Dagur - 15.10.1993, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 15. október 1993
FRÉTTIR
Héraðsnefnd Suður-
Þingeyjarsýslu:
Fundur um
sameiningar-
máliná
mánudag
Valtýr Sigurbjarnarson, Byggða-
stofnun á Akurcyri, var fcnginn
til að vinna verkcfni fyrir Hér-
aðsncfnd Suður-Þingcyinga
varðandi samciningu sveitarfé-
laga. Honum til ráðgjafar cr
Sigurður Kúnar Ragnarsson,
sveitarstjóri í Skútustaðahrcppi.
Fundur hcfur verið boðaður í
Héraðsnefndinni á mánudag en
Valtýr á að skila skýrslu sinni á
föstudag. Honum var falió að gera
tillögur um stjórnskipulegan
ramma í sameiginlegu sveitarfé-
lagi, og hvernig fara megi meó
cignir og skuldir núverandi sveit-
arlclaga. Héraösnefnd kaus að
hafa einhverjar hugmyndir þar að
lútandi í höndunum, áður en
kymúng á sameitúngarmálunum
færi fram fyrir kosningarnar. IM
Þvottavél
800 sn. vinda,
tromla og pottar úr ryðfríu
stáli.
14 þvottakerfi, eitt f/ull.
Sparnaðarrofi.
Verð kr. 53.580.
Gæði, góð þjónusta.
KAUPLAND
Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565
ENGIN HÚS
ÁN HITA
ARABIA
Hreinlætistæki
18% staðgreiðsluafsláttur
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
Akureyri:
Árleg haustferð nemenda Samvmnuháskólans
í síóustu viku fóru nemendur Samvinnuháskólans á Bifröst í námsferö til Akureyrar. í för voru allir
nemendur skólans, 72 aö tölu, af 1. og 2. ári. Þaö er fastur liöur í starfi Samvinnuháskólans á haustin aó
nemendur heimsæki höfuöstaö Norðurlands í tvo til þrjá daga. Skólinn sérhæfir sig í kennslu í rekstrar-
fræöum og eru námsferðimar til þess ætlaðar aö nemendum gefist tækifæri til að kynna sér uppbygg-
ingu og starfsemi fyrirtækja og stofnana. Aö þessu sinni heimsóttu nemamir verkalýösfélögin á Akur-
eyri, Landsbankann. Dag, Ásprent og Skattstofuna . Meöfylgjandi mynd tók Robyn, ljósmyndari Dags.
af hluta hópsins, hlýöa á fyrirlestur Sveinbjöms Sveinbjömssonar, skattstjóra. BB.
Sjómannafélag Eyjaflarðar telur sjómenn hjá ÚA vera notaða til kvótakaupa:
„Valið stóð um að stöðva veiðar skipsins
eða landa aflanum annars staðar“
- segir Magnús Magnússon, útgerðarstjóri ÚA
Sjómannafélag Eyjafjarðar tel-
ur að réttur hafi vcrið brotinn á
Sigluflörður:
Bæjarmála-
punktar
■ A fundi bæjarráðs nýlega
víit rætt slæmt ástand sund-
laug;irbyggingarinnar á Siglu-
firði. Samþykkt var að láta
gera úttekt á húsnæðinu og
gera kostnaðaráætlanir fyrir
úrbætur.
■ Bæjarráð hefur samþykkt er-
indi Ingimundar bf. uni úthlut-
un á lóðinni Norðurgötu 24 og
að hún verði sameinuö Norður-
götu 22.
É Bæjarráð hafnaði hins vegar
erindi Skíðafélags Siglufjarðtæ
um að bæjaryfirvöld festi kaup
á skíöalyftu sem nú er staðsetl
í Hveradölum.
■ í vetur eru 301 nemandi í
Grunnskóla Siglufjarðar. Starf-
rækt er sjúkrdiðabraut og við
hana stunda um 20 nemcndur
nám. Ætlunin er að ijúka vél-
stjóranámi um áramót.
