Dagur - 10.05.1994, Side 1
Akureyri, þriðjudagur 10. maí 1994
87. tölublað
LEÐUR-
JAKKAR
Verð frá
kr. 8.900
HERRADEILD
Gránufélagsgötu 4
Akureyri • Sfmi 23599
Strýta hf.:
Aðalsteinn, Rnnbogi og Samherji
kaupa hluti Landsbankans og KEA
Aðalsteinn Helgason, fram-
kvæmdastjóri Strýtu hf., og
Finnbogi Baldvinsson, fram-
kvæmdastjóri Söltunarfélags
Dalvíkur hf., eru þessa dagana
að kaupa hluti Kaupfélags Ey-
firðinga og Landsbanka Islands
í Strýtu hf. Rekstur fyrirtækisins
gengur vel um þessar mundir,
félagið velti 800 milljónum á
fyrstu 12 mánuðunum og skilaði
reksturinn hagnaði. Ætlunin er
að eftir breytingar á eignarhaldi
í fyrirtækinu verði samvinna um
ýmis mál varðandi rekstur
Strýtu hf. og Söltunarfélags Dal-
víkur hf.
Fyrir rúmi ári var matvælaiójan
Strýta hf. stofnuó eftir að K. Jóns-
son & Co hf. varö gjaldþrota.
Landsbanki Islands átti frum-
kvæói aó stofnun félagsins og leit-
aði eftir samstarfi vió fyrirtæki á
Akureyri. Samherji hf. og Kaupfé-
lag Eyfirðinga gengu til liðs við
bankann en tilgangurinn meö
stofnun félagsins var aö verja
verömæti sem fólgin voru í birgð-
um, vélum og byggingum og
varóveita þekkingu starfsmanna.
Jafnframt skyldi með þessu reynt
að tryggja rekstrinum framtíð á
Akureyri.
Rekstur Strýtu hefur gengió vel
og félagið skilaó hagnaöi. Hjá
Strýtu starfa nú um 100 manns.
Nú hafa KEA og Landsbankinn
ákveðið aö draga sig út úr
rekstrinum og sclja Aðalsteini
Helgasyni og Finnboga Baldvins-
syni, ásamt Samherja hf., hluti
sína í félaginu. Aðalsteinn og
Finnbogi munu eiga helminginn í
fyrirtækinu á móti Samherja.
Eins og áóur segir veróa þær
breytingar á rekstri Strýtu hf. að
félagið verður rekið í samvinnu
við Söltunarfélag Dalvíkur á sviði
stjórnunar, sölu og framleiðslu.
„Þetta er spurning um að hag-
ræða og vera markvissari. Þessi
fyrirtæki vinna úr 7- 8000 tonnum
af rækju á ári þannig að þetta er
stór eining. Við teljum líka að það
styrki svæðið í heild að hafa sam-
vinnu og hún er til bóta,“ sagði
Heildarvelta Kaupfélags
Þingeyinga var 1.429 millj-
ónir króna á síðasta ári, sem er
samdráttur um 353 milljónir frá
árinu áður. Afkoma félagsins
færðist einnig nokkuð til verri
vegar og er tap ársins 1993
liðlega 53 milljónir króna á móti
átta milljóna króna tapi árið
1992. Eigið fé félagsins var í lok
ársins 1993 um 212 milljónir,
sem er 19,5% af niðurstöðu
efnahagsreiknings. Þá má geta
þess að 21,4 milljóna króna
hagnaður varð af rekstri félags-
ins fyrir fjármagnsliði en vaxta-
gjöld að frádregnum vaxta-
tekjum voru rúmar 44,7 milljón-
ir króna. Þetta kom fram á að-
alfundi félagsins, sem haldinn
Aóalsteinn Helgason, fram-
kvæmdastjóri Strýtu hf., í samtali
við Dag.
Lögð er áhersla á að tilgangur-
inn mcð breytingunum sé að efla
markaðs- og sölustarf fyrirtækj-
anna. Samstarfið styrki líka sam-
keppnisstöðu þeirra jafnt innan-
lands sem erlendis.
Aðalsteinn sagði að ljóst hafi
verió strax við stofnun Strýtu hf.
var síðastliðinn laugardag.
Þorgeir Hlöðversson, kaupfé-
lagsstjóri, sagði á fundinum aö
ástæður verri afkomu væru að
miklu leyti ytri áföll, sem félagið
varó fyrir vegna niðurfærslu á
eignahlutum og afskrifuðum vió-
skiptakröfum er meðal annars
tengjast áföllum Sambands ís-
Ienskra samvinnufélaga og
tengdra fyrirtækja eða alls rúmar
27 milljónir króna samkvæmt árs-
reikningi. Afkoma sé einnig lakari
í innri rekstri lélagsins en á árinu
1992, einkum í rekstri sláturhúss
þess í kjölfar óheillaþróunar á
kjötmarkaði með tilheyrandi verö-
falli kjötafurða og breyttrar verð-
myndunar á mjólkur- og kjötaf-
urðum eftir aó niðurgreiðslum til
að Landsbankinn yrði ekki eignar-
aðili til frambúðar og því séu
þessar breytingar eólilegt fram-
hald. Hann sagði ljóst að Lands-
bankinn hafi gert gott verk í fyrir-
tækinu og sá þáttur ráði miklu um
að fyrirtækió sé að koma undir sig
fótum.
Ekki kemur til uppsagna hjá
Strýtu vegna þessara breytinga.
JÓH
afurðastöðva var hætt. Þá sé af-
koma verslunarreksturs félagsins
einnig lakari en á árinu á undan er
einkum stafi af harónandi sam-
keppni í verslunarrekstri á Norð-
austurlandi.
Þorgeir Hlöðversson tók við
starfi kaupfélagsstjóra þann 25.
janúar síóastliðinn og kvaðst hafa
haft aóalumsjón nteð uppgjöri lið-
ins árs og tilheyrandi skýrslugerð í
góðu samstarfi vió Hreióar Karls-
son, fyrrverandi kaupfélagsstjóra,
en þeir staöfesta báðir ársreikning
félagsins. Þá má geta þess að á
seinnihluta síðastliðins árs hófst
heildarendurskoðun á rekstri
Kaupfélags Þingeyinga í samstarfi
við ráógjafafyrirtækið Stuóul hf.
ÞI
Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga:
Samdráttur í afurðasölu
og verslun á liðnu ári
- félagið tapaði liðlega 5,3 milljónum
Vorsýning Fimleikaráðs Akureyrar
Árleg vorsýning Fimleikaráðs Akureyrar fór fram í íþróttahúsi Glerárskóla sl. sunnudag. Mikið var um dýrðir
að venju og sýndu jal'nt yngri senr eldri fimleikastjörnur hvað í þeim býr. Fjöldi áhorfenda fylgdist meö og hér
cru æfingar á tvíslá í fullum gangi. Nánar veróur sagt frá sýningunni síðar. Mynd: Robyn.
Ingimar Skjóldal, varðstjóri hjá
lögreglunni á Akureyri, sagói að
tvær aðrar líkamsmeiðingar hefðu
komió til kasta lögrcglunnar að-
faranótt sunnudags. I öðru tilfell-
inu var maður slcginn í andlitiö
fyrir utan Sjallann og var taliö að
hann hefði kinnbeinsbrotnað.
Ekki vildi Ingimar meina að
helgin hefði verið sérstaklega
ófriðsöm, en hann tiltók að nrargt
aðkomufólk hefói verið í bænum
Næturlífið á Akureyri um helgina:
Maður sleginn með
flösku í höfuðið
- annar kinnbeinsbrotinn í átökum
og bæjarbúar hefðu líka verið
duglegir að stunda næturlífið í
góða veðrinu. Margir voru á
fiandri í mióbænum fram undir
morgun og því bar nokkuð á ölv-
un, en Ingimar sagði að ekkert
hefði verið um rúðubrot eða við-
líka skcmmdarverk og ólæti ekki
teljandi. SS
Laust fyrir klukkan 23 á laug-
ardagskvöldið var maður
sleginn með flösku í höfuðið í
miðbæ Akureyrar og hlaut hann
allmikla áverka. Hann var flutt-
ur á slysadeild FSA þar sem gert
var að sárum hans. Árásarmað-
urinn komst undan en var hand-
tekinn seinna um nóttina.
Sauöákrókur:
Ölvun og
skemmdarverk
Lögreglan á Sauðárkróki
átti frekar annasama
helgi. Margir voru úti á líf-
inu, veðríð gott og ölvun tals-
verð, en hjá sumum snerist
gleðskapurinn upp í
skemmdarfýsn.
Að sögn lögreglu voru
brotnar rúður í Gagnfræóaskól-
anum svo og í húsi sem verið
er aó byggja. Einnig var grind-
verk skemmt og eitthvaó var
um ólæti. Tveir ökumenn voru
gripnir vegna gruns um meinta
ölvun vió akstur en umferðin
gekk vel fyrir sig um helgina.
SS
Kísilgúrsjóður styrkir
Atvinnuþróunarfélag
Þingeyinga:
1,5 milljónir til
ráðningar ferða-
málafulltrúa
CJtjórn Kísilgúrsjóðs sam-
KJþykkti á fundi sínum á
dögunum að leggja fram 1,5
milljónir króna til Atvinnu-
þróunarfélags Þingeyinga til
ráðningar ferðamálafulltrúa.
Sjóðurinn Ieggur félaginu til í
þcssu skyni 500 þúsund
krónur á ári næstu þrjú árin.
Þorkell Helgason, formaður
stjórnar Kísilgúrsjóós, segir að
samþykkt sjóðsstjómar sé cin-
ungis skilyrt því að Atvinnu-
þröunarfélagið fjármagni það
sem upp á vantar til þess að
unnt sé að ráða ferðamálafull-
trúa.
Kísilgúrsjóður var stofnaóur
í tengslum við cndumýjun
námaleyfis Kísiliðjunnar í Mý-
vatni á sl. ári. Tekjur sj'óðsins
eru 20% af námaleyfisgjaldi
Ktsiliðjunnar. Stjómina skipa
auk Þorkcls Sigurður Rúnar
Ragnarsson, sveitarstjóri
Skútustaóahrepps, Sigurgeir
Þorgeirsson, aðstoóarmaður
landbúnaðarráóherra, Friðrik
Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Kísiliðjunnar, Einar Njálsson,
bæjarstjóri á Húsavík, og Jón
Gunnar Ottósson, fullU-úi um-
hverfisráðuneytisins. óþh