Dagur - 15.10.1993, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 15. október 1993
Herbergi með aðgangi að eldhúsi
og baði til leigu í Brekkugötu 5,
Akureyri.
Upplýsingar í símum 23016 og
22881.
Raðhús til sölu í mjög góðu
ástandi.
Skipti á minni íbúð koma til greina.
Upplýsingar í síma 25055 og
26446, Viðar eða Sigurður.
2ja herbergja ibúð óskast til
leigu.
Uppl. í síma 96-26714.
Par óskar eftir húsnæði til leigu í
lágmark 1 ár.
Uppl. í síma 11654 á morgnana og
kvöldin.
Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð.
Reglusöm, reyklaus og skilvísum
greiðslum heitið.
Á sama stað er til sölu hestur,
rauðblesótt hryssa 3ja vetra. Stór-
glæsilegt hross.
Ath. er með fyli undan Þyt frá Enni.
Uppl. í síma 11657.
Vantar stórt herbergi helst nálægt
sundlaug á Brekku, Innbæ eða Eyr-
inni.
Aðgangur að eldhúsi og baði
nauðsynlegur.
Hafið samband við skrifstofu Tón-
listarskólans á Akureyri, sími
21460.
Ódýr bíll til söiu.
Skoda Rapid, árg. ’88, ekinn 63
þús. km. Skoðaður.
Uppl. í síma 93-61467 eftir kl.
19.00.___________________________
Til sölu Nissan Sunny, árg. ’88,
4x4.
Sumar- og vetrardekk.
Ekinn 89 þús. km.
Vel með farinn.
Uppl. í sima 25463.
Bifreiðaeigendur athugið.
Flytjum inn notaðarfelgurundirjap-
anska bíla. Eigum á lager undir
flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjódekk-
in. Gott verð.
Bilapartasalan Austurhlíð,
Akureyri.
Sími 96-26512 Fax 96-12040.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl.
10-17 laugard.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27630.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
30 ára kona óskar eftir 50-75%
vinnu.
Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 11471.
Vetrardekk.
Til sölu Michelin vetrardekk m/
nöglum, stærð 185/70 R, 13
tommu.
Gott verð.
Upplýsingar í síma 23788.
Hesthús til sölu..
Mjög gott hesthús í Lögmannshlíð
til sölu.
Upplýsingar gefur Bílasalan
Stórholt, sími 23300 og á kvöldin
22920 (Haukur).
Grábröndóttur köttur með hvftar
afturfætur týndist á mánudaginn á
Eyrinni.
Uppl. I síma 23485.
Bótin, markaður, Oseyri 18.
Margt gott á boðstólum.
Ný sending af efnum.
Barnaföt í úrvali.
Alltaf gott á prjónaborðinu þegar
kólnar.
Kertastjakar, mjög fallegir.
Myndir, bækur, kökur og alls konar
matur.
Tískusýning á prjónavörum kl.
14.00.
Borðapantanir í síma 21559 milli
kl. 18 og 20.
Opið frá kl. 11-17 laugardaga.
Bótin, markaður, Óseyri 18.
SETRIÐ
CAFÉ- PIZZABAR
S 12670
MATARMIKLAR ALVÖRU
SÆLKERAPIZZUR
9“ kr. 690-12“ kr. 890-16“ kr. 1.190.
Frí heimsending
frá kl. 18.00-01.00 sunnud.-fimmtud.
og til kl. 04.00 föstud. og laugard.
1. Pepperoni, sósa, ostur, pepperoni,
sveppir, paprika, laukur.
2. Milano, sósa, ostur, pepperoni, nauta-
hakk, sveppir, laukur.
3. Sevilla, sósa, ostur, skinka, paprika,
sveppir, laukur.
4. Phonix, sósa, ostur, skinka, ananas,
pepperoni, grænn pipar.
5. South Pacific, sósa, ostur, skinka,
ananas.
6. Gringos, sósa, ostur, nautahakk,
laukur, paprika.
7. Sailors, sósa, ostur, pepperoni, ólív-
ur, hvítlauksolía.
8. Milano, sósa, ostur, pepperoni, nauta-
hakk, sveppir, laukur.
9. Mafiosos, sósa, ostur, túnfiskur, lauk-
ur, tómatsneiöar, hvítlauksolía.
