Dagur - 22.07.1993, Side 12
m RECNBOGA
III FRAMKOLLUN
Hafnarstræti 106 • Sími 27422
Mjólkursamlag KEA:
Norðanskyrið flutt suður
í desember sl. var undirritaður
samstarfssamningur milli
Mjólkursamsölunnar í Reykja-
vík, Mjólkursamlags KEA á
Akureyri, Mjólkursamlags KÞ
á Húsavík, Mjólkurbús flóa-
manna á Selfossi um verka-
skiptingu þessara samlaga. Þór-
arinn E. Sveinsson, mjólkur-
samlagsstjóri KEA, segir að
þegar sé farið að vinna eftir
samningnum.
Þórarinn segir að samkvæmt
samningnum sé gert ráð fyrir að
KÞ pakki jógúrti á fernur, KEA
auki framleiðsluna á skyri og það
verði flutt á markaó á höfuðborg-
arsvæðinu og jógúrt frá Mjólkur-
samsölunni, sem framleidd er í
Mjólkurbúi Flóamanna, verði seld
Barnabær á Dalvík:
Samið við
Tréverk hf.
Framkvæmdir eru hafnar vegna
breytinga á húsnæði Barnabæj-
ar - nýs leikskóla á Dalvík -
sem tekur til starfa hinn 1. sept-
ember nk. í opnu útboði bauð
aðeins einn aðili - Tréverk hf. á
Dalvík - og var samið við þá sl.
mánudag. Tilboðið og sam-
þykki þess, þ.e. samningurinn,
híjóðar upp á 3,7 milljónir sem
er um 108% af kostnaðaráætl-
un.
Ætlunin er að breyta væntan-
legu húsnæði Barnabæjar að
Hólavcgi 1 á Dalvík þannig að
það hcnti fyrir starfrækslu leik-
skóla. Að sögn Sveinbjörns
Stcingrímssonar, bæjartæknifræð-
ings, cr ávallt crfiðara að meta
breytingar á húsnæði heldur en
nýbyggingar þegar gerð er kostn-
aðaráætlun og er þar að finna
skýringuna á því að tilboðið var
aðcins hærra en kostnaðaráætlun.
„Þeir eru byrjaðir á fullu við
framkvæmdir,“ sagði Sveinbjörn
en sarnið var við Tréverk á mánu-
daginn. Sveinbjörn gerir ráð fyrir
því að húsnæðiö verði tilbúið um
mánaðamótin ágúst/september.
„Þetta cru svo duglegir menn
þannig að vonandi verða þeir
búnir fyrir þann tíma,“ sagði
Sveinbjörn cn þá tekur gildi
samningur Dalvíkurbæjar við
Önnu Jónu Guðmundsdóttur og
Birnu Björnsdóttur um rekstur
Barnabæjar til eins árs. GT
O VEÐRIÐ
Aðeins glaðnaði yfir hjörtum
Norðlendinga í gær þegar
sólin gægóist í gegnum
skýjaþykknið. Veðurstofan
spáir mildu veóri í dag á
Norðurlandi og hann á að
hlýna lítið eitt. Á morgun,
laugardag og sunnudag er
hins vegar boóió upp á
kunnuglega blöndu; norð-
austan- eða norðanátt og
hitastigi á bilinu 5-9 stig.
á markaði hér nyrðra.
Þórarinn segir að ætla megi að
Mjólkursamlag KEA tvöfaldi
framleiðslu á skyri frá því sem
verið hefur og magnið verði á bil-
inu 100 til 150 tonn á ári. Þórarinn
Víða er ekkert farið að heyja í
Þingeyjarsýslum enn sem komið
er. Grasspretta er víðast hvar
lítil vegna kuldatíðarinnar og
einnig er mikið um kal í túnum í
báðum sýslunum. Þá hafa
óþurrkar tafið heyskap það sem
af er þó gras sé fyrir hendi. Út-
litið er því hvergi gott en bænd-
ur vonast enn til að ná
einhverju af heyjum þegar kem-
ur fram í ágúst. Ekki er vitað til
þess að bændur í Þingeyjarsýsl-
um séu farnir að huga að kaup-
um á heyi úr öðrum landshlut-
um en þó er á engan hátt séð
fyrir um hvort nægur heyfengur
muni nást fyrir haustið.
