Dagur - 16.02.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 16. febrúar 1994
FRÉTTIR
Bjart yfir byggingariðnaðinum á Sauðárkróki:
Bygging finim parhúsa, nokkurra einbýlishúsa
og bóknámshúss meðal verkefna í sumar
Pennasala Rauða
krossins í dag
Börn og unglingar á vegum
RauBa kross íslands munu í
dag, öskudag, selja penna
til fjáröflunar fyrir deildir fé-
lagsins. Delldirnar eru 50
taisins og blómlegt starf
þeirra byggist á sjálfboöa-
vinnu. Pennasalan er mikii-
væg fjáröflun fyrir deildirnar
og er þaö von Rauöa kross-
ins aö sölubörnum veröi vel
tekiö. Penninn kostar 200
krónur.
Fundur fyrir
áhugafóík um
skóg■ oggarðrækt
í kvöid kl. 20.00 verður
haldinn fræöslufundur fyrir
áhugafólk um skóg- og garö-
rækt T kaffistofu Garöræktar-
innar við Aðaistræti á Akur-
eyri (Gömlu gróðrarstöðinni).
óli Valur Harðarson, garð-
yrkjuráöunautur, segir frá
söfnunarferö sem farin var
til Síberíu J haust og sýnir
myndir. Skógræktarfélag Ey-
firöinga boöar til fundarsins
og eru allir velkomnir.
Gefíð börnunum
ekki gamla mæru
Öskudagurinn er i dag og
eru börnin á Akureyri þegar
komin á fleygiferö um bæ-
Inn, þegar þessar iínur
koma fyrir augu lesenda.
Þau ganga uppáklædd í fyrir-
tæki og stofnanir og taka
lagiö og fá aö launum sæl-
gæti t poka sína. í Víkurblaö-
inu á Húsavtk er frétt um
öskudaginn og þar kemur
fram aö mæöur á Húsavík
hafi haft samband viö blaöið
og óskaö eftir því aö koma
þeim vinsamlegu tllmælum
á framfæri viö eigendur fyrir-
tækja, aö gefa börnunum
ekki verulega aldurhnigna
mæru í stórum stil, heldur
hafa magniö minna og gæði
meiri. Eins og flestum er
kunnugt, er mæra húsvtska
orðið yfir sælgæti.
Litlar framkvæmdir verða á
komandi sumri á vegum Sauð-
árkróksbæjar en fyrirhugað er
að Húsnæðisnefnd bjóði út par-
hús fyrir Svæðisstjórn fatlaðra
á Norðurlandi vestra en húsið er
byggt á vegum Þroskahjálpar.
Sauðárkróksbær sótti um bygg-
ingu á 8 félagslegum íbúðum til
Húsnæðismálastofnunar og á
ákvörðun um úthlutun að liggja
fyrir í aprílmánuði samkvæmt
reglum Húsnæðismálastofnunar
en venjan er sú að sveitarfélögin
fá að vita af ákvörðun nefndar-
innar í fyrsta lagi í júnímánuði
sem er mjög bagalegt í landi
sem er með jafn stutt sumar og
þar af leiðandi nauman bygg-
ingartíma og raun ber vitni.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar
eru 2.710 íbúar á Sauðárkróki.
A árinu 1993 var töluvert sóst
eftir byggingarlóðum á Sauðár-
króki en opnuð var ný gata í fyrra
til nýbygginga, Brekkutún, með
13 lóðum og er hún nú fullbyggð.
Hafin var bygging á 11 einbýlis-
húsum á Sauðárkróki á árinu
1993, tveimur tvíbýlishúsum og
sambýli fyrir fatlaða sem er sams-
konar hús og stendur fyrir dyrum
aó byggja á Húsavík og mjög hef-
ur verið í umræðunni vegna þess
að þaó er talið af ýmsum aðilum
óhentugt á margan hátt.
