Dagur - 19.01.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 19.01.1994, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 19. janúar 1994 - DAGUR - 9 DACiSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teiknimynd- anna. 18.25 Nýbúar úr geimnum (Halfway Across the Galaxy and Turn Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarps- áhorfendum að elda ýmiss konar rétti. 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 í sannleika sagt Umsjónarmenn eru Ingólfur Mar- geirsson og Valgerður Matthías- dóttir. 21.45 Ástin mín (Min elskede) Dönsk stuttmynd um elskendur sem eru að gera hvor annan geðveikan með tor- tryggni. 22.15 Njósnarinn (The Secret Agent) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Joseph Conrad. Lokaþáttur. 23.10 Ellefufréttir 23.25 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 össi og Ylfa Litlu bangsakrílin Össi og Ylfa eru alltaf eitthvað að bralla. 17:55 Beinabræður Spennandi talsett teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina um tvær beina- grindur, Litla Beina og Stóra Beina og hundinn þeirra. 18:00 Kátir hvolpar Skemmtileg teiknimynd með is- lensku tali. 18:30 Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gær- kvöldi. 19:1919:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eirikur 20:35 Beverly Hills 90210 Tviburasystkinin Brenda og Brandon og félagar þeirra í Be- verly Hills í vinsælum bandarísk- um myndaflokki. 21:30 Milli tveggja elda (Between the Lines) Tólfti þáttur þessa margverðlaunaða breska sakamálamyndafloks. Þættirnir eru þrettán talsins. 22:20 Heimur tískunnar (The Look) Fjölbreyttur og fróðleg- ur þáttur um tískuheiminn. Þetta er þriðji þáttur af sex. 23:10 Jarðskjálftinn mlkli í Los Angeles (The Great L.A. Earthquake) Seinni hluti vandaðrar framhalds- myndar um gífurlegan jarðskjálfta í Los Angeles. Aðalhlutverk: Jo- anna Kems, Dan Lauria, Richard Masur og Joe Spano. Leikstjóri: Larry Elikann. 00:40 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 19.JANÚAR E.45 Veðutfregnlr 6.55 Bæil 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn- lr 7.45 Helmabyggð 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltiska homlð 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindl 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, Fransk- brauð með sultu eftir Kristinu Steinsdóttur. Höf- undur les(ll). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkflmi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samféiaglð í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrlt Útvarps- lelkhÚBSins, Konan í þokunni eftir Lester Po- well. 13. þáttur af 20. 13.20 Stefnumót Meðal efnis, tónlistar - og bók- menntagetraun. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ástln og dauðlnn vlð haflð eftir Jorge Amado. Hjalti Rögn- valdssonles (17). 14.30 Úr sðgu og samtið Hlynur Guðjónsson sagnfræðinemi tekur saman þátt um viðreisnar- stjórnina. 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölíræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púisinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttlr 17.03 í tónstlganum 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (13). 18.30 Kvika Tiðindi úr menningarlifmu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- Ingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.35 Útvarpslelkhús bamanna AntQópusöngvarlnn eftir Ruth Underhill. 2. þáttur. 20.10 islensklr tónlistarmenn 21.00 Laufskállnn 22.00 Fréttir 22.07 Pólltíska homið 22.15 Hér og nú 22.23 Helmsbyggð 22.27 Orð kvöidsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónllst 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap. Kynnt veiða fjögui þeirta veika sem til- nefnd eru til Bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs. 