Dagur - 21.10.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1993, Blaðsíða 3
FRÉTTI R Gylfi skrifar um Viðreisnarárin 1 dag ké'rriur út hjá Almenna bóka- félaginu athyglisverö bök eftir Gyifa Þ. Síslason, fyrrverandi menntamálaráöherra, um „vlö- reisnarðrin" svoköliuöu, þ.e. þau tólf ár sem ríkisstjórn SjálfstæÖ; isflokks og Alþýöuflokks sat. í bókinni kemur ýmislegt fram sem ekki hefur áður verið dregiö fram 1 dagsljósiö um Viöreisnarstjórn- ina. bess má geta aö Gylfi Þ. var eini ráðherrann sem sat I Viö- reísnarstjórnínni öll 12 árin. Ný skáldsaga frá Einari Má Af öörum nýjum bókum frá AB má nefna skáidsögu eftir Einar Má Guðmundsson, sem hann nefnir Engla alheimsins. Illugi Jökulsson sendir einnig frá sér nýja skáld- sögu sem hann kallar Bamið mitt, bamiö. Móðir llluga, Jó- hanna Kristjónsdóttlr, blaöamaö- ur, hefur tekiö saman ævisögu fyrrverandi eiginmanns síns, Jök- uls heítins Jakobssonar. í barna- bókageiranum má nefna Hunda- kexiö eftir Einar Má Guðmunds- son og Álagaeld eftir Aöalstein Ásberg Sigurösson, Þá sendir AB frá sér unglingabókina Vá, sem skrifuö er af annars vegar af 15 ára stúiku og hins vegar Þorsteini Eggertssyni, textahöfundi og blaðamanni. Eftirmatsráðstefna hjá Vaka Átaksverkefniö Vaki, sem í taka þátt Eyjafjaröarsveit, Grýtubakka- hreppur, Hálshreppur og Svai- barösströnd, er nú komiö á seinni hlutann. Það höfst meö leitarráöstefnu fyrir um einu éri en um aöra heigi er ætlunin aö efna til svokallaörar eftirniatsráö- stefnu þar sem fariö veröur yfir þá hópavinnu sem staöið hefur sföasta árið. í fréttabréfl átaks- verkefnisins segir aö verkefniö sé unnið samkvæmt leitarráöstefnu- líkani og það geri ráö fyrir endur- mati á átaksverkefnistímanum þar sem fyrri áætlanir séu teknar til endurskoöunar og fjallað um hver hafi gert hvaö. Tekin veröi inn ný verkefni ef einhver eru og nýjar áætlanir geröar fyrir þau sem þegar eru í gangi. Söngleikur um námsmeyjar á Laugalandi Freyvangsleikhúsiö f Eyjafjarðar- sveit hefur ráöið Böövar Guð- mundsson til þess aö semja söngleik i léttum dúr um Hús- mæöraskólann á Laugalandi í Eyjafjarðarsveit. Morgunblaöiö greindi frá þessu. Fram kemur f frétt blaösins aö Böðvar sé væntanlegur norður og mun hann hítta að máli fólk sem gjörþekkir sögu skólans. Elnníg mun hann ræöa viö karlmenn sem náðu sér í konuefni á Laugalandi. Stefnt er aö því að verkið verði tilbúiö til æfinga haustið 1994. Böövar Guömundsson er varla þörf að kynna. Hann hefur skrifaö fjölda bóka og leikrita. Meöai vin- sælla leikrita rná nefna Ættar- mótiö, sem sló heldur betur i gegn 1 uppfærslu Leikfélags Akur- eyrar héma um árið. Fimmtudagur 21. október 1993 - DAGUR - 3 I I* ld verður haldið í Hamri laugardaginn 30. október nk. Strákar, nú mætum við allir! Miðasala í Hamri. Sl. sumnr námu margir ferðamenn staðar til að dást að hiísinu við Glerárgötu 3, cnda full ásta'ða til, en óneitanlega er veruleg sjónmengun að brunariístunum sem sjást til hægri á myndinni. Mynd: Robyn Brunarústir í miðbæ Akureyrar enn uppistandandi: Bílskúr ekki rifinn vegna ágreinings um upphæð bóta Styr hcfur staðið um nokkurra ára skcið uni brúnarústir hús (bflskúrs) scm stendur milli Sjallans og trcsmíðavcrkstæðis- ins Hagsmíði hf. cn bygginga- fulltrúi Akurcyrarbæjar hcfur viljað fjarlicga húsið cn ekki hcfur orðið af því vcgna ágrcin- ings um tryggingarbsctur. Eig- andinn, Ingólfur Georgsson, hcfur ckki verið sáttur við þær bætur scni Vátryggingafclagið hcfur boðið honum scm cru iim 2/3 af brunamatinu og vill að yfirmatsncfnd cndurskoði mál- ið. Víkingur Björnsson, eldvarnar- eftirlitsmaður, segir að hluti liúss- ins hafi verið dæmdur nothæfur og því fái eigandinn ekki l'ullar bætur fyrir það ef til niðurrifs