Dagur - 21.10.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 21. október 1993
SJONVARP UM HELÓINA
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
17.36 Þingajá
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna
Í18.20 Úr ríki náttúnmnar
18.66 Fráttaskeyti
19.00 íslenski popplistinn
19.30 Auðlegð og ástríður
(The Power, the Passion) Ástr-
alskur frarnhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fiéttir
20.36 Veður
20.40 Sœkjast sér um líkir
21.10 Lögveröir
22.06 Kappfhigið mikla
Fyrri hluti. (The Great Air Race
Half a World Away) Áströlsk
spennumynd um mikla flug-
keppni frá Lundúnum til Mel-
bourne sem fram fór árið 1939.
Seinni hluti myndarinnar verð-
ur sýndur á laugardagskvöld.
Leikstjóri: Marcus Cole. Aðal-
23.45 Roxette á tónleikum
Sænski poppdúettinn Roxette á
tónleikum í Sydney.
00.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
23. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
11.00 Ljósbrot
11.66 Siöferði og f jölmiðlar
12.60 í sannleika sagt
Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudegi.
13.56 Enska knattspyman
Bein útsending frá grannaslag
Sheffield-liðanna United og
Wednesday á Bramall Lane.
Lýsing: Bjarni Felixson.
15.60 Syrpan
Endurtekinn íþróttaþáttur frá
fimmtudegi.
16.20 íþróttaþátturinn
Umsjón: Amar Björnsson.
17.60 Táknmálsfiéttir
18.00 Draumasteinninn
(Dreamstone)
18.26 Sinfón ok salterium
18.40 Eldhúsið
Matreiðsluþáttur frá miðviku-
degi endursýndur.Umsjón: Úlf-
ar Finnbjörnsson.
18.66 Fréttaskeyti
19.00 Vœntingar og von-
brigði
20.00 Fiéttir
20.30 Veður
20.36 Lottó
20.45 Ævintýri Indiana Jones
21.35 Kappflugið mikla
Seinni hluti. (The Great Air
Race - Half a World Away)
Áströlsk spennumynd um
mikla flugkeppni frá Lundún-
um til Melbourne sem fram fór
árið 1939.
23.16 Baker-brœður
(The Fabulous Baker Boys)
Bandarisk bíómynd frá 1989. í
myndinni segir frá bræðrum
sem hafa árum saman haft at-
vmnu af píanóleik í nætur-
klúbbi. Samstarfinu er stefnt í
voða þegar söngkona er ráðin
til að hressa upp á skemmtiat-
riðin. Leikstjóri: Steve Kloves.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges,
Michelle Pfeiffer, Beau Bridges
og Jennifer Tilly. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
0106 Útvarpsfréttir (dag-
skrárlok
SJÓNVARPB)
SUNNUDAGUR
24. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp
bamanna
10.46 Hlé
13.00 Fréttakrónikan
13.30 Síðdegisumrœðan
16.00 Kaddí Woodlawn
16.45 Elsku vinur, minningin
lifir
17.60 Táknmálsfiéttir
18.00 Stundin okkar
1^30 SPK
1&66 Fréttaskeyti
19.00 Auðlegð og ástriður
Lokaþáttur
20.00 Fréttir og íþróttir
20.35 Veður
20.40 FóIkiðíForsælu
(Evening Shade) Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur í létt-
um dúr með Burt Reynolds og
Marilu Henner í aðalhlutverk-
um.
2105 Ljúft er að láta sig
dreyma
Breskur verðlaunamyndaflokk-
ur eftir Dennis Potter höfund
Söngelska spæjarans og
Skildinga af himnum sem Sjón-
varpið hefur sýnt. Þetta eru
djarfir gamanþættir með róm-
antísku ívafi sem gerast á Bret-
landi á sjötta áratugnum og er
tónlist þess tímabils fléttuð inn
í atburðarásina. Leikstjóri:
Renny Rye.