Lokið var vió undirbúning ann-
arrar götu, Eyrartúns, og þar er
þegar búið aó úthluta sex einbýlis-
húsalóðum. Þessar götur tilheyra
nýju byggingarhverfi sem gengur
undir nafninu „Laufblaðið“ vegna
þess að það líkist laufblaði aó lög-
un en þar er gert ráö fyrir 107 ein-
býlishúsalóðum.
Að sögn Guðmundar Ragnars-
Sauðkindur eiga það til að
flakka um víðan völl. Svo var
um kind í eigu Guðmundar Sig-
urðssonar í Vatnsleysu í Bisk-
upstungum sem þeir Tryggvi
Höskuldsson bóndi á Mýri í
Bárðardal og Tryggvi Harðar-
son í Svartárkoti í Bárðardal
fundu á afréttarsvæðum inn af
Bárðardal á dögunum.
sonar, byggingarfulltrúa á Sauðár-
króki, klofnar Eyrartúnió og við
hluta götunnar er skipulögö par-
húsabyggð og er þegar búið aó út-
hluta þar fímm lóóum, þ.e. fyrir
10 íbúðir. Ymsir aðilar hafa haft
samband viö byggingarfulltrúa og
sýnt áhuga á því að hefja bygg-
ingu einbýlishúsa á einni hæð á
komandi sumri, en eftir er að út-
hluta stökum lóðum í Túnahverf-
inu og eins í suðurhluta Hlíðar-
hverfis. Mestur áhugi er fyrir
byggingu einbýlishúsa á einni
hæð en fyrirliggjandi eru lóðir fyr-
ir einnar hæðar hús meó risi og
tveggja hæða hús en lítill sem
enginn áhugi er fyrir byggingu
húsa af þeirri gerðinni.
„Það hefur verið markviss
fólksfjölgun hér á Sauðárkróki
„Þessar auglýsingar hafa greini-
lega áhrif. Konur kaupa dömu-
bindi sem eru mikið auglýst,“
segir Sigurður Markússon,
verslunarstjóri Hagkaups á Ak-
ureyri.
Undanfarnar vikur og mánuöi
hafa auglýsingatímar sjónvarps-
stöðvanna verið yfirfullir af aug-
lýsingum um dömubindi af öllum
stæróum og gerðum og hafa raka-
Kindina fundu þeir nafnarnir á
Afangatorfum, rétt sunnan Kióa-
gils, ca. 30 km frá byggö. Var hún
fremur illa á sig komin og greini-
legt að hún hafði ekki verið á hög-
um talsvert lengi.
Tryggvi Höskuldsson sagói að
ærin hafi verið með brynjuslit í
ullinni, sem kemur af því að snjó-
brynjan verður of þung. óþh/FF.
undanfarin ár og nokkur húsnæð-
isekla. Það vekur nokkra eftirtekt
að flestir þeir sem hafa fengið út-
hlutað einbýlishúsalóðum hafa
lagt fram óhemju mikla eigin
vinnu og reynt að flytja inn í húsin
þótt þau séu ekki fullbúin sem er
breyting frá því sem verið hefur á
undanförnum árum þegar helst var
ekki flutt inn í hús nema að allri
vinnu við það væri algjörlega lok-
ið. Mikið er um skiptivinnu við
þessi hús svo byggingarkostnaður
sumra íbúða er í sumum tilfellum
lægri en t.d. kaupverð á notaðri
íbúð af svipaðri stæró.
Tilvist Fjölbrautaskóla Norður-
lands vestra hér á Sauóárkróki
hefur einnig áhrif á þessa þróun
en í vetur eru 420 nemendur við
skólann hér auk 20 nemenda á
drægu vængjabindin ekki síst ver-
ið „keyrð upp“ í auglýsingum.
Sigurður Markússon segir eng-
an vafa leika á því að þessar
margumtöluðu sjónvarpsauglýs-
ingar hafi áhrif á söluna. Konur
séu greinilega ekki íhaldssamari í
vali á dömubindum en svo að þær
séu óhræddar við að prófa það
nýjasta á dömubindamarkaðnum.
