Dagur


Dagur - 10.11.1993, Qupperneq 2

Dagur - 10.11.1993, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 10. nóvember 1993 FRÉTTIR Hreppsnefnd Höfðahrepps: TiUaga iim að sýslan verði eitt atvimmsvæði - misjöfn viðbrögð verkalýðsfélaganna Á fundi hreppsnefndar Höfða- hrepps nýlega var samþykkt að beina þeim tilmælum til verka- lýðsfélaganna í A-Húnavatns- sýslu, „að kanna kosti þess að gera sýsluna að einu atvinnu- svæði og halda óbreyttri skipan verkalýðsfélaganna.“ I»essi sam- þykkt hreppsnefndar kemur í kjölfar fundar með bæjarstjórn Blönduóss þar sem samstarf var til umræðu. Axel Hallgrímsson, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Skagastrandar, segir sveitarfélagið ekkert hafa með þessi mál að gera, þau heyri undir verkalýðsfélögin. Valdimar Guðmannsson, for- maður Verkalýðsfélags A-Hún., fagnar hinsvegar tillögunni og kveðst sammála henni. „Auðvitað á Island allt að vera eitt atvinnusvæði, það er ekki stærra en svo,“ segir Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri Höfða- hrepps, og hann benti á atvinnu- svæði kennara máli sínu til stuðn- ings. Að mati Magnúsar heyrir einangrunarstefna fortíðinni til, hún er „tákn gamalla tíma“, eins og hann oróaði það. Atvinnusvæði í A-Hún. eru tvö cins og málin standa í dag, Höfóahrcppur og Skagahreppur annars vegar og all- ir hinir hrepparnir ásamt Blöndu- ósi hins vegar. Verkalýðsfélagið á Skaga- strönd á öðru máli Axel Hallgrímsson telur það ekki í verkahring hreppsins aö álykta um þessi mál, þar sem þau heyri undir verkalýðsfélögin. „Ég held að samstarf hrepps- nefndar Höfðahrepps og bæjar- stjórnar Blönduóss hljóti að snúast um eitthvað annaö en málefni verkalýðsfélaganna,“ sagði hann. Hann segir afstööu Verkalýðs- og sjómannafélags Skagastrandar þá að halda óbreyttri skipan, enda sé það nauðsynlegt í núverandi at- vinnuástandi. Verkalýðsfélag A-Hún. sammála Valdimar Guðmannsson kvaðst fagna tillögu hreppsnefndarinnar. Hann segir að þetta hafi verió áhugamál Verkalýðsfélags A- Hún. til margra ára og félagió hafi komið með tillögu þessa efnis, en allsstaöar „rckið sig á veggi". Valdimar scgir það ekki óeðli- legt aö sveitarstjórnir taki á þess- um málum, þar sem atvinnumáhn komi þeim óneitanlega við. Hann telur einmitt nauðsynlegt að stækka atvinnusvæðið í því at- vinnuástandi sem nú er og „neyð- arlegt“ fyrir verkalýðsfélögin að slík áminning komi frá sveitar- stjórnunum. „Ég tel það mjög af hinu góða ef það er orðin samstaða um það meó hreppsnefnd á Skagaströnd að það eigi að taka þessi mál upp. Starfsfólk að störfum í rækjuvinnslu Særúnar á Blönduósi. Ég trúi því ekki að Verkalýðsfé- lagið á Skagaströnd muni fara að setja sig á móti því eitt og sér,“ sagði Valdimar. Aó mati Valdimars er æskilegt að sameina verkalýðsfélögin í sýslunni og hafa citt deildaskipt félag, en hreppsnefnd Höfða- hrepps telur hins vegar að „enn um sinn" eigi að vera tvö félög, að því er Magnús sagði. Axel segir ckki koma til greina af hálfu fé- lagsins á Skagaströnd að samcina verkalýðsfélögin í sýslunni. sþ Sparisjóður Suður-Þingeyinga: Með mesta irmlánsauknmgu sparisjóða á Norðurlandi - íslandsbanki á Blönduósi með mestu innlánsaukningu á Norðurlandi