Dagur - 18.08.1993, Side 8

Dagur - 18.08.1993, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 18. ágúst 1993 Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Ungt par óskar eftir húsnæði í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 96-81186. Til sölu Fiat Uno, árg. '83. Verð aðeins kr. 40.000. Uppl. í símum 31229 og 31149. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- Óskum eftir 3ja herbergja íbúð á Brekkunni frá 1. september. Uppl. í síma 12393 frá kl. 17-19. Herbergi óskast til leigu frá 1. Til sölu MMC Space Wagon, árg. ’88. 4x4. Litur: Svartur. Ek. 68.000 km. Uppl. i síma 25029. september, nálægt VMA. Uppl. í síma 97-61255 eftir kl. 7.00. Til sölu Pajero 3ja dyra, bensín, árg. ’86. lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal Óskum eftir að taka á leigu 2ja- 4ra herbergja íbúð. Upplýsingar gefur Leifur í síma 27155. Ekinn 82 þús. km. Nýupptekinn gírkassi, ný kúpling og ný skoðaður. Snjódekk á felgum. Bein sala. Upplýsingar í síma 26065. mörgu fleiru. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til Til sölu á staðnum og á skrá alls leigu frá 1. september. Allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-41864 eða 96- 43280. konar vel með farnir húsmunir til dæmis: 3-2-1 sófasett, mjög gott, varaftiúti? og sófaborð 70x140. Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Mjög snyrti- legur, tvíbreiður svefnsófi með stök- um stól í stíl. Körby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Videotæki. Lítill kæliskápur 85 cm hár, sem nýr. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukon- Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Óska eftir herbergi, til leigu, með aðgangi að eldhúsi og baði, eða lítilli einstaklingsíbúð á Brekkunni (sem næst MA). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-31343 eftir kl. 18.00. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/ Lancer ’81-’87, Galant '82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80- '85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry '84, Cressida ’82, Tercel '83- '87, Sunny ’83-’87, Charade '83- an). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar I iRSÍiÍHtMJSMlg ’88, Cuore '87, Swift ’88, Civic '87- '89, CRX '89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82- ’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort '84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta '86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. úrvali. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Stakir borðstofustólar. Barnarimlarúm. Saunaofn 7Vi kV. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð og hornborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum Til leigu herbergi með aðgangi að baðherbergi og e.t.v. eldhúsi. Upplýsingar í síma 23538. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 22267 milli kl. 13.00 og 18.00. Tvö góð herbergi til leigu fyrir skólafólk í vetur. ============== húsmunum. Upplýsingar í síma 24438 eftir kl. 17 00 Rifreidafíiqfínrlur Umboðssalan Lundargötu 1 a, Bifreiðaverkstæðið Bílarétting sf. Skála við Kaldbaksgötu, símar 96-22829 og 985-35829. Allar bílaviðgerðir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviðgerðir, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 10-18. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Laust frá 1. september til maíloka. Upplýsingar í síma 25673. Tökum að okkur daglegar ræst'- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Til leigu tvö skrifstofuherbergi á 2. hæð í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsinu). Upplýsingar í síma 24453. Jón M. Jónsson. rúðuskipti, Ijósastillingar og allt ann- að sem gera þarf við bíla. Gerið verðsamanburð og látið fagmann vinna verkið, það borgar sig. Til leigu einstaklingsíbúð með eldunaraðstöðu í Glerárhverfi frá og með 1. september. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppanreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur. tökum niður Tilvalin fyrir skólafólk. Upplýsingar í síma 24451 eftir hádegi og í síma 25774 á kvöldin í dag og á morgun. Til sölu vel ættuð hross. 1. Veturgömul hryssa undan Ófeigi 882 frá Flugumýri. 