Dagur - 11.02.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 11.02.1994, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. febrúar 1994 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA HVAÐ ER Af> OERAST DRÁTTARVEXTIR Janúar 16,00% Febrúar 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán janúar 11,70% Alm. skuldabr. lán lebrúar 10,20% Verðtryggð lán janúar 7,50% Verðlrýggð lán febrúar 7,60% LÁNSKJARAVÍSITALA Janúar 3343 Febrúar 3340 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/105 1,3721 4,99% 92/1D5 1,2140 4,99% 93/1D5 1,1309 4,99% 93/2D5 1,0681 4,99% 94/1 D5 1,0978 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1639 5,08% 93/2 1,1348 5,08% 93/3 1,0079 5,08% 94/1 0,9688 5,08% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávðxtunf.janumtr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sðlug. 6 mán. 12 mán. Fjártestingarfélagið Skandia hf. Kjarabrél 5,050 5,206 11,5 15,2 Tekjubréf 1,553 1,601 11,0 13,6 Markbréf 2,715 2,799 16,4 17,4 Skyndibréf 2,052 2,052 5,0 5,5 Fjöfþjóðasjóður 1,516 1,563 45,4 352 Kaupþing hl. Einingabréf 1 7,013 7,142 5,7 5,1 Emingabrél 2 4,053 4,074 13,9 11,4 Einingabréf 3 4,608 4,692 5,6 5,7 Skammtimabréf 2,477 2,477 11,9 9,7 Einingabréf 6 1,226 1,264 29,3 21,0 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,443 3,460 5,6 5,5 Sj. 2Tekjusj. 2,046 2,087 9,1 8,3 Sj. 3 Skammt. 2,372 Sj. 4 Langt.sj. 1,631 Sj. 5 Eignask.frj. 1,563 1,586 15,3 11,5 Sj. 6 ísland 780 819 7,2 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,555 51,0 43,3 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,583 Vaxtarbr. 2,4264 5,6 5,6 Valbr. 22744 5,6 5,5 Landsbréfhl. islandsbréf 1,519 1,547 8,8 7,8 Fjórðungsbrél 1,176 1,193 8,5 8,3 Þingbréf 1,795 1,818 23,9 21,7 Öndvegisbréf 1,628 1,650 19,3 14,6 Sýslubréf 1,327 1,345 1,3 •2,0 Reiðubréf 1,485 1,485 8,4 7,6 Launabréf 1,064 1,080 18,9 13,6 Heimsbré! 1,583 1,631 27,0 25,6 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Saia Eimskip 4,12 4,12 4,17 Flugleiðir 1,04 1,06 1,11 Grandi hf. 1,85 1,84 1,95 islandsbanki hf. 0,85 0,84 0,86 Olls 1,95 2,00 2,10 Útgerðarfélag Ak. 2,85 2,60 3,20 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16 ísl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðllndarbréf 1,06 1,03 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,30 1,20 1,38 Hlutabrélasjóð. 0,95 0,94 1,05 Kaupféiag Eyl. 2,35 2,20 2,34 Marel hl. 2,45 2,50 2,59 Skagstrendíngur hf. 2,00 2,50 Sæplast 3,06 2,84 3,00 Þormóður rammi hl. 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,50 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hl. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,98 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,50 1,25 Faxamarkaðurinn hl. Fiskmarkaðurinn Hafðrninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,48 2,50 Hlulabrélasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 isl. útvarpsfél. 2,90 2,95 Kögun hf. 4,00 Olíufélagið hl. 5,05 5,16 Samskip hl. 1,12 Samein. verktakar hf. 7,18 6,60 7,20 Síldarvinnslan hl. 2,40 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,70 4,00 5,20 Skeljungur hf. 4,28 4,00 4,45 Softis hf. 6,50 4,00 6,50 Tollvörug. hf. 1,16 1,03 1,16 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hl. 3,50 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 GENCIÐ Gengisskráning nr. 57 10. febrúar 1994 Kaup Sala Dollari 73,68000 73,89000 Sterlingspund 107,55300 107,87300 Kanadadollar 