Dagur - 11.02.1994, Side 8

Dagur - 11.02.1994, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 11. febrúar 1994 Smaauglysingcar Fyrirlestur SÁÁ auglýsir. Ráögjafi göngudeildar SÁÁ flytur fyr- irlestur um bata - eftir leiöum AA- samtakanna mánud. 14. febrúar kl. 17.15 aö Glerárgötu 20. Aögangs- eyrir kr. 500. SÁÁ fræðslu- og leiöbeiningarstöð, Glerárgötu 20, sími 27611. Bifreiðar Til sölu. Lada Sport árg. '85, í góöu standi. Renault 9 GTX árg. '83. Bein sala eöa skipti. Uppl. ? síma 41992._____________ Ódýr bíll til sölu! Rat Uno árg. '86, ekinn 87 þúsund km., hvítur. Fæst á góöu verði. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Leikfélag Akureyrar mwtr mn .MMÍA SAg4... í kvöld, 11. febrúar, kl. 20.30. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Föstudag 18. febrúar kl. 20.30. Laugardag 19. febrúar kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi! fiar Par eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stef- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Fáein sæti laus. Sunnud. 13. febrúar kl. 20.30. Föstudag 18. febrúar kl. 20.30. Laugardag 19. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftirað sýning hefst. Aðalmiðasalan I Samkomuhúsinu er opín alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar f miðasölunni f Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080. Tapað - fundið Sá sem tók vínrauöan ullarfrakka úr fatahenginu á Pollinum á föstu- dagskvöld fyrir viku er vinsamlegast beöinn aö skila honum aftur á Poll- inn. Þjónusta Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Símar 26261 og 25603.____________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.____________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara.____________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreínsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Varahlutlr Bílapartasalan Austurhlíö, Akur- eyri. Citroen BX 14 '87, Range Rover '72-’82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport '80- '88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-’87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 ’80-’88, 929 '80- 84, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny '83-’87, Charade ’83-’88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78- '83, Peugeot 206 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett '87, Monza '87, Escort '84-’87, Sierra ’83-’85, Fi- esta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opiö kl. 9-19, 10- 17 laugard. Bifreiöaeigendur athugið. Flytjum inn notaöar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar geröir. Tilvaliö fyrir snjódekk- in. Gott verö. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard.___________________ Slökun Ég byrja aftur leiðsögn á Akureyri 21. febrúar. Um er aö ræöa 10 vikna tímabil, hver tími rúmlega ein og hálf klst, sem skiptist f léttar æfingar og slökun. Nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn Hafstaö, kennari. Athugið íspan hf., speglagerö. Símar 22333 og 22688. Speglar I viöarrömmum, speglar eft- ir máli. Öryggisgler í bíla og vinnuvélar. Plast, ýmsar þykktir og litir, plast í sólskála. Boröplötur gerðar eftir máli. Gler í útihús. Rammagler, hamrað gler, vírgler. ísetning á bílrúöum og vinnuvélum. Gerum föst verötilboö. Húsnæði í boöi Á Stúdentagörðum er til leigu tvö samliggjandi herbergi í Skaröshlíö 46. Mjög góð aöstaöa. Uppl. gefur Jóhanna í síma 30900 milli kl. 10-12 virka daga. Félagsstofnun stúdenta, Akureyri. Bátar Til sölu bátur. 3,3 tonn samkvæmt nýju mæling- unni. Krókaleyfi og grásleppuleyfi, net ca 180 stk. 120 faöma, vagn getur fyigt. Upplýsingar gefur Rúnar Þorleifs- son, Stórhólsvegi 8, Dalvík, sími 96-61303 á kvöldin. Heildsala íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Þéttilistar, silicon, akrýl. Gerum föst verðtilboð Námskeið Reikinámskeiö. Námskeið í Reiki 1 og 2 veröur að Strandgötu 23, 12. og 13. febrúar nk. kl. 10-17 báða dagana. Bergur Björnsson, reikimeistari. Sími 91-623677. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - f? 24222 Safnarar Félag frfmerkjasafnara. Fundur í Húsi aldraöra mánudaginn 14. febrúar kl. 20.15. Allir frímerkjasafnarar velkomnir. Stjórnin. Ýmislegt Heilsuhorniö auglýsir: Gott kryddúrval, þar á meðal krydd frá Pottagaldri. Rautt eöalginseng. Bio-Biloba, sem heldur heilanum ungum. Melbrosia, fyrir konur og Executive fyrir karla. Hreint drottningarhunang í hand- hægum umbúðum. Longo Vital og RNA/DNA loksins komiö. Hollenskt megrunarte. Muniö nýbökuöu bollurnar á hverjum degi. Nýbökuö bolla og núölusúpa er til- valiö snarl f hádeginu fyrir þá sem vinna í Miöbænum. Gæöa hnífar, 3 gerðir. Muniö hnetubarinn. Heilsuhorniö, Skipagötu 6. Akureyri, sími 96-21889. Sendum f póstkröfu. Bíla- og búvélasala Viö erum miösvæöis Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 95-12617, 98S40969. Sýnishorn af söluskrá: Dodge Ram Picup, árg. 91, 4x4, dísel, ekinn 14.000. Chevrolet Extracap, árg. 91, 4x4. Toyota Doublecap árg. 91, dísel, 33", hús á palli, ekinn 42.000. Toyota Landcruiser, stuttur, dísel, árg. 86. Pajero, langur, dísel, Turbo Interc- uller, árg. '90, ekinn 86.000. Pajero, langur, bensín, árg. '88. Rocy, langur, bensín, árg. '90. Toyota Landcruiser, árg. 77, 36" Mödder, fallegur. Ferosa, árg. '89. Dráttarvélar, traktorsgröfur, vinnu- vélar og ýmislegt fleira. Skíðavörur Skíði Blissard, Fischer, Kastle, Rossignol, Dynamic. Skór Nordica, Dachstein, Lange. Bindingar Look, Tyrolia, Marker. Auk þessa: skíðahjáimar, stafir, gleraugu og hreinlega allt til skfða- iðkana. Tilboö á skíðagöllum barna og full- orðinna, 20-50% afsláttur. Pakkaafsláttur, staðgreiösluafslátt- ur. Sérstakur afsláttur á öllum keppnis- útbúnaði. Sendum í póstkröfu. Siglósport, Siglufiröi, sími 96-71866, fax 96-71399. Reiki Hvaö er reiki - heilun? Reikifélag Noröurlands gengst fyrir almennum fundi um reiki, föstu- dagskvöld 11. febrúar kl. 20.30 í Húsi aldraöra. Bergur Björnsson reikimeistari held- ur erindi og svarar fyrirspurnum fundargesta. Allt áhugafólk um reiki er hvatt til aö fjölmenna. Stjórnin. Athugið Hjálpræðishcrinn: Flóamarkaöur veröur föstudaginn 11. febrúar kl. 10-17. Mikið af ódýrum fatnaöi. Hægt er að finna margt, sem má nota eóa breyta í öskudagsbúninga. O.A. fundir í kapcllunni, Akurcyr- arkirkju, mánudaga kl. 20,00 í vetur. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirói. Fundir □ RUN 599421212 = 5 Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar íris Hall miðill starfar hjá félaginu dagana 16. febrú- ar til 4. mars. Tímapantanir á einkafundi fara fram sunnudaginn 13. febrúar frá kl. 18-20 í síma 12147 og 27677. Stjórnin. Samkomur HUÍTASUnhUHIfíKJAtl ^mwsmlíd Fostudag 11. febrúar kl. 20. Biblíu- lesturog bænastund. Laugardaginn 12. febrúar kl. 20. Samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudaginn 13. febrúar kl. 11. Barnakirkjan. Kl. 15.30, vakningasam- koma, ræöumaður Vörður Traustason, beöið fyrir sjúkum, samskot tekin í trúboðssjóð. Boðið er upp á barnagæslu á sunnu- dagssamkomunum. Á samkomunum fer fram mikill söng- ur. BESTi ViNUR MANNSiNS Allireru hjartanlega velkomnir. GcrGArbíc IV IflllP best friend Náttúran skapaði hannJ Viaintíin tullkomnuðu hann! Enenglnn gstu r stjórnað honum! BORGARBIO SÍMI 23500 Besti vinur mannsins. Man' s best frien,. Brjálaður hundur sleppur út af tilraunastofu. Þeir verða að ná honum aftur og það fljótt áður en æðið rennur á hann. Hver man ekki eftir Cujo? Stranglega bönnuð innan 16 ára. Föstudagur: Kl. 9.00 Fatal Instinct Kl. 9.00 Robin Hood Kl. 11.00 Fatal Instinct Kl. 11.00 Man’s best Friend Laugardagur: Kl. 9.00 Striking Distance Kl. 9.00 Fatal Instinct Kl. 11.00 Striking Distance Kl. 11.00 Robin Hood Banvænt eðli, Fatal Instinct. Meiriháttar grínbomba þar sem gert er stólpagrin að stórmyndum á borð við „Fatal Attration" og Basic Instinct". Aðalhlutverk: Armand Assante (The Manbo Kings), Sherlyn Fenn (Twin Peaks), Kate Nelligan (Prince og Tides) og Sean Voung (No Way Out). Leikstjóri: Carl Reider ( Oh God og All og Me).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.