„Heyskaparhorfurnar eru mjög
daprar,“ sagði Stefán Skaptason,
ráóunautur í Straumnesi í Aðaldal.
„Tíðarfarió er með ólíkindum. Ég
man ekki eftir öðru eins sumri.
Vegna kulda og gróðurleysis í vor
var fé á túnum fram undir lok
júnímánaðar og er spretta því víða
mjög lítil. Þar sem tún eru sprottin
hefur ekki verið hægt að sinna
heyskap vegna óþurrka. Margir
bændur eru ekki byrjaóir aó heyja.
Við þetta bætist að víða er mjög
mikið kal í túnum. Ástandið er
einna skást í Reykjadal og í hluta
af Aðaldal en annarsstaðar verður
segir að sölutölur sýni að sam-
dráttur hafi orðið í sölu á skyri
um allt land - nema á framleiðslu-
svæði Mjólkursamlags KEA. „Vió
höfum lagt töluverða áherslu á
þennan markað, t.d. höfum við
komið meó dósaskyrið. Hér hefur
það að tcljast mjög slæmt.“
„Þetta er mjög óvenjulegt sum-
ar og heyskapur er nánast hvergi
hafinn í Norður-Þingeyjarsýslu,“
sagði Björn Benediktsson, oddviti
í Sandfellshaga. „Spretta í túnum
er lítil vegna kulda en hitastigið cr
aö jafnaði allt nióur í fjórar gráður
á daginn hér í Öxarfirði. Við þær
aðstæður vex gróðurinn mjög
hægt.“
Einnig er mikið um kal og
kvaðst Bjöm búast við að allt að
30% af ræktuðu landi í norður-
sýslunni væri skemmt af kali.
Hann sagði aó flestir bændur ætl-
uðu að bíða fram í ágúst með að
hefja heyskap í von um að spretta
nái sér á strik. Þó væri sú hætta
fyrir hendi aó öx kæmu á grösin ef
hlýnaði snögglega síðsumars og
þá trénaói gróðurinn fljótt. Við
slíkar aðstæður væri ekki annað
að gera en að slá strax. Björn
kvaðst enn að minnsta kosti gera
ráð fyrir að Norður-Þingeyingum
muni takast að heyja fyrir bústofn
sinn. Eitthvað hljóti úr að rætast
með tíðarfarið en nokkuð væri til
af fyrningum í sýslunni frá fyrra
ári. Menn væru alla vega ekki
famir að huga að kaupum á heyi.
Stefán Skaptason sagði óljóst á
þessu stigi málsins hvort Suður-
aukning á dósaskyrinu vegiö
nokkurn veginn upp samdráttinn í
gamla góóa skyrinu. Annars stað-
ar á landinu nemur samdráttur í
sölu á skyri á bilinu 4-8 prósent.“
óþh
Þingeyingum tækist að heyja
nægilega fyrir sig í surnar. Tíðin
það sem eftir væri af sumri myndi
að miklu leyti skera úr um það en
útlitið væri ekki bjart. Hann
kvaðst ekki vita til að bændur
væru farnir að huga að heykaup-
um enn sem komið væri. Hey
hefði þó boðist til kaups nú fyrir
„Aðfararbeiðnum hefur fjölgað
gífurlega frá áramótum,“ sagði
Björn Rögnvaldsson, aðalfull-
trúi sýslumannsins á Akureyri,
þegar Dagur innti hann eftir
áhrifum efnahagssamdráttar á
innheimtuaðgerðir lánar-
drottna. Allar þessar aðfarir
snúast um fjárnám til trygging-
ar greiðslu skulda. Eftir að rétt-
arfarslögum var breytt hinn 1.
júlí 1992 er talað um fjárnáin
hvort sem um er að ræða fjár-
nám í hinum eldri skilningi eða
lögtak sem oftast var frá hendi
opinberra aðila.
