Dagur - 19.11.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 19.11.1993, Blaðsíða 9
HER OO ÞAR Föstudagur 19. nóvember 1993 - DAGUR - 9 Það sem þú veist ekki um forseta Bandaríkjanna: Gervitennur George Washington voru smíðaðar úr tönnum flóðhests Tennur George Washington. Gcorge Bush í nugstjórnarklefan- um, aðcins 18 ára. Forsetar Bandaríkjanna hafa í augum landa sinna löngum verió goðum líkir og fram á þessa öld voru þaó nánast talin helgispjöll að álíta aó þeir væru eins og lolk er flest. I nýlegri bók sem fjallar aö mestu um þaó sem þú veist ekki um forseta Bandaríkjanna segir t.d. að gervitcnnur George Wash- ington, fyrsta forsetans, hall vcriö geröar úr tönnum flóóhests og Ge- orge Bush hafi vcrió yngsti banda- ríski flugmaðurinn í seinni hcims- styrjöldinni, aðcins 18 ára. James Madison var sá lágvaxn- asti af þcim, aóeins 1,67 metrar; Ulysses S. Grant f'ckk sektarmióa l'yrir aó fara of gcyst á hcstakerru sem fjórir hestar voru spenntir fyr- ir; Dwight Eisenhower var lækkaður úr stöðu liósforinga í stööu óbreytts hermanns meðan hann dvaldi við nám í West Point herskólanum, og sakarefnið var villtur dans; Andrew Johnson saumaöi öll föt á sig meóan hann var forseti en hann var klæóskeri áöur en hann skellti sér í stjórn- málin; Harry Truman er eini for- setinn á þessari öld sem ekki hefur fariö í háskóla; James Buehanan cr cini piparsvcinninn sem hefur ráóió ríkjum í Hvíta húsinu. Hann trúlofaðist reyndar stúlku, cn hún framdi sjálfsmoró eftir rifrildi viö hann. Og að lokum: John Taylor var sá lörsctinn sem átti mestu barna- láni aó fagna, cn hann átti 15 börn mcö tvcimur ciginkonum. Hver er maðurinn? Höfundur; Anders Palm Þýðandi: Sigurbjörn Kristinsson Hér á eftír veröur dregín upp svipmynd af heímskunnri per- sónu, lífs eöa líðinni, karli eöa konu. Glöggur lesandi á smám saman að geta áttaö sig á hverjum/hverri er veriö aö lýsa. Til dæmis gæti verið tilvaliö fyrír alla fjölskylduna aö spreyta sig á að fínna svarið sameiginlega. Ef þiö gefíst upp, er svarið aö fínna á blaðsíðu 14! Viö getum kallað okkar mann Alexandru. Það var eitt af mörgum leyninöfnum sem hann notaöi á yngri ár- um. Eiginkonuna getum viö kallaö Lenutu - þaö var gælu- nafn hennar í bernsku. Áriö 1970 var okkar maöur ásamt eiginkonunni í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Flugvélin stóö tilbúin á flug- brautinni; feröinní var heitiö til Detroit. En spurningin var: myndi feröin borga sig? „Hvaöa gjaftr fáum viö?" spurði Lenuta. „Lykla aö borgarhliöinu og höföinglegar móttökur," gisk- aöi einn fylgdarmanna þeirra á. Lenuta varö æfareið. Fyrir svona tittlingaskít færi hvorki hún né Alexandru til Detroit. „Ég vil fá eitthvað sem eign er í,“ tilkynnti hún, „helst úr gulli." Til allrar hamingju höföu heimamenn komist á snoöir um óskír Lenutu, og keypt gjöf í samræmi víö þær. Fylgdar- maöurinn tjáöi Lenutu aö í Detroit biði þeirra gjöf úr gulli. En Lenuta var ekkí alveg ánægö meö þessar upplýsing- ar. Hún vildi einnig víta hve þung þessi gjöf væri. Fylgdar- liöiö skammaöist sín, en það þýddi ekki aö malda í móinn. Spurningunni var komíö áleiö- is. Og svar barst um hæl frá Detroit: „Hún er þung." Þaö væri synd að segja aö okkar maöur og Lenuta hafi alls staöar veriö aufúsugestir, af skiljanlegum ástæöum reyndar. Árið 1978 var þeim til dæmís boöiö til Frakklands. Þar bjuggu þau í nokkra daga í gestahúsi forsetans, beint á mót Elysée. Er þau fóm, varö uppi fótur og fit. 1 Ijós kom aö síma- og rafmagnsleiðslur hinna viröulegu vistarvera lágu eins og hráviöi út um allt. Ör- yggisveröina haföi nefnilega rennt grun í aö hljóönemar væru faldir í veggjum hússins. En skemmdirnar voru þó lítil- fjörlegar miöað viö gripdeild- irnar. Gestirnir höföu hrifist um of af ínnanstokksmununum; allt frá öskubökkum upp í veggklukkur (og allt þar á mílli) hvarf niöur í töskur þeirra. Gis- card d’Estaing varö aö vonum sár. Hann sendí formleg skila- boö til Elisabetar II. Englands- drottningar, og