Dagur - 21.10.1993, Blaðsíða 15
IÞROTTIR
Fimmtudagur 21. október 1993 - DAGUR - 15
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Hvað er til ráða?
- málefni knattspyrnunnar á Norðurlandi rædd
SI. mánudag boðaði landshluta-
fulltrúi KSÍ á Norðurlandi,
Rafn Hjaltalín, til fundar í KA-
húsinu á Akureyri. Umrœðuefn-
ið var staða knattspyrnunnar á
Norðurlandi og hvaða úrbætur
þyrfti helst að gera í því sam-
bandi. I>rcnnt var tckið til um-
ræðu, breytt fyrirkomulag inn-
anhússmóta, aðstaða félagana á
Norðurlandi yfir vetrartímann
og jöfnun ferðakostnaðar milli
fclaga.
Um nokkurn tíma hafa staðið
fyrir dyrum breytingar á fyrir-
komulagi Islandsmóts kveiuia og
yngri flokka í knattspyrnu iiutan-
liúss. Mótanefnd KSI hefur nú
lagt fram tillögu og á fundar-
möiuium var að heyra að þeim
fyndist hún nokkuð efnileg. I til-
löguiuú er gert ráð fyrir taka upp
riðlakeppni sem yrði svæðisskipt
og eiiui riðill á NorðurJandi. Síóan
færi fram 8 liða úrslitakeppni.
Með þessu l'yrirkomulagi rnundi
létla rnjög á úrslitakeppninni eins
og hún hefur verið og eiiuiig gæf-
ist mun fleiri félögunt, sérstaklega
þeim srnærri, kostur á að vera
meó þar sem ferðakostnaður yrði
viðráðanlegri. Krakkamir hafa því
að einhverju að keppa yfir vetrar-
tímaiui.
Ymsar útfærslur eru hugsanleg-
ar á riðlakeppiúmii á Norðurlandi
og kom Bjöm Friðþjófsson frá
Dalvík fram með þá tillögu að
stofnuð yrði samstarfsnefnd um
framkvæmd. Jafnvel þótti korna til
greina að skipta Norðurlandi í
tveiuit. Þá þótti þaö fýsilegur kost-
ur að flétta inn í Islandsmótið
keppiú um Norðurlandsmeistara-
titil.
I tillögu KSI er gert ráð fyrir að
úrsl itakeppni yngri flokka verði í
janúar og þar sem riðlakeppnin
ntundi væntanlega fara fram í
tveimur umferðum verður að hafa
hraðar hendur um skipulagningu
svo henni verði lokið í tíma.
Bætt vetraraðstaða
Mönnum varð tíðrætt urn aðstöðu
félaganna á Norðurlandi til knatt-
spyrnuiðkunar yfir vetrartímann
og hugsaiúegar úrbætur. Ljóst er
að ef halda á í við félögin á sv-
hominu verður aó bæta vetrarað-
Skíðaráð Akureyrar:
Æfíngar á Mu
I>« cnn hafi ekki snjóað að
gagni er undirbúningur vetr-
arins hjá SRA hafínn fyrir
nokkru og æfíngar í fullum
gangi. Gildir það jafnt um
alpagrcina- og göngufólk.
Guðmundur Sigurjónsson sér
um æfingar í alpagreinum hjá 13
ára og cldri og aó hans sögn er
æft 4 sinnum í viku, úti og inni.
Þau sent lengst em komin æfa
einnig meira á eigin vegum.
Ætluiún var að fara á Vind-
heintajökul til æfinga, en þangað
er aðeins um 30 mínútna gangur
frá el'stu lyftu í Hlíðarfjalli.
Hingað til hefur leiðiiúegt veður
þó hamlað för.
Haukur Eiríksson og Kári Jó-
hannesson sjá um æfingar í
skíðagöngu. Göngufólk hefur
farió þrívegis á Vindheimajökul
í sumar en æfingar em 4-5 sinn-
um í viku, hlaup og hjólaskíði.