Að sögn Björns var fjöldi fjár-
námsbeiðna hjá sýslumanninum á
Akureyri frá 1. júlí 1992 til ára-
Akureyri:
Afhending
nýs strætis-
vagns dregst
Nýr strætisvagn var væntan-
legur til Akureyrar um
mánaðamótin ágúst-septem-
ber. Afhending hans hefur
hins vegar dregist og ekki
reiknað með að hægt verði
að taka nýja vagninn í notk-
un fyrr en um áramót. Þar
með dregst áfram að SVA
hefji akstur um Giljahverfi.
Stefán Baldursson, for-
stöðumaður SVA, segir að
bæjarráði hafi verið kynnt til-
boð frá öðrum aðilum þegar
ljóst var að afheriding nýrrar
Volvo bifreiðar drægist fram i
desember. Samkvæmt því til-
boði hefði Mercedes Benz bif-
reið verið afhcnt innan fárra
vikna. „Vió hefðum fengið
þama mjög þægilegan og góð-
an vagn en hann var aðeins
dýrari en hinn og var því
hafnaó,“ sagði Stefán. „Það
dregst því fram yfir áramót að
við getum farið að aka um
Giljahverfi og bætt þjónust-
una á norður Brekkunni."
Börn í Giljahverfi þurfa að
sækja kennslu í Glerárskóla
og eiga því rétt á akstri til og
frá skóla. Stefán sagði að
skipuleggja yrði skólaakstur en
ekki væri ljóst hvernig það
mál yrði leyst. „Ég get ekki
séð að við getum leyst akstur
fyrir framhaldsskólancma í
hverfinu lyrr en cftir áramót.
Það verður ansi langt fyrir þau
á næstu stoppistöð en því
miður er ekkert hægt við þcssu
að gera fyrst bæjarráð hélt sig
við það að fá þennan vagn,“
sagói Stcfán. KR
skömmu en ntenn hafi viljað bíóa
og sjá hvcrju fram færi. Stefán
sagði mjög slæmt ef bændur
þyrftu aó kaupa hey til viðbótar
samdrætti og öðrum erfiðleikum,
sem þeir þyrftu að takast á við.
Slíkt hefði kostnað í för mcð sér
sem bændur gætu tæpast tekist á
við. ÞI
móta rétt um 780 cn það sem af
er þessu ári hal'a sýslumanni bor-
ist 1087 beiönir um fjárnám hjá
einstaklingum og lögaðilum.
Urn er að ræða beiðnir frá
einkaaðilum, einstaklingum eða
fyrirtækjum, og opinberum aðil-
um, þ.á m. innhcimtumanni ríkis-
sjóðs - sýslumanninum sjálfum.
Enn er óvíst hvort beiðnum sýslu-
manns hel'ur fjölgað.
Fjámám og aðrar aðfarargeró-
ir - sent áóur voru kallaðar fóg-
etagerðir - teljast nú til stjórn-
sýsluathafna en fyrir 1. júlí 1992
voru þær meðal dómsathafna. Nú
kcniur dómari aðeins við sögu ef
réttarágreiningur rís milli aðila
eða við sýslumann. GT
Þessi volduga grafa gróf sig niður í „undirheima" Glerár á Akureyri í gær. Að sögn Guðmundar Sigurbjörns-
sonar, hafnarstjóra á Akureyri, var verið að moka grófu efni upp úr ánni sem veróur notað sem burðarlag í
nýju Tangabryggjuna. „Við ætlum að fara aö steypa um 20 metra breiða þekju á Tangabryggju. Undir þekj-
una setjum við þetta grófa burðarlag úr Glerá og fínt lag ofan á það,“ sagði Guðmundur. óþh
Þingeyjarsýslur:
Heyskapur víða ekki halínn
- horfurnar mjög daprar, segir Stefán Skaptason í Árnesi
Sýshimaðurinn á Akureyri:
Fleiri Ijárnám