Dagur - 11.02.1994, Síða 9
DAGSKRA FJOLMIÐLA
Föstudagur 11. febrúar 1994 - DAGUR - 9
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
11. FEBRÚAR
17.30 Þlngsjá
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gulleyjan
(Treasure Island)
18.25 Úr ríki náttúrunnar
Vatn, uppspretta lifsins (Water,
the Essence of Life) Náttúrulifs-
mynd frá Afríku.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Poppheimurinn
19.30 Vistaskipti
(A Different World)
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.40 Borgardætur
Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk
Jónasdóttir og Ellen Kristjáns-
dóttir, öðru nafni Borgardætur,
syngja nokkur dægurlög frá
stríðsárunum.
21.15 Samherjar
(Jake and the Fat Man)
22.05 Leitin að erfðaskránni
(Daddy’s Dyin'... Who’s Got the
Will?) Bandarísk bíómynd í léttum
dúr. Fjölskyldufaðir í Texas liggur
fyrir dauðanum. Uppkomin börn
hans vitja hans á sjúkrabeði en
hafa þó öllu meiri áhuga á erfða-
skránni sem hvergi finnst. Leik-
stjóri: Jack Fisk. Aðalhlutverk:
Beau Bridges, Beverly D’Angelo,
Tess Harper og Judge Reinhold.
23.40 U2 á tónleikum
(U2 Live in Sydney) Upptaka frá
tónleikum írsku hljómsveitarinnar
U2 i Sydney í nóvember síðastliðn-
um.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
STÖÐ2
FÖSTUDAGUR
11. FEBRÚAR
16:45 Nágrannar
17:30 Sesam opnist þú
18:00 Úrvalsdeildin
(Extreme Limite)
18:30 NBA tilþrif
19:1919:19
20:15 Elríkur
20:35 Ferðast um tímann
(Quantum Leap)
21:25 Glæsivagnaleigan
(Full Stretch)
22:20 Lögregluforinginn Jack
Frost 51
(A Touch of Frost V) Frost kemur
til dyranna eins og hann er klædd-
ur og þykir á köflum heldur kulda-
legur við yfirmenn sína sem og
aðra. Bönnuð bömum.
00:05 Kos8 kvalarans
(Kiss of a Killer) Lífið hefur leikið
Kate Wilson grátt. Æskan var öm-
urleg og nú býr hún við ofríki móð-
ur sinnar. Til að halda sönsum
klæðir hún sig djarft og fer út að
skemmta sér undir nýju nafni.
Hún nýtur hins ljúfa lífs og er eftir-
sótt af karlmönnum. Kate er þó
treg til að stofna til náinna kynna
af ótta við að móðirin stuggi öllum
vonbiðlum frá. Eitt sinn, þegar
hún er á leiðinni út að skemmta
sér, stansar hún til að hjálpa konu
sem á í vandræðum með bíl sinn í
vegarkantinum og þar kemur síð-
an aðvífandi maður sem er ekki
aUur þar sem hann er séður...
Stranglega bönnuð bömum.
01:40 Davy Crockett 1
(Davy Crockett and the River Pir-
ates) Ævintýramynd frá Walt
Disney um hetjuna Davy Crockett
sem varð þjóðsagnapersóna í
ViUta vestrinu en féU í baráttunni
um Alamo árið 1836. Aðalhlut-
verk: Fess Parker, Buddy Ebsen,
Jeff York og Kenneth Tobey.
03:00 Ekki er allt sem sýnist
(The Comfort of Strangers) Col-
in og Mary eru að reyna að blása
lífi í kulnaðar glæður sambands
síns. Þau eru stödd í Feneyjum og
halda að þar muni þau finna lausn
á vandamálum sínum. Aðalhlut-
verk: Christopher WaUíen, Rupert
Everett og Natasha Richardson.
Bönnuð bömum.
04:40 Dagskrárlok Stöðvar 2
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
11. FEBRÚAR
6.45 Vedurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
ir
7.45 Helmspeki
8.00 Fréttlr
8.10 Pélitúka homið
8.20 Að utan
8.30 Úr menningariiflnu: Tiðindl
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 -Ég man þá tíð"
Þáttur Hermanns Ragnars Stef-
ánssonar.
9.45 Segðu mér sðgu,
Eiríkur Hansson
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélagið i nærmynd
11.53 Dagbókln
HÁDEGiSÚTVARP
12.00 Fréttayflrlit á hádegl
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðiindln
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
13.05 Hádegisleikrlt Útvarps-
lelkhússins,
Banvæn regla eftir Söru Paretsky.
13:20 Stefnumót
Tekið á móti gestum.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan,
Einkamál Stefaniu
14.30 Lengra en nefið nær
Frásögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika og
imyndunar.
Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá
Akureyn).
15.00 Fréttir
15.03 Föstudagsflétta
16.00 Fréttir
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarjrel - Njáls saga
Ingibjörg Haraldsdóttir les (30).
