Dagur - 16.02.1994, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. febrúar 1994 - DAGUR - 5
Skýrsla landlæknis:
Alnæmi hefur grandað tuttugu íslendingum
FÉSÝSLA
drAttarvextir
Janúar 16,00%
Febrúar 14,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán janúar Alm. skuldabr. lán lebruar Verðtryggð lán janúar Verðtryggð lán lebrúar 11,70% 10,20% 7,50% 7,60%
lAnskjaravísitala
Janúar 3343
Febrúar 3340
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund Kgengi K áv.kr.
91/1D5 1,3730 4,99%
92/1D5 1,2149 4,99%
93/1D5 1,1316 4,99%
93/2D5 1,0688 4,99%
94/1 D5 1,9786 4,99%
HÚSBRÉF
Flokkur Kgengi K áv.kr.
93/1 1,1647 5,08%
93/2 1,1356 5,08%
93/3 1,0086 5,08%
94/1 0,9695 5,08%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Avðxtun l.janumtr.
verðbólgu siðustu: (%)
Kaupg. Sðlug. 6 mán. 12 mán.
Fjárfestingarfélagið Skandia hf.
Kjarabréf 5,060 5,216 11,5 15,2
Tekjubréf 1,588 1,637 11,0 13,6
Maikbrél 2,719 2,803 16,4 17,4
Skyndibréf 2,055 2,055 5,0 5,5
Fjölþjóðasjóður 1,490 1,537 45,4 352
Kaupþinghf.
EiningabréU 7,015 7,144 5,7 5,1
Einingabréf2 4,059 4,079 13,9 11,4
Einingabréf 3 4,609 4,693 5,6 5,7
Skammtímabréf 2,480 2,480 11,9 9,7
Einingabréf 6 1,226 1,264 29,3 21,0
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,448 3,465 5,6 5,5
Sj. 2Tekjusj. 2,051 2,092 9,1 8,3
Sj. 3 Skamml. 2,375
Sj.4Ungt.sj. 1,632
Sj.5Eignask.frj. 1,572 1,596 15,3 11,5
Sj. 6 ísland 780 819 72 59,4
Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,555 51,0 43,3
Sj. 10 Evr.hlbr. 1,583
Vaxtarbr. 2,4294 5,6 5,6
Valbr. 2,2773 5,5 5,5
Landsbréf h(.
islandsbrél 1,521 1,549 8,8 7,8
Fjórðungsbréf 1,178 1,195 8,5 8,3
Þingbréf 1,796 1,819 23,9 21,7
Öndvegisbréf 1,630 1,651 19,3 14,6
Sýslubréf 1,328 1,346 1,3 •2,0
Reiðubréf 1,487 1,487 8,4 7,6
Launabréf 1,065' 1,081 18,9 13,6
Heimsbréf 1,574 1,622 27,0 25,6
HLUTABRÉF
Sðlu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi jsiands:
Hagst. tilböð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 4,10 4,10 4,15
Flugleiðir 1,04 1,07 1,11
Grandi hl. 1,85 1,82 1,95
íslandsbanki hf. 0,85 0,84 0,85
Olis 1,95 1,95 2,25
Útgerðarfélag Ak. 2,85 2,70 320
Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16
ísl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15
Auðlindarbréf 1,09 1,03 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87
Hampiðjan 1,30 1,20 1,38
Hlutabréfasjóð. 0,95 0,96 1,05
Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34
Marel hf. 2,69 2,50 2,69
Skagstrendingur hf. 2,00 2,00
Sæplasf 3,06 2,84 3,00
Þormóður rammi hf. 2,10 2,30
Sðlu- og kaupgengi á Opna tifboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,91
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,98
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,50 1,25
Faxamarkaðurinn hf.
Fiskmarkaðurinn
Haföminn 1,00
Haraldur Böðv. 2,48 2,50
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 120
isl. útvarpsfél. 2,90 2,95
Kögun hl. 4,00
Olíufélagið hf. 5,05 5,16
Samskip hf. 1,12
Samein. verktakar hf. 7,18 6,65 7,20
Síldarvlnnslan hf. 2,40 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 4,70 4,00 5,20
Skeljungurhf. 4,28 4,00 4,45
Softis hf. 6,50 4,00 6,50
Tollvörug. hf. 1,16 1,12 1,16
Tryggingarmiðst. hf. 4,80
Tæknivalhf. 1,00
Töivusamskipti hf. 3,50 7,00
Þróunarfélag íslands hf. 1,30
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 65
15. febrúar 1994
Kaup Sala
Dollari 72,70000 72,91000
Sterlingspund 107,52400 107,84400
Kanadadollar 53,68400 53,91400
Dönsk kr. 10,73500 10,77100
Norsk kr. 9,69580 9,72980
Sænsk kr. 9,06660 9,09860
Finnskt mark 12,99870 13,04170
Franskur franki 12,32190 12,36490
Belg. franki 2,03360 2,04160
Svissneskur franki 49,88250 50,05250
Hollenskt gyllini 37,36160 37,49160
Þýskt mark 41,92330 42,05330
ítölsk lira 0,04330 0,04349
Austurr. sch. 5,96220 5,98520
Port. escudo 0,41560 0,41770
Spá. peseti 0,51390 0,51650
Japanskt yen 0,70710 0,70920
írskt pund 102,73800 103,14800
SDR 101,63650 101,97650
ECU, Evr.mynt 81,24710 81,55710
Fram að síðustu áramótum
höfðu samtals 83 einstaklingar á
Islandi greinst með smit af vöid-
um HIV veirunnar. Á árinu
1993 greindust þrír nýir ein-
staklingar með HIV smit, sex
greindust með alnæmi og átta
létust vegna sjúkdómsins. Sam-
tals 31 einstaklingur hefur
greinst með alnæmi, lokastig
sjúkdómsins, og eru 20 þeirra
látnir.
Þessar upplýsingar koma fram í
skýrslu frá landlæknisembættinu.
Samkvæmt þessum tölum er ný-
gengi sjúkdómsins 11,7 á hvcrja
100 þúsund íbúa hér á landi.
Af þeim 83 HIV smituðu eru
55 hommar/tvíkynhneiðir (kyn-
mök), 9 fíkniefnaneytendur
(sprauta í æð), 2 tilheyra báðum
hópunum, 11 eru gagnkynhneigóir
(kynmök), 4 blóðþegar og 2 til-
felli ótilgreind. Karlar eru 71 og
konur 12.
Flestir HIV smitaðir eru á aldr-
inum 20-29 ára eða 38 alls, 23 á
aldrinum 30-39 ára, 14 á aldrinum
40-49 ára, 4 eru 50-59, 3 eru 60
ára eða eldri og 1 yngri en 20 ára.
Þeir sem hafa fengið lokastigið
alnæmi eru 31, 27 karlar og 4
konur. Aldursdreifingin er eftir-
farandi: 1 er 10-19 ára, 6 eru 20-
29 ára, 10 eru 30-39 ára, 9 eru 40-
49 ára, 4 eru 50-59 ára og 1 60 ára
eóa eldri. SS
Samanlagður fjöldi einstaklinga með alnæmi og þeirra sem látist hafa vegna alnæmis á íslandi.
síðan 1925 hafa börn og unglingar aðstoðað Rauða krossinn við landssöfnun þennan dag.
í ár bjóða sölubörnin áletraða penna til sölu sem kosta 200 krónur og stendur salan
fram að næstu helgi.
Fénu sem safnast er varið til mannúðar- og þjóðþrifamála á vegum
Rauða kross deildanna sem eru 50 talsins.
Við hvetjum alla landsmenn til að taka vel á móti sölubörnunum og styrkja þannig
innanlandsstarf Rauða kross Islands á sjötugasta afmælisári hans.
+.
Rauði kross íslands
Rauöarárstíg 18,105 Reykjavík, sími 91-626722