Dagur - 11.02.1994, Side 2

Dagur - 11.02.1994, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 11. febrúar 1994 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjáifum sem hér segir: Hjarðarslóð 2b, Dalvík, þingl. eig. Stefán P. Georgsson, gerðarbeið- endur Brunabótafélag íslands, Tryggingastofnun ríkisins og ís- landsbanki h.f., 15. febrúar 1994 kl. 14.00. _____________________ Sigtún, Grímsey, þingl. eig. Ríkis- sjóður, gerðarbeiðendur Húsnæð- isstofnun ríkisins og Tryggingar- stofnun ríkisins, 15. febrúar 1994, kl. 11.00.______________________ Eyrarlandsvegur 12, efri hæð, Ak- ureyri, þingl eig. Karl Sigurðsson, gerðarbeiðendur, Búnaðarbanki ís- lands og Lífeyrissjóður trésmiða, 16. febrúar 1994 kl. 11.00. Háilundur 10, Akureyri, þingl. eig. Valdimar Pétursson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Rafiðnaðarmanna og íslandsbanki h.f., 16. febrúar 1994 kl. 11.30. Hrísalundur 20j, Akureyri, þingl. eig. Ingigerður Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, lög- fræðideild, 16. febrúar 1994 kl. 13.00.__________________________ Langahlíð 6, A-hluti, kjallara, Akur- eyri, þingl eig. Jón Arnason og Kol- brún Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Jón Árnason og Sýslumaðurinn á Akureyri, 16. febrúar 1994 kl. 13.30.__________________________ Skarðshlíð 21, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Birgir H. Arasoh og Lilja Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins, 16. febrúar 1994 kl. 14.00._________________ Þrastarlundur v/Skógarlund, Akur- eyri, þingl. eig. Pétur Valdimars- son, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofnun ríkisins, Kreditkort h.f., Landsbanki íslands og Sýslumað- urinn á Akureyri, 16. febrúar 1994 kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 10. febrúar 1994. FRETTIR Miklilax: Verð heldur betri það sem af er þessu ári - mun minni verðsveiflur ef við gætum selt fullunna vöru, segir Reynir Pálsson, framkvæmdastjóri „Við erum í biðstöðu þessa dag- ana vegna aðgerða Frakka en ég geri ráð fyrir að útflutningur hefjist aftur þegar lausn flnnst á þeim málum,“ sagði Reynir Pálsson, framkvæmdastjóri Miklalax í Fljótum, en fyrirtæk- ið selur mestan hluta fram- leiðslu sinnar á Frakklands- markað. „Verðin hafa verið lág en þó hefur það sem af er þessu ári komið heldur betur út en við gerðum ráð fyrir eftir reynslu síðasta árs, sem reyndist með lakara móti.“ Nú starfa alls 14 manns hjá Miklalaxi og fleiri þá daga sem slátrun stendur yfir. „Þá koma konur hér úr sveitinni til starfa og Skoðanakönnum uppstillinganefndar Framsóknarfélags Húsavíkur: 50% félaga tóku þátt Um 50% flokksbundinna félaga í Framsóknarfélagi Húsavíkur tóku þátt í skoðanakönnum um val á framjóðendum á B-lista, sem uppstillinganefnd stóð að vegna sveitarstjórnarkosning- anna á vori komanda. Seðlum með tilnefningu sex manna átti að skila til nefndarmanna í síð- asta lagi sl. mánudagskvöld og mun nefndin hafa hliðsjón af könnuninni við val frambjóð- enda á listann. Tryggvi Finnsson, formaöur uppstillinganefndar, sagöi að farió KIÖRBÚOiNl KAUPANGI yröi meö niðurstöður könnunar- innar