Dagur - 10.05.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 10.05.1994, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. maí 1994 - DAGUR -5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR April 14,00% Maí 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán apríl Alm. skuldabr. lán maí Verötryggð lán apríl Verðtryggó lán maí 10,20% 10,20% 7,60% 7,70% LÁNSKJARAVÍSITALA Apríl 3346 Mal 3347 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3956 4,82% 92/1D5 1,2369 4,82% 93/1D5 1,1541 4,82% 93/2D5 1,0909 4,82% 94/1 D5 0,9994 4,82% HÚSBRÉF Flokkur K gengi Káv.kr. 93/1 1,1578 5,29% 93/2 1,1642 4,96% 93/3 1,0342 4,96% 94/1 0,9944 4,96% VERÐBRÉFASJÓÐIR Avðxtun 1. janumfr. verðbðlgu siðustu: (%| Kaupg. Sölug. 6mán. 12 mán. Fjárlestingarfélagið Skandia hf. Kjarabref 5,170 5,330 10,4 10,2 Tekjubréf 1,549 1,597 16,3 15,8 Markbréf 2,787 2,873 10,5 11,0 Skyndibréf 2,082 2,082 4,9 5,3 Fjölþjóðasjóður 1,370 1,412 Kaupþing hf. Einingabréf 1 7,095 7,225 5,3 4,7 Einingabréf 2 4,134 4,155 15,9 10,4 Einingabréf 3 4,662 4,748 5,3 5,3 Skammtimabréf 2,522 2,522 13,7 9,0 Einingabréf 6 1,138 1,173 23,7 22,7 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,509 3,527 6,3 5,7 Sj. 2 Tekjusj. 2,047 2,088 14,1 10,9 Sj. 3 Skammt. 2,417 Sj. 4 Langt.sj. 1,662 Sj. 5 Eignask.frj. 1,637 1,662 22,0 14,9 Sj. 6 island 844 886 Sj. 7 Þýsk hlbr. Sj. 10 Evr.hlbr. Vaxtarbr. 2,4725 6,3 5,7 Valbr. 2,3176 6,3 5,7 Landsbréf hf. islandsbré! 1,549 1,578 8.7 7,9 Fjórðungsbréf 1,205 1,222 9,0 8,2 Þingbréf 1,824 1,848 30,8 25,7 Öndvegisbréf 1,674 1,696 21,0 15,1 Sýslubréf 1,319 1,337 1,2 ■2,3 Reiðubréf 1,506 1,506 7,9 7,4 Launabréf 1,055 1,071 22,3 15,0 Heinisbrél 1,478 1,522 ' 12,7 18,0 HLUTABRÉF Sötu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: HagsL tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,28 4,15 4,28 Flugleiðir 1,10 1,13 1,17 Grandi hl. 2,00 1,91 2,00 islandsbanki hl. 0,93 0,90 0,94 Olis 2,06 2,01 2,10 Lltgerðarfélag Ak. 2,85 2,65 2,90 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,13 1,19 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,11 1,16 Auðlindarbréí 1,03 1,04 1,10 Jarðboranir hf. , 1,87 ■ .1,70 1,79 Hampiðjan 1,35 1,32 1,38 Hlutabréfasjóð. ■ . 1,03, 1,00 1,10 Kaupfélag Eyf. 2,10 2,10 2,34 Marel hl. 2,55 2.50 .2,70 Skagstrendingurhf. 1,60 1,85 Sæplast 2,80 2,55 2,84 Þormóður rammi hf. 1,78 1,51 1,85 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlulabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 0,93 0,40 0,98 Árries hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun isi. 2,15 1,00 1,95 Eignfél. Alþýðub. 0,85 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,50 1,80 2,40 Hlutabréfasj. Norðurl. ' 1,12 1,12 1,17 isl. útvarpsfél. 2,75 2,01 Kögun hl. Olíufélagið hl. 5,40 5,26 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,65 6,50 Sildarvinnslan hf. 2,65 2,10 2,66 Sjóvá-Almennar hf. 4,80 4,65 5,80 Skeljungur hf. 4,00 3,91 4,19 Sóftis hf. 3,00 2,50 Tollvörug. hl. 1,10 1,02 1,10 Tryggingarmiðst. hl. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hl. 2,50 2,50 4,20 Þróunarfélag íslands hf. 1,30 CENGIÐ Gengisskráning nr. 159 9. maí 1994 Kaup Sala Dollari 70,86000 71,08000 Sterlingspund 105,84900 106,17900 Kanadadollar 51,28100 51,52100 Dönsk kr. 10,92320 10,96120 Norsk kr. 9,84840 9,88440 Sænsk kr. 9,24030 9,27430 Finnskt mark 13,15180 13,20180 Franskur franki 12,44850 12,51450 Belg. franki 2,07550 2,08370 Svissneskur franki 50,10270 50,28270 Hollenskt gyllini 38,05410 38,19410 Þýskt mark 42,72810 42,85810 ítölsk líra 0,04451 0,04472 Austurr. sch. 6,07380 6,09780 Port. escudo 0,41440 0,41650 Spá. peseti 0,51930 0,52190 Japanskt yen 0,69190 0,69410 irskt pund 103,20200 103,64200 SDR 100,42650 100,82650 ECU, Evr.mynt 82,26940 82,59940 