Dagur - 16.02.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 16.02.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 16. febrúar 1994 Sm áauglýsingar Þjónusta Tökum aö okkur daglegar ræstlng- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Simar 26261 og 25603.______________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Helldsala íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Þéttilistar, silicon, akrýl. Gerum föst verötilboö •■ISSiJI Leikfélag Akureyrar Föstudag 18. febrúar kl. 20.30. Laugardag 19. febrúar kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi! tarP&r eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stet- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstudag 18. febrúar kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 19. febrúar kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 20. febrúar kl. 20.30. Föstudag 25. febrúar kl. 20.30. Laugardag 26. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftirað sýning hefst. Aðalmiðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miöasölunni f Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Bátar Tveir vanir sjómenn óska eftir aö taka strax á leigu u.þ.b. 4ra tonna eða stærri krókaleyfisbát. (helst Færeying eöa Skelbát) Uppl. I síma 96-25451 eöa 96- 31284. Húsnæðf óskast íbúð ðskast! 4 aöilar óska eftir 4ra herbergja íbúö. Helst nærri Miöbæ eöa Eyri. Uþpl. í síma 22192. Takið eftir Flugskóli Akureyrar Bóklegt endurmenntunarnámskeið fyrir einkaflugmenn verður haldiö dagana 18. og 19. febrúar. Þeir sem áhuga hafa skrái sig hjá Ágústi í stma 96-11663. Húsnæði í boði Til leigu 2ja herbergja ibúð á Eyr- inni. Uppl. I síma 24781 eftir kl. 21. Bifreiðar Tjónabíll! Tilboö óskast í Toyota Corolla XL 4 dyra '91, ekin 25.000 km. Bifreiöin er skemmd eftir veltu, til greina koma skipti á bíl. Tilboöum skal skila fyrir kl. 18, fimmtudag til undirritaös, þar sem bifreiöin veröur til sýnis. Bifreiöarverkstæöi Bjarna Sigur- jóns, Laufásgötu 5, Akureyri. Húsgagnabóistrun Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjasíðu 22, sími 25553. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Citroen BX 14 ’87, Range Rover '72-’82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport ’8a '88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-'87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 '80-’88, 929 '80- 84, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny '83-’87, Charade ’83-'88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78- '83, Peugeot 206 ’85-’87, Ascona '82-’85, Kadetí '87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fi- esta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opiö kl. 9-19, 10- 17 laugard. Bifreiöaeigendur athugiö. Flytjum inn notaöar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar geröir. Tilvaliö fyrir snjódekk- in. Gott verö. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard. Skattframtöl Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Utreikningur gjalda og greiöslu- stöðu. Alhliöa bókhaldsþjónusta. Aöstoö viö stofnun fyrirtækja og fl. Kjarni hf. Tryggvabraut 1, sími 27297. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Gunnar Lúðvíksson, ökukennari, Sólvöllum 3, sími 23825. Athugíð íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Speglar í viöarrömmum, speglar eft- ir máli. Öryggisgler í bíla og vinnuvélar. Plast, ýmsar þykktir og litir, plast í sólskála. Borðplötur geröar eftir máli. Gler í útihús. Rammagler, hamraö gler, vírgler. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verötilboð. Varahlutir. Gabríel höggdeyfar fyrir: fólksbíla, jeppa og vörubíla. Kúplingssett fyrir fólksbíla og jeppa. Vatnsdælur, vatnslásar, kveikjuhlut- ir, spindilkúlur, stýrisendar, hjöruliö- ir v/hjól. AVM driflokur kr. 9.900,- Til kerrusmíða: Flexitorar, plastbretti, Ijósabúnaöur o.fl. Hjólkoppasett kr. 3.500,- Sætaáklæði settið á kr. 4.800,- CHART réttingabekkir. Sérpöntum í flestar geröir bifreiöa. Póstsendum samdægurs. GS varahlutir, Hamarshöfða 1,112 Reykjavík, box 12400, sími 91-676744, fax 91-673703. Félagsvist Fyrsta af fjórum spilakvöldum Mánakórsins veröur haldiö í Freyju- lundi laugardaginn 19. febrúar kl. 21.00. Kaffiveitingar. Miðaverð kr. 700. Til sölu merktir pennar, kveikjarar og lyklahringir. Mánakórinn. Dagmamma Ég er 9 mánaða drengur og vantar góöa konu til aö koma heim til mín og passa mig í ca. 20 tíma á viku í næstu 3 mánuöi. Ég á heima T Bakkahlíö, (reyklaust heimili). Vinsamlegast hafiö samband T síma 11149 á kvöldin, nema fimmtu- dagskvöld. Sala Til sölu 80 rúllur af sæmilega góðu heyi. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 96-31172. Vegna fluttninga eru eftirtaldir hlutir til sölu: Ónotuö Fischer svigskíöi, bindingar, stafir og Rossignol klossar. Gönguskíöi 2ja ára, Remington 870 Express M. 3ja skota haglabyssa (poki og hreinsibúnaöur fylgja meö) og vagninn okkar Lada Samara 1500 árg. 88. Uppl. T síma 12535 Fundir I.O.O.F. 2 = 1752188'X Athugið Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislcgu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. STÖÐVUM BÍLINN ef við þurfum að tala í farsímann! /IFERÐAR A Messur Akureyrarkirkja Fyrsta föstuguðsþjónustan að þessu sinni verður í kvöld, miðvikudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmunum og flutt iitanía. Þá verður lesinn og hugleiddur fyrsti hluti píslarsögunnar. Verið með frá byrjun. Þ.H. ■v Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messur: Oskudaginn 16. febrúarkl. 18.00 Fimmtudaginn 17. febrúar kl. 18.00. Föstudaginn 18. febrúar kl. 18.00. laugardaginn 19. febrúar kl. 18.00. Sunnudaginn 20. febrúar kl. 18.00. Glerárkirkja I dag miðvikudag: Kyrrðarstund í hádeginu 12-13. Orgelleikur, heigistund, altarissakra- menti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Bænastund kvenna kl. 20.30-21.30. Bæn og fyrirbæn. Starfandi er fyrirbænahópur við Gler- árkirkju og einnig er beðið fyrir þeim sem þess óska í messum, á kyrrðar- stundum og bænastundum. Fólk er eindregið hvatt til að koma fyrirbæna- efnum til sóknarprests. Sóknarprcstur. Takið eftir Frá Sálarrannsóknarfé- laginu á Akureyri. Irís Hall miðill starfar hjá félaginu næstu daga. Þeir sem hug hafa á að fá einka- fund geta haft samband við skrifstof- una næstu daga á milli kl. 17-18.30. í síma 12147 eða 27677. Stjórnin. Mömmumorgnar Opið hús í safnaðarheimili Akureyrarkirkju, miðviku- daginn 16. febrúar frá kl. 10-12. Frjáls tími, kaffi og spjall. Allir foreldrar velkomnir með börn sín,_________________________________ Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Verða með fyrirlestur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 17. febrúarkl. 20.30 Elsa Friðfinnsdóttir hjúkrunar- fræðingur og lektor H.A. talar um stuðning í sorg og gleði. Allir eru hjartanlega velkomnir á fyrirlcsturinn. Stjórnin. Athugið Minningakort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dötiur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang- holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og vcrsluninni Bókval.________________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöidum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar.____________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit í Safnaðarheimili Akurcyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- daga kl.15-17. Sími 27700. Allir vclkomnir. CcreArbíc Miðvikudagur: Kl. 9.00 Striking Distance Kl. 9.00 Fatal Instinct Kl. 11.00 Striking Distance Kl. 11.00 Robin Hood I kjölfar moröingja. Striking Distance. Bruce Willis og Sarah Jessoca Parker eiga í höggi viö útsmogin og stórhættu- legan fjöldamoröingja sem leikur sér aö lögreglunni eins og köttur aö mús. Striking Distance - 100 volta spennu- mynd. Bönnuð Innan 16 ára. Fimmtudagur: Kl. 9.00 Striking Distance Kl. 9.00 Fatal Instinct (Síðasta sinn) Kl. 11.00 Striking Distance Kl. 11.00 Robin Hood (Síðasta sinn) Banvænt eðli, Fatal Instinct. Meiriháttar grtnbomba þar sem gert er stólpagrín að stórmyndum á borö við „Fatal Attration" og Basic Instincr. Aöalhlutverk: Armand Assante (The Manbo Kings), Sherlyn Fenn (Twin Peaks), Kate Nelligan (Prince og Tides) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Carl Reider ( Oh God og All og Me). Föstudagur: Kl. 9.00 Look Who’s Talking Now (íslandsfrumsýning) Kl. 9.00 Striking Distance Kl. 11.00 Look Who’s Talking Now Kl. 11.00 Striking Distance BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TOT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.