Dagur - 11.02.1994, Side 10

Dagur - 11.02.1994, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 11. febrúar 1994 DAC DVELJA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee Föstudagur 11. febrúar Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) J Leitaðu ekki langt yfir skammt eft ir tilbreytingu sem léttir lund þína. Þab er mikið ab gerast í kringum þig og skemmtilegar hugmyndir skjóta upp kollinum. <? Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Erfið verkefni leysast ótrúlega vel í höndum þér og taktu nú vel eftir; sérstaklega þar sem peningar eru annars vegar. Kvöldið verbur ánægjulegt. (5? Hrútur (21. mars-19. apríl) Erfiður dagur er framundan og óvænt atvik dregur mjög úr þér. Fólkið í kringum þig vill þér vel en reynist ónákvæmt. (W Naut (20. apríl-20. maí) Óákveðni annarra gerir þér erfitt fyrir og þú færð ekki skýra mynd af því sem er að gerast. Það gæti reynst þrautin þyngri að reiða sig á abra. Tvíburar (21. maí-20. júni) J Ef þú færb hugboð um ákvebið samband gætir þú haft rétt fyrir þér. Hins vegar ertu gleyminn í dag svo vertu vakandi fyrir því sem skiptir máli. Krabbi (21. júní-22. júlf) J Þú færð fréttir eða niðurstöður sem þú hefur beðið lengi sem tengjast peningum eða eignum. Happatölur: 12, 25, 35. \/VnV (23. júli-22. ágúst) J Einhver samskiptavandamál við þína nánustu koma upp og til- raunir til að leysa þau ganga ekki vel. Hafðu samband vib kunningja þína í kvöld. (E Meyja (23. ágúst-22. sept, 0 Aftur kemur þú litlu í verk í dag því seinkanir verða stöðugt á vegi þínum. Ekki breyta áætlunum því þetta lagast um helgina. @^Vbg ^ (23. sept.-22. okt.) J Ágreiningur vib vini þína eða samstarfsfélaga kemur upp en þú skalt leysa hann strax svo þú getir snúið þér að daglegum störfum. 'ÍmO Sporödreki^ (23. okt.-21. nóv.) J (X Búðu þig undir að fólkib í kring- um þig sé stressað og í vondu skapi. Það gæti leitt til rifrilda sem skilja þig eftir í sárum. Kvöldið verður rólegt. CBogmaður 'N (22. nóv.-21. des.) J Safnaöu verkefnunum ekki í haug 3ví síbdegib verður annasamt. Farðu varlega í að skipta þér af öðrum og ekki gagnrýna þá því oér verður ekki vel tekið. (5 Cóður árangur er fyrirsjáanlegur í málefnum sem lengi hafa staðib í staö. Þú verður á réttum stab á réttum tíma til ab ná í áhugaverð- ar upplýsingar. Steingeit ^ (\ D (22. des-19. jan.) J "K a3 X Hans klaufi, þetta er Atli Húnakonunqur! Vá, gaman að kynnast þér... og mér finnst skyrtan oín frábær! ÉG ER EKKI í NEINNI SKYRTU! jcfouD j) 11 Ég var bara einn af hópnum... Þeir' ráðgerðu þetta... og ef ég hefði ekki gengist inn á þetta, hefðu þeir 1 <3 </* byrjaður í lyftingum þrisvar í viku. Hafa handleggs- vöðvarnir stækkað? Nei... en ég held að þeir hafi lengst... Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Þróunarstarf „Hérna á rannsóknarstofunni erum við að reyna ab láta spætur og bréfdúf- ur eignast afkvæmi saman. Við viljum rækta fugla sem bera skilabob á milli og berja ab dyrum, þegar þeir koma á áfangastab..." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Veburhræddar konur! Eftir ab ameríski sendiherrann, eðlisfræbingurinn, skáldib og uppfinningamaburinn Benjamín Franklín hafði fundið upp eld- ingavarann og lýst honum í „Po- or Richard's Almanac" árið 1753, fóru konur í Evrópu að ganga með eldingavara á höttunum og drógu á eftir sér jarbsambandib. Þó nokkrar breytingar eru fyrirsjá- anlegar; sérstaklega í starfi svo þú verbur að vera ákveðinn í því hvað þú vilt gera. Horfðu sérstak- lega á þá möguleika sem eru í boði. I heildina verbur þú ánægður með árið og láttu metnað ekki setja skarð í per- sónulegt samband. Vera ekki hátt söblabur Orbtakið merkir „vera ekki mikils metinn, hafa ekki háa tign". Orðtak þetta er kunnugt frá 20. öld. Líkingin er dregin af því að þótt hefur virðingarmerki ab ríða í háum söðli. Spakmæli Ofsóknir Blób píslarvottanna er útsæbi kirkjunnar. derónimus) &/ STORT • Útbob á sorp- pokum i Degi í gær er athyglisverö grein eftir Gísla G. Sveinsson, sem titlar sig áhugamann um norölenskt atvinnulíf. í greinlnni tekur Gísli fyrir útboö Akureyarbæjar í gerb sorppoka fyrir áriö 1994. Hann segir þab meb eindæmum hvernig menn geti hagað sér þegar þeir eru í bæjarstjórn, nefndum eöa ööru slíku á vegum bæjarins og fá borgaö fyrlr þab. A ein- um stab væli menn um at- vinnuleysi og hvab allir elgi bágt, launafólk og fyrirtæki. Þeir heimti styrki til atvinnu- uppbyggingar frá ríkinu og setja í atvinnubótavinnu sem Gísli kallar svo, þ.e. til aö setja auka gangaveröl í skóla og fleira í þeim dúr. Hann talar einnig um að bærinn bjóöi út kaup á sorppokum og taki lægsta tilboöi í krónum tallb. • „Atvinnuleysi, já takk" „Þaö „besta" viö þetta er ab pokarnir sem þeir tóku eru erlendis frá. „Útlenskt, já takk", „At- vinnuleysi, já takk". Þar fyr- ir utan getur tilboöiö sem þeir tóku ekki verib annab en und- irboö, því verö á hvern poka er undir hráefnlskostnabl," segir Gísli m.a. í grein sinni. Þaö er nú einu sinni þannig ab þegar bærlnn eba einhver annar, stendur fyrir útbobi, er ekki hægt aö ganga fram hjá lægsta tilboöi. Þaö er ekki hægt aö vera meö útboö og semja svo vib heimaaöila á eft- lr, nema þelr elgl lægsta tll- bobib. í þessu sorppokaútboöi var munurinn á lægsta tilboÖ- inu og tllbobi Akoplasts á Ak- ureyri tæp 1 milljón króna. • Allir þurfa ab leggjast á eitt Hins vegar geta menn velt því fyrir sér, hvort nauösynlegt var ab vera meö útboö vegna kaup- anna. Gat ekki bærinn bara samib beint vib Akoplast um kaupln og um leib skapab atvinnu í fyrirtækinu. Auövitab var þab hægt og þab er kjarni málsins. Staban í at- vinnumálum á Akureyri er slík ab þab þurfa allír ab leggjast á eitt um ab bæta þar úr. - Og þab er því ekki hægt ab skoba elnstök mál á alitof einfaldan hátt og menn verba ab relkna dæmib til enda. Málefni skipa- smfbaibnabaríns hafa einmitt verib skobub á of elnfaldan hátt og allir vita hvernig staba hans er í dag - algjört hrun. Umsjón: Kristján Kristjánsson

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.