Að sögn Kára er mannskapmn
ekki farið að langa óhóflcga í
snjó enn sem kornið er enda
hefst keppnistímabilið ekki fyrr
cn í janúar-febrúar. „Maður von-
ar bara að snjórinn verið stöóug-
ur þegar hann kemur,“ sagði
Kári.
Sundæfingar af
stað hjá UMSE
Eftir nokkurt hlé fer sundnefnd
UMSE nú af stað með sundæf-
ingar fyrir félagsmenn sína.
Fyrsti dagurinn er nk. laugar-
dagur, 23. októbcr, og síðan
viknlcga upp frá því. I>á cr vert
að minna á að Héraðsmót
UMSE í sundi verður haldið
laugardaginn II. desembcr.
Sundæfingamar fara fram í
himú stórglæsilegu sundlaug á
Þelamörk og eru ætlaðar félags-
mönnum UMSE, 10 ára og eldri.
Æfmgagjald er 200 kr. l'yrir hvcm
tíma og þjálfari veróur Árrnann
Guómundsson. Auk laugardags-
tímans veröur hægt aö bæta við
tímum á virkurn dögum ef áhugi
er l'yrir hendi. Okumönnum þátt-
takenda býðst aö slaka á í heita
pottinum og sötra kaffi meðan á
æfingum stendur. Landsmót
UMFÍ fer sem kuimugt er frarn á
Laugarvatni næsta sumar og því
ekki seinna væmta fyrir sundfólk
UMSE að draga fram sundfötin og
hefja æfingar.
Sunda!fíngiir á vegum UMSE hefjast að nýju í hinni glæsilegu sundlaug á
Þelamörk nk. laugardag.
stöðuna. Þrír möguleikar voru
einkum ræddir. I fyrsta lagi gerfi-
gras, í öðru lagi ódýr skemma eða
tjald sem skýlir fyrir veðri og
vindum og í 3. Iagi upphitaður
malarvöllur. I máli Sveins Brynj-
ólfssonar frá KA sem framsögu
hafði um málið kom fram að í
hans huga væri fýsilegasti kostur-
inn upphitaður malarvöllur sem
lcikltæfur væri stóran hluta vetrar
ásamt því að byggt yrói með ódýr-
urn hætti, hugsanlega með tjaldi,
yfir svæði sem væri ca. hálfur til
einn þriöji úr knattspyrnuvelli.
Mest um vert hlýtur að vera að
fá sent fyrst ódýra aðstööu til æf-
inga í skjóli fyrir veðri og vind-
um. Þar er risatjald eim rauiúiæfi
kosturinn út frá peningahliðinni.
Síðan er spuriúng með staðsetn-
ingu og hvort félög víðar af Norð-
urlandi mundu geta notað slíka
aðstöðu sem staðsett væri í mesta
þéttbýlinu, þ.e. á Akureyri eða ná-
grenni. Einnig með hvaða hætti
ætti aó standa að fjármögnun og
hugsaiúegri þátttöku sveitarfélag-
anna.
Jöfnun ferðakostnaðar
I þriðja lagi var rætt um jöfnun
ferðakostnaðar á fundinum og
hvort forrna ætti sameiginlega til-
lögu félaga af Noröurlandi um það
efni sem lögð yrði fyrir næsta
KSI-þing. Flestir voru á því að
jöfnun ferðakostnaðar innan
hverrar deildar um sig væri eina
raunhæfa leiðin. Hver sem niður-
staðan verður ætti að vera ljóst að
undirbúningur þarf að vera vand-
aóur og setja þarf skýrar reglur
um framkvæmd.
I máli Rafns Hjaltalíns kont
fram að Eggert Magnússon, for-
maður KSI, hefur boðist til að
korna norður og ræóa öll þessi
mál við félögin af svæðinu og
voru flestir á því að þiggja ætli
það boó.
Þeir geta oft verið æði skrautlegir vorleikirnir á Sanavellinum á Akureyri þar sem keppcndur þyrftu oft að vera í
gúmmístígvélum fremur cn fótboltaskóm. A myndinni má m.a. þekkja Sigurð Lárusson, þjálfara Þórs, Harald Har-
aldsson frá Völsungi og Lúkas Kostic, sem nú þjálfar Grindvíkinga.
