Dagur - 09.03.1994, Blaðsíða 1
Skandia
Lifandi samkeppni
W - lœgri iðgjöld
Geislagötu 12 • Sími 12222
Þórshafnar- og Sauðaneshreppur:
Sameinmg taki gildi 11. jmu nk.
Hreppsnefndir Þórshafnar- og
Sauðaneshrepps hafa sam-
þykkt að sveitarfélögin verði
sameinuð á grundvelli laga um
breytingu á sveitarstjórnarlög-
um nr. 75/1993. Sameining
sveitarfélaganna tekur gildi 11.
júní 1994 en kosning sveitar-
stjórnar hins sameinaða sveit-
arfélags fer fram laugardaginn
28. maí 1994, sbr. 13. gr. sveit-
arstjórnarlaga. Fulltrúar í
sveitarstjórn hins sameinaða
sveitarfélags verða 5 talsins og
verður nafn nýja sveitarfélags-
ins Þórshafnarhreppur.
I kosningu um sameiningu
sveitarl'élaga 20. nóvember 1993,
kusu íbúar þriggja sveitarfélaga,
Þórshafnarhrepps, Sauóanes-
hrepps og Svalbaróshrepps um
samciningu aö undaskildum
þremur bæjum, Ormarslóni,
Krossavík og Svcinungsvík, sem
áttu að fylgja Raufarhafnar-
hreppi. Sameiningin var sam-
þykkt í tveimur fyrrnefndu sveit-
arfélögunum en fclld í því síðast-
nefnda og því hafa sveitarstjórnir
fyrrnefndu sveitarfélaganna
heimild til sameiningar án undan-
genginna kosninga.
í samþykkt sveitarstjórnanna
segir aó hió nýja svcitarfélag
skuli taka yl'ir allt það land sem
nú tilheyrir Þórshalnar- og
Sauðaneshreppi; eignir, skuldir,
réttindi og skyldur, sem tilheyra
þessum tveimur svcitarfélögum
skuli falla til hins nýja svcitarfé-
lags. Skjöl og bókhaldsgögn
sveitarfélaganna skulu cinnig af-
hent hinu nýja sveitarfélagi til
varðveislu.
Núverandi hrcppsncfndir hafa
komið sér saman um kosningu
sameiginlegrar kjörstjórnar vegna
kosninganna 28. maí nk. I hcnni
sitja sem aðalmenn: Brynhildur
Halldórsdóttir, Marinó Jóhanns-
son og Jóna Þorstcinsdóttir og til
vara: Ulfar Þórðarson, Guðmund-
ur Hólm Sigurðsson og Þorkell
Guðfinnsson.
„I hinum nýja hrcppi verða
um 480 íbúar en í Þórshafnar-
hreppi eru nú 431 íbúi en 50 í
Sauðaneshrcppi. Eg hcf trú á því
að eftir einhvern tíma verði
byggðarlagið hér við Þistilfjörð
eitt sveitarlélag, öllum íbúum
þess til hagsbóta, þó ekki hafi
það verið talið skynsamlegt nú að
sinni,“ sagði Rcinbard Reynis-
son, sveitarstjóri á Þórshöfn.
„Þessi sameining er mjög cðli-
leg því samrekstur hreppanna er
nær algjör og því er þetta eðlilegt
framhald af góðri samvinnu scm
auk þess boðar hugsanlcga ein-
hvern sparnað í rekstrinum. Þórs-
hafnarhrcppur og Sauðanes-
hreppur voru sama svcitarfélagið
fram til ársins 1946 cn þá voru
þau aóskilin,” sagði Kristín Krist-
jánsdóttir, oddviti Sauðanes-
hrepps. GG
Héraðsdómur:
Vélsmiðjan
Akureyri
fékk greiðslu-
stöðvun
Héraðsdómur Norðurlands
eystra hefur veitt Vélsmiðjunni
Akureyri hf. greiðslustöðvun frá
4. mars sl. Greiðslustöðvunin er
til þriggja vikna og rennur út
25. mars.
Samkvæmt þeim gögnum sem
lögð voru fyrir Héraðsdóm hafa
17 manns aö meðaltali starfað hjá
Vélsmiðjunni Akureyri hf. Fyrir-
tækið sameinaðist Bifrcióaverk-
stæði Jóhanncsar Kristjánssonar
fyrir fáeinum árum og hefur ann-
ast bifreiðaviðgerðir og varahluta-
sölu auk ýmissa viðgerða svo og
nýsmíói og rennismíði. SS
Síminn glóandi hjá ferðaskrifstofunum þessa dagana:
Mikill kraftur í sölu á sumar-
leyfisferðum til útlanda
„Við crum í raun stopp núna
vcgna þcss að okkur vantar dag-
blaðapappír í vinnsluna. Við átt-
um fullt af pappír, sem við feng-
um frá Rcykjavík, cn í Ijós hefur
komið að hann gengur ekki í
framlciðsluna vcgna þess hvcrsu
fínkurlaður hann cr. Vió fram-
lciðslu á brcttakubbunum cr papp-
írnum og plasti blandað saman og
rcynslan hefur sýnt að dagblaða-
pappírinn er hcntugastur. Hann
má hins vcgar ckki vcra of fin-
kurlaöur," sagði Tryggvi. Hann
sagðist vilja hvctja lolk til þess að
í stað þess að henda dagblöðum í
ruslatunnuna komi það heldur
með blaðabunkana upp í Ur-
vinnsluna hf. vió Réttarhvamm og
láti fyrirtækið njóta þcirra. Búið
sé að koma fyrir gámum þar sem
l'ólk geti sett dagblöðin, um leió
og það korni með dósir til Endur-
vinnslunnar hf. „Við Jjiggjum ekki
cingöngu dagblöð. Eg nefni líka
til dæmis cggjabakka, pappaum-
búðir ýmiskonar og alla plast-
filmu.“
Tryggvi scgir að framlciðsla
brcttakubbanna hafi gcngið vel.
Búió sé að scnda kubba erlendis
og nokkur þúsund stykki hafi farió
til Skipaafgreiðslu Húsavíkur og
Kötlu hf. á Árskógsströnd.
Tryggvi segir að auk vöru-
Fyrra sölutímabili á orlofsferð-
um verkalýðshreyfingarinnar
lýkur hjá Samvinnuferðum-
Landsýn í dag. Eftir daginn í
dag mun verð á ferðunum
hækka en síðara sölutímabil
stendur til 10. maí næstkom-
andi. Miðað við hasarinn í sölu
á þessum ferðum síðustu daga
bendir fæst til þess að salan
verði minni en í fyrra. Ferða-
skrifstofurnar á Akureyri
merkja líka vaxandi áhuga í sól-
arlandaferðir og páskaferðir
þannig að útlit er fyrir að marg-
ir verði á faraldsfæti í vor og
sumar.
Ásdís Árnadóttir hjá Sam-
vinnuferóum-Landsýn segir raun-
ar sorglegt hvc margir hafi tckið
seint vió sér mcð pantanir á or-
lofsferðunum því fyrir vikið hafi
þeir misst af bcstu ferðunum.
Uppselt cr til margra af áætlunar-
stöóunum en til annarra cru enn
laus sæti. Sem dæmi um verð-
hækkunina scm verður cftir dag-
inn í dag ncfndi Ásdís að fcrð til
Kaupmannahafnar hækki úr
18.620 kr. í 22.420 kr. þannig að
eftir nokkru sé að sækja að kaupa
ferðirnar á fyrra sölutímabilinu.
En það eru ekki bara orlofsferð-
irnar scm cru eftirsóttar þessa dag-
ana. „Þetta smitar út frá sér því
fólk cr líka byrjað að vclta mikið
fyrir sér sólarlandaferðunum.
Þetta hefur allt tckið kipp síðustu
dagana og það er mikið spurt. Við
eigum hcldur nánast ekkert eftir af
páskafcróum og scm dæmi má
nefna aó 30 manns cru á biðlista
vegna Dublinarferðar þá,“ sagði
Ásdís.
Anna Guðmundsdóttir hjá Úr-
vali Útsýn hafði álíka sögu að
segja af fjörinu í sölunni. „Það er
mjög mikið bókað í sólarferðirnar
og ckkert minna cn verið hcfur.
Mér finnst vcra heldur minna í
beinni farmiðasölu fyrir sumarið
en ckki minna í hópferðirnar,“
sagði Anna.
Mesta eftirspurnin cr hjá Úrvali
Útsýn í ferðir til Portúgals og
Mallorka. Meiri afsláttur er gefinn
í sumar ef ferðir cru keyptar fyrir
31. mars og sagði Anna að slík til-
boð kunni að ráða miklu um þessa
eftirspurn núna. Mikið er um fjöl-
skylduferóir á sólarstrendurnar og
aðspurð um verð tók Anna sem
dæmi að hálfsmánaðar ferð til
Portúgals fyrir hjón með tvö börn
kosti um 170 þúsund krónur og sé
þá ntiðaó vió gistingu á íbúð-
arhóteli og staðgrcitt. Ferðir í
þessum dúr séu algengar í sölu
þcssa dagana.
„Páskafcróirnar til Kanarícyja
og Mallorka eru fullbókaðar og
síðan verða ferðir til -Edinborgar
og Manchestcr á þcim tíma sem
einnig cr mikið bókað í. Mér
finnst fólk fara meira í styttri ferð-
irnar núna cn bókanimar eru ekki
minni en á sama tíma í fyrra,“
sagði Anna. JÓH
mm
Úrvinnslan hf. á Akureyri:
Dagblaðapappír
óskast!
- þremur af fimm starfsmönnum sagt upp
vegna hráefnisskorts
Þrem af fimni starfsmönnum
Úrvinnslunnar hf. á Akureyri
hefur verið sagt upp störfum
vegna hráefnisskorts. Fyrirtæk-
ið byrjaði fyrr á þessu ári fram-
leiðslu brettakubba úr bréfa- og
plastkurli. Til þcss að unnt sé að
halda uppi fullum afköstum
vantar meira hráefni og óskar
Tryggvi Árnason, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins, eft-
ir að fólk láti því í té dagblöð og
ýmislegt annað sem henti vel til
framleiðslunnar.
brcttakubba hafi Úrvinnslan hf.
framleitt svokallaða arinkubba úr
pappakössum. Kubbarnir, sem
hafi ciginleika kola, gefi l'rá sér
mikinn hita við brcnnslu og hafi
reynslan af þeim vcrió nokkuö
góð. óþh
Tryggvi Arnason, framkvæmda-
stjóri Úrvinnslunnar hf. á Akureyri,
mcð brcttakubba scm samanstanda
af pappír Og plasti. Mynd: Robyn.