vestra Innlán banka og sparisjóða á Norðurlandi eystra jukust um 4,4% á árinu 1992. Heildarútlán lánastofnana á svæðinu voru um 11,5 milljarðar í byrjun árs- ins en rúmir 12 milljarðar í árs- lok. Mest varð innlánsaukningin hjá Sparisjóði Suður-Þingey- inga eða 16,7% og 11,5% hjá Sauðárkrókur: Skipt um grandaraspil í Skagfírðingi I desembermánuði er fyrirhug- að að skipta um grandaraspil og gera aðrar minniháttar breyt- ingar á einum togara útgerðar- fyrirtækisins Skagfirðings hf. á Sauðárkróki, Skagfirðingi SK-4, auk þess sem hann verður mál- aður. Verkið fer fram í Stál- smiðjunni hf. í Reykjavtk, en verkið var boðið út og bárust tilboð frá mörgum erlendum skipasmíðastöðvum auk lenskra, þ.m.t. Slippstöðinni Odda hf. á Akureyri. ts- □aO'DB Munið Opið mánudaga til föstudaga 12.00-18.30 Laugardaga kl. 10.00-16.00 Sunnudaga kl. 13.00-17.00 Gísli Svan Einarsson, útgerðar- stjóri, segir að útboðsgögn hafi verið sendi bæði innlendum og er- lendum skipasmíðastöðvum og hafi erlendu tilboðin komið frá enskum, dönskum, þýskum og pólskum skipasmíðastöðvum og hafi pólska tilboðið verið lang- lægst. „I framhaldi af því var síðan ákveðið að semja við Stálsmiðj- una hf. um verkið þótt það væri ódýrara að láta vinna verkió er- lendis. Þetta er haróur heimur og atvinnuástand víða crfitt, ekki bara á Akureyri, en við erum aó reka fyrirtæki með það að leióar- ljósi að gera það hverju sinni sem er hagstæðast fyrir okkur," segir Gísli Svan Einarsson. Aflabrögð togara hafa verið betri í haust en mörg undanfarin haust og er þar fyrst og fremst góðu tíðarfari að þakka. Haustin hafa oft verið ansi rysjótt og það hefur oft komið niður á aflabrögð- um. Togararnir Skafti SK-3 og Hegranes SK-2 eru á veiðum fyrir vestan en Skagfirðingur SK-4 er á karfa- og grálúðuuveiðum fyrir austan land í Rósagarðinum og er að veiða í siglingu. Togarinn á söludag í Bremcrhaven 15. nóv- ember nk. en 18. október sl. seldi hann 188,4 tonna afla úr austur- kantinum í Bremcrhaven fyrir 22 milljónir króna. Drangey SK-4 er á saltfisk- veiðum í Smugunni, kom þangað sl. föstudag og hefur atlað sæmi- lega, 1 til 2 tonn í hali. Reikna má með að skipió verói í Smugunni í a.m.k. hálfan mánuð ef gæftir vcrða þokkalcgar. Skafti landaði 110 tonnum á Sauðárkróki sl. miðvikudag og landar aftur í byrj- un næstu viku cn Hegranesió landaði 90 tonnum sl. mánudag og landar aftur í dag. Afli þeirra togara sem landa á Sauðárkróki fer til vinnslu í frysti- húsunum á Sauöárkróki og Hofs- ósi en þaö fer eftir samsetningu aflans hvernig honum er skipt á milli húsanna en meó sérhæfmgu þeirra hefur tekist að ná fram betri afkomu í rekstrinum. GG Sparisjóði Mývetninga. Af 14 lánastofnunum á svæðinu juk- ust innlán hjá 11 en drógust saman hjá þremur. I»etta kemur fram í skýrslu sem birt var á að- alfundi Sambands sparisjóða, sem haldinn var á Akureyri um síðustu helgi. Á Norðurlandi vestra jukust innlán lánastofnana um 5,3% á sama tímabili. Mest innlánsaukn- ing varð hjá Islandsbanka á Blönduósi eða 27,5% og 17,2% hjá Islandsbanka á Siglufirði. Af níu lánastofnunum á Norðurlandi vestra jukust útlán hjá átta þeirra á fyrrnefndu tímabili. Markaðshlut- deild sparisjóða var 22,6% á Noróurlandi eystra og 20,6% á Norðurlandi vestra í árslok 1992. Á landsvísu jukust útlán spari- sjóða um 8,2% á árinu 1992. Af norðlenskum sparisjóðum má nefna að útlán Sparisjóðs Ólafs- fjarðar jukust um 23,3%. Spari- sjóður Höfðhverfinga jók útlán sín um svipað hlutfall eða 23,2%. Sparisjóður Suöur-Þingeyinga jók útlán um 17,8% og Sparisjóður Mývetninga um 15,4%. Þá jók jukust innlán við sparisjóð Vestur- Húnvetninga um 13,7% og við Sparisjóó Akureyrar og Arnarnes- hrepps um 11,4%. Alls námu út- lán sparisjóðanna í landinu 31,9 milljöróum króna 30. septembcr síóastliðinn og höfðu aukist úr 28,8 milljöróum króna eða unt 10,8% frá áramótum. Afkoma sparisjóðanna í land- inu var jákvæð á árinu 1992. Hagnaóur fyrir skatta var 357,3 milljónir og eigió fé í árslok 4,1 milljaröar. Þá varð arðsemi eigin- fjár þeirra 8,6% og eiginfjárhlut- fall 16,4% íárslok 1992. ÞI Langt liðið á rjúpnaveiðitímann: Ekki miraia af ijúpu en í fyrra - segir Einar Long, rjúpnaveiðimaður Einar Long, rjúpnaveiðimaður á Akureyri, hefur farið víða til rjúpnaveiða í haust og segir hann veiðimenn sammála um að ekki sé minna af fugli en í fyrra. Einar segir að tölur hafi heyrst á Norðurlandi allt upp í 60 rjúpur hjá einum veiðimanni í ferð en algengara sé að menn fái allt frá einni upp í sex rjúpur yf- ir daginn. Dæmi eru um veiði- Fiskmarkaðurinn á Dalvík: Tengist markaðinum í Haftiarfírði ísfisktogarinn Baldur EA-71 landaði rúmum 7 tonnum á Dal- vík í gær af vænum þorski og verður aflinr seldur á gólfmark- aði Fiákmiðlunar Norðurlands hf. sem hefst nú í morgunsárið. Baldur fór til veiða í Smugunni 25. október en gat ekki hafið veiðar vegna brælu fyrr en 2. nóvember. Á uppboðinu í dag sem hefst klukkan 9 mun Fiskmarkaóurinn á Dalvík í fyrsta skipti tengjast Fiskmarkaðinum í Hafnarfirði og Sandgerði með síma og tölvu og eins verður sú breyting að verðið á fiskinum veröur boðió upp ekki niður eins og tíðkast hefur á Dal- vík. Þetta þýóir að kaupendur að fiskinum á Dalvík geta allt eins vcrið í Hafnarfirði og eins gefur þetta fiskkaupendum sem staddir eru á Dalvík möguleika á aö kaupa fisk á markaðinum í Hafn- arfirði. Auk Smuguþorsksins af Baldri verður boðinn upp steinbítur, lúða og keila frá Bakkafirði og þorskur og grálúða af rækjubát, alls um 3 tonn. GG menn sem veitt hafa allt upp í 200 fugla á tímabilinu. „Ég hef aldrei gert svona víó- reist á ævinni til rjúpna eins og í haust en hcf ekki verið sérstaklega hcppinn," sagði Einar. Framan af hausti segir hann að talsvert hafi verið um rjúpu á Möðrudalsöræf- um og dágóó veiði hafi verið á Mývatnssvæðinu. Minna hefur verið um fugl á Eyjafjarðarsvæð- inu en Einar bendir á aó fjalllend- iö sé víðfeömt og í snjóleysi þurfi veiðimenn að sækja langt eftir fuglinum. Á svæöum eins og Oxnadalsheiði verói ekki vart við fugl fyrr en snjóar. Rjúpnaveiðitímabilið verður stutt aó þessu sinni, samkvæmt ákvörðun umhverfisráðherra og þannig mun veiðin aðeins standa til 22. nóvember næstkomandi. Einar Long segir veiðimenn snúna út af þessari ákvörðun enda telji ntargir óþarft að taka fram fyrir hendur náttúruallanna hvað rjúpnastofninn varðar. JÓH

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.