54,90500 55,13500 Dðnsk kr. 10,74630 10,78230 Norsk kr. 9,72090 9,75490 Sænsk kr. 9,16510 9,19710 Finnskt mark 12,99890 13,04190 Franskur (ranki 12,31550 12,35850 Belg. franki 2,02770 2,03570 Svissneskur franki 49,69070 49,86070 Hollenskt gyllini 37,31380 37,44380 Þýskt mark 41,79790 41,92790 Itölsk lira 0,04352 0,04371 Austurr. sch. 5,94380 5.96680 Port. escudo 0,41570 0,41780 Spá. peseti 0,51570 0,51830 Japanskt yen 0,68021 0,68231 Irskt pund 103,29000 103,70000 SDR 101,28230 101,62230 ECU, Evr.mynt 81,22880 81,53880 Bótin-markaður Bótin-markaöur aö Oseyri 18 verður opinn á morgun, laugardag frá kl. 11. Að vanda verður á boð- stólum fjölbreytt úrval matvara og nytjahluta. Tekið er á móti pönt- unum í síma 21559 milli kl. 18 og 20 í dag. Bólumarkaðurinn Bólumarkaðurinn, Furuvöllum 13 á Akureyri (Skapta-húsið) hefur aftur starfsemi eftir áramótin á morgun, laugardag, kl. Il-l5. Að venju verða fjölbreyttir nytjahlutir á boðstólum, svo sem postulín, veislubakkar, keramik og fleira. Fyrirhugað er að hafa kompudag þar sem einstaklingar geta komió mcð dót úr kompunni. Tekið cr á móti pöntunum í sölubása í símum 27075 (Sæbjörg) og 27029 (Ey- gló). Listasafnið á Akureyri Athyglisverð sýning stendur nú yfir á Listasafninu á Akureyri. Þrír myndlistarmenn sýna vcrk sín, þeir Jón Oskar í rniðsal, Karl Kvarcin í austursal og Daníel Magnússon í vcstursal. Listasafn- ið er opið daglcga kl. 14-18 nema mánudaga. Fiðlarinn Sannkölluö landbúnaðarvcisla verður á vcitingahúsinu Fiðlaran- um á Akureyri á ntorgun, laugar- dag, kl. 12. Rætt vcrður um mál- efni landbúnaðarins og gestir geta valið um fjölda dýrindis rétta fyrir 1.500 krónur. Veislustjóri verður Sigurður Hreiðar. Sérstakir gcstir verða Steingrímur J. Sigfússon, fyrrv. landbúnaðarráðherra, Jakob Magnússon, forseti Klúbbs mat- reiðslumeistara, Benedikt Davíðs- son, forseti ASI, Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA, og Pétur Ó. Helgason, bóndi á Hranastöðum í Eyjafjaröarsveit og formaður Búnaðarsambands Eyja- fjarðar. Hótel KEA Hljómsveitin Herrámenn frá Sauðárkróki sér um að skemmta gesturn Hótels KEA annaó kvöld, laugardagskvöld. A sunnudag býður Súlnaberg upp á vikulega sunnudagsvcislu fyrir l .050 krónur, frítt fyrir börn 0-6 ára og hálft gjald fyrir 7-12 ára. Sjallinn Mikið vcróur um að vera í Sjall- anum á Akurcyri um helgina. 1 kvöld leikur fyrir dansi glæný hljómsvcit, Álvaran. Mcðal hljómsveitarmeðlima má ncfna Grétar Orvarsson og Jóhann As- mundsson, fyrrurn Stjórnarmeó- limi. Bergur Rögnvaldsson vcrður í Kjallaranum í kvöld og annaö kvöld. Hápunktur hclgarinnar í Sjall- anum vcrður fruntsýning á tónlist- ardagskránni „Látum sönginn hljóma“ þar sem rifjaðar verða upp nokkrar af perlum Geirmund- ar Valtýssonar. Unt tónlistarflutning sér Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar og henni til aðstoóar verða Magnús Kjartansson, Vilhjálmur Guðjóns- son og noróanmaðurinn Þorsteinn Kjartansson. Söngvarar verða auk Geirmundar þau Helga Möller, Erna Gunnarsdóttir og Ingvar Grétarsson. Bjarni Hajþór Helga- son, fréttamaður hefur yfirumsjón með uppfærslu sýningarinnar og hann sér jafnframt um kynningar. Að lokinni Geirmundardag- skránni leikur Hljómsveit Geir- mundar ásamt Helgu Móller fyrir dansi. Borgarbíó Um helgina frumsýnir Borgarbíó á Akureyri grínntyndinda Fatal Instinct. I myndinni er gert óend- anlegt grín af myndum á borð við Fatal Attraction og Basic Instinct. Myndin veröur sýnd kl. 