Dagur - 10.05.1994, Side 3
FRETTIR
Þriðjudagur 10. maí 1994 - DAGUR - 3
Niðurgreiðslur á viðgerðar- og viðhaldsverkefnum í skipaiðnaði:
Arðvænleg fjárfesting fyrir ríkissjóð
- segir í ályktun aðalfundar MÁLMS - fjármunir til þessara verkefna upp urnir
Aðalfundur MÁLMS - samtaka
fyrirtækja í málm- og skipaiðn-
aði, var haldinn sl. laugardag.
Fundurinn, fagnar í ályktun
sinni, þeim jöfnunaraðgerðum
sem ríkisstjórnin gekkst fyrir
með tímabundnum niðurgreiðsl-
um á stærri viðgerðar- og við-
haldsverkefnum í skipaiðnaði.
Þessar aðgerðir hafa í senn jafn-
að samkeppnisstöðu íslenskra
Sauðárkrókur:
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráð samþykkti nýlega
að ganga til samninga viö K-
tak um gangstéttargeró á Sauð-
árkróki, á grundvelli tilboðs
þeirra en þrjú tilboö bárust í
verkið. Kostnaðaráætlun hljóð-
aði upp á kr. 7.444.300.-. K-
tak átti lægsta tilboðið, kr.
5.424.900.-, scm cr um 73% af
kostnaðaráætlun.
■ Einar Svansson, fram-
kvæmdastjóri Fiskiðjunn-
ar/Skagfirðings, kom á fund
bæjarráðs nýiega og ræddi um
atvinnumál í fiskiðnaði og
sjávarútvegi. Bæjanáð lýsti
þungum áhyggjum vegna
þeirra breytingartillagna við
frumvarp til lagá urn stjóm
fiskveiða sem er til umræðu á
Alþingi. Fyrirsjáanlcgt cr að
verði brcytingartillögur sant-
þykktar, mun það leiða til
verulegs samdráttar í fisk-
vinnslu viö Skagafjörð.
■ Bæjarráð sér ekki ástæðu til
að gcra athugascmdir við cr-
indi frá INVEST, þar scm
óskaö er eftir frestun aðalfund-
ar til mánaðamóta ágúst/sept-
ember.
■ Veitustjórn hefur borist er-
indi lrá skíðadcild Tindastóls,
þar sem spurst er iyrir um
væntanlegt vegstæói að nýja
skíóasvæðinu. Telur skíða-
deildin besta kostinn aó fara
með veginn upp meó Hrak-
síðuárgilinu. Einnig var lögð
fram greinargerð Orkustofnun-
ar, varðandi vegagerð í Heiðar-
hnjúk. Þar kemur fram að veg-
línan liggur um grannsvæði
vatnsbóla að Veðramóti og
verulega nálægt þeirn á kafla.
Orkustofnun mælir því gegn
fyrirhugaðri vegalagningu og í
Jjósi þess leggst veitustjórn
einnig gegn umræddri vega-
gerð.
■ Byggingancfnd samþykkti •
nýlega aó veita 11 iðnmcistur-
um viðurkenningu í lögsagnar-
umdæmi Sauðárkróks, hverjum
á sínu sviði. Um er að ræða
átta í húsasmíði, tvo í múrverki
og einn í pípulögnunt.
■ Fclagsmálaráði barst nýlcga
tvö uppsagnarbréf frá starfs-
mönnum á Furukoti. Herdís
Jónsdóttir, leikskólastjóri, og
Kristín Hólm Hafstcinsdóttir,
yfirfóstra, hafa báðar sagt upp
störfum frá og meó 1. maí sl.
■ Umferöamefnd hafa borist
undirskriftalistar um umferðar-
ljós v/ Sæmundarhlíðar, Skag-
firóingabrautar og Hcgrabraut-
ar. Ncfndin tclur aó umfcrðar-
þungi sé ckki nægjanlcgur til
að réttlæta umferóarljós en
bendir á að hægt sé aó leysa
þetta vandamál með hringtorgi.
fyrirtækja gagnvart nið-
urgreiddum innflutningi og enn-
fremur beinlínis leitt til aukn-
ingar á verkefnum frá útgerð-
um.
Nú hefur komið í ljós, segir
ennfremur í ályktuninni, aó þeir
Verkalýðsfélögin á Húsavík
stóðu fyrir könnun á atvinnu-
horfum nema í Framhaldsskól-
anum á Húsavík og 10. bekkjar
Borgarhólsskóla fyrir skömmu
og tóku 165 nemendur þátt í
henni. í niðurstöðu könnunar-
innar kemur fram að atvinnu-
horfur eru ekki góðar hjá ung-
lingum á Húsavík.
Verst er ástandið hjá nemend-
urn 10. bekkjar m.a. vegna þess aó
þeir eiga ekki rétt á vinnu í Vinnu-
Hestakerrumálið:
Gunnarsýknað-
ur en Erlingur
dæmdur til
að greiða sekt
Héraðsdómur Norðurlands
vestra dæmdi sl. föstudag Erling
Óskarsson, fyrrverandi sýslu-
mann á Siglufirði, til þess að
greiða 300 þúsund krónur í sekt
til ríkissjóðs vegna brota í opin-
beru starfi.
