Dagur - 19.11.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 19.11.1993, Blaðsíða 13
DAC S K RÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ flokkur í sex hlutum sem fjallar um 8.40 Gagnrýni 01.00 Næturútvarp á samtengd- FÖSTUDAGUR starfsmenn og eigendur limúsínu- ÁRDEGfSÚTVARP KL. 9.00 - um rásum til morguns 19. NÓVEMBER þjónustu sem sinnir hinum ríku og 12.00 17.30 Mngsjá frægu. Annar þáttur er á dagskrá 9.00 Fréttir. Endurtekinn þáttur frá fimmtu- að viku liðinni. 9.03 Ég man þá tíð dagskvöldi. 22:35 Stjörauvig 6 Þáttur Hermanns Ragnars Stef- RÁS 2 17.50 Táknmálsfréttti (Star Trek 6: The Undiscovered ánssonar. 18.00 Bernskubrek Tomma og Country) Það þekkja allir Star Trek 9.45 Segðu mér sðgu FÖSTUDAGUR Jenna kvikmyndirnar og flestir þekkja Gvendur Jóns og ég. 19. NÓVEMBER (Tom and Jerry Kids) Bandarískur einnig til sjónvarpsþáttaraðarinn- 10.00 Fréttir. 7.00 Fréttir teiknimyndaflokkur.Þýðandi: Ing- ar sem notið heíur gífurlegrar hylli 10.03 Morgunleikfimi 7.03 Morgunútvarpið ólfui Kiistjánsson.Leitaaddir: i þau rúmlega 25 ár sem hún heíur 10.10 Árdegistónar Vaknað tU liísins Magnús Ólafsson og Rósa Guðný verið í sjónvarpi. í þessari kvik- 10.45 Veðurfregnir. 8.00 Morgunfréttfr Þórsdóttir. mynd búa hinir fornu fjendur sig 11.00 Fréttlr. Morgunútvarpið heldur áfram. 18.25 Úi rikl náttúiunnai undir það sem þá heiur aldrei 11.03 Samfélagið í nærmynd 9.03 Aftur og aftur 18.55 Fiéttaskeyti grunað að myndi gerast, neínilega 11.53 Dagbékin 12.00 Fréttayflrllt og veður. 19.00 íslenskl poppllstlnn: Topp friðarviðræður. HÁDEGISÚTVARP kL 12.00 - 12.20 Hádegisfréttlr XX 00:30 Bók bölvunarinnar 13.05 12.45 Hvítir máfar 19.30 Auðlegð og ástriður (Cast a Deadly Spell) Philip Marlo- 12.00 FréttayfirUt á hádegl 14.03 Snorralaug (The Power, the Passion)Ástralsk- we hefur í gegnum tíðina fengið til 12.01 Að utan 16.00 Fréttir. ui framhaldsmyndaflokkur. Pýð- meðferðar margvísleg mál, en 12.20 Hádeglsfréttlr 16.03 Dagskrá andi: Jóhanna Þráinsdóttir. þetta er það allra undarlegasta. 12.45 Veðurfregnir. Dægurmálaútvarp og fréttir 20.00 Fréttlr Sögusviðið er Los Angeles árið 12.50 Auðllndin 17.00 Fréttir. 20.35 Veður 1948, en þar áttu margir við 12.57 Dánarfregnir. Auglýsing- Dagskrá heldur áfram. 20.40 Sókn f stöðutákn svartagaldur á þeim árum. ar. 18.00 Fréttir. (Keeping Up Appearances ni) Stranglega bönnuð börnum. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 • 18.03 Þjóðarsálin Breskur gamanmyndaflokkur um 02:10 Jacknlfe 16.00 Þjóðfundur í beinni útsendingu. raunir hinnar hásnobbuðu Hyac- Robert De Niro leikur fyrrverandi 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- Síminn er 91 - 68 60 90. inthu Bucket. hermann sem barðist í Víetnam. lelkhússlns 19.00 Kvðldfréttlr 21.15 Lðgverðtr Hann heimsækir félaga sinn úr Vegaleiðangurinn eftir Friedrich 19:30 Ekkl fréttir 22.10 Vegamótavígln stríðinu og reynir að fá hann til að Dúrrenmatt. 5. og síðasti þáttur. 19.32 Klistur - ungllngaþáttur (Maigret - La nuit du carrefour) takast á við þær hryllilegu minn- 13:20 Stefnumát 20.00 Sjónvarpsfréttir Frönsk sakamálamynd byggð á ingar um dauða og ofbeldi sem 14.00 Fréttlr. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtén- sögu eftir Georges Simenon. Belg- þjaka þá báða. Bönnuð börnum. 14.03 Útvarpssagan Ust ískur demantasali finnst myrtur í 03:55 Týnda iveltln Baráttan um brauðið (4). 22.00 Fréttir bíl sínum á fáförnum stað. Hinn (The Lost Command) Anthony Qu- 14.30 Lengra en nefið nær 22.10 Kveldvakt Rásar 2 slyngi rannsóknarlögreglumaður inn er hér í hlutverki yfirmanns 15.00 Fréttir. 24.00 Fréttlr Jules Maigret tekur að sér rann- franstaar fallhlifahersveitar sem er 15.03 FöstudagsÐétta 24.10 Næturvakt Rásar 2 sókn málsins en ýmislegt undar- gersigiuð i Vietnam. Hann kemur SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 ■ 01.30 Veðurfregnir. legt á eftir að koma á daginn. eftirlifandi mönnum sínum út úr 19.00 01.35 Næturvakt Rásar 2 heldur 23.40 Rage Against the Machine Víetnam en kemst þá að því að 16.00 Fréttir. áfram. í Kaplakrika sveitin hefur verið leyst frá störf- 16.05 Sldma - fjðlfræðlþáttur. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, Upptaka frá tónleikum á Listahá- um með skömm og hann sjálfur 16.30 Veðurfregnir. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, tíð í Hafnarfirði 12. júni síðastlið- sömuleiðis. Honum tekst þó að 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, inn þar sem bandaríska rokkhljóm- verða sér úti um aðra stöðu innan 17.00 Fréttir. 19.00, 22.00 og 24.00. sveitin Rage Against the Machine hersins og er sendur til Alsir til að 17.03 í tónstiganum Samlesnar auglýsingar laust fyrir lék. brjóta á bak aftur uppreisnar- 18.00 Fréttir. kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- seggi. Stranglega bönnuð 18.03 Þjóðarþel 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, lok börnum. Bósa saga (5). 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. 06:05 Dagskráilok Stððvar 2 18.48 Dánarfregnlr. Auglýstng- Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan ar. sólarhringinn KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 - 01.00 NÆTURÚTVARPIÐ 19.00 Kvðldfréttlr 02.00 Fréttlr. STÖÐ2 19.30 Auglýsfngar. Veðurfregn- 02.05 Með grátt i vöngum FÖSTUDAGUR ir. 04.00 Næturlög 19. NÓVEMBER 19.35 Margfætlan 05.00 Fréttlr. 16:45 Nágiannai RÁS 1 20.00 íslenskir tónlistarmenn 05.05 Stund með Donnu Summ- 17:30 Sesam opnist þú FÖSTUDAGUR 20.30 Gömlu íshúsin er Áttundi þáttur endurtekinn. 19. NÓVEMBER 3. þáttur af 8. 06.00 Fréttir og fréttír af veðri, 18:00 Úrvalsdelldln MORGUNÚTVARP KL. 6.45 • 9.00 21.00 Saumastofugleðl færð og Qugsamgöngum. 18:25 Aftur til framtiðai 6.45 Veðurfregnir. 22.00 Fréttlr. 06.01 Djassþáttur 18:50 NBA tílþrif 6.55 Bæn. 22.07 Tónlist 06.45 Veðurfregnir 19:19 19:19 7.00 Fréttir. 22.23 Helmspekl Morguntónar hljóma áfram. 20:20 Eírikur Morgunþáttur Rásar 1 22.27 Orð kvöldsins. 20:45 Ferðast um tímann 7.30 Fréttayflrllt. Veðurfregnir. 22.30 Veðurfregnfr. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 (Quantum Leap) Sam er enn á ferð 7.45 Heimspeki 22.35 Tónlist Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og og flugi um tímann og A1 sjaldnast 8.00 Fréttir 23.00 Kvðldgestir 18.35-19.00 langt undan. 8.10 Pólitíska horafð Þáttur Jónasar Jónassonar. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 21:40 Glæsivagnaleigan 8.20 Að utan 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- (Full Stretch) Nýr breskur mynda- 8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindi 00.10 I tónstlganum 19.00 Messur Hvammstangakirkja. Sunnudagur 21. nóvember: Fjöl- skyldu og skírnarguösþjónusta kl. 11. Staöarbakkakirkja í Miðfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Sunnudagaskólapóstur og stult spjall viö börnin um efni dags- ins. Tjarnarkirkja á Vatnsncsi: Guös- þjónustakl. 17. Kristján lt jiirnsson, jj Akurcyrarprcstakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju veröur nk. sunnudag kl. 11. Öll börn velkomin og fullorönir með. Munið kirkjubílana. Hátiðaguðsþjónusta veröur í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag í tilefni af- mælis kirkjunnar. Kór Akureyrarkirkju syngur og Þuríður Baldursdóttir syng- ureinsöng. Eftir guösþjónustuna eöa kl. 15.15 hefst basar og kaffisala Kvenfélags Akureyrarkirkju í safnaóarheimilinu. Þar mun Kór Akureyrarkirkju syngja nokkur létt lög. Sóknarprestar. Aðalfundur Listvinafélags Akureyrar- kirkju veröur nk. sunnudag í kapell- unni kl. 16. Fundur veröur í Æskulýösfélagi Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 17 í kapellunni. Nýir félagar velkomnir. Biblíulcstur veröur í safnaöarheimil- inu mánudag kl. 20,30, Glerárkirkja. Laugardaginn 20. nóv- ember veröur biblíu- lestur og bænastund í kirkjunni kl. 13.00. Sunnudaginn 21. nóvembcr verður: a) Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri systkini og/eða foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum. b) Guðsþjónusta kl. 14.00. Aö guös- þjónustu lokinni vcróur molasopi í safnaðarheimilinu. c) Fundur æskulýósfélagsins kl. 17.30, Messur Laufásprcstakall. Kirkjuskóli nk. laugardag í 1 Svalbarðskirkju kl. 11 og 13.30 í Grenivíkurkirkju. Guðsþjónusta í Laufáskirkju sunnu- dag kl. 14. og kyrröarstund í Sval- baröskirkju þriöjudag kl. 21. Sóknarprcstur. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akureyri. Hin heimsfræga Coral Polge teiknimiöill veröur meö skyggnilýsingafund í Húsi aldraöra, Lundargötu 7. laugar- daginn 27. nóvcmbcr kl. 20.30. Miöillinn Bill Landis aöstoöar við fundinn. Látum þetta einstæða tækifæri ekki frá okkur fara. Miöaverð kr. 1.500. Mætum öll tímanlega til aö njóta stundarinnar. Nánari upplýsingar hjá Sálarrann- sóknafélaginu á Akureyri í símum 12147 og 27677. Stjórnin. _________________________ Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstudaginn 19. nóvember k. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórunn Maggý, miðill vinnur hjá félaginu dagana 23. nóvember til 30. nóv- ember. Tímapantanir á einkafundi fara fram laugardaginn 20. nóvember frá kl. 14- 16 í símum 12147 og 27677. Stjórnin.___________________________ Hjálpræðisherinn. Laufabrauðs og kökubasar veróur laugard. 20. nóv. kl. 15.00. Einnig veröur selt kaffi og nýsteiktar vöfflur. Athugið Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóös til styrktar elliheimilinu aö Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsftrði. Fundir O.A. fundir í kapcllunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.00 í vetur. Guðspekifélagið á Akur- eyri. Föstudaginn 19. nóv. kl. 20.30 verður fundur hjá félaginu, Glerárgötu 32, 4. hæö. Fundarefni: Margrét Guömunds- dóttir flytur erindi eftir C. W. Leadbe- ater sem nefnist: Hin andlega geró mannsins. Kaffiveitingar, bækur, tónlist, umræð- Allir velkomnir. Stjórnin. Föstudagur 19. nóvember 1993 - DAGUR - 13 þar sem geisladiskar eru gersemi Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241 Opið til kl. 16.00 á laugardögum Nýi geisladiskurinn hans „Kristjáns okkar" Jóhannssonar „Af lífi og sál" var ab koma! sem og Sigrídur Beinteinsdóttir „Desember" STEFAN HILMARSvSON ffx verður Stefón Hilmarsson sjálfur í búðinni og áritar meistaraverk sitt „Líf" ATH. Eina heimsókn Stefáns til Akureyrar fyrir jól Dansleikur Félag harmonikuunnenda við Eyjal Félag harmonikuunnenda Skagafirði halda sameiginlegan dansleik á Fiðlaranum, 4. hæð, Alþýðuhúsinu, laugardaginn 20. nóv. kl. 22. Þetta er síðasti dansleikur fyrir jól. Njótum skemmtunar með skagfirskum gestum. F.H.U.E. Frsstrostft FM 98,7 • Sími 27687 Nú sem áóur er tilgangur Frostrásarinnar að miðla upplýsingum til Akureyringa, upplýsingum sem komast venjulega ekki til skila í því jólaupplýsingaflóði sem dynur á landsmönnum. Til þess að sem flestir geti auglýst, ætlum við að bjóða upp á tilboð sem ekki er hægt að hafna. Maðurinn minn, GUNNAR KRISTJÁNSSON, bóndi Dagverðareyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 17. nóvember. Útförin auglýst síðar. Fjóla Pálsdóttir. Þökkum innilega hlýhug og samúó vegna andláts og útfarar systur minnar og frænku okkar, FRIÐBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, Baldursbrekku 16, Húsavtk. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Húsavíkur fyrir góða umönnun. Indriði Björnsson og systkinin frá Sultum og fjölskyldur. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við fráfall og útför sonar okkar, bróður, mágs og frænda, ARNAR HRAFNSSONAR, Ólafsfirði. Hrafn Ragnarsson, Lilja Kristinsdóttir, Kristinn E. Hrafnsson, Sigurlaug Hrafnsdóttir, Líney Hrafnsdóttir, Georg P. Kristinsson og systkinabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.