lét hana vita hvað hennar og Buckingham biöi, en hún hafði boðiö okkar manni þangaö síöar á árinu. Okkar maöur var af fátæku fólki kominn. En hann var duglegur og komst í æöstu stööu landsins. Smá saman styrkti hann stööu sína þar og að lokum varö hann ósigrandi. Á ársþingi flokksins 1989 var hann endurkjörinn í embættið meö 3.308 atkvæöum afjafn- mörgum mögulegum. Meö þessum völdum fylgdi auöur sem okkar maður gat notaö til aö sinna einu af dýr- ustu áhugamálunum - veiöi- mennskunni. Hún var nefni- Iega ekkert venjulegt rjúpna- skytterí. Hann kom sér upp víðfeðmum veiöilöndum þar sem hann skaut allt að 1.000 dýr á ári, og ekki var alltaf spurt hvaö þau hétu. í einni veiöiferöinni hæföi hann 66 eintök af hinni nánast útdauðu svörtu fjallageit. Til aö auka fjölbreytnina, Iét hann færa sér bráö frá öllum heimsins hornum. Hann tók sér gjarnan þægilega stööu og lét sleppa dýrunum á hæfilegu færi. Hann var dágóö skytta og ráðvillt dýrin áttu enga mögu- leika. Önnur aöferö viö veiö- arnar, sem reyndist afar hent- ug og þrifaleg, var aö ferðast í línukláf nokkrum tugum metra fyrir ofan skepnurnar. En okkar maöur haföi ýms- ar aörar ástríöur en veiöi- mennsku. Sú er næst kom, eöa var ef til vill sterkari, var aö gera sig ógleymanlegan um alla framtíö. Aö hætti margra annarra og smærri höföingja sá Alexandru aöeins eitt ráö viö því; aö byggja hús frá- brugðið öllum öörum húsum í rniöri höfuöborginni. Áöur en hægt var aö byija aö byggja þurfti aö rífa, ekki bara einn eða tvo hjalla, held- ur raöir fjölbýlishúsa. Minnis- merki okkar manns, sem hann kaus aö kalla „Ráðhúsið" (þýö. S.K.) er nefnilega engin smá- smíði. Framhliöin er 100 m há og 200 m breiö. Okkar maöur liföi sig inn í framkvæmdina. Hann haföi athugsemdir um allt; frá gosbrunnunum niöur í hurðahúnana. Þaö er sagt aö arkitektinn hafi veriö hælismat- ur um tíma, en aö lokum var höllin tilbúin en hún er ein af stærstu byggingum heims. Aö margra dómi er hún einnig ein sú Ijótasta. I desember 1989 varð okk- ar maður aö leggja á flótta aö heiman, sem hann hóf með eiginkonu, 2 lífvöröum og 2 ráöherrum. Fyrsti áfanginn var stutt þyrluflugferð sem endaöi á kanti hraðbrautar. Lífveröirn- ir stöövuðu bíl og fengu far til nærliggjandi þorps. Þar hurfu Iífverðir og ráöherrar. Alex- andru og Lenuta leituöu aö- stoöar án árangurs, og að Iok- um náöi herinn þeim. Eftir stutta fangavist voru haldin enn styttri réttarhöld. Dómn- um var ekki áfrýjaö. Ásamt eiginkonu var okkar manni stillt upp viö vegg og þau bæði skotin á jólunum 1989. Hver var maðurinn? Vanefndauppboð á Melgerði 2, Akureyri, þingl. eig. Jón Pálmason, gerð- arbeiðandi: Bifreiðaverkst. Sigurðar Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. nóvember 1993, kl. 09.00. Sýslumaðurinn Akureyri, 18. nóvember 1993. MUNIÐ H1B0D 0G KYNNMGAR n Skautanámskeið fyrir byrjendur hefst mánudaginn 22. nóvember kl. 17.00. Kennt verður mánudaga kl. 17-18 og laugardaga kl. 11-12. 10 skipti í 5 vikur. Þátttökugjald 2.500 kr., systkinaafsláttur 50%. Innritun og nánari upplýsingar á skautasvæðinu laugardaginn 20. nóvember og í síma 12440 á opn- unartímum skautasvellsins. Skautafélag Akureyrar. Laugardagskvöldið 20. nóvember Við bjóðum starfsfólk Kaupfélags Eyfirðinga velkomið á árshátíð SKE (Starfsmannafélag Kaupfélags Eyfirðinga) Alla sunnudaga okkar vinsæla sunnudagsveisla á Súlnabergi Rjómalöguö skelfisksúpa Tveir kjötréttir ásamt glæsilegu deserthlaðborói Verö aðeins kr. 1.050 Frítt fyrir börn 0-6 ára, 'h gjald fyrir 7-12 ára Höldum áfram okkar vinsælu pizzu- og hamborgaratilboðum Nóvembertilbod: Hamborgari með salati, tómat, bamborgarasósu, djúpsteiktum laukhringjum, frönskum og kokteilsósu Veró aðeins kr. 185 Föstudags- og laugardagstilboð: Tvær fyrir eina hú kaupir 9" eóa 12" pizzu og færð aöra eins fría Ath! Gildir aðeins fyrir útseldar pizzur sem þú sækir sjálfur Opið til kl. 20.00 Minnum á villibráðarkvöldið 27. nóvember

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.