22.05 Lohengrin
(Lohengrin) ópera eftir Richard
Wagner. Sagan gerist á fyrri
hluta 10. aldar og segir frá
Telramund og Ortmd sem
reyna að sölsa undir sig ríki
Hinriks konungs af Saxlandi.
Þau ásaka Elsu um bróðurmorð
en hún kærir sig kollótta og tal-
ar um riddarann sem muni
bjarga henni. Telramund og
riddarinn dularfulli, Lohengrin,
takast síðan á og hefur Lohen-
grin betur.
01.25 Útvarpsfréltir í dag-
skrárlok
STÖÐ2
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
16:46 Nágrannar
17:30 Sesam opnist þú
18:00 Kalli kanína
18:10 Úrvalsdeildin
18:35 Aftur til framtíðar
19:19 19:19
20:16 Eirikur
20:40 Ferðast um tímann
21:35 Terry og Julian
22:10 New York sðgur
00:15 Bamaleikur 3
.Stranglega bönnuð börnum.
01:45 Caribe
Bönnuð börnum.
03:10 Gleefraspil
(The Big Slice) Þegar Mike
kynnir vin sinn, Andy, fyrir
dauðum skartgripaþjófi fær
hann hættulega hugmynd. Þeir
ákveða að sökkva sér í glæpa-
heiminn til að geta skrifað
sannverðuga sakamálasögu.
04:35 Sky News • kynningar-
útsending
STÖÐ2
LAUGARDAGUR
23. OKTÓBER
09:00 Með Afa
10:30 Skot og mark
10:60 Hvfti úlfur
11:15 Ferðir Gúllívers
11:35 Smœlingjarnir
12:00 Dýravinurinn Jack
Hanna
12:66 Fasteignaþjónusta
Stððvar 2
13:25 Fyrsti kossinn
16:00 3-BÍÓ
16:30 Litla hryllingsbúðin
(Little Shop of Horrors) Frábær-
lega skemmtilegur teikni-
myndaflokkur sem byggir á
hinu heimsþekkta leikriti sem
sett var upp í íslenskri upp-
færslu fyrir nokkmm árum og
er mörgum enn í fersku minni.
17:00 Sendiráðið
18:00 Popp og kók
19:19 19:19
20:00 Fyndnar f jölskyldu-
myndir
20:35 Imbakassinn
21:06 Morðgáta
21:56 Kokkteill
23:36 Samferðamaður
Myndin fjallar á raunsannan
hátt um þá erfiðleika sem lista-
menn í Bandaríkjunum áttu við
að etja þegar McCarthy var for-
seti. Tveir æskuvinir, annar
kvikmyndastjarna og hinn rit-
höfundur, lenda á svarta listan-
um og þurfa að glíma við pólit-
ískt ofurefli þegar þeir reyna að
hreinsa nafn sitt.
01:10 Fullt tungl
02:46 Glímugengið
Stranglega bönnuð börnum.
04:20 Sky News • kynningar-
útsending
STÖÐ2
SUNNUDAGUR
24. OKTÓBER
09.-00 Kærleiksbirnirnir
09:20 í vinaskógi
09:46 Vesalingamir
10:10 Sesam opnist þú
10:40 Skrifað í slcýin
11. -00 Listaspegill
11:35 Unglingsárin
12. -00 Evrópski vinsældalist-
inn
12:66 ÍÞRÓTTIR Á SUNNU-
DEGI
13:26 ítalski boltinn
15:60 Framlag til framfara
16:30 Imbakassinn
17. -00 Húsið á sléttunni
(Little House on the Prairie)
Hugljúfur myndaflokkur gerður
eftir dagbókum hinnar raun-
vemlegu Lauru Ingalls Wilder.
17:60 Aðeins ein jörð
18. -00 60 mfnútur
18:60 Mörk dagsins
19:19 19:19
20.-00 Framlag til framfara
Það er komið að þriðja og síð-
asta þættinum þar sem þeir
Karl Garðarsson og Kristján
Már Unnarsson kanna vaxtar-
brodda og nýsköpum í atvinnu-
lífi þjóðarinnar.