18.30 Kvlka
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.35 Margfætlan
20.00 Úr hljóðrltasafni Riklsút-
varpsins
20.30 Trúmálarabb
21.00 Saumastofugleði
22.00 Fréttlr
22.07 Rimsírams
Lestur Passíusálma
22.30 Veðurfregnlr
22.35 Tónlist
23.00 Kvöldgestlr
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns
RÁS 2
FÖSTUDAGUR
11. FEBRÚAR
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
til lifslns
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrlit og veður
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Hvítir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson,
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins,
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfram. Pistill
Böðvars Guðmundssonar. Hér og
nú
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i
belnnl útsendlngu
Sigurður G. Tómasson og Kristján
Þorvaldsson. Siminn er 91 - 68 60
90.
19.00 Kvöldfréttlr
19:30 Ekkl fréttir
19.32 Vlnsældalistl götunnar
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón-
Ust
22.00 Fréttlr
22.10 Kveldvakt Rásar 2
24.00 Fréttlr
24.10 Næturvakt Rásar 2
01.30 Veðurfregnir
01.35 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
Fréttú kl. 7.00,7.30. 8.00, 8.30.
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00.
19700. 22.00 og 24.00.
Stutt veðurspá og stormíréttir kl.
7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTV ARPIB
02.00 Fréttir
02.05 Með grátt í vöngum
04.00 Næturlög
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr
05.05 Stund með Elvis Costello
06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri,
færð og flugsanrgöngum.
06.01 DJassþáttur
06.45 Veðurfregnlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
HLJÓÐBYLGJAN
FÖSTUDAGUR
11. FEBRÚAR
17.00-19.00 Bragi Guðmunds-
son
hitar upp fyrir helgina með góðri
tónlist og segir frá þvi helsta
sem er að gerast um helgina í
menningu, listum og iþróttum.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
HÓTEL KEA
Hljómsveitin
HERRAMENN
á hörkudansleik laugardagskvöld
Glæsilegur matseðill
ásamt sértilboði fyrir leikhúsgesti
★
S unnudagsveisla
á Súlnabergi
Súpa Agnes Sorel
Reykt grísalæri og/eða Roast beef
Þú velur meðlætið, salatið og sósurnar
og endar þetta á glæsilegu deserthlaðborði
Verð aðeins kr. 1050.-
Frítt fyrir börn 0-6 ára 1/2 gjald fyrir 7-12 ára
Börn geta valið milli réttar dagsins og pizzu
Kíkt’í bollukaffi
Bjóðum frá fimmtudegi
okkar dýrindis rjómabollur
Samkomur
Hjálpræðishcrinn:
Föstndagur 11. fcbrúar
kl. 18.30, fundur fyrir I I
> ára og eldri. Kl. 20.30. al-
menn samkoma. 11+ hóp-
urinn syngur.
I.augardagur 12. fcbrúar kl. 20.30.
kvöldvaka. Söngur. hugvckja, píanó-
lcikur, happdræiti og vcitingar.
Sunnudagur 13. fcbrúar kl. 13.30.
bæn. Kl. 14.00, almcnn samkoma og
sunnudagaskóli.
Mánudagur 14. fcbrúar, kl. 16.00,
heimilasamband. Kl. 20.30, hjálpar-
llokkur.
Major Liv Gunderscn, frá Noregi talar
á öllum þessum samverustundum.
Bænastundir eru alla virka daga kl.
17.00.
Leiö lil lausnar, símsvari 11299.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 12. fcbrúar: Lauga
dagsfundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30
Sjónarhæö. Hafnarstræti 63. All
krakkar cru hvattir til að mæta.
Um kvöldið cr unglingafundur á Sjói
arhæö kl. 20. Allir unglingar cru ve
komnir.
Sunnudagur 13. fcbrúar: Sunni
dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.31
Krakkar, þiö heyrið góöar sögur
sunnudagaskólanum.
Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæi
Allir eru hjartanlega velkomnir.
p.o.ri,, KFUM og KFUK Sunm
i ^*>^hlíð.
} * Föstudagur: Ungling;
fundur kl. 20.30.
Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur Sigurður Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufé-
lags. Bænastund kl. 20.00. Samskot til
kristniboös.
Messur
Glcrárkirkja:
Laugardaginn 12.
febrúar cr biblíulestur
og bænastund í kirkj-
unni kl. 13. Allir vel-
komnir.
Sunnudaginn 13. febrúar. Bamasam-
koma kl. II. Eldri systkini og/eöa for-
eldrar eru hvatlir til aö koma meö
börnunum. Léttir söngvar, fræðsla og
bænir. Sagt verður frá væntanlegri
kirkjuhátíö barnanna.
Messa kl. 14.00.
Fundur æskulýösfélagsins kl. 17.30.