Erla Bjarnadóttir í kjörmarkaði
KEA í Hrísalundi segist aftur á
móti ekki geta merkt áberandi
svörun við dömubindaauglýsing-
um í sjónvarpi og svo virðist sem
konur séu frekar fastheldnar í
þessum efnum.
En af hverju skyldi vera háð
þetta grimmilega auglýsingastríð á
dömubindamarkaðnum? Sigurður
Markússon segir að í slíku stríði
sé þaó oft svo að þegar einn
innflytjandi byrji aó auglýsa
ákveöna tegund af miklum krafti
auglýsi samkeppnisaðilarnir af
cngu minni ákefð.
Ein íslensk tegund af dömu-
bindum er á markaðnum, Sjafnar-
bindin, og ber þeim Erlu og Sig-
urði saman um að nokkuó jöfn
sala sé á þeim. óþh
Blönduósi og 30 á Siglufirði. Við
missum minna af fólki í burtu en
verið hefur undanfarin ár og fáum
einnig meira til baka af Sauókræk-
ingum sem farið hafa burtu í
nám,“ sagði Guðmundur Ragnars-
son, byggingarfulltrúi á Sauðár-
króki.
Byggingu bóknámshúss vió
Fjölbrautaskólann á að ljúka á
þessu ári og stefnt að notkun þess
í byrjun næsta skólaárs á komandi
hausti. Auk þess standa vonir til
þess að fjárframlag fáist vegna
hönnunarkostnaðar að aðkallandi
stækkun heimavistar Fjölbrauta-
skólans.
Utlitió er því nokkuð bjart í
byggingariönaðinum á Sauðár-
króki á árinu 1994. GG
Frá og incð síðustu helgi eru
bifreiðastöður bannaður á
eyjunni norðan við Rakara-
stofu Reynis og biðstofu
Strætisvagna Akureyrar við
Ráðhústorg,
Gunnar Jóhannesson, verk-
fræðingur hjá Akureyrarbæ,
segir aó með nýju lciöakerll
Strætisvagnanna, sem tók gildi
sl. mánudag, hafi endastöö
vagnanna verið færð niður á
Ráðhústorg og þaö hafi í för
með sér þörf fyrir aukió rými
þar. Þess vegna hafi vcrið leit-
aó eftir bráðabirgóaheimild frá
sýslumanninum á Akureyri til
þiess að banna bifreiðastöður á
cyjunni noróan við biðstofu
Strætisvagnanna við Ráðhús-
torg. Sú heimild hafi verið
veitt og því sé ástæða til þess
aó ítreka viö ökumenn aö þeirn
sé hér með óheimilt aö leggja
bifreiöum sínum á umrædda
eyju.
Stefán Baldursson, for-
stööumaður Strætisvagna Ak-
ureyrar, sagói að því mióur
hafi ökumenn ekki virt þetta
bann í gær og hafi þaó skapaó
stórvandræði. Ástæða sé til að
taka fram aó banni við bif-
reiðastöðum þarna veröi lýlgt
hart eftir. óþh
Afréttarsvæði inn af Bárðardal:
Fundu kind úr
Biskupstungum
Dömubindamarkaðurinn:
Auglýsingarnar
hafaáhrif
- að mati verslunarstjóra Hagkaups
á Akureyri
. ___ _ _
VCRÐflÐUR
ELDHUSB0RÐ 6900
TfiWÓFflSLTT 149800
B0RÐ5T0FUSETT 119800
ELDHÚSSTÓLflR BEUKI 5400
HILLfl ÍTlflGH/SVÖRT 21600
verð nu
2900
79000
63000
2900
9000
A • I
\gf
J&.,, •• ......Tfflf-ifir-i ..n -; 13
LEÐURSÓFflSETT
187000 vf.rð nú 137000
LEÐURHORflSÓFI
179000 vtRonú 133000
finniG fJöLBHfim úrvhl nnnnRRH mmm n hlíegilegu verdi
ÚTSflLfln 5TEÍIDUR flÐEinS í nOKKRfl DflGfl
Tryggvabraut S4
Ahuregri
Sími SB-BÍ4IO