Vaxtaokur ríkísstjórnarínnar hefur lamað atvínnulífíð íslenska þjóóin er í eöli sínu bjartsýn og á Islandi býr dugmikið, vinnusamt fólk sem veit að atorka og trú á fram- tíðina er uppsprctta framfara og hag- vaxtar og undirstaóa velferóar. Til að leysa þessi ötl úr læðingi verða stjóm- völd að stuöla að aukinni verðmæta- sköpun og fjölgun starfa i þjóófélag- inu. Atvinnuleysi er óásættanlegt Á valdatíma núverandi ríkisstjómar hefur á hinn bóginn ríkt stöðnun í ís- lensku atvinnulífi. Atvinnuleysi hefur haldið innreió sína og er nú meira en þekkst hefur i áratugi. Því miður mun það vaxa verði ekki gripið til róttækra ráðstafana. Samdráttur í þjóóarfram- leióslu, minni tekjur, atvinnuleysi og skerðing opinberrar þjónustu valda þungum búsifjum. Langvarandi at- vinnuleysi hefur í för meó sér skaðleg, félagsleg áhrif, sjúkdóma, óreglu, upplausn í fjölskyldum og jafnvel af- brot, sem seint eða aldrei verður hægt að bæta fyrir. Atvinnuleysi er óásætt- anlegt. Sú staðreynd, að ekki skuli vera til störf fyrir dugmikla Islendinga cr vísbending um mistök í stjóm efna- hagsmála. Þaó er vissulega rétt að sjávarafli hefur dregist saman og af- urðaveró lækkað. Útllutningsverð- mæti sjávarafuróa var hiiis vegar mcð mesta móti á liðnu ári. Kreppan er því að verulegu leyti á ábyrgó stjómvalda. Vaxtaokur ríkisstjórnarinn- ar tefur fyrir bata Fyrsta „efnahagsaógerð" ríkisstjómar- innar var vaxtahækkunin. Vaxtaokrið hefur átt ríkan þátt í því að koma at- vinnulífinu á kné og tafið verulega fyrir efnahagsbata. I samanburði við OECD löndin hefur ríkissjóóshalli verið meó því lægsta hér á landi með- an raunvextir ríkisskuldabréfa hafa vcrið þcir hæstu. Kenningin um að halli á ríkissjóði eigi stærstan þátt í að halda uppi vöxtunum stenst ekki og að lokum var ríkisstjórnin knúin til að lækka vexti nokkuð í lok sl. árs, taka til baka þá hækkun sem hún stóó fyrir í upphafi. En skaðinn var skeður. I stað þess aó slaka á í peningamálum til að mæta efnahagssamdrætti og at- vinnuleysi voru vextir hækkaðir og ríkisútgjöld dregin saman. Kreppan dýpkaði, hallinn á ríkissjóói varð meiri og atvinnuleysið óx. Þjóðin er í vítahring. Spamaóur í ríkisútgjöldum dregur úr heildareftir- spurn í samfélaginu og atvinna minnkar. Þar með lækka tekjur ríkis- sjóðs en útgjöldin aukast vegna at- vinnuleysis og fátæktar sem hefur á ný hafió innreió sína. Núverandi ríkis- stjórn er ófær um að brjótast út úr þessum vítahring. Til þess þarf bæði áræóni og þor en ríkisstjórnin hefur hvorugt. Vexti þarf að lækka enn frekar Þaó þarf aó finna leiðir til aó nýta það vinnuafl sem í boöi er. Kreppunni lýk- ur jafnskjótt og sá mikli fjöldi vinnu- fúsra handa sem nú er verkefnalaus hefur fengið arðbær störf að fást við. Ljóst cr að einstigió milli samdráttar og þenslu er vandrataó og engum er greiði gerður meó því að kynda á ný veróbólgubál. Það er hlutverk stjóm- valda að þræða þetta einstigi. Til að komast út úr kreppunni, auka veltu og skapa atvinnu þarf að lækka vexti enn frekar. Um það verð- ur ríkisvaldið að hafa forgang. Það þarf að stórauka opinberar fram- kvæmdir. Nóg er til af þjóðhagslega arðvænlegum fjárfestingartækifærum. Samgönguframkvæmdir eru trúlega arósamastar, þó einnig megi nefna gjaldeyrisskapandi framkvæmdir á sviði heilbrigðismála, verkefni í skólakerfinu og fjölmargt á sviói rannsókna. Við verðum aó raða í for- gangsröð. Þó Hæstiréttur kunni að búa þröngt er ckki víst að bygging Hæsta- réttarhúss sé arðbærasta opinbera framkvæmdin. Mörg brýn viðhalds- vcrkefni blasa vió og geta skapað mikla atvinnu. Við eigum aó leggja fram verulega fjármuni af hálfu hins opinbera á næstu árum til rannsókna og þróunar- starfs og áhættufé til markaðsmála og nýsköpunar. Utanríkisþjónustunni á að beita í ríkara mæli til sóknar í