Dagur - 10.05.1994, Síða 11

Dagur - 10.05.1994, Síða 11
A\ANNLIF Þriðjudagur 10. maí 1994 - DAGUR -11 Gcstirnir gerðu krásunum góð skil. Hallgrimur Arason hjá Bautanum í samræðum við Pálu Þórisdóttur, starfsmann Eimskips. Örn Þórsson hjá Dreka hf., Jón Árnason hjá Laxá hf. og Þorsteinn Vil- helmsson hjá Samherja hf. ræddu málin. Eimskips Félagar í harmonikufclagi Eyja- Ijarðar léku fyrir veislugesti. Ólafur Örn Ólafsson, starfsmaður Eimskips og Eyþór Jóscpsson hjá Ako- Pob, nutu veitinganna. Afmæli Eimskipafélags íslands hf. fagnaði 80 ára afmæli félagsins nýverið með afmælishófum á sama tíma á fjórum stöðum á landinu. Af þessu tilefni mætti margt manna í golfskálann að Jaóri á Akureyri þar sem Hörð- ur Sigurgestsson, forstjóri Eim- skips, ávarpaði gestina. Ljós- myndari Dags brá sér í hófið og tók nokkrar myndir. JOH Elías Elíasson, bæjarfógeti og Sigurður Pálsson, yfirtollvörður. Leiðrétting Meinleg prentvilla var í grein Heimis Ingimarssonar í Degi sl. föstudag. A einum staó stóö eft- irfarandi: „Alþýðubandalagió hefur á kjörtímabilinu staðið vaktina til varnar því atvinnu- leysi hér á Akureyri sem átt hef- ur undir högg ríkisstjórnarstefn- unnar aó sækja og mun halda því áfram.“ Rétt er setningin á þessa leió: „Alþýóubandalagió hefur á kjör- tímabilinu staóið vaktina til varnar því atvinnulífi hér á Ak- ureyri sem átt hefur undir högg ríkisstjórnarstefnunnar aö sækja og mun halda því áfram.“ Kynntu þér úrvalið frd Hudson GLAIHOUR 20 den. Lycra þráður » Hnésokkar • Háir sokkar með blúndu fyrir sokkabönd • Háir sokkar með blúnduteygju » Sokkabuxur, hefðbundnar Sokkabuxur með stífum buxum • Sokkabuxur í yfirvídd (hjartabuxur) GÆÐIN ERU ÞEKKT - VERÐIÐ KEMUR ÞÉR ÞÆGILEGA Á ÓVART! Þar sem leitin byrjar og endar Fjör á Pollinum Þeir eru komnir aftur Rúnar Júlíusson og Tryggvi Húbner Opið miðvikudag frá kl. 20-03 Fimmtudag frá kl. 15-01 Föstudag frá kl. 15-03 laugardag frá kl. 15-03 Lifandi tónlist alla dagana Heitar vöfflur með ís og kirsuberjasósu að hætti Vínarbúa Hittumst hress Strandgötu 49 • Símí 12757

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.