Urn er að ræóa svokallað hesta-
kerrumál sem upp korn á síðasta
ári. Erlingur var sýknaður af
helmingi þeirra ákæra sem hann
var borinn. Gunnar Guðmunds-
son, fyrrverandi yfirlögregluþjónn
á Siglufiröi, var sýknaður af öllum
ákærum. Þá voru tveir ntenn
ákærðir fyrir tollalagabrot í sama
máli vegna innflutnings á smygl-
varningi í hestakerrunum. óþh
Alþýöusamband íslands:
Ari tekur við
starfi fram-
kvæmdastjóra
Ari Skúlason, hagfræðingur Al-
þýðusambands Islands, hefur
tekið við starfi framkvæmda-
stjóra ASÍ af Láru V. Júlíusdótt-
ur.
Ari hóf störf hjá Alþýðusam-
bandinu í ársbyrjun 1988 og hefur
starfað þar síðan sem hagfræðing-
ur og forstöðumaður Hagdeildar
ASÍ. Hann hefur einnig haft um-
sjón með starfi Alþýðusambands-
ins að alþjóðamálum síöustu 3 ár.
Lára V. Júlíusdóttir hefur verið
framkvæmdastjóri ASI frá miðj-
um ágúst 1998 en þar á undan
hafói hún starfað sem lögfræðing-
ur sambandsins frá árinu 1982 til
1. september 1987. Lára hefur
snúið sér að almennum lögntanns-
störfum. KK
fjármunir sem ætlað var að dygðu
til umræddra jöfnunaraðgerða til
ársloka eru upp urnir. Að mati
fundarins er það til marks unt að
aðgerðin leiddi til þess að útgerð-
arrnenn treystu sér betur til að
hefja endurbætur á skipum sent
skólanum. Aðeins tæp 15% nem-
enda 10. bekkjar höfðu loforó um
vinnu í sumar þegar könnunin var
gerð. Þá kemur fram að kvenfólk
á mun auðveldara með að fá vinnu
en karlmenn, því um 55% kvenna
sem stundar nám við Framhalds-
skólann hefur fengið vinnu í sum-
ar en aðeins 46% karla.
Þetta er sarna þróun og á sér
staó nteðal tölks sem er innan við
tvítugt og cr á atvinnuleysisskrá á
félagssvæði verkalýðslclaganna.
Um 80% þeirra sent eru atvinnu-
lausir innan við tvítugt eru karl-
ntenn.
Niðurstööur könnunarinnar eru
þegar voru farnar aö dragast úr
hömlu.
Fundurinn gerir þá kröfu að
staðió verði vió upphaflegar áætl-
anir um að umræddar jöfnunarað-
geróir standi __ a.m.k. út yfir-
standandi ár. í því sambandi er
mikið áhyggjuefni l’yrir samfélag
eins og Húsavík, segir m.a. í
fréttatilkynningu verkalýósfélag-
anna. Við þetta bætist að ungling-
ar sem ekki fá vinnu í vor, hafa
lítinn sem engan rétt á atvinnu-
leysisbótum. Verkalýðsfélögin
hafa skorað á bæjaryfirvöld að
bregöast við með því að gera nú
þegar átak í atvinnumálum þessa
hóps. Jafnframt er þeirri spurn-
ingu varpað fram, hvort ekki sé
rétt aó endurskoða hvaða aldurs-
hópar eigi rétt á vinnu í Vinnu-
skólanum, þar sem fyrir liggur að
50% af þeirn unglingum sem ekki
hefur fengið vinnu í sumar er í 10.
bekk Borgarhólsskóla. KK
bent á nióurstöður Þjóhagsstofn-
unar, að tekjur hins opinbera
vegna aukinna umsvifa af þessu
tagi séu allt að helmingi meiri en
sem nemur útgjöldum vegna nið-
urgreiðslanna, auk sparnaðar
vegna minni atvinnuleysisbóta.
Hér er því mjög arðvænleg
fjárlesting fyrir ríkissjóð og er auk
þess ckki sértæk aðgerð gagnvart
tilteknum fyrirtækjum á kostnaó
annarra. Fundurinn bendir á að nú
er svo kontið að stjórnvöld draga
úr og í hvort niðurgreiðslumar
haldi áfrarn út árið. Á sama tíma
eru skipaiónaðarfyrirtæki að gera
tilboð í verk í samkeppni við er-
lenda aðila og vita ekki hvort um-
rædd niðurgreiðsla er í gildi í
raun. Fundurinn telur þetta ástand
með öllu óþolandi og gerir þá
kröfu að þessari óvissu linni strax.
KK
Beinin af sel
Beinin seni komu upp í trolli
Ólafsfjarðartogarans Mánabergs
ÓF-42 vestur af landinu 22.
mars sl. reyndust vera af sel en
ekki mannabein eins og talið var
í fyrstu.
Hér var um hluta hryggjar og
rifbein að ræða og voru beinin
send til rannsóknar hjá rannsókn-
arlögrcglunni í Reykjavík. GG
í Radíónausti 1.-16. maí
7-20% afsláttur °g þurrkurum
Philco L64 RXT
5 ltg. - 600 snúningar á mín.
Áður: 49.900 stgr. Nú 39.900
stgr.
Whirlpool AWG 571
5 kg. - 900 snúningar á mín. - Topphlaðin
stgr. NÚ 67.300
Philco WMN 862
5 kg. - 800 snúningar á mín.
Áðurs 54*600 stgr. ]Vú 48
.900 stgr.
fC^wIirípooI ]
stgr.
írlpool þurrkari
AWG 260 - 5 kg.
Áðurs 32*200 stgr. IVú 28.900
stgr.
rfti
Geislagötu 14 • Sími 21300
Könnun á atvinnuhorfum skólafólks á Húsavík:
Atvinnuhorfur ekki góðar
- kvenfólki gengur betur aö fá vinnu en karlmönnum