■ Ohætt er aó segja aö gæslu-
völlurinn á Siglufirði haft verið
vcl nýttur á liðnu sumri. Völl-
urinn var opinn í 38 daga, frá
28. júní til 20. ágúst og á þeini
tíma sóttu hattn 2022 böm, aó
meðaltali 53,4 böm á dag.
■ Á fundi félagsmálaráðs
Siglufjarðar á dögunum var
tekið t'yrir crindi frá Foreldra-
félagi Grunnskólans þar sent
stungið er upp á því að ráðinn
verði gangavörður í bæði
skólahúsin, „vegna síendurtek-
inna kvartana frá foreldrum
um ofbeldi mcðal skólabarna
og skemmdir á eigum þeirra
innan veggja skóians.“ Félags-
málaráð samþykkti að fara
þess á leií við bæjaryfirvöld að
tekið yrði jákvætt á þessu máli.
áhöfn Árbaks EA-308, ísfísktog-
ara Útgerðarfélags Akureyringa
hf., þcgar togarinn landaði 80
tonnum af þorski á Sauðárkróki
7. október sl. Kaupandinn, Fisk-
iðjan Skagfírðingur hf., lagði til
kvótann, þannig að scgja má að
Árbakur hafi vcrið að vciða fyr-
ir frystihúsið á Sauðárkróki.
Greiddar voru 50 krónur fyrir
kg og telur sjómannafélagiö að
verió sé að láta áhöfnina taka þátt
í kvótakaupum sem sé brot á öll-
um samningum. Konráð Alfreðs-
son, formaður Sjómannafélags
Eyjafjaröar, segir að í gildi sé
jafnframt samningur milli áhafna
Útgerðarfélagsins og stjórnenda
þess aó greiddar séu 58 krónur
fyrir 85% af aflanum en fyrir 15%
sé greitt meðalmarkaðsverð hjá
þremur fiskmörkuöum. „Við telj-
um að þrátt fyrir það að landað sé
annars staðar en á AJcureyri þá
eigi þessi samningur aö gilda.
Annars er verið að láta áliöfnina
taka þátt í kvótakaupum útgerðar-
innar. Það eru engar horfur á því
að þessari ákvörðun forráöamanna
ÚA verði breytt en við munum
skoða þetta mál og bregðast við í
samræmi við nióurstöður þess og
skoða málið í botn. Þetta mál er
alfarið á borði Sjómarmafélags
Eyjafjarðar en Sjómannasamband-
ið er hreiiúega aö drukkna í mál-
um af svipuðum toga“ sagði Kon-
ráð Alfreðsson.
Að sögn Magnúsar Magnúson-
ar, útgerðarstjóra ÚA, hefur um-
ræddur veióitúr Arbaks verið
gerður upp á 50 krónur og sú
ákvörðun verður ekki endurskoð-
uð. Rætt var við áhöfnina og sjón-
armið útgerðarinnar útskýrð áður
en skipið fór aftur á veiðar.
„Það stendur sem áður var sagt
að þetta kernur til af því að ekki
var hægt að taka við afia Arbaks
til vinnslu hér á Akureyri og valið
stóö eingöngu um það að stöðva
veiðar skipsins eða landa aflanum
annars staóar. Þeir munu auóveld-
lega veiða sinn þorskvóta en þetta
gcfur þcim mögulcika á að afla
meira. Það hefði verið hægt að
landa atuiars staðar gegn því að
sama magni yrði skilað en þá
liefði ekki verið hægt að ná þcssu
viðbótarmagm, í þessu tilfelli 80
tonnum. Samningurinn um 58
króna skilaverð gildir eingöngu
þegar landað cr hjá ÚA. Þegar Ár-
bakur landaði erlendis eftir túrimi
þar á undan þá gilti miklu hærra
skilaverð, þ.e. þaö verð sem
fékkst fyrir aflami þar. Það eru
99,9% líkur l’yrir því að okkar
skip landi á Akureyri og ótti um
að landað verði amiars staðar á
næstumú er ástæóulaus. Útgerðar-
félagió hefur fjárfest hundruð
núlljóna króna í aö kaupa kvóta
og ekki hafa sjómenniriúr tekió
þátt í því. Útgerðir ganga hins
vegar of langt þcgar þær selja
kvótami og hirða andvirði sölumi-
ar en kaupa svo aftur kvóta með
aóstoð sjómannanna. Það er auð-
vitað bein kjaraskerðing“ sagði
Magnús Magnússon útgerðar-
stjóri. GG
Kolbeinsey ÞH-10
í siglingu:
Fékk 170 kr.