20:45 Lagakrókar
21:40 Bellman og Tme
Spennandi bresk framhalds-
mynd í tveimur hlutum. Þegar
Hiller kemur, ásamt stjúpsyni
sínum, til London kemst hann
að því að einhver fylgist grannt
með ferðum þeirra. Hann reynir
að komast undan með dreng-
inn en það fer ekki betur en
svo að þeir em teknir til fanga
af óprúttnum náungum sem
vilja að Hiller ráði fyrir sig
tölvudulmál. Seinni hluti er á
dagskrá annað kvöld.
23:20 í sviðsljósinu
00:10 Hðrkuskyttan
(Quigley Down Under) Spenn-
andi, óvenjulegur og vel gerður
vestri sem gerist í Ástralíu.
Tom Selleck leikur bandaríska
skyttu, Quigley, sem ræður sig
til Marsons, hrokafulls óðals-
eiganda í Ástralíu. Quigley
kemst fljótlega að raun um að
Marson og hyski hans ætlast til
þess að hann skjóti fleira en
úlfa og segir starfinu lausu. óð-
alseigandinn er ekki vanur að
menn mótmæli honum og sigar
leiguþý sínu á skyttuna. Quigl-
ey er heldur ekki vanur að láta
í minni pokann en neyðist til að
flýja inn í óbyggðirnar og tekur
með sér dularfulla konu sem
heldur að Quigley sé annar en
hann er. Stranglega bönnuð
börnum.
02:05 Sky News - kynningar-
útsending
Aðalfundur SUNN - samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi
- frárennslismál og sorpeyðing á Akureyri á meðal náttúruverndarverkefna, segir Jón Gauti Jónsson
Aðalfundur SUNN - samtaka
um náttúruvcrnd á Norðurlandi
- var haldinn fyrir skömmu. A
fundinum var Ólafur Jónsson,
dýralæknir hjá Mjólkursamlagi
Kaupfclags Eyfirðinga, kosinn
formaður cn aðrir í stjórn eru
þau Aslaug Kristjánsdóttir,
Birkir Björnsson, Ivar Ketilsson
og Jón Cíauti Jónsson.
Safntök um náttúruvemd á
Noröurlandi hafa nú starfað í rúm-
lega tvo áratugi en einn af frum-
BÆKUR
Hallbcrg Hallnuindsson.
Skyggnur
- ný ljóðabók eftir Hall-
berg Hallmundsson
Komin er í bókabúðir ný ljóðabók
eltir Hallberg Hallmundsson og
nefnist Skyggnur. Hún er 68 blað-
síður aö stærð og hefur að geyma
um hálfan fimmta tug Ijóða.
í verkum Hallbergs hafa tíðum
togast á ljúfsár tregi eftir ættjörð-
inni og kímni sem oft snýst upp í
kaldhæðni og engu hlífir. „En hér
eru þó hinir mildari litir ráóandi,"
segir á bókarkápu.
Skyggnur er sjötta frumsamda
ljóðabók höfundarins. Hin sein-
asta, Spjaldvísur II, hlaut mjög
lofsamlega dóma bæði heima og
erlendis, þar sem Hallberg hefur
búið rúrna þrjá áratugi og stundað
þýðingar og ritstjórnarstörf. I
kvöðlum að stofnun þeirra var
Helgi Hallgrímsson, náttúrufræð-
ingur, sem þá starfaði sem kennari
við Menntaskólann á Akureyri. A
þeim tírna var öll umræða um
náttúruvemd mun minni en nú er
orðin eftir aó ákveðin vakning fyr-
ir náttúrulegum verðmætum hófst
á meðal almennings.