@LaufásprcstakalI:
Kirkjuskóli í Grenivíkur-
kirkju laugardag kl. 10.30
og í Svalbarðskirkju
sunnudag kl. 16.30 (Ath. breyttan
tíma).
Guðsþjónusta í Grcnivíkukirkju
sunnudag kl. 14. Æskulýðsfundur í
skólanum sunnudag kl. 15.
Kyrrðar og fyrirbænastund í Sval-
barðskirkju þriöjudag kl. 21.
Sóknarprcstur.___________________
Möðruvallaklausturkirkja:
Guósþjónusta vcröur í kirkjunni á
sunnudaginn kl. 14.00.
Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir.
Stærri-Arskógskirkja.
Kirkjukvöld veróur í kirkjunni á
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Ræðumaður veróur Einar Georg Ein-
arsson skólastjóri og hugleióingu flyt-
ur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Kórar
Hríseyjarkirkju og Stærri-Árskógs-
kirkju syngja.
Kirkjukaffi veröur aö alhöfn lokinni.
Sóknarprestur.___________________
Tjarnarkirkja á Vatnsncsi.
Guósþjónusta kl. 14. Kirkjukór Vest-
urhóps og Vatnsness leióir söng og
svör. Organisti Helgi S. Ólafsson.
Fcrmingarbarn sóknarinnar les úr Ritn-
ingunni.
Kristján Björnsson.
Messur
Hvammstangakirkja.
Guösþjónusta kl. II. Börnin lá sunnu-
dagspóst og stult spjall við þcirra hæfi
í guðsþjónustunni. Fcrmingarbörn aö-
stoóa viö hclgihaldið og Kirkjukór
Hvammstanga leiöir söng undir stórn
Helga s. Ólafssonar organista.
Kristján Björnsson.
Víðidalstungukirkja.
Kvöldsöngur við Taize-tónlist kl. 21.
Tilbeiðsla, bæn og ritningarlestur.
Nemendur úr Tónlistarskóla V-Hún.
taka þátt í tónlistarflutningi og kór
kirkjunnar syngur undir stjórn Guö-
mundar St. Sigurðssonar organista.
Kristján Björnsson.
Akureyrarprcstakall:
Hclgistund vcröur á
Fjórðungssjúkrahúsinu
n.k. sunnudag, 13. fcbrúar
kl. lOf.li.
Þ.H.
Fjölskylduguðsþjónusta verður í Ak-
ureyrarkirkju n.k. sunnudag 13. febrú-
ar kl. 11 f.h. Athugið tímann.
Sunnudagaskólinn tckur þátt í af-
höfninni til aö byrja með en færir sig
síðan í Safnaðarheimiliö. Kirkjubílarn-
ir ganga á sama tíma og áöur.
Séra Sigurður I’álsson framkvæmda-
stjóri Hins íslenska biblíufélags, pred-
ikar.
Barnakór Akureyrarkirkju syngur
undir stjórn Hólmfríöar Bebediktsdótt-
ur. Organisti, Hjörtur Stcinbergsson.
Sóknarprestar.
Fundur verður í Æskulýðsfclaginu kl.
17. Mótiö í Þelamerkurskóla kynnt og
undirbúió. Nýir félagar alltaf vclkomn-
ir. Mætiö vel.
Fræðsluerindi í Safnaðarhcimilinu
mánudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Séra
Sigurður Pálsson kynnir ýmsar nýj-
ungar í starfi Hins íslenska biblíufé-
lags og sýnir myndband.
Sjá nánar í fréttatilkynningu.
Akureyrarkirkja.
P........ M
Innilegar þakkir til allra sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum og
heillaóskum á 60 ára afmæli mínu
þann 5. febrúar s.l.
Guð blessi ykkur öll.
SIGURLAUG GUNNLAUGSDÓTTIR,
Krossum.
Ástkær móðir okkar og tengdamóðir,
ANNA ÞORSTEINSDÓTTIR,
frá Litlu-Hámundarstöðum,
verður jarðsungin frá Stærri-Árskógskirkju laugardaginn 12.
febrúar kl. 14.
Rósa Stefánsdóttir, Níels Gunnarsson,
Valgeir Þór Stefánsson, Sigrún Björnsdóttir,
Pálmi Stefánsson, Soffía Jónsdóttir,
Anna Lilja Stefánsdóttir, Dagbjartur Hansson,
Svandís Stefánsdóttir, Númi Friðriksson,
Steingrímur Eyfjörð Stefánsson,
Auður Sigvaldadóttir.
--------------------------------------------------------
STEFÁN HAUKUR JÓNSSON,
Öldugötu 17, Árskógssandi,
sem lést 7. febrúar verður jarðsunginn frá Stærri-Árskógs-
kirkju í dag föstudaginn 11. febrúar kl. 14.00.
Fyrir hönd foreldra, tengdaforeldra, systkina og annarra
vandamanna,
Þóra Soffía Gylfadóttir og dætur.