meðalverð
- besta sala í langan
tíma
Bcsta meðalvcrð scni fcngist
hcfur lcngi, fékkst fyrir afla
Kolbcinscyjar ÞH-10 í I>ýska-
landi í gær. Skipið scldi rúmlcga
90 tonn af fiski í Brcmerhaven
og var uppistaða aflans karfí,
15,3 milljónir fcngust fyrir far-
minn, cða 170 kr. mcðalvcrð á
kfló.
„Við erum kátir með þetta
verð, en þetta var góður og falleg-
ur fiskur," sagói Helgi Kristjáns-
son hjá íshafi hf. Kolbeinsey var
um 10 daga í veiðiferöimú og
fékk aflmui í Rósagaröinum. IM
Hljómplata seld til
styrktar Rauða
kross húsinu
RauöakrosshCisið, neyöarat-
hvarf fyrir börn og unglinga,
er meö söfnunarátak í októ-
bermánuði. Geislaplatan
MINNINGAR 2 er boöin til
sölu i gegnum síma. Allur
ágóöi af sölu geislaplötunn-
ar rennur tií styrktar starf-
semi Hússins. Rauðakross-
húsiö er opiö allan sólar-
hringlnn og þangað geta
ungmenni leitaö af eígin
frumkvæði hvenær sem er.
Skilyrði er aöeins vilji til að
finna íausn á sínum vanda.
Rauöakrosshúsið hefur
starfaö T tæplega 8 ár og
hafa frá upphafi um 850
ungmenni gist í húsinu. Þá
er simaþjónustan einnig
míkið notuö og frá upphafí
eru komin yfir 29 þúsund
símtöi.
Lesbíur og hommar
halda ársþing í Reykjavík
Ársþing NRH, Noröurlands-
ráös lesbía og homma, er
haldið í Norræna húsinu
dagana 15.-17. október.
Ársþingiö sitja fulltrúar frá
hinum ýmsu samtökum
lesbía og homma á Norður-
löndunum og eiga Samtökín
78 aðild að ráðínu fyrir ís-
lands hönd. Á meöal um-
ræöuefna á þinginu verða
dönsku og norsku sambúö-
arlögin og ættleiðingarréttur
fyrir lesbtur og homma.
Visa og ferðaskrifstof-
urnar gera samning
Visa ísland hefur gert sér-
stakan samníng viö flestar
feröaskrifstofumar um gagn-
kvæmt markaössamstarf
með þaö aö markmiöi og
bæta þjónstu víð hinn stóra
höp korthafa Visa og sam-
eiglnlega viöskiptavini.
Áfengissala
minnkar
Heildarsala áfengis (bjór
meðtalinn) hjá ÁTVR fyrstu
níu mánuöi ársíns nam
5.995.647 Iftrum, eða
644.929 alkóhóllítrum.
Sambærílegar tölur frá árínu
1992 eru 6.016.319 lítrar,
eöa 679.996 alkóhóllítrar.
Samdráttur milli ára er því
0,34% í lítrum og 5,16% í
alkóhóllítrum.
Heildarsala
tóbaks minnkar
Heildarsala nef- og
munntóbaks nam 9.219 kg
fyrstu níu mánuöi ársins en
var 9.486 kg á sama tíma-
bili í fyrra. Samdráttur er því
2,81%. Heildarsala
reyktóbaks nam 9.964 kg
en var 10.624 kg á sama
tímabiii í fyrra. Samdráttur á
milli ára er 6,21%. Heildar-
sala vindiinga nam 291.454
mille en var 304.671 mille á
sama tímabili í fyrra. Sam-
dráttur er 4,34%. Heildar-
sala vindla nam 8.812,720
stk. á móti 9.045.995 stk. í
fyrra og er samdrátturinn
2,58%.