjónusta í Greni- víkurkirkju nk. sunnu- dagskvöld 25. júlí kl. 21.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall: Kvöldmessa verður í Dalvíkur- kirkju sunnudaginn 25. júlí kl. 20.30. Verð í ársleyfi frá 1. ágúst 1993. Sr. Sigurður Guðmundsson, þjónar prestakallinu í ágústmánuði. Sími hans á Akureyri er 27046. Sr. Svavar A. Jónsson í Ólafsfirði þjónar prestakallinu frá 1. septem- ber. Sími hans er 62220. Sóknarprestur. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. ' Verða með opiö hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 22. júlí kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Utblástur bitnar verst á börnunum |\ mIumferðar /I Innilegar þakkir fyrir gjafir, kveðjur og góðar óskir á afmælisdaginn minn 18. júlí. GÍSLI BJÖRNSSON, Grund. Skemmtilegra á Þórs- höfii en í Reykjavík - segja Katrín og Hildur Þegar blaðaniaður var á ferð- inni á Þórshöfn um daginn, urðu á vegi hans tvær stelpur sem voru að fylgjast með körl- unum í bræðslunni. Aðspurðar sögðust þær gera ýmislegt til að drepa tímann. „Eg er oft að veiða síli og sil- unga í læknum hérna með vin- konu minni og stundum förum við niður á bryggju cn þar fær maður bara marhnúta og ég sleppi þeim alltaf aftur,“ sagði Katrín og bætti viö að sumir strákarnir hjálpuðu þeim við veiðiskapinn. Hildur sagðist hinsvegar vera lítið í veiðinni, en gera dálítið af því að passa börn, en annars bara vera að leika sér hér og þar. Þegar blaðamaður spuröi hvernig væri að eiga heima á Þórshöfn, svöruðu þær: „Mjög gaman. Þetta er ekki cins og í Reykjavík þar sem mað- ur má varla fara yfir götu og það er svo leiðinlegt aó vera þannig innikróaður. Hérna segir maður bara: „Bless mamma!“ og hleypur út.“ SBG : Útlceyrsla úr Macintosh og PC tölvum á filmur eða pappír Skönnum myndir og merki Flytjum texta úr Macintosh I PC og PC I Macintosh o CO tS Cvl CvJ CSJ CvJ 6 t ro B Veiðimenn! Sala veiðileyfa í Fjarðará og Ólafsfjarðarvatn hefst mánudaginn 26. júlí. Kristinn Kr. Ragnarsson tekur við pöntunum í síma 96- 62596 kl. 8.00-9.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga fram til 6. ágúst. Veiðileyfi í Ölafsfjarðarvatn eru einnig seld á Hótel Ólafs- fjörður, sími 96-62400 og er sala þeirra hafin. Veiði hefst föstudaginn 30. júlí í Fjarðará. Veiðifélagið. Ferðafélag Akureyrar Gönguferðir 23.-25. júlí: Herðubreiðalindir-Bræðrafell. 23.-26. júlí: Askja-Dyngjufjalladalur-Suður-Árbotn- ar. Við eigum leið um Ódáðahraun, vilt þú slást í hópinn? Árbók Ferðafélagsins er góður ferðafélagi. Skrifstofan, Strandgötu 23, er opin alla virka daga frá kl. 16.00-19.00, sími 22720.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.