sem trúnaðarmál. „Við hefó- um gjarnan viljað fá aðeins meiri svörun, en við hefðum kannski átt að minna betur á könnunina,“ sagði Tryggvi, aóspurður um þátt- tökuna. Nefndin mun koma saman á næstu dögum og ræða niðurstöð- urnar, en byrja að því loknu á að ræða við bæjarfulltrúa flokksins. IM hafa þannig vinnu einn til tvo daga í viku, sem hentar mörgum þeirra ágætlega. Slátrun er þó meó minna móti á þessum árstíma en eykst þegar lengra líóur, einkum þegar kemur fram í apríl og maí.“ Reynir sagói nægan markað fyrir laxinn - þaó væri ekki vandinn en þar sem um óunna vöru sé aó ræða þá veröi oft miklar sveiflur á verði. Ef mögulegt væri að full- vinna vöruna hér heima og senda hana í neytendapakkningum á er- lenda markaói þá væri unnt að selja hana á mun stöðugra verð- lagi. „Vió höfum hinsvegar enga aðstöðu til að hefja fullvinnslu af- urða okkar. Til þess þyrfti að koma nýtt blóð í fyrirtækiö.“ Reynir sagði furðulegt að menn vilji enn afskrifa fiskeldið þegar allar framtíóarspár bendi til þess að stóraukinn hluti fiskafurða komi frá eldisstöðvum á næstu ár- um. Mannvirkin séu fyrir hendi og búió að afskrifa þau aó mestum hluta. Hins vegar þurfi bústofn til þess að framleiða afurðir og þau fyrirtæki sem enn þrauki hafi ekk- ert bolmagn til þess að byggja sig upp. „Það er staðföst skoðun mín aó ef við tökum okkur ekki á og hefj- um þessa uppbyggingu á nýjan leik þá munum vió dragast veru- lega aftur úr hvaó framleiðslu á rl j ! í i I Saltkjöt valið kr. 778 kg. Saltkjöt blandað kr. 530 kg. Saltkjöt rif kr. 298 kg. Rófur kr. 59 kg. Baunir kr. 70 Sérafgt eiðsla á bollunt frá Brauðgerð Kristjáns laugardag, sunnudag ogmánudag L . Í ' K KJÖRBUDIN SÍMI 12933 - FflX: 12936 Ár íjölskyldunnar: Hestamenn á Dalvík efiia til hópreiðar Hestamenn á Dalvík efna til hópreiðar á morgun, laugardag, Samsæti til heiðurs Guðmundi Knutsen Að kvöldi fímmtudags 17. febrúar næstkomandi verður efnt til samsætis til heiðurs Guð- mundi Knutsen, sem Iét af störf- um sem héraðsdýralæknir Eyja- fjarðarumdæmis vestra um sl. áramót. Til samsætisins er efnt af hálfu búnaóarfélaganna á svæóinu, þ.e. Öxndæla, Skrióuhrepps, Arnar- neshrepps, Glæsibæjarhrepps og Hrafnagilshrepps. Kaffisamsætið hefst kl. 21 og veróur dagskrá meðan setið er aó borðum. Búnaö- arfélögin hvetja vini og velunnara Guðmundar til að eiga með hon- um góða stund. Þátttökugjald verður kr. 950. JÓH í tilefni af „ári Qölskyldunnar“. Að sjálfsögðu taka hestamenn á öllum aldri þátt í hópreiðinni, sem ætti að geta orðið hin veg- legasta. Hópreiðin hefst kl. 15 á morg- un og verður riðið frá Hringsholti, hesthúsinu veglega sunnan Dal- víkur, með fánabera í broddi fylk- ingar. Ferðinni verður heitið til Dalvíkur þar sem verður riðinn einn hringur eða svo. Síóan verður haldiö aftur fram í Hringsholt og þar efnt til skemmtidagskrár. Ann- að kvöld ætla hestamenn síöan að blóta þorra í Hringsholti. Að þessari hópreið og skemmtidagskrá stendur Húseig- endafélag Hringsholts - skamm- stafað HEF. Þórunn Þórðardóttir, sem á sæti í stjórn félagsins, segir að meó þessari uppákomu vilji hestafólk minna á ár fjölskyldunn- ar