Dagur - 28.09.1993, Síða 7

Dagur - 28.09.1993, Síða 7
Þriðjudagur 28. september 1993 - DAGUR - 7 Sigurður Lárusson lætur af störfum sem þjálfari Þórs: Taldi ekki starfsgrundvöll áfram Sigurður Lárusson hefur sagt upp scm þjálfari 1. dcildar liðs I>órs í knattspyrnu cftir að hafa verið mcð liðið í 3 ár. Undir hans stjórn náði Þór að endur- hcimta sieti sitt í 1. deild haustið 1991 og sl. haust cndaði Þór í 3. sæti 1. deildar scm var jöfnun á besta árangri fclagsins. Sigurð- ur átti cftir 1 ár af samningi sín- um cn sagði honum Iausum nú í vikunni. Astæðuna segir hann vcra að hann telji ekki vera starfsgrundvöll fyrir sig áfram hjá fclaginu en kýs að útskýra það ckki nánar. Þórsarar náðu ekki að fylgja eftir góðum árangri sl. sumars og ljóst að 7. sætið sem varð hlut- skipti liðsins að þessu sinni er slakari árangur en margir vonuðu. Þeirra á meðal var Sigurður Lár- usson þjálfari. „Þetta er slakara en ég vonaðist til. Eg stefndi náttúru- lega aldrei á 7. sætið og ætlaði aó vera mun ofar cn þctta, en það gékk ekki í þetta skipti,“ sagði Sigurður. Haiui sagói orsökina auðvitað vera að liðió spilaði vcr en hann vonaðist til. „Annars spilaði liðið marga leiki mjög góöa, spilaði meira að segja oft á tíðum bctur en í fyrra út á vellinum en við náðum ekki að klára dæmið sókn- arlega séð. Heppnin var ekkert meö okkur þar og margir leikir sem við áttum aö geta klárað, klúðruðum mörgum „dauðasjens- um“ og fengum 1-2 klaufamörk. Það gengur auðvitað ekki upp. Það má segja að bæði hafi þetta verið klaufalegt og eins vantað menn til að klára. Það er ekki öll- um gefið að skora og það náðist bara ekki að finna réttu leiðina.“ Ekki starfsgrundvöllur hjá félaginu Sigurður gekk í fyrraliaust frá samningi til tveggja ára en hcfur ákveðið að vera ekki áfram með liðið. „Ég er búinn að segja upp samningnum, gerði það síðasta miðvikudag." Hann sagðist þó að öllum líkindum ekki mundu taka sér frí frá þjálfun. „Ég ætla aó skoóa það sem kernur og athuga það næstu vikumar. Ef ég er ekki ánægður með neitt af því þá getur vel verið að maður taki sér frí en ég reikna ekki með því.“ Hann segist ekki endilega vera bundinn við Norðurland og eins „getað doltið suður“ eins og hann orðaði það. Aðspurður um ástæður fyrir uppsögn sinni sagöi Sigurður: „Ég taldi bara ekki vera starfsgrund- völl fyrir mig áfram eða eitt ár enn.“ Arangur sumarsins sagði Knattspyrna, Getraunadeildin: Áhugalausir Þórsarar lágu í Firðinum Það fór frcmur lítið fyrir knatt- spyrnumönnum Þórs í síðasta lcik Getraunadcildarinnar í Hafnarfirði á laugardaginn. Hcimamcnn í FH höfðu mikla yfirburði í lciknum og var oft á tíðum eins og þcir væru fleiri inn á vcllinum, slíkir voru yfir- burðirnir. Eftir að staðan hafði vcrið 2:0 í leikhlci urðu lyktir lciksins 4:1. FH hafði fyrir leik- inn tryggt sér 2. sæti deildarinn- ar cn Þórsarar verða að gera scr 7. sætið að góðu. Það var sem aðeins eitt lið væri inn á vellinum þegar Þór og FH áttust við í síðustu umferð Get- raunadeildarinnar. Þórsarar áttu í miklurn erfiðleikum með að spila boltanum sín á milli, voru seinir í öllum aðgerðum og virkuðu áhugalausir. Fyrra markió í hálf- leiknum kom á 23. mínútu þegar Hlynur Birgisson braut á Jóni Erling Ragnarssyni rétt utan markteigs. Vítaspyma var dæmd og úr henni skoraöi Þorsteimi Halldórsson, 1:0. Seinna mark hálfleiksins vcrður sennilega að skrifast á reikning Lámsar Sig- urðssonar markvarðar sem missti boltann eftir háa fyrirgjöf. Boltimi datt fyrir fætur Davíðs Garðars- sonar sem náði að koma honum inn fyrir marklínuna af harðfylgi. Heimamenn fengu 2-3 ágæt færi fram að h’éi en Þórsarar komust ekki á blað. Síðari hálfleikurinn var ekki nerna 9 mínútna gamall þegar FH- ingar bættu 3. markinu við. Andri Marteinsson fékk þá boltann inn í teig Þórs og fékk allan þami tíma sem hann þurfti til að leggja hann fyrir sig og skora milli fóta Láras- ar markvarðar. Nokkra síðar fékk Asmundur Amarsson dauðafæri