21 og 23. Mel Brooks myndin Robin Hood vcrður sýnd í hinuni salnum kl. 21 og Man' s best friend kl. 23. A barnasýningum á sunnudag kl. 15 vcrða sýndar myndirnar Fugla- stríð í Lumbruskógi og Tommi og Jenni. Rokkhátíð í Deiglunni I kvöld og annað kvöld verður cl'nt til mikillar rokkhátíðar í Deiglunni á Akurcyri. I kvöld koma l'ram hljómsvcitirnar Hún anclar, Neistar, Askur Yggdrasils, Hver dó?, Axlabandið, Hann kafnar, Keli trúbador og ónafn- greind menntaskólahljómsveit. Annað kvöld stígur Skrokka- bandið á svið svo og Neistar og Askur Yggdrasils. Að öllum lík- indum munu Hún andar og Keli trúbaor líka láta sjá sig og Big Fat, sömuleiðis trúbadoramir Gunni Möl og Jói Kol. Hestamanna- félagið Léttir Aðalfundur Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri verður haldinn nk. sunnudagskvöld, 13. febrúar, kl. 14 í Skeifunni. Venjuleg aðal- fundarstörf. Leikfélag Akureyrar Lcikfélag Akureyrar sýnir Góð- verkin kalla í Samkomuhúsinu í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Sýningum á þessu vinsæla leikriti lýkur í febrúar. I Þorpinu við Höfðahlíð verða þrjár sýningar á Bar pari, í kvöld, annað kvöld og sunnudagskvöld kl. 20.30. Nær uppselt hefur verið á allar sýning- ar á Bar pari. Leikfélagið Búkolla Leikfélagið Búkolla í Suður-Þing. sýnir gleðileikinn Stútungasögu í Ydölum í Aðaldal í kvöld kl. 20.30, á morgun, laugardag, kl. 16 og nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Lokasýning á Stútungasögu er áætluð föstudaginn 18. febrúar. Miöapantanir í síma 43595. Snjókarlakeppni Greifans og Búnaðarbankans Snjókarlakeppni Greifans og Búnaðarbankans fór fram í Hlíöarfjalli við Akureyri um liðna helgi. Alls skráðu sig 40 keppendur til leiks og að lokinni skráningu var liafist handa af fullum krafti við snjókarlagerð- ina. Veitt voru verðlaun í 5 fiokk- um og það var sérstök dómncfnd sem valdi bcsta verkió í hvcrjum fiokki. Vcrólaun lyrir stærsta snjókarlinn hlaut Aron Matthías- son, l'yrir þann fcitasta, Birna Baldursdóttir, fyrir þann falleg- asta, Torll Birningur, fyrir þann best klædda, Ásta Jónsdóttir og fyrir þann hlægilcgasta, Eva Sig- urjónsdóttir. Vcrðlaunin voru ckki af vcrri cndanum, bankabók í Búnaóar- bankanum mcð 3.000,- kr. inni- stæðu, sparibaukur Búnaóarbank- ans, Snæfinnur Snjókarl, púslu- spil, ennisband og loks gjafakort á Greifann aö upphæð kr. 5.000.-. Með þátttakcndum, aðstoðar- mönnum og aðstandendum, er tal- - um 40 keppendur skráðu sig til leiks Birna Baldursdóttir hlaut vcrð- ► laun fyrir feitasta snjókarlinn og eins og sést á myndinni, er hann vel bústinn. ið að í kringum 200 manns hall verið í kringum keppnina. Dóm- nefndina skipuöu: Orn Ingi, Sig- urður Viglusson, Míncrva Svcrris- dóttir, Olafur Héðinsson og Sigur- björn Svcinsson. KK ^ Vinningshafarnir í snjókarla- keppninni og aðstoðarmcnn þcirra fagna glæstuni árangri í kcppninni. Vatnsrör svört og galv. 3/8” til 2” Gott verð! DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Eva Sigurjónsdóttir hlaut vcrðlaun fyrir hlægilcgasta snjókarlinn en cins og scst á myndinni liggur hann alveg flatur. Til sölu Bakkasíöa 16 Einbýlishús, 5 herbergja m/bílskúr 153 fm. Afhendist fullfrágengin að utan með grjófjafnaðri lóð, fokhelt að innan. Verð kr. 5.950.000,00. Einnig er hægt að kaupa á öðrum byggingar-stigum. Fullbúið kostar húsið kr. 9.950.000,00 án gólfefna. Fasteignasalan rf Brekkugötu 4 • Símar 21744, 21820

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.