Dagur - 13.11.1993, Page 14

Dagur - 13.11.1993, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 13. nóvember 1993 FRAMHALDSSACA Natans og Skáld-Rósu Saga 7. kafli: Natan fer til útróðr Þau fjögur ár, sem Guðmundur var á Þorbrandsstöóum, var Natan hjá móður sinni og átti aó vera aðstoó hennar. Guðmundur réri undir Jökli. Einn vetur hafði hann Natan með sér þangaó og réói hann í skiprúm. Natan var bæói latur og sjóhræddur, kvað þaó heimsku að vera aó berjast vió tvær höfuó- skepnur með áraspöðum. Strauk hann úr skiprúminu og fór fyrst aó Gufuskálum. Þar bjó bóndi er Sig- uróur hét. Jóhann hét sonur hans. Hann lá veikur; lagði Natan ráð honum til heilsubótar og batnaói honum þegar. Gaf bóndi Natani 4 sþesíur fyrir. Þá fór Natan að Helgafelli, til Sæmundar prests Hólm. Hann dvaldi þar um hríð og lagði spesíurnar fjórar á borð meó sér. Féll þeim mjög vel saman og ætla menn aó Natan hafi lært þar nokkuð, þó tíminn væri stuttur. Guómundur fór heim í vertíðar- lok og hafói góðan afla, en Natan kom löngu síóar heim fótgangandi með föt sín á baki og þar í bóka- og ritaskræður. Dugði hann lítt til vinnu hjá móóur sinni um sumarió, en var oft aó sjóóa jurtir. Veturinn eftir fór Natan suður að róa, með þeim Birni frá Mána- skál og Benedikt frá Mýrum. Hittu þeir Skagfirðinga og urðu þeim samferóa. Þar voru þeir Gísli og Konráð Konráóssynir, frændur Natans. Þeir frændur Konráó og Natan tóku að yrkjast á, var það í gamni fyrst. Gísli bað þá aó hætta skáldskapnum en þeir kváðust á engu aó síður. Fór svo sem Gísli bjóst vió, aó þeir reiddust og loks flugust þeir á. Bar Natan lægri hlut, þó hann væri nær höfói hærri. Gísli og félagar hans aðskildu þá. Bað Konráð Gísla aó yrkja níð um Natan en hann sagði að skömm væri fyrir frændur aó eigast illt við í ókunnu héraði. Natan réri um veturinn á útveg Ebbesens kaupmanns í Hafnar- firði og er ekki annars getið en út- róðurinn hafi gengió vel. Lagói hann hlut sinn inn hjá Ebbesen, einnig seldi hann kæfu, því hann hafði slátrað þrem kindum um haustið. Óvinir Natans brugóu þá þeim kvitti upp, að hann hefði fol- aldakjöt með í kæfunni. Tók Kon- ráó aó yrkja um það og er þessi vísa ein: „Heiðri glatar hvert við fet, haldinn Snata jafni. Hefir Natan hrossaket hakkað í Satans nafni." Sumir hafa þó eignað Gísla þessa vísu. Kvitt þennan heyrói Ebben- sen kaupmaður og um vorið, þegar Natan vildi taka út á hlut sinn, kvaðst Ebbesen mundu halda andvirðinu fyrir kæfusvikin. Stefndi Natan honum þá, var kæfan skoð- uð og reyndist góó. Varó Ebbesen kaupmaður aó borga hana að fullu í peningum. Keypti Natan sér nú góóan klæðnaó, gekk í honum um vorið og hafóist ekki að. Gísli var þá og syðra um vorið og kvað um Natan - hann kvaó á móti. Þeir kviðlingar eru ekki rithæfir. Um sumarið fór Natan noróur til móður sinnar. Gekk hann nú aó vinnu og var hinn röskasti. Sýndi þaó sig aó honum var verknaður vel laginn ef hann vildi. Mjög fékkst hann við kaupskap, en flestir þóttust tapa á vióskiptum við hann. Þó kom hann sér jafnan svo vió, að þeir gátu BJÖRN DÚASON TÓK SAMAN ekki öórum um kennt en sjálfum sér. Um haustið fór hann noróur í Skagafjörð, til Jóns prests Kon- ráðssonar frænda síns. Hann bjó þá í Húsey í Hólmi, en varð síðar prestur að Mælifelli. Bað Natan hann að taka sig til læringar. Hann færðist undan því, hafói hann heyrt aó Natan væri brögðóttur og betra að eiga ekki