komi. Eigandinn hcfur cinnig hót- að lögbanni ef til niðurrifs komi og því hel'ur verið reynt aö ná samkomulagi. Húsið getur verið hættulegt næstu húsum cf eldur villikettir. kemur upp í því en í því er enn rnikill eldsmatur og eftir að rúður voru brotnar í því hel'ur sú hætta vissulega aukist. Víkingur segir að þetta hús, eða brunarústir, sé það eina sinnar tegundar sem er uppistandandi í dag og það sé raunar einu húsi of mikið. Heilbrigóiseftirlit Eyjaljarðar hefur skoóað húsið og í framhaldi af því fór meindýraeyðir, Svan- berg bóröarson, á vettvang vegna gruns um músagang og aö húsið væri athvarf fyrir villiketti. Skoðun heijbirgðiseftirlitsins er að húsið geti ekki slaðið svona, ann- að hvort cr að koma því í stand eóa ríla það. Meindýraeyðir segir að oft fái embættið ábendingar um rottu- eóa múságang sem ekki cigi við rök að styðjast, fólk tilkynni oft slíkt án þess að kanna sann- leiksgildi þess og í þessu húsi hafi ekki fundist nein meindýr eða Framlag ríkissjóðs til atvinnumála kvenna: Norðlenskar konur fá 12,4 milljónir I ágústmánuði sl. skipaði Jó- hanna Sigurðardóttir, félags- málaráðhcrra, starfshóp til að gcra tillögur um skiptingu 60 milljóna króna framlags úr rík- issjóði til atvinnumála kvcnna. I>ctta cr hluti af milljarðinum scm ríkisstjórnin ákvað að vcita til atvinnumála í tcngslum við kjarasamningana á miðjtt þcssu ári. Rúmlega 150 umsókuir bárust og var sótt um yfir 300 milljónir króna. Styrkir verða veittir til 64 aðila og er ætlað að meira en 370 konur njóti góðs af fjárveiting- unni. Einkaaðilar fá 33,6 milljón- ir, sveitarfélög 20,4 milljónir og 5,4 milljónum verður varið tii námsaðstoðar við atvinnulausar konur. Rífiega 450 þús. kr. er óráóstafað. Ahersla var lögð á aö styrkimir renni til kvenna á at- vinnuleysisskrá og að þeir nýtist cinkum ófaglærðum verkakonum. Einnig var sérstök áhersla lögð á aðhlynningarstörf og nýsköpun, hönnun og markaðssetningu hjá einkaaðilum. I hlut Norðurlands cystra koma 9.250.000 kr. og renna 6.250.000 kr. til einkaðila og 3 milljónir tii sveitarfélaga. Þetta er 15,4% af heildarupphæóinni cn atvinnuleysi meóal kveima í ágúst var mest á Norðurlandi eystra eða 5,6%. I hlut Norðurlands vestra koma 3.150.000 kr. sem er 5,3% af heildarupphæðinni og rennur fjár- veitingin öll til einkaaðila. At- viimuleysi meðal kvenna á Norð- urlandi vestra var 3,1% í ágúst- mánuði. Meðal verkefna sem eru styrkt má nefna saumaskap livers konar, skinnavinnslu til framlciðslu á ýmsum vörum, viimsiu sjávaraf- urða, vinnslu úr íslenskum jurtum, iönað og handverk af ýmsu tagi, aðhlynningu og kvennasmiðjur. SS Baldur Dýrfjörð, bæjarlögmaó- ur, segir að bæjayfirvöld hafa beitt eigandann þrýstingi urn að húsið yrói fjarlægt og lá fyrir loforö um að það yröi gerl í septembermán- uði en það hcfur ckki gcngið eftir. I bréfi frá Akureyrarbæ til eiganda frá því í september er honum tilkynnt aö verði húsið ckki rifiö muni verða leitað eftir aðstoð dómstóla til að framkvæma það. Húsið hafi liins vegar ekki verið rifið af bænum vegna hugsaniegs endurmats á því :if hálfu yfirmats- nefndar. Eiganda hefur verið boð- in ákveðin upphæð fyrir að rífa það á þcim forsendum að bærinn eignist þar lóð cn eigandi féllst ekki á það, fannst tilboðið of lágt. GG gSQD® Fimmtudags- tílboð á meðan birgðir endast Mix % lítri kr. 68 Þú borgar eina en færð tvær Ullarsokkar fyrir fullorðna kr. 315 Opið mánudaga til föstudaga 12.00-18.30 Laugardaga ki. 10.00-16.00 Sunnudaga kl. 13.00-17.00 SUNNUHLIÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ Brío tréleíkföng fýrír alla aldurshópa Eínníg ísíensku A tréleíkföngín frá marín VERSLUNIN VAGGAN Opið kl. 10-18 mánud.-föstud.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.