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstlganum 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tU morguns RÁS 2 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldui áfram. 9.03 Aftur og aftur 12.00 Fréttayflrlit og veður 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 Hvitlr máfar 14.03 Snorraiaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr 17.00 Fréttir - Dagskrá heldui áfiam. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálln. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekklfréttlr Haukur Hauksson enduitekui fréttir sinai fiá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vlnsæidallstl götunnar 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 Blús 22:00 Fréttir 22.10 Kveldúlfur 24.00 Fréttlr 24.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Nætur- tónar Fiéttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Stutt veðurspá og stormfréttii kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyiii kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknai auglýsingai á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur 02.00 Fréttlr 02.04 Frjálsar hendur Illuga Jökuissonar. 03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 04.00 ÞJóðarþel 04.30 Veðurfregnir - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og Ðugsamgðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáiið. 06.45 Veðurfregnfr Morguntónai hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kL 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kL 18.35- 19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða ki. 18.35-19.00 HUÓDBYLGJAN MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 17.00-19.00 Páimi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fiéttir frá fréttastofu Bylgjunnai/Stöðvai 2 kl. 17.00 og 18.00. Ástkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐBJÖRG JÓHANNA INGIMUNDARDÓTTIR, Norðurgötu 51, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt þriðjudagsins 18. janúar. Fyrir hönd aðstandenda, Halldóra Sverrisdóttir, Hreinn Sverrisson. DAGUR HARALDSSON, frá Heiðarseli, Suður-Þingeyjarsýslu, lést á Kristnesspítala 2. janúar sl. Útför hans hefur farið fram. Bestu þakkir til starfsfólks Kristnesspítala og starfsfólks Sólbrekku við Spítalaveg fyrir góða umönnun. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, AXELS KRISTJÁNSSONAR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyrl. Starfsfólki á Hlíð og sambýlinu Bakkahlíð 39 þökkum við frá- bæra umönnun. Vinnufélögunum hjá Akureyrarbæ þökkum við einlæga vináttu í hans garð. Guð blessi ykkur öll. Elsa Axelsdóttir, Jóhann Guðjónsson, Guðjón Jóhannsson, Valborg Inga Guðjónsdóttir, Björk Jóhannsdóttir, Ólafur Kristjánsson og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞÓRGUNNAR ÞORLEIFSDÓTTUR, Reykholti, Dalvík. Svanhildur Árnadóttir, Vigfús R. Jóhannesson, Kristján Vigfússon, Helga Snorradóttir, Þórgunnur Reykjalín, Árni Þór Snorrason, Hrafnhildur Reykjalín, Arnar Már Snorrason, Atli Örn Snorrason og barnabarnabörn. SJÓNVARP UM HELCINA SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna 19.25 Úr riki náttúnmnar Carrizo-slétta (Survival - The Legend of Painted Rock) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn 19.30 Vistaskipti (A Different World) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Herra Bean (Do-it -Yourself Mr. Bean) Bresk- ur gamanþáttur með Rowan Atk- inson í hlutverki hins álappalega herra Beans. 21.10 POagrimarair í Kitty Hawk Þáttur á vegum fréttastofu um samkomu flugáhugamanna í Kitty Hawk í Bandaríkjunum. 21.40 Lögverðir (Picket Fences) Bandarískur sakamálamyndaflokkur um lög- reglustjóra í smábæ í Bandaríkj- unum, fjölskyldu hans og vini. 22.35 Milena Sannsöguleg sjónvarpsmynd í tveimur hlutum þar sem segir frá ævi Milenu Jesenska, tékkneskr- ar konu sem lést í fangabúðum nasista í Ravensbruck árið 1944. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. 00.05 David Bowie (David Bowie - Black Tie White Noise) Breski söngvarinn og lagasmiður- inn David Bowie og hljómsveit hans flytja lög af nýjustu plötu hans. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Stundin okkar. Endursýning frá síðasta sunnudegi. Meðal efnis: Sögustund og dregið í getraun. Silla slanga og mýslan kynna efni þáttarins. 11.00 Varair íslands í þættinum er fjallað um varnir landsins í fortíð, nútíð og framtíð. 11.55 Hlé 12.55 Staður og stund 13.10 í sannleika sagt Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyraan Bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 8.00 Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breskum teikni- myndaflokki um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. 18.25 Veruleikinn • Að leggja rækt við beraskuna 18.40 Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarps- áhorfendum að elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir (Baywatch III) Ný syrpa í banda- rískum myndaflokki um ævintýra- legt líf strandvarða í Kaliformu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Nicole Eggert og Pamela Ander- son. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (The Simpsons) Ný syrpa í hinum geysivinsæla teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.15 Lagið hans pabba (Buddy's Song) Bresk bíómynd frá 1990 um ungan tónlistarmann sem er tilbúinn að fórna nánast öllu til að slá í gegn. Leikstjóri: Claude Whatham. Aðalhlutverk: Chesney Hawkes, Roger Daltrey og Sharon Duce. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 23.05 Milena Sannsöguleg sjónvarpsmynd í tveimur hlutum þar sem segir frá ævi Milenu Jesenska, tékkneskr- ar konu sem lést i fangabúðum nasista í Ravensbrúck árið 1944. Leikstjóri: Vera Belmont. Aðal- hlutverk: Valerie Kaprisky, Stacy Keach, Gudrun Langrebe, Peter Gallagher og Nick Mancuso. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp baraanna 10.45 Hlé 13.00 Ljósbrot 13.45 Síðdegisumræðan Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson og Baldur Her- mannsson stjórnar útsendingu. 15.00 Úr viðjum einsemdar (The Wizard of Loneliness) Bandarísk fjölskyldumynd um tólf ára móðurlausan dreng sem er sendur til afa síns og ömmu þegar faðir hans fer að berjast í seinni heimsstyrjöldinni. Leik- stjóri: Jenny Bowen. Aðalhlut- verk: Lukas Haas, Lea Thompson og Lance Guest. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 16.40 „Af sfldinni öll við erum orðin rik..." Heimildarmynd um síldarævin- týrið á Djúpuvík eftir Finnboga Hermannsson og Hjálmtýr Heið- dal. Áður á dagskrá í október 1991. 17.30 Áburðarverk8miðjan Heimildarmynd um Áburðarverk- smiðju rikisins. Umsjón: Baldur Hermannsson. Stjóm upptöku: Rúnar Gunnarsson. Áður á dag- skrá i apríl 1990. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Helga fer i leiki með tiu kátum krökkum, Káti kórinn syngur um aumingja Sigga, sýnt verður at- riði úr leikritinu Trítli og Hafþór, Brynjar og Silla slanga gera til- raun. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur (Basket Fever) Teiknimynda- flokkur um kræfa karla sem útkljá ágreiningsmálin á körfuboltavell- inum. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Fréttakrónikan Umsjón: Erna Indriðadóttir og Sigrún Ása Markúsdóttir. 20.00 Fréttlr og íþróttir 20.35 Veður 20.40 Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Bóndi er bústólpi Ný, heimildarmynd um landbún- að. Fjailað er um stjómkerfið í ís- lenskum landbúnaði og hlutverk bænda innan þess. Rætt er við fjölda bænda og fjallað um óhefð- bundinn landbúnað meðal ann- ars. Myndefni er fengið viða af landsbyggðinni. Handritið skrif- uðu Helga Brekkan og Helgi Fel- bcson sem jafnframt annaðist dagskrárgerð. 