10. Amigos, sósa, ostur, laukur, paprika,
tómatsneiöar, ólívur.
11. Favorita, sósa, ostur + 3 álegg aö
eigin vali.
Munið morgunkaffið frá kl. 8.45 og
súpu- og salatbarinn í hádeginu.
SETRIÐ
CAFÉ- PIZZABAR
SUNNUHLÍÐ 12 - S: 12670
Farið ekki yfir lækinn
tilþess að væta kverkarnar.
Frystikista til sölu.
400 lítra, notuð, ódýr frystikista.
Uppl. í síma 12183.
Vegna óviðráðanlegra orsaka
hefur verslunin Krílið hætt starf-
semi.
Þeir sem eiga vörur í versluninni eru
vinsamlegast beðnir um að sækja
dótið sitt á milli kl. 14 og 17, mánud.
18. okt. og þriðjud. 19. okt. á sama
tíma.
Slysavarnakonur Akureyri.
Haustfundur deildarinnar verður
haldinn að Laxagötu 5, 18. okt. kl.
20.30.
Herdís Storgaard verður á fundin-
um.
Mætum vel.
Stjórnin.
Rjúpnavesti.
Burðarvestin frá Agnari bregðast
ekki.
Sími 96-22679.
Rjúpnaveiðibann.
Öllum óviðkomandi er stranglega
bönnuð rjúpnaveiði í heimalöndum
og afréttarlöndum Reykjahlíðar og
Voga við Mývatn.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að
verði einhverjir staðnir að óleyfileg-
um veiðum eða meðferð skotvopna
í löndum þessara jarða, mega þeir
búast við að verða umsvifalaust
kærðir.
Landeigendur.
Þrír fallegir hvolpar fást gefins á
Möðruvöllum í Hörgárdai.
Uppl. í síma 26823.
Indversk matargerð.
Surekha Datye býður upp á kynn-
ingu á indverskri matargerð. Þátt-
takendur fá tækifæri til að elda og
kynnast indverskum réttum undir
leiðsögn hennar.
Kynningin stendur í fjögur skipti.
Verð kr. 2.500 hvert skipti, allur
matur innifalinn.
Áhugasamir vinsamlegast hafið
samband við S.D. sími 96-11856.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akur-
eyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser
’86, Rocky ’87, Trooper ’83-’87,
Pajero ’84, L-200 ’82, L-300 '82,
Sport '80-88, Subaru '81-84, Colt/
Lancer ’81 -’87, Galant '82, Tredia
'82-84, Mazda 323 '81-87, 828 '80-
88, 929 '80-84, Corolla '80-87,
Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-
87, Sunny ’83-’87, Charade '83-’88,
Cuore '87, Swift '88, Civic ’87-89,
CRX '89, Prelude ’86, Volvo 244
78-83, Peugeot 206 '85-87, Asc-
ona ’82-'85, Kadett '87, Monza '87,
Escort '84-87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Benz 280 79, Blazer 810 ’85
o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
Ný þjónusta.
Indversk matargerðarlist.
Surekha Datye, sem hefur haldið
námskeið á Akureyri í indverskri
matargerðarlist, hyggst bjóða upp á
nýja þjónustu í vetur og felst hún í
aðstoð við veisluhald. Surekha býð-
ur upp á þá þjónustu að setja sam-
an indverskan matseðil og aðstoða
við matseldina.
Hafi fólk áhuga fyrir að halda öðru-
! vísi veislu er fólki bent á þessa
nýbreytni, sérstaklega er ýmsum
hópum, t.d. matar- og saumaklúbb-
um, bent á þennan möguleika.
Nánari upplýsingar veitir Surekha
Datye í síma 96-11856.
BORGARBÍÓ
Föstudagur
Kl. 9.00 Sliver
Kl. 9.00 Jurassic Park
síðustu sýningar
Kl. 11.00 Sliver
Kl. 11.00 Helgarfrí með Bernie II
Laugardagur
Kl. 9.00 Sliver
Kl. 9.00 Jurassic Park
síðustu sýningar
Kl. 11.00 Sliver
Kl. 11.00 Helgarfrí með Bernie II
Sunnudagur
Kl. 3.00 Bambi
(Ókeypis)
Kl. 3.00 Herra fóstri
Miðaverð 200 krónur
Kl. 9.00 Sliver
Kl. 9.00 Jurassic Park
síðustu sýningar
Kl. 11.00 Sliver
Kl. 11.00 Helgarfrí með Bernie II
SLIVER
Sliver
Erótísk háspennumynd meö einni heitustu
leikkonunni í Hollywood í dag,
SHARON STONE sem m.a. lék í
„Basic Instinct".