Jón Gauti Jónsson, stjórnar-
maöur í SUNN, sagði í samtali við
Dag aó andrúmsloftið hafi verió
meó nokkuð öðrunr hætti á þeim
nærri aldarfjóröung hefur hami
auk þess frætt enskulesendur um
nýjar íslenskar bækur með um-
sögnum sínurn í hinu virta bók-
menntatímariti World Literature
Today.
I lok október verður hann eitt
þriggja íslenskra skálda sem þátt
taka í norræmii skáldskaparhátíð,
Nordic Poetry Festival, í New
York.
Utgefandi Skyggna er Brú, en
Stensill hf., framleiddi. Dreifingu
annast Islensk bókadreifmg hf.
Anna S. Snorradóttir.
Bak við auga
- ný ljóðabók eftir Önnu
S. Snorradóttur
Út er komin ný ljóðabók eftir
Ömiu S. Snorradóttur og er það
önnur ljóðabók hennar. Fyrsta
bókin begar vorið var ungt kom út
tíma er samtökin hófu starfsemi
sína. Almenn umræða um náttúru-
vemd hafi rétt verió að hefjast og
enginn félagsskapaur hafi haft
þessi mál raunverulcga á slefnu-
skrá sinni. Nú sé náttúruvemd
komin á dagskrá hjá ýmsum fé-
lagasamtökum og megi í því sam-
bandi nefna ferðafélög, félög skot-
veiðimamia og jafnvel útivistar-
menn á borö við jeppaeigendur.
Þá séu almenn viðhorf til náttúru-
vcmdar mun jákvæðari í dag en
í september 1990.
Nýja bókin nefnist Bak vió
auga og er í þrem köflum: Blik,
Myndir og Bak við auga, en alls
eru í bókinni 32 Ijóð. Flest Ijóð-
amia eru ort á sl. 4-5 árum en ömi-
ur cru eldri.
Bókin er unnin hjá Prentsmiðj-
unni Odda. Útgefandi er Fjörður
en Sólarfilma í Reykjavík amiast
dreifmgu bókarimiar. Mynd á
kápu er eftir höfund.
Bak við augu fæst í helstu
bókabúðum en einnig er hægt að
panta bókina hjá Sólarfilmu. Til er
minm háttar upplag af fyrstu
ljóðabók höfundar, scm eiiuiig
fæst hjá Sólarfilmu.
Pastaréttir
Út er komin hjá Matar- og vín-
klúbbi AB bókin um pastarétti.
Pastaréttir er sjötta bókin sem
kcmur út hjá Matar- og vín-
klúbbnum.
Pasta er meöal einföldustu
fæóutegunda, enda lítið amiað en
blanda úr hveiti og vatrii sem bæta
rná með eggjum. Samt er pasta
einhver vinsælasta l'æða í heimi.
Bókin Pastaréttir er fjölbreytt
safn uppskrifta aö sætum og ósæt-
um rétturn frá öllum heimsálfum.
Af henni má eimúg læra að útbúa
ferskt pasta til að bera fram með
sósum og fyllingum, og auk þess
leiðbeinir hún urn val eftir eigin
smekk úr tjölda þurrkaðra pastaaf-
brigða.
Bókin er myndskreytt og veitir
skýrar upplýsingar urn pastamat-
reiðslu. Ingi Karl Jóhannesson ís-
lenskaöi.
þegar samtökin liófu starfsemi
sína.
Jón Gauti sagði að starf SUNN
hafi nokkuð mótast af þcssu um-
hverfi. Mikið hafi áumúst í urn-
ræðu um náttúruvernd og amiað
hugarfar sé orðið ríkjandi. Þrátt
fyrir það sé langt frá því aó s;un-
tök sem þessi væru verkefnalaus.
Af rnörgu sé að taka í því efni.
Hami sagði að ef litið væri til nán-
asta umhverfis - umliverfisins við
Eyjafjörð - sé ljóst að mcnn verði
að láta hendur standa fram úr erm-
um á ýmsum svióum. I því efni
beri tvö málefni hærra en amiað.