21.55 Þrenns konar ást (Tre Kárlekar II) Framhald á sænskum myndaflokki sem sýnd- ur var í fyrra og naut mikilla vin- sælda. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um miðja öldina. Leik- stjóri: Lars Molin. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall og Mona Malm. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.50 Afturgönguraar (Ghosts) Bresk sjónvarpsmynd byggð á sigildu leikriti Henriks Ibsens. Leikstjóri: Eiijah Moshin- sky. Aðalhlutverk: Judi Dench, Michael Gambon, Kenneth Bran- agh, Freddie Jones og Natasha Richardson. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 Sesam opnlst þú 18:00 Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 18:30 NBA tilþrif 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:30 Ferðast um tímann (Quantum Leap) 21:20 Glæsivagnaleigan (FuU Stretch) 22:15 Lögregluforinginn Jack Frost4 (A Touch of Frost 4) 00:00 Allt á fullu í Beverly Hills (Less Than Zero) Myndin segir frá þremur ungmennura sem Ufa í aUsnægtum i Los Angeles og eru smám saman að missa sjónar á tUgangi lifsins. Stranglega bönnuð börnum. 01:35 Ulur ásetningur (Tabloid Crime) Lori er gleðikona en hefur tækifæri tU að breyta lifi sínu þegar hún kynnist Gironda, auðugum kaupsýslumanni, og vini hans Pozzi, valdamiklum stjórnmálamanni. Bönnuð börnum. 03:05 Hinir vanhelgu (The Unholy) MetnaðarfuU og hroUvekjandi spennumynd um ungan prest, Michael, og baráttu hans við djöfuleg öfl. Stranglega bönnuð börnum. 04:45 Dagskrárlok Stödvar 2 STÖÐ2 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 09:00 MeðAía 10:30 Skot og mark 10:55 Hvítiúlfur 11:20 Brakúla grelfi 11:45 Ferð án fyrirbeiti (Oddissey n) 12:10 Ukamsrækt 12:25 Evrópski vinsældallstinn (MTV • The European Top 20) 13:20 Fasteignaþjénusta Stððvar 2 13:50 Elton John og Bemie Taupin (Two Rooms) 15:00 3-BÍÓ Vesalingamii (Les Miseiables) 15:60 Jack Benny (Comedy in Bloom) 17:00 HótelMarlinBay (Mailin Bay) 18:00 Popp og kék 19:1919:19 20:00 Falln myndavéi (Beadle's About) 20:30 Imbakassinn 21:00 Á norðurslóðum (Northein Exposuie) 21:50 Ferðln tU Vesturheims (Far and Away) Hjónakoinin Tom Cruise og Nicole Kidman faia meó aðalhlutverk í þessari mynd. 00:05 Ástriðugiæpir (Love Crimes) Dana Greenway ei aöstoðarsaksóknari i Atlanta. Hún hefur ánægju af staifinu og nýtur þess að taka áhættu. Stranglega bönnuð bömum. 01:35 Hvitklædda konan (Lady in White) Sagan gerist áiið 1962 í litlum bæ í Bandaríkjunum þar sem ellefu börn hafa verið myit á síðustu tiu áium. Bönnuð bömum. 03:25 Felgðarflan (Snow Kill) Það ei erfitt fyiii ungt athafnafólk að þurfa að skilja við viðskiptalifið og taka þátt í leið- angri um óbyggðir. Stranglega bönnuð bömum. 04:55 Dagskrárlok Stððvar 2 STÖÐ2 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 09:00 Sóðl 09:10 Dynkur 09:20 Lisa i Undralandi 09:45 Snædrottningln (Snow Queen) 10:10 Sesam opnlst þú 10:40 Súper Maríó bræður 11:00 Artúr konungur og rldd- ararnir 11:35 Blaðasnápamir (Press Gang) 12:00 Á slaginu ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NISSAN deUdln 13:25 ítalsid boltinn 15:15 NBA kðrfuboltinn 16:30 Imbakassinn 17:00 Húslð á siéttunni 18:00 60 mínútur 18:45 Mðrk dagslns 19:1919:19 20:00 Handlaginn hebnilisfaðir (Home Improvement) 20:30 Lagakrókai (L.A. Law) 21:20 SJáliboðallðamlr (Red Alert) Vönduð og spennandi fiönsk fiamhaldsmynd i tveimui hlutum sem segii á raunsæjan og giipandi hátt fiá lifshættulegu starfi sjálfboðalfðanna sem leggja allt í sölumai til að bjaiga þvi sem bjaigað verðui þegar kvikn- ar i í litlum smábæ í Suðui-Fiakk- landi. 22:50 f svfðsljóstnu (Enteitainment This Week) 23:35 Dauðl skýjum ofar (Death in the Clouds) 1 þessan vönduðu sjónvaipsmynd glimir uppáhaldssöguhetja Agöthu Chiistie, Heicule Poiiot, við hiollvekjandi sakamál. 01:20 Dagskrárlok Stöðvar 2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.