Sund, Héraðsmót HSP:
Hilíí'ur stigahæsta félagið
- nýtt tímabil þjálfunar og keppni að hefíast
Héraðsmót HSI> í sundi var
haldið í Rcykjahlíðarlaug
sunnudaginn 3. októbcr sí.
Keppcndur voru frá tvcinuir fé-
lögum, Eilífi í Mývatnssveit og
Völsungi á Húsavík. Skráningar
í mótið voru alls 109. Að venju
sigraði Eilífur í kcppni um
stigahæsta félagið og hlaut 272
stig en Völsungar 226.
Einnig cru veitt verðlaun l'yrir
bestan samanlagðan árangur fjög-
urra keppnisgreina. Þar sigraði
Þórunn Harðardóttir, hlaut 1572
stig og náði einnig bcstum árangri
Þing UMFÍ
Um helgina verður 38. sam-
bandsþing UMFI haldið á Laug-
arvatni. Þingið cr haldið annað
hvcrt ár og cm málcfni hreyf-
ingarinnar rædd þar og vciga-
miklar ákvarðanir tcknar. Það
sitja u.þ.b. 100 fulltrúar af öllu
landinu, auk gcsta.
Helstu mál sem fyrir liggja,
auk hefðbundimia þingstarfa, eru
íþróttamál, umltverfismál og
fræöslumál hreyfingarinnar. Þá
ntá búast við að umræður unt
næsta landsmót, sem haldið verð-
ur Laugarvatni næsta sumar, verði
fyrirferðamiklar auk framtíðar
hinna svokölluðu unglingalands-
móta.
Fyrir liggur að Pálmi Gíslason,
formaður UMFI, mun ekki gefa
kost á sér til endurkjörs og verður
því nýr formaður kosinn auk nýrr-
ar stjóntar.
kcppenda í cinstakri grein scm var
100 m skriðsund. Fyrir það hlaut
hún 424 stig. Þórhallur Sigurðsson
sigraði í samanlögðum stigurn
fjögurra greina í karlaflokki. Hann
hlaut 1003 stig og einnig flcst stig
úr einni grein karla, 280 fyrir 50
m baksund.
Verðlaunaafheitding fór fram í
sameiginlegu hófi á Húsavík 8.
októbcr, þar sem samankomnir
voru allir sundiðkendur HSÞ. Að
verðlaunaafliendingu lokinni var
matarveisla og síðan skemmtu
mcnn hver öðrunt með leikjum,
tískusýiúngu, leikþáttum og öðru
gamni. Styrktaraðili að þessu sinni
var vcrslunin Þingey á Húsavík.
Nú er nýtt tímabil þjálfunar og
keppni að hefjast hjá sundfólki.
Alls æfa 24 reglulega hjá Völs-
ungi og hafa 5 þjálfara sér til full-
tingis. Æfingar eru að hefjast í
Mývatnssveit og eru nýir félagar
ætíð velkomnir. Stcfnt verður að
þátttöku í ýmsum móturn á tíma-
bilinu og ber þar hæst aldurs-
llokkameistaramótið 25.-26. júiú
og Landsmót UMFI að Laugar-
vatni 14.-17. júlí. Fyrirhugaðar
eru sundbúóir á Húsavík 10.-12
desember.
Aðalþjálfari Ægis, Petteri La-
ine, kemur í heimsókn og leið-
bcinir þjálfurunt og sundmönnum
HSÞ bæði með fyrirleslrum og
þjálfun í laug. Haim hefur há-
skólamenntun í faginu og 12 ára
reynslu sem þjálfari. Á nýafstöðnu
þingi SSI var samþykkt að breyta
reglum aldursflokkameistaramóts
íslands og er stefnt á að þetta
verði stórmót æskunnar í sundi.
HSÞ cr nú að athuga möguleikana
á aó halda mótið í Reykjahlíðar-
laug ánæsta ári.
Þaö var mikiö hlegið á saniciginlcgu húfí allra sundiðkcnda HSÞ, sem haidið
var á Húsavík fyrr í mánuðinum.