Dagur - 24.02.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 24.02.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. febrúar 1994 - DAGUR - 5 Leikfélag Dalvíkur frumsýnir Haflð eftir Ólaf Hauk Símonar- son annað kvöld, föstudag, kl. 21 í Ungó á Dalvík. Leikstjóri er Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Hafið var frumsýnt í Þjóðleik- húsinu haustið 1992 og gekk fyrir fullu húsi allan veturinn. Gagnrýnendur jafnt sem áhorf- endur voru sammála um að hér væri á ferðinni afhragðsgott leikrit sem tæki til umQöllunar mál sem brennur á landsmönn- um, auk þess sem það væri vel samið og skemmtilegt. í Hafinu segir frá útgeröar- manni sem farinn er að reskjast. Hann kallar börn sín á sinn fund til aó ræóa framtíð ættarfyrirtæk- isins og þar með þorpsins því fyr- irtækið er langstærsti atvinnurek- KAUPANGI 17- Kristján Hjartarson á Tjörn gerðarmanns, Þórðar að nafni. Leikfélag Dalvíkur: Svarfaðardal fer með hlutvcrk roskins út- Frumsýnir Hafið annað kvöld andinn. Spurningin er hvort eigi að halda rckstrinum áfram eða selja „þeim á Akureyri“ kvótann og skipin og horfa á eftir þorpinu og íbúum þcss út á guö og gadd- inn. Hafið hefur hlotiö margvísleg- ar vióurkenningar, svo sem menn- ingarverðlaun DV, og verið til- nefnt til norrænu leikskáldaverð- launanna sem verða aihcnt í vor. Þá hefur Þjóðleikhúsinu verió boðið að sýna Hafið á lciklistarhá- tíð í Bonn í Þýskalandi í sumar og hcl'ur þaó boð verið þegið. Þrettán hlutverk cru í lcikritinu og cru þau í höndum Kristjáns Hjartarsonar, Þórunnar Þóróar- dóttur, Guðnýjar Bjarnadóttur, Steinþórs Steingrímssonar, Helgu Matthíasdóttur, Ingveldar Láru Þóróardóttur, Arnars Símonarson- ar, Helgu Steinunnar Hauksdóttur, Björns Björnssonar, Elínar Gunn- arsdóttur, Birkis Bragasonar, Sig- urbjörns Hjörlcifssonar og Lovísu Maríu Sigurgeirsdóttur. Frumsýning vcrður cins og áð- Lovísa María Sigurgcirsdóttir í lilutvcrki dóttur scinni konu Þórðar stumrar hcr yfir Þórunni Þórðar- dóttur í hlutverki móður Þórðar. ur segir annað kvöld, föstudag. Næstu sýningar vcrða sunnudag- inn 27. febrúar kl. 15, mánud. 28. fcbrúar kl. 21, fimmtud. 3. mars kl. 21, laugard. 5. mars kl. 21 og Frá vinstri: Ingvcldur Lára Þórðardóttir, Birkir Bragason, Björn Björnsson og Elín Gunnarsdóttir. Þau þrjú fyrstnefndu eru í hlutvcrkum barna Þórð- ar útgcrðarmanns. SKAK Skákskóli íslands: Hannes Hlífar með fjöltefli í MA og GA Hinn ungi stórmeistari Hannes Hlífar Stefánsson, sem nt.a. varð efstur á Reykjavíkurskákmót- inu á dögunum, verður með fjöltefli á Akureyri í dag og á morgun á vegum Skákskóla ís- lands. I dag, fimmtudag, vcrður tjöl- teflið í Mcnntaskólanum á Akur- cyri, nánar tiltekið stofu 4 á Möðruvöllum. Leikar hefjast kl. 16.30 og eru nemendur og kcnnar- ar MA velkomnir. Einnig eru nemcndur Vcrkmenntaskólans vclkomnir meðan rúm leyfir. Hannes Hlífar teflir síðan við grunnskólanema á Akureyri og nágrenni á föstudaginn. Teflt verður á sal Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar og hefst fjölteflió kl. 13.30. Æskilegt er að þátttakendur taki með sér töfl í bæói þessi fjöl- tefli. SS Skákfélag Akureyrar: Hraðskák í kvöld í dag er frídagur á íslands- bankamótinu, alþjóðlega skák- mótinu á Akureyri, en skák- áhugi bæjarbúa verður beislað- ur með hraðskákmóti. Skákfélag Akureyrar hcldur hraðskákmót í skákheimilinu Þingvallastræti 18 og hefst mótið kl. 20 í kvöld. Öllum er velkomið að taka þátt í mótinu. SS fimmtudag og föstudag Fiá Nýja Bautabúiinu: London lamb (áðtu to. 1008.*} Fiá Sól hf. ki. m-1 titri Sólargrænmeti kf. 139,- 4S0 g Tilboð - stóriækkun Eva - eldhúsrúllur 2 í pakka á kr. 89?» pk. Kýrhakk kr. §13,- kg, Lambalærissneiðar Verð kr. 980 (áfiui to. 1.183,") Laugardag og sunnudag: Séitllboð frá Einarsbakaiii*. Eplateitur og marsípantertur með 20% afslætti KJÖRBUÐIN ) Kúi)( SlMI 12933 - FAK: 12936 Stcinþór Stcingrínisson túlkar Har- ald, son Þórðar. Haraldur er fram- kvæmdastjóri ættarfyrirtækisins Is- fisks hf. mánudag 7. mars kl. 21. Sýningar fara fram í Ungó. Miðasala fcr fram fyrir sýningu, en cinnig er hægt að panta miða í síma 61339 kl. 17-19 sýningardagana (kl. 12- 14 sunnudaginn 27. febrúar). óþh [qhhhhqqhhhhhhhbbbqhhqqbqhbhhqhhhhhhe] □ c II Gl Oi □I 13 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3L 3 f 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 ÚtsalQ (Itsalan hafst í dag kl. ÓliútoS víið\œ^un Þar sem leitin byrjar og endar D SD C C C C C C C C C C C C C c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c □HHBHHHHHHHHnHHnHHHHHHBHHHBHHHHHHHHE

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.