út- flutningsstarfsemi. Við þurfum að koma á fót stofnun sem hafi það verkefni að veita ráógjöf í atvinnulífinu og aðstoða við að ýta úr vör nýjuni fyrirtækjum. Þessi stofn- un á aö vera samstarfsverkefni ríkis, sveitarfélaga, atvinnurekenda og laun- þega. Verkefnió má fela Byggðastofn- un. Stofnunin ætti einnig að fá þaó hlutverk að auka erlenda fjárfestingu í íslensku atvinnulífi. Heildarhagsmuni á að hafa að leiðarljósi Ríkisvaldið veróur að aðstoóa við enduircisnina. Sveitarfélögin hafa aó undanfömu neyðst til að setja verulegt fjármagn í atvinnulífið vegna aðgerð- arleysis ríkisstjórnarinnar. Til lengri tima litið og þegar nýjum stjórnvöld- um hefur tekist að brjótast út úr víta- hringnuni á ríkisvaldið hins vegar aó yfirgclá þau fyrirtæki sem þaó hel'ur komið á lot og selja þau á frjálsum markaói. Gæta þarf að því að við einkavæðinguna gildi sanngjarnar og heiðarlegar leikreglur sem hefur skort í tíð núverandi ríkisstjómar. Tryggja þarf að eðlilega sé fariö meó almanna- fé og opinberar eignir séu ekki afhent- ar þóknanlegum aóilum án eðlilegs endurgjalds. Skerðing opinberrar þjónustu í tíó núverandi ríkisstjórnar hefur valdið þungum búsitjum á mörgum heimil- um. I nafni aðhalds, sparnaðar og hag- ræðingar hefur verið reynt aó draga úr Guöniundur Bjarnason. Við verðum að raða í forgangsröð. Þó Hæstiréttur kunni að búa þröngt er ekki víst að bygging Hæstaréttarhúss sé arðbærasta opinbera framkvæmdin. Mörg brýn viðhaldverkefni blasa við og geta skapað mikla at- vinnu. ríkisútgjöldum. Aóhald og ráðdeildar- semi eru kostir sem ber aó hafa í há- vegum og eiga ekki síður við í opin- berum rekstri en á öörum sviðum. En nauðsynlegt er að heildarhagsmunir séu hafðir að leiðarljósi. „I upphafi skal endinn skoða“, segir gamalt mál- tæki og skyldi nú allt hafa reynst raunveralegur spamaður sem gripió hefur verið til? Skoðum eitt dæmi. Lítill sparnaður en mikið brölt Samkvæmt upplýsingum frá fjármála- ráðuneyti hafa heildarútgjöld til sjúkrahúsa í Reykjavík hækkað aó raungildi um 600 milljónir frá árinu 1991 til 1993. Þegar tekió hefur verió tillit til flutnings á verkefnum milli stofnana, lækkunar stofnkostnaðar og uppsafnaðs rekstrarhalla sem ekki hefur verið bættur með fjárveitingum gæti hcildarspamaður veriö um 200 milljónir króna eftir allt bröltið í heil- brigðisráðherrum núverandi ríkis- stjórnar, sem nánast era búnir að leggja starfsemi Landakotsspítala í rúst. Og þá er enn eftir að skoða heild- armyndina. Hver eru áhrifin á heil- brigóisþjónustuna? Biðlistar lengjast, sjúklingar veróa fyrir þjáningum og tekjutapi svo og þjóðfélagið í heild. Alleiðingarnar geta haft í för meó sér skaða sem aldrei veróur bættur eða nietinn til fjár. Ríksstjórnin á að fara frá Aukinn kostnaður einstaklinga vegna þjónustugjalda, greiöslna fyrir lyf og læknishjálp hefur verió ræddur svo oft að ekki verður rakió nánar hér en minnt á aö þessar greiðslur eru í raun tilflutningur á skattbyrðinni - frá sam- hjálpinni yfir á bamafólk, sjúka og aldraða. Þetta gera menn sem enn kenna sig við jafnaóarmennsku. Hagræðing er vissulega nauðsyn- leg til aó skapa öflugri rekstrareining- ar sem auka umsvif og veita fleira fólki atvinnu - en sú hagræðing, sem mest hefur borið á í tíð núverandi valdhafa fclst eingöngu í því að segja upp lægst launaða fólkinu og flytja það af launaskrá yfir á atvinnuleysis- skrá. Ríkisstjóm sem þannig stjómar þjóðfélaginu á ekki lengur trúnað og traust þegnanna. Hún á því að fara frá. Guðmundur Bjarnason. Höfundur er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. p°c ■ ,nPe CPaco raSanne herrasnyrtívörur OsÁar cfe fa CRenía dömu- og herrasnyrtívörur Safuacfor Öafi dömu- og herrasnyrtívörur Úrval af nýja skartí Þar sem leitín byrjar og endar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.