Ung myndarleg kona lendir í villtu
ástarsambandi viö nýjan nágranna sinn
þar sem lostinn og girndin eru óstöövandi
og farið er á ystu nöf raunveruleika
og dýpstu hugaróra.
Þú hefur gaman af því aö vera á gægjum,
er það ekki?
Bönnuð innan 16 ára.
MR. NANNY
Herra fóstri
Hann er stór. Hann er vondur.
Hann er í vandræðum.
Sjáið glímukappann Hulk Hogan í
sprenghlægilegu hlutverki sem barnfóstra.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Bönnuð innan 12 ára.
JURASSIC PARK
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Sam Neill, Laura Dern, Jeff
Goldblum og Richard Attenbourgh.
Bönnuð innan 10 ára.
ATH! Atriði í myndinni geta valdið ótta
hjá börnum yngri en 12 ára.
BORGARBIO
SÍMI 23500
Leikfélag
Akureyrar
Afturgöngur
eftir Henrik Ibsen.
Þýöing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi
Leikstjórn: Sveinn Einarsson.
Leikmynd og búningar:
Elín Edda Árnadóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Sigurður Karlsson,
Sunna Borg, Kristján Franklin Magnús,
Þráinn Karlsson og Rósa Guöný Þórsd.
Frumsýning
föstudag 15. okt. kl. 20.30.
2. sýn. laugard. 15. okt. kl. 20.30.
Ferðin til
Panama
Fyrstu sýningar
á Akureyri
Samkomuhúsinu
Sunnud. 17, okt. kl. 14.00
Sunnud. 17. okt. kl. 16.00
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Aögangskort LA tryggir þér
sæti með verulegum
afslætti á eftirtaldar sýningar:
Afturgöngur eftir Henrik Ibsen
Ekkert sem heitir - átakasaga
eftir „Heiðursfélaga”
Bar-par eftir Jim Cartwright
Óperudraugurinn eftir Ken Hill
Verð aðgangskorta kr. 5.500 pr. sæti.
Elli- og örorkulífeyrisþegar
kr. 4.500 pr. sæti.
Frumsýningarkort kr. 10.500 pr. sæti.
Miðasalan opin alla virka daga
kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu
sýningadaga.
Sunnudaga kl. 13.00-16.00.
Miðasölusími (96)-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Fundir______________________
O.A. fundir í kapellunni, Akureyr-
arkirkju mánudaga kl. 20.00 í vetur.
Samkomur
Hjálpræðishcrinn.
Föstud. 15. okt. kl.
18.30, fundur fyrir 11 ára
.og eldri.
Sunnud. 17. okt., dagur
heimilasambandsins, kl. II. helgun-
arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga-
skóli, kl. 15.30, heimilasamband,
kl. 17.00, samkoma m/þátttöku
heimilasambandsins.
Miðvikud. 20. okt., kl. 17., fundur
fyrir 7-12 ára.
Fimmtud. 21. okt., kl. 20.30, biblía
og bæn.
Allir hjartanlega velkomnir.
HviTAsunHummn v/SMRÐSHUÐ
Föstud. 15. okt. kl. 20.00, samkoma
frá alheimsmóti Hvítasunnumanna,
sem haldið var í Osló sl. haust. Sýnt
á myndbandi. Ræðumaður: David
Wang. Túlkað á íslensku.
Laugard. 16. okt. kl. 20.30, sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 17. okt. kl. 11.00, barna-
kirkjan, krakkar verið dugleg að
mæta og takið vini ykkar með!
Sunnud. 17. okt. kl. 15.30, vakn-
ingasamkoma, vitnisburðir og
ifeira.
Ath! Barnagæsla er á meðan á sam-
komu stendu.
Samskot tekin til kristniboðsins.
Á samkomunum fer fram mikili
söngur.
Allir eru hjartanlega velkonmir.
Hvítasunnukirkjan.