og gildi hestamennskunnar fyrir lolk á öllum aldri. óþh í Líf og fjör Arshátíð verður í Fiðlaranum Alþýðuhúsinu, Skipagötu, laugardag- inn 19. febrúar 1994. Hefst með boröhaldi kl. 19.30. Harmonikufélag Þingeyinga leikur fyrir dansi. Miöar seldir og borö tekin frá á sama staö. Mánudaginn 14. febrúar og þriöjudaginn 15. febrúar kl. 17.30- 19.30. Miðaverð kr. 3.000. Félagar Dalvík og nœrsveitnm hafiö samband viö Pórólf í síma 61506, fyrir 14. febrúar. Fjölmennum og tökum með okkurgesti. Stjórnin. ílskafurðum varðar með tilheyr- andi afieiðingum fyrir þjóóarbúið. Ef vió lítum í kringum okkur hér í sveitinni þá myndi hrun þessa fyr- irtækis þýöa hrun byggóarinnar í Fljótum,“ sagói Reynir Pálsson.ÞI Akureyri: ■ Bæjanáð Akureyrar sam- þykkti í gær að færa kvenfélag- inu Framtíöinni kr. 250 þús. aó gjöf í tilcfni 100 ára afmælis félagsins um leið og þaó þakk- ar stuöning þess við líknar- og menningarmál á Akureyri fyrr og síóar. ■ Lagt var fram bréf frá sýslu- manninum á Akurcyri þar scm leitað cr cltir afstöðu bæjar- stjórnar Akureyrar til erindis lrá sveitarstjómum í Grýtu- bakka- og Svalbarðsstrandar- hreppum þess efnis aó al- mannavarnancfndir þcssara hreppa sameinist almanna- varnanefnd Akureyrar frá og meö 1. júlí nk. Almannavarna- ncfnd Akureyrar hcfur lýst sig fylgjandi samciningu. Bæjar- ráð samþykkti crindió fyrir sitt Lagt var l'rani bréf dags. 6. feb, sl. frá Leikskóla Guónýjar Önnu hf. þar sem endurnýjuð cr umsókn uin stolnstyrk eöa stofnlán til þriggja ára vegna stofnunar leikskóla að Dvcrga- gili 3. Bæjarráð fól bæjairáðs- mönnunum Siguröi J. Sigurðs- syni og Jakobi Björnssyni að yfirfara crindió. ■ Mcð bréfi dags. 3. fcb. sl. sækir Lúðrasvcit Akurcyrar um styrk úr bæjarsjóðí að uppliæð 600 þús. kr, til kaupa á eignar- hluta Slysavarnadeildar kvenna í húseigninni Laxagötu 5. Bæj- arráó samþykkti aó veita sveit- inni 300 þús. kr. í styrk á þessu ári.^ ■ Á bæjarráösfundinum í gær var lögð fram grcinargerð um fjárframlög úr bæjarsjóði Ak- urcyrar til íþróttafélaganna KA og Þórs á árunum 1990-1994 bæði sem byggingarstyrki og rekstrarstyrki. Bæjairáð fól bæjarritara aó senda forráöa- mönnum íþróttafélaganna greinargcróina og boða þá til fundar vió bæjarráð í næstu viku. ■ Bæjarverkfræðingur geröi bæjarráði grein fyrir athugun sinni vegna crindis frá Guöjóni A. Gylfasyni og Hirti Narfa- syni um kaup eða leigu á hús- eignínni Geislagötu 10. Jafn- lramt lagði hann fram drög að leigusamningi um húsið til 10 ára með ákvæói um kauprétt að hinni lcigðu fastcign. Mciri- hluti bæjairáðs samþykkti samningsdrögin. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir sat hjá. ■ Lögð var fram greinargeró, sem Jón Gauti Jónsson, at- vinnumálafulltrúi, hcfur tckið saman um samskipti Akureyr- arbæjar og Saga Reisen. Bæj- arráð samþykkti að gerður yrði samningur við Saga Reisen til cins árs (1994), cn lcröaskrif- stofúnni jafnframt gerð skýr grein fyrir því að Akureyrar- bær telji samningsgrundvöllinn að mörgu leyti brostinn og því þurfi að skoða mjög vandlega frekari stuðning í framtíðinni.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.