2. Tveggja vetra hestur undan Ófeigi 882 frá Flugumýri. 3. Þriggja vetra hryssa undan Kóp klnkamál —1 og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjötnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Alvöru kynningarlistar yfir karl- menn á Norðurlandi. Húsavík. Dalvík. Grenivik. Akureyri. Topp karlmenn og góðir bændur frá 18 ára eða eldri. Sími 91-670-785 eða pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Fullum trúnaði heitið. frá Mykjunesi. F.f. Flosi 966, móðir undan Hrafni 802 frá Holtsmúla. Hryssan er væntanlega með fyl undan Ófeigi 882. Upplýsingar gefur Árni í síma 91- 32303. Vinna - Leiga. njt |ijf||| Gólfsögun, veggsögun, malbiks- iMMiiiiiir , — = sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Mjólkurkvóti til sölu. Uppl. í síma 96-21952. Tanaft Minolta Zoom linsa 70-210 mm tapaðist ( Hljóðaklettum 10. ágúst. Kelfdar kvigur til sölu. Upplýsingar í símum 96-31318 og 96-31296. Finnandi vinsamlegst hringi í sima 91-626250 til 21. ágúst síðar í síma 96-25159. Fundarlaunum heitið. Lnastninar Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur (hs. 11182), Kristján (hs. 24869), Reynir (hs. 21104). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf., Borgarfirði eystra. Til sölu sófasett 3-2-1 og kringl- ótt borð. Gott fyrir skólafólk. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 25178. ★ Raftækjaviðgerðir. ★ Raflagnaviðgerðir. * Dyrasímaviðgerðir. * Nýlagnir. Raforka sf., Kotárgerði 22, sími 23257. ' ■=!=-■ " ■». r . ■ ' ■■■. __=■_= Móttakn nmrtntigiýalnga tli kl 11 f.h/daginn fyrtr útgáfuoaq 'ááf24222 Leikskólinn Fagrihvammur, Hóla- vegi 1, Dalvík, auglýsir laus pláss fyrri hluta dags, fyrir börn yngri en 2ja ára. Einnig bjóöum viö uppá vistun fyrir skólabörn (1. til 3. bekk) fyrir eða eftir skóla. Matráðskona óskast á leikskólann frá og með 1. september nk. í starfinu felst náin samvinna með börnum og virk þátttaka i leikskóla- starfinu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf berist til Önnu Jónu, Hringtúni 8 eða Birnu, Hafnarbraut 10, í umslagi merktu „Fagri- hvammur" fyrir 21. ágúst nk. Nánari upplýsingar í síma 61570 og 61171. Leikskólastjóri. Heilsuhornið auglýsir: Executive fyrir karlmenn undir álagi. Sítrónukúrinn. Lecithin og Bio-Biloba, til að bæta minnið. Barnamatur úr lífrænt ræktuðu korni. Kínverskar fótanuddrúllur. Mikið úrval af hunangi. Ljúffeng Tartex kæfa, án dýrafitu (gefum þér að smakka). Ný aldinmauk fyrir sykursjúka. Ólafsbrauðið fæst hjá okkur og nýbakaðar bollur á hverjum degi. Úrval í hnetubarnum. Verið velkomin. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Stórt Yamaha píanó til sölu. Tilvalið fyrir skóla eða félagsheimili. Upplýsingar í síma 96-43121. BORGARBÍÓ Miðvikudagur Kl. 9.00 Assassin (Launráð) frumsýning Kl. 9.00 Hot shots II Kl. 11.00 Candyman frumsýning Kl. 11.00 Siðleysi Fimmtudagur Kl. 9.00 Assassin (Launráð) Kl. 9.00 Hot shots II Kl. 11.00 Candyman Kl. 11.00 Siðleysi BORGARBfO S 23500 Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. , 'n' Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. 7/ Þórhallur Guðmundsson miðill starfar hjá félaginu dagána 27.-31. ágúst. Tímapantanir í símum 27677 og 12147 mánudaginn 23. ágúst kl. 19- 21. Munið gíróseðlana. Stjórnin. Miðstöð fólks í atvinnuleit í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju: í dag, miðvikudag 18. ágúst, verða samverustundirnar í litla salnum (gengið inn um kapelludyrnar). Athugið breyttan stað og tíma! Ýmsar upplýsingar liggja frammi og heitt verður á könnunni. Allir velkomnir. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningarkort félagsins, sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaró og Bókvali. íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi, Bugðusíðu 1, Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarspjöld Slysavamafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Blóma- búðinni Akri og Happdrætti DAS Strandgötu 17. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningakort Glcrárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sfmi 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. í RMJTyúin. *MTT 1 UOS "7Zl. UOS! \_____^

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.