Amiars vegar séu það frárennslis-
málin. Þótt búið sé aö nrarka
ákveðna stefnu varðandi frarn-
kvæmdir hvað þau varóar séu
mjög mikilvæg verkefni framund-
an viö að korna þeim í viðunandi
horf. Verkefni náttúruverndarsam-
taka sé að halda umræðunni uppi
og ýta á eftir framkvæmdum.
Hinsvegar væri um eyðingu sorps
aö ræða. Framtíðarlausnin geti
ekki verið að grafa allt sorp l'rá
Akureyrarbæ og Eyjafjarðarsvæð-
inu í jörð á Glerárdal fyrir ofan
byggðina á Akureyri. Frárennslis-
málin og bygging sorpeyðingar-
stöðvar séu því tvö stór framtíðar-
vcrkefm scm samtök um náttúru-
vernd cigi að berjast l'yrir að vcrði
framkvæmd.
Jón Gauti kvaðst telja nauðsyn-
legt að íhugað verði hvort ekki
geti verið hagkvæmt að taka fjár-
Leiðrétting:
Alduriim stór-
lega ýktur!
Okkur varð hcldur betur á í
mcssunni síðastliðinn íiistudag
er við birtum nöfn nokknrra
manna og kvenna, scm áttu af-
madi þá hclgi.
Þar sögðurn við að Sigurður
Sigurbergsson á Akureyri yrði þrí-
tugur sunnudaginn 17. október en
þaó var ekki alls kostar rétt.
Reyndar átti Sigurður afmæli
þennan dag en varð tvítugur.
Þarna skakkaði heilum áratug - og
munar um mirnia! Við biðjumst
velvirðingar á þcssurn mistökum
og vonum að þau hafi ekki komið
sér illa fyrir afmælisbamið og
nánustu aðstandendur.
magn aó láni til að flýta þessurn
framkvæmdum nú þegar atvinnu-
ástand sé með erfiðara móti. Þótt
þarna sé urn vcrulcga fjármuni að
ræða geti varla nokkur spurning
verið um að þcir rnuni skila sér til
lengri tíma litið.
„Við Islendingar erum og verð-
um fyrst og frernst matvælafram-
Ieiðendur og ef við ætlum að
leggja áherslu á afuröir scm fram-
leiddar eru við bestu náttúruleg
skilyrði þá vcrða þcssi mál aó
vera í rnjög góðu lagi. Við getum
ekki bent á hreinleika landsins á
nreðan við hellum skólpinu í sjó-
inn vió bæjardyrnar hjá okkur og
gröfum sorpið við túngarðinn.
Þarna eru brýn vcrkefni fyrir okk-
ur.“
Jón Gauti sagði að þaó háði
starfsemi samtakanna að ráða ckki
yfir neinurn tekjustofni. Hann
sagði að hugmyndir hal'i verið
viðraðar við Landvernd aó unr
eitthvert samstarf gæti orðið að
ræóa en ekki orðið úr því - að
minnsta kosti enn sem komið
væri. ÞI
Egill og Jónas
Þórir í Blóma-
húsinu
Það verður mikið um dýróir í
Blómahúsinu á Akureyri í kvöld
þegar þeir Egill Olafsson, tónlist-
armaöur og leikari, og Jónas Þórir,
píanóleikari, skemmta. Dagskráin
hefst kl. 21 og er miðaverð kr.
700. Fólki er bent á að þeir félag-
arnir korna fram aðeins þctta eina
kvöld. (Fréttatilkynning)
Skinnaiðnaður hf.:
Búnaðarsamband
Ejjafjarðar með 1,5
milljón króna hlut
I i'rétt urn stofnun Skimiaiðnaðar
hf. í DEGI sl. þriðjudag féll niður
nafn eins af stærri hluthöfum í
fyrirtækinu.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar
leggur til 1,5 milljónir króna.