þegar hann einn og óvaldaður inn í miðum vítateig FH skaut í Stefán Amarsson markvörð FH og yfir markið. Hann bætti þó fyrir mis- tökin með marki á 67. mínútu. Om Arnarson gaf þá fyrir markið og Asmundur var á undan Stefáni markverði í boltann og skaut hon- um í markið, 3:1. Það var svo Höröur Magnússon markahrókur sem skoraði 4. mark heimamanna á 82. mínútu og gull- tryggði öraggan sigur. Þórsarar náðu ekki alveg að sýna hvaö í þeirn býr í sumar og verða aö gera sér að góðu 20 stig og þar með 7. sætið. Sigurður Lárusson. hann ekki vera ástæðuna. „Það er ekki rnálið. Það getur alltaf eitt- hvað gerst hjá liði eitt ár og það nær ekki því sern það ætlar að ná. Þá bara læra rneiui af þeim nús- tökum. Við geturn tekið dæmi úr handboltanum. „Hvernig var með Þorbjöm Jensson. Valur komst ekki í úrslitakeppnina en síðan gerði haiui þá að Islands- og bik- armeisturam árið eftir. Það er ekki málið þó konú eitt ár, en ég tel bara ekki vera starfsgrundvöll fyr- ir þessu eins og það er og þcss vcgna tók ég þessa ákvörðun, án þess að ég vilji brjóta það rneira niður.“ Skrifin hryllileg á köflum Urn mitt sumar ákvað Sigurður að hætta að tjá sig við suma fjölmiöla og var Dagur þar á rneðal. Slíkt er raunar ekki einsdænú en olli nokkru umtali á sínum tíma. Um þcssa ákvörðun sagði Siguröur: „Ég taldi skrifin um liðið ekki rétt. Við spiluðum t.d. við FH [á Akur- eyrarvelli 22. júlí) og leikurinn endaði 0:0. Að mínu mati mjög vel spilaður leikur af Þórsliðinu. Við sköpuðum okkur töluvert mikið af færum og annað slíkt og Lárus markvörður hjá okkur þurfti ekki að leggja sig í öllum leikn- urn. Við yfirspiluðunt þá alveg. Þá er bara skrifað, leikurinn hundlé- legur, FH grútlélegt og ég veit ekki hvað en ekki að við spiluðum vel. Þetta er ekki rétta aðferðin al' heimablöðunr til þess að „peppa“ liðió áfram. Síðan síast þetta inn í fólk, það fækkar á vellinum og fólk hættir að hvetja. Þetta er bara leiðin niöur á við. Blöóin hér fyrir norðan eiga að hvetja liðin hér fyrir norðan á allan hátt. Það er allt í lagi að setja út á hlutina og skamma menn og skamma þjálfarann ef hann gerir vitleysur, maður hefur bara gott af allri gagnrýni. En mér fannst eng- an veginn sanngimi í þessum skrifum og skrifin á köfium voru alveg hryllileg að mínu mati. Svo geta aðrir haft aðrar skoðaiúr. Ég er ekki að firra mig eða liðið gagnrýni og ég er alveg maður til að taka gagnrýni ef hún er rétt- nræt, en ég taldi þcssa hluti ekki réttmæta. þess vegna fór þetta svona,“ sagði Sigurður að lokum. Hlynur Birgisson landsliðsmaður úr Þór: Þjálfaramálin ráða hvort ég verð áfram - litist vel á Lúkas Kostic sem þjálfara Besti muður Þórsliðsins í sum- ar hefur tvímuilalaust vcrið landsliðsmaðurinn Hlynur Birgisson. Hann hefur fest sig í sessi scm cinn af bcstu leik- mönnum landsins og engum þarf að koma á óvart að hann skyldi verða valinn í úrvalslið Getraunadcildarinnar á loka- hófinu sl. laugardagskvöld. Skiljaiúcga hafa mcim áhyggjur af því að Hlynur leiti á önnur núð, ekki síst eftir gengi Þórs í sumar. í samtali við Dag í gær sagðist Hlynur ekki vera á leið frá Þór en útilokaði það þó ekkl. Það sem ræður úrslitum í hans huga er hver mun taka við þjálfun liðsins af Sigurði Lár- ussyni, sem nú hefur sagt starfi sínu lausu. „Eg held aó það sé ekki neitt leyndarmál lcngur að til greina kemur að Kole [Lúkas Kostic] taki viö liðinu. Ef svo færi yrði ég mög ánægður. Hann kenndi mér mjög mikið meöan hatm var með Þór,“ sagði Hlynur. Hann staðfesti eimúg að ef Lúkas mundi taka við Þór hefði hann mjög lítinn áhuga á að fara. „Ég mun skoða málin næstu vikur og ætli þetta skýrist ekki eftir svona mánuð,“ sagði hann að lokum. Hlynur Birgisson hefur svo sannarlega blómstrað með Þórsliðinu sl. tvö sumur og ekki óeðlilegt að önnur félög sýni honum úhuga. Hvort hann verður úfram í herbúðum Þórs raðst vantanlcga ú mcstu vikum. Mynd: Pjetur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.