við hann. Hafði Natan óorð hjá Skagfiróingum meira en heima. Ákvað hann þá aó hverfa aftur en séra Jón gaf honum hest gráan, er Grani hét, og 4 spesíur að auki. Má af því marka rausn hans. 8. kafli: Fæddur Hans Natansson Þá er Guðmundur Ketilsson fór frá Þorbrandsstöóum, falaði Sólveig Natan bróður hans til sín; hafði hún heyrt að hann væri orðinn duglegur til vinnu og vænti að hann væri líkur Guðmundi. Vann hann og vel um vorið, byggði upp bæjarhúsin traust og snotur. Sagói Símon Dalaskáld 1895, að þau stæðu þá enn með frágangi Natans. Um sláttinn dugði Natan og hið besta, leist Sólveigu vel á því hún var búsýslukona og hin harðduglegasta. En eftir sláttinn hætti Natan allri vinnu, sat við bók- lestur, reikning og rit. Líkaði henni það illa og lét hann frá sér um vor- ið. Þá var hún þó ólétt af hans völdum og fæddi sveinbarn 9. ágúst um sumarió, gekk Natan greiðlega við faóerninu. Hét sá sveinn Hans. Hann varó síóar skáld og merkur maóur. Það hafa margir sagt, sem hann þekktu. (Framhald) UAA VÍDAN VÖLL Spaug Örlygur Richter, skólastjóri, sagói eitt sinn eftirfarandi sögu: Fyrir mörgum árum kenndi ég vió Alftamýrarskóla. A þeim tíma starfaði þar grínistinn og hagyrð- ingurinn Örn Snorrason. - Eitt sinn í kaffítíma hafði ég tekið með mér „Kennslubók í rúm- fræði“ og lá hún á borðinu hjá okkur Erni. - Nú var hringt og ég þreif bókina og skálmaói upp í tíma. Eg lagði bókina fremst á kennaraborðið, gekk aftur í bekk- inn og hóf stærðfræðimessuna. - Fljótlega tók ég eftir að fliss upp- hófst fremst, hjá kennaraborðinu, og sá að bókin mín var komin á feró um bekkinn. Eg dreif mig og náði bókinni en tók þá eftir að á forsíóuna hafði bæst vió lesmál með rithendi Arnar. Þar stóð þessi vísa: Nemendurnir þess njóta mest í nœtur-vetrar-húmi að Orlygur kennir allra best hvað á að gera í rúmi. Úr málfræðipróf! í 5. bekk í Mýrarhúsaskóla: „Hvað nefnast íbúar Húna- vatnssýslna einu nafni?“ „Sýslumenn.“ Furður „Sé hús mitt höll mín þá er sal- emið hásæti mitt,“ er haft eftir gullsmiðnum Sidney Mobell í San Francisco. Hann cyddi 6 mánuðum í að smíða glæsilegt salerni. Það var klætt með hvítu minkaskinni, setan var úr 24 kar- ata gulli og neðri hlið loksins var prýdd 160 safírum, 137 rúbínum, 7 ametyststeinum, 16 demöntum, 8 smarögðunt, 2 mánasteinum, 5 granötum og 14 perlum. Salernið er metið á um 250 þúsund doll- ara eða 17,5 milljónir íslenskra króna. DAGSKRÁ FJÖLMIDLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna 11.00 Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vik- unnar. 11.55 Hlé 13.15 Tískan í Paris, Róm og Reykjavík Umsjón: Katrin Pálsdóttir. Dag- skrárgerð: Agnar Logi Axelsson. Áður á dagskrá á 5. og 6. nóvem- ber. 14.15 Á tali hjá Hemma Gunn Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi. 15.30 Syrpan Endurtekinn iþróttaþáttur frá fimmtudegi. 16.00 Enska knattspyraan Umsjón: Amar Björnsson. 16.50 íþróttaþátturinn í þættinum verður meðal annars sýnt frá Norðurlandamóti í trompfimleikum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (Dreamstone) Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfináð yfir hin- um kraftmikla draumasteini. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik- raddir: Örn Árnason. 