Dagur - 15.10.1993, Side 11
MINNINC
Föstudagur 15. október 1993 - DAGUR - 11
A Laufey Jónína Sigurðardóttir
IJ frá Reykjahlíð
Fædd 27. mars 1910 - Dáin 4. október 1993
„Eg minnisl jrín cr sc ég sjóinn glilra
við sólarhvel
og þcgar mánans milclu gcislar liira
cg nian þig vel.“
(Matt. Joch.)
I>essar ljóölínur komu í huga minn
þegar ég l'rétti lát frænku minnar
og vinkonu og reyndar lagið
einnig, svo oft sungum við það í
litla kvcnnakómum okkar, stúlk-
umar frá Reykjahlíð og Vogum,
ásamt mörgum fleiri lögum sern
vió lærðum ttg sungum hcr og þar
okkur til gamans.
Laufey var uppalin í Reykja-
hlíð hjá forcklrum sínum, Jóna-
sínu Jónsdóttur og Sigurði Einars-
syni. Systkinin urðu sjö scnt upp
komust og var Laufey þeirra clst.
Þama bjuggu fjórar fjölskyldur í
sama húsinu. Langt er um liðið og
minningar koma í hugann. Það var
gott aö kynnast Lauleyju. Viö
höfum átt margar góðar stundir
saman.
I>að var fcnningardagur Lauf-
eyjar, hátíð vorsins, vcður hiö
blíðasta. Kirkjuklukkum er hringl
og fólkið gengur til kirkjunnar,
allir sparibúnir, konur llestar á ís-
lenskum búningi mcð sjöl cn tvær
þeirra ix;ra möttul. Oiutur þcirra er
Jónasína, rnóðir Laufeyjar. Fcrrn-
ingarstúlkan er í hvítum kjól og
gullbjarta hárið hcnnar fellur sem
gciskitlóð niður fyrir mitti.
Prcsturinn, sr. Hermann Hjart-
arson, er kontiiui l'yrir altarið,
hljómar heyrast frá orgclinu.
Söngurinn l'yllir kirkjuna. „Guð
hæst í hæð” og svo framvegis. At-
höl'ninni er lokið og gcngið er til
bæjar. Ollum er boðið kaffi.
Blómagaröurinn er oröinn l'allcg-
ur, blóm og tré úlsprungin. Þang-
að er gcngið og myndir teknar,
þella var ánægjulegur dagur.
Síðar áttum við Laufey margar
stundir saman í kirkjukór Rcykja-
hlíðar. Það var gott að syngja með
heiuu. Laufcy lærði að leika á org-
cl lijá Guðfinnu Jónsdóttur á
Höntrum og l'ékk hún orgel um
það leyti og lék ýmis lög á það af
mikilli prýði. Sauma- og vcfnað-
arnámskcið voru haldin bæði á
Skútustöðum og í Reykjahlíð.
Sótti Laufey hvoru tveggja.
Einnig var hún í Húsmæðraskól-
anum á Laugum, í'yrsta veturinn
sem hann slarfaði. Laufcy var í
Ungmcnnafélaginu Mývetningi og
var þar mjög virk, tók þált í leik-
sýningum meðal annars. Hún var
ágætlega synd og keppti á héraós-
samkomu í sundi. I Stórugjá átturn
við margar góðar stundir. Minnist
ég gáskans og gleðinnar l'rá þcss-
um árum, auk annarra, til dærnis
úti á ísnum á skautum í lungls-
Ijósi. Eöa þá í skemmtiferð uppi á
l'jöllum þar sem Laufey sat Sindra
föður síns, fallegan brúnan reið-
hest. Hún Laufey var svo gaman-
söm og sá gjanian skoplegu hlið-
Nýlcga gaf Kiwanisklúbburinn
Vífill í Breiðholti öllum sundlaug-
um landsins veggspjald nteð leió-
bciningum um blástursmcðferð og
hjartahnoð. Gjöl' þessi er liður í
átaki unt öryggi á sundstöðum.
Vcggspjaldið var unnið í sam-
amar á hlutunum.
Ung vann hún með öðrurn við
að fegra blómagarðinn í Reykja-
hlíð en hann var um árabil staðar-
prýði. Að Melabraut 52 komu þau
hjónin sér upp mjög fallegum
garði sem ég minnist mjög vcl. A
síðastliðnu vori gekk ég um garð-
inn. Þaö var í síðasta skipti er við
sáumst. Eg kom til þín í húsið og
við áttum saman ánægjulega
stund.
Laufcy giftist í Reykjavík Þor-
bergi Magnússyni, ágæturn rnanni.
Hann er nú látinn. Þau eignuðust
einn son, Sigurð Jónas. Hann er
rafmagnstæknifræðingur og býr í
Reykjavík. Eg sendi honum og
l'jölskyldu htuts innilegar samúð-
arkveðjur. Mér þótti það alltaf svo
gaman þegar þau öll kornu norður
í sumarfrí. Þá var maður að skjót-
ast út el'tir og hcilsa þeim og
spjalla urn stund og rifja upp
gamla daga. Og síðan smábreytist
allt en lífiö heldur áfram sinn
gang.
í kvöld er vatnið spegilslétt og
gullinn bjarmi yl'ir láði og legi.
Sólin er að sctjast og svanir synda
við Byrgisskerið og kvaka angur-
vært. Hlíðamar cru farnar að fölna
en í haust hafa litimir vcrið óvið-
jafnanlcgir. Það er sveitin þín sem
kveöur þig í nljóði.
„Ljúfur ómur lofiiú klýfur
lyftir súl um himingeim.
Þýll ú vœngjum söngsins svífur
súlin glöú ífriðarheim. “
(Jónas Jónasson).
Bára Sigfúsdóttir.
vinnu við Slysavarnafélag íslands
og Rauða kross íslands. Reynir
Karlsson, deildarstjóri hjá
menntamálaráóuncytinu, tók vió
gjöfinni og mun mcnntamálaráðu-
ncytið sjá um dreifingu vegg-
spjaldsins.
Starfsfólk sundlauga
fær gjöf frá Kiwanis
Munið útsöluna
í kjallara
40-70%
afsláttur
Blómabúðin LAUFÁS
Hafnarstrœti
Framhaldsaðalfundur
Tónlistarfélags Akureyrar og Félags
áhugafólks um Kammerhljómsveit Akureyrar
verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 21. október 1993 kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Sameining félaganna undir nafni Tónlistarfélags Akur-
eyrar.
2. Setning laga fyrir Tónlistarfélag Akureyrar.
3. Kosning stjórnar.
4. Önnur mál.
Stjórnir Tónlistarfélags Akureyrar og Félags
áhugafólks um Kammerhljómsveit Akureyrar.
Bridgefélag Akureyrar
Akureyrarmót
í tvímenningi
hefst þriðjudagskvöldið 19. október.
Þátttaka tilkynnist Páli Jónssyni í síma 21695 (vinnu-
sími: (25200) eða Hermanni Tómassyni í síma 26196
(vinnusími: 11710) í síðasta lagi fyrir kl. 19.00,
mánudaginn 18. október.
Spilamennska hefst kl. 19.30 og eru spilarar hvattir til
að mæta stundvíslega.
Stjórn Bridgefélags Akureyrar.
Bílasala • Bílaskipti
Vantar nýlega bíla árgerðir '90-93
á skrá og á staðinn
Snjósleöatímabiliö fer senn
aö hefjast
Skráiö sleöana!
Bílasala • Bílaskipti
Vantar bíla
Vantar bíla
rÍIASALINN
Möldur hf.
BÍLASALA
við Hvannavelli
Símar 24119 og 24170