Dagur - 10.05.1994, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 10. maí 1994
Smáauglýsingar
dagar til
Hosninga
L)r vörn í sókn
BETRI BÆR
OPERU
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
f Samkomuhúsinu
Laugard. 14. maí
Nokkur sæti laus
Laugard. 21. maí
Föstud. 27. maí
ATH síðustu sýningar!
Sýningarnar hefjast kl. 20.30
larftr
eftir Jim Cartwright
Sýnt í Þorpinu,
Höfðahlíð 1
Föstud. 13. maí
Nokkur sæti laus
40. sýning
Sunnudag 15. maí
Aukasýning
Fimmtud. 19. maí
Föstud. 20. maí
Mánud. 23. maí
2. i Hvítasunnu
ATH síðustu sýningar
á Akureyri
Sýningarnar hefjast kl. 20.30
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum i salinn eftir að
sýning er hafin.
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími 24073.
Símsvari tekurvið miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari
seldar (miðasölunni I Þorpinu
frá kl. 19 sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Tamningar
Heilsuhornið Gæludýr
Tek að mér hross í tamningu og
þjálfun.
Einnig jámingar og tannröspum.
Er nýútskrifaður búfræðingur af
hrossaræktarbraut á Hólum og fé-
lagi í Félagi tamningamanna.
Erlingur Ingvarsson,
Hlíðarenda, Bárðardal
simi 96-43286.
Húsnæði óskast
Reglusaman mann vantar herbergi
til leigu með aðgangi að baði og
eldunaraðstöðu.
Upplýsingar í síma 11960.____
Erum tvær einstæðar mæðgur með
börn, óskum eftir 3ja herbergja
Ibúð til leigu á Akureyri.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í stma 92-13304.
Hey
Til sölu 30 rúllur, sæmilegt hey,
Selst ódýrt.
Flutningur innifalinn.
Uppl. I sima 96-31172._________
Til sölu vélbundið hey.
Upplýsingar í síma 31170.
Sveltastörf
14 ára strákur óskar eftir að kom-
ast I sveit I sumar.
Hefurverið áöurí sveit.
Upplýsingar I síma 96-21288, Sæv-
ar.
□LUR
TRÉBMIBJA
Trésmiðjan Ölur
Fjölnisgötu 6i • Sími 27680
Alhliða
trésmíðavinna
Leggjum áherslu
á vandaða
innréttingasmíði.
Fallegar eldhúsinnréttingar
Glæsilegar baðinnréttingar
Oðruvísi fataskápar
Verið velkomin.
1. verðlauna stóðhesturinn
DRAUMUR
frá Hrísum
undan Þætti 722 frá
Kirkjubæ og Snerru 5702
frá Dalvík veróur til afnota
á húsi í vor á Hrísum.
Einnig verður Draumur í
hólfi á Hrísum í sumar og
tekur þar á móti hryssum.
Upplýsingar gefur
Skarphéðinn Pétursson
Sími 96-61502.
Heilsuhornið auglýsir!
Bæjarins besta te úrval.
Olíur og kryddedik fyrir grillið og
sumarsalatið.
Gott kryddún/al (nýkomin sítrónu-
melissa) og fallegar glerkrukkur til
að geyma það í.
Gerlaus járnkraftur.
Barnamatur úr lífrænt rætuöu græn-
meti og korni.
Miso súpur og Miso kraftur, sykur-
laus tómatsósa, sykurlaus aldin-
mauk.
Fallegar, spennandi og umfram allt
Ijúffengar sælkeravörur.
Ilmolíur fyrir ilmlampa, sauna o.fi.
Lechitin, Rautt Eöalginseng og
Ginsana fyrir prófin.
Bragðgóð barnavítamín.
Varasalvar með sólvörn ásamt öðr-
um góöum sólarvörum bæöi Ijósa-
lampa og sólböö.
Munið góögætið I hnetubarnum og
góðu eggin frá Laxamýri.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, 600 Akureyri,
sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Tapað/fundið
Kvenmannsúr fannst syðst á tún-
inu hjá Garðshorni.
Uppl. í síma 12352.
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIU S. ÁRIVASOIXI
Sími22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Innrömun
20% afsláttur
af öllum römmum
Rammagerð
Jónasar Arnar
Sólvöllum 8, sími 22904
Opið frá kl. 15-19
LETTIR
^^KUREYR^/
Hestamenn
Fundur með keppend-
um í hestaíþróttum
verður haldinn í Skeif-
unni í kvöld, þriðjudag-
inn 10. maí kl. 20.30.
Á ríðandi að sem
flestir mæti.
STJÓRN ÍDL
Fjórar dvergkanínur fást gefins.
Uppl. I síma 12352.
Einkamál
Hamingjuleit!
Fréttabréf I sumar:
Hún: „Þú sætur að bjóða mér á
kaffihús I upphafi sumarleyfis."
Hann: „Og bændur í kreppunni, nýr
möguleiki í sumarfríinu."
Hún: „Betri tíð og einlæg ást að
sannleikanum."
Einkabréf og lýstu draumum þínum
og sendu I pósthólf 9115, 129
Reykjavík.
Hamingjusíminn 91-689282.
Fullum trúnaöi heitið!
Gleðilegt ferðasumar!
Garðyrkja