18.25 Sinfón ok salterium Ok enn var rokkað... Þáttaröð þar sem hljóðfæri i eigu Þjóðminja- safnsins eru skoðuð, saga þeirra rakin og leikið á nokkur þeirra. í þessum síðasta þætti er gitarinn skoðaður, fjallað ura uppruna hans og rokkarar koma í heim- sókn. Þá er sagt frá spilvélum, frá spiladósum sem eru í eigu Þjóð- minjasafnsins og til tölva nútím- ans. Umsjón: Sigurður Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Plús film. 18.40 Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Umsjón: Úlfar Finn- björnsson. Dagskrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Væntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandariskur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christop- her Lee Clements, Keram Mal- icki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor.Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Ævintýrl Indlana Jones (The Young Indiana Jones n) Fjölþjóðlegur myndaflokkur um ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.35 Vinátta í Vín (Friendship in Vienna) Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni eru átök síðari heimsstyrjaldarinnar séð með augum ungrar gyðinga- stúlku. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman.Aðalhlutverk: Ed Asn- er, Jane Alexander og Kamie Harper. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.15 Bleikl Kádiljákurinn (The Pink Cadillac) Bandarísk spennumynd frá 1989. í mynd- inni segir frá harðjaxli sem vinn- ur fyrir sér með því að elta uppi sakamenn. Þegar hann er sendur til að hafa uppi á konunni á bleika Kádiljáknum verða mikil umskipti í lífi hans. Leikstjóri er Clint Eastwood sem leikur aðal- hlutverk ásamt Bernadette Pet- ers og Timothy Carhart. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp baraanna 10.50 Hlé 12.00 Púrítanlsmi í málrækt Er opinber málvemdunarstefna rétt eins og hún er rekin nú? Er hægt að veikja tungumálið og jafnvel drepa það með ofvernd- un? Þessar spurningar og fleiri þeim tengdar verða ræddar í þessum umræðuþætti sem er á vegum skrifstofu framkvæmda- stjóra. Umræðum stýrir Sigurður Pálsson rithöfundur og Viðar Vík- ingsson stjómar upptöku. Áður á dagskrá á þriðjudag. 13.00 Fréttakrónikan Farið verður yfir fréttnæmustu atburði liðinnar viku. Umsjón: Þröstur Emilsson og Katrín Páls- dóttir. 13.30 Síðdegisumræðan Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson. Viðar Vikingsson stjómar útsendingu. 15.00 Hjólreiðagarpar (American Flyers) Bandarísk bíó- mynd frá 1985. í myndinni segir frá tveimur bræðrum sem taka þátt í erfiðri maraþonhjólreiða- keppni þó svo að annar þeirra sé haldinn lífshættulegum sjúkdómi. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Kevin Costr.er, David Grant og Rae Dawn Chong. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. Áður á dagskrá 23. maí 1992. 17.00 Jökulsárgljúfur Mynd um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum.Umsjón: Ari Trausti Guð- mundsson og Halldór Kjartans- son. Dagskrárgerð: Óli Öm Andreassen. Áður á dagskrá 4. maí 1989. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Hafþór og Brynjar gera tilraun með dyggri aðstoð Sillu slöngu. Sýndur verður þriðji þáttur leik- ritsins um Trjábarð og Varða. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir syngur með hinu bráðfjöruga Þvottabandi og skötuhjúin Bóla og Hnútur sjá um kynningar í þættinum af stakri snilld. Um- sjón: Helga Steffensen. Dagskrár- gerð: Jón Tryggvason. 18.30 SPK Spuminga- og þrautaleikur fyrir krakka sem eru fljótir að hugsa og skjóta á körfu. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Blint í sjóinn iFIying Blind) Ný, bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræðing og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veður 20.40 Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Gestir og gjörningar Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá veitingahúsinu Sólon Is- landus í Reykjavík þar sem gestir staðaríns fá að láta ljós sitt skína. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 21.45 Surtsey 30ára 14. nóvember eru 30 ár liðin frá upphafi Surtseyjargoss. Myndin er gerð í tilefni þessara tímamóta og í henni er rakin saga gossins frá upphafi. Handritshöfundur og stjórnandi er Páll Steingrimsson en Kvik hf. framleiddi myndina. 22.30 Appelsínumadurinn Fyrri hluti. (Apelsinmannen) Um- deild, sænsk sjónvarpsmynd byggð á sjálfsævisögu Birgittu Stenberg frá 1983. í myndinni er fjallað um hið svokallaða Kejne- mál sem var mjög umtalað í Sví- þjóð á 6. áratugnum. í myndinni er samlífi samkyn-hneigðra lýst á opinskárri hátt en áður hefur ver- ið gert í sjónvarpi. Verkið hlaut evrópsku sjónvarpsverðlaunin ár- ið 1991. Leikstjóri er Jonas Corn- ell og í aðalhlutverkum eru Görel Crona, Rikard Wolff og Thomas Hellberg. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Seinni hluti myndarinn- ar verður sýndur næstkomandi þriðjudagskvöld. 23.30 Útvarpsfréti t í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 17.50 Táknmálsfréttb 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi.Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.30 íþróttahornið 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Staður og stund Bjarmalandsför sumarið 1993. Síðastliðið sumar ferðaðist Hörð- ur Sigurbjarnarson um Kólaskaga í Rússlandi. Þegar minnst er á Kólaskaga kemur flestum í hug hroðaleg mengun og hemaðar- uppbygging. Fram undir þetta hefur svæðið verið algerlega lok- að Vesturlandabúum. Dagskrár- gerð: Samver. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Já, ráðherra 21.15 Sarajevo - dagur í deyandi borg Ný frönsk heimildarmynd um hörmungaraástandið í Sarajevo. Atríði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.10 Ráð undir rifi hverju 23.00 Ellefufréttir 23.05 Nóbelsverðlaunahöfund- urinn Tonl Morrlson Viðtal sem Norska sjónvarpið átti við bandarísku skáldkonuna Toni Morrison áður en hún hlaut nób- elsverðlaunin í bókmenntum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (Nord- vision) 23.45 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 09:00 MeðAfa Afi er í góðu skapi eins og áður og verður með margar skemmti- legar uppákomur. Handrit: Örn Ámason. Umsjón: Agnes Johan- sen. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1993. 10:30 Skot og mark Skemmtileg teiknimynd með is- lensku tali um Benjamín og fé- laga hans. 10:55 Hvíti úlfur Fallegur teiknimyndaflokkur um ævintýri Hvíta úlfs og vina hans. 11:20 Ferðir Gúllivers Ævintýraleg teiknimynd um ferðalög Gúllivers. 11:45 Chris og Cross 12:10 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Hressilegur tónlistarþáttur þar sem vinsælustu lög Evrópu eru kynnt. 13:05 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 Algengustu spumingum um fast- eignaviðskipti er velt upp og þeim svarað á einfaldan máta. Einnig verða sýnd sýnishorn af því helsta sem er í boði á fast- eignamarkaðinum í dag. Stöð 2 1993. 13:35 Rokk og ról (Rock Around the Clock) 15:00 3-BÍÓ Ólíver Twist 17:00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) Þriðji þáttur þessa nýsjálenska myndaflokks um Charlotte Kincaid og spilavítið sem hún rekur. 18:00 Popp og kók Hraður og spennandi tónlistar- þáttur. Umsjón: Lárus Halldórs- son. Stjórn upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19:1919:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumynd- ir 20:35 Imbakassinn 21:10 Á norðurslóðum (Northem Exposure) Annar þátt- ur þessa vandaða og lifandi fram- haldsmyndaflokks en þættimir eru tuttugu og fimm talsins. 22:05 Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) 00:20 Á tæpasta vaði II (Die Hard n) Stranglega bönnuð börnum. 02:25 Paradís á jörð (Lost Horizon) Richard Conway er heimsfrægur sendifulltrúi Bret- lands sem er rænt ásamt bróður sinum og fluttur til Shangri- La. Shangri-La er paradís á jörðu þar sem fólk lifir einangrað frá um- heiminum og lifir í sátt og sam- lyndi við náttúruna og hvert ann- að. Bróður Richards langar helst til að flýja en sendifulltrúinn er á báðum áttum, sérstaklega eftir að honum er sagt hver tilgangur- inn sé með ráninu. Aðalhlutverk: Peter Finch, Michael York og Liv Ullman. Leikstjóri: Charles Jarrott. 1973. Lokasýning. 04:45 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 09:00 Kærleiksbiraimir 09:20 í vinaskógi 09:45 Vesalingarair Skemmtilegur teiknimyndaflokk- ur um litlu Kósettu sem berst ásamt vinum sínum fyrir frelsi og réttlæti. 10:15 Sesam opnist þú Lærdómsrík leikbrúðumynd með íslensku tali fyrir börn á öllum aldri. 10:45 Skrífað í skýin Fræðandi teiknimyndaflokkur sem segir frá systkmunum, Jak- obi, Lóu og Betu. 11:00 Listaspegill Þjálfun fyrir Peking óperuna Blanda af söng, fimleikum, leik- list, látbragðsleik og bardagalist er það sem nemar við Peking óperuna hafa hlotið þjálfun í síð- astliðin tvö hundruð ár. Miklar kröfur eru gerðar til barnanna sem hefja þjálfunina um tíu ára gömul eða yngri og í þessum þætti fylgjumst við með venjuleg- um degi hjá þessum börnum. 11:35 Unglingsárin (Ready or Not) Skemmtilegur leikinn myndaflokkur sem fjallar um unglinga og þeirra vandamál. 12:00 Á slaginu ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 íslandsmótið í hand- knattleik 13:25 ítalski boltinn 15:15 NBA körfuboltinn Myllan býður áhorfendum Stöðv- ar 2 upp á spennandi leik í NBA deildinni. 16:30 Imbakassinn Endurtekinn fyndrænn spéþátt- ur. 17:00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Hug- ljúfur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 17:50 Aðeins ein jörð Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnu fimmtudagskvöldi. 18:00 60 mínútur Vandaður bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur. 19:1919:19 20:00 Stórtenór í hljóðverí Kristján Jóhannsson óperusöngv- ari hefur nýverið sent frá sér nýj- an disk með ítölskum og engil- saxneskum dægurperlum. í þess- um þætti er fylgst með upptök- unum sem fóru fram í Lundúnum og rætt við söngvarann sjálfan. Tónlistarunnendur ættu ekki að láta þennan þátt fram hjá sér fara. Dagskrárgerð: Jón Þór Hannesson. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 1993. 20:45 Lagakrókar (L.A. Law) Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21:40 Umskipti 23:15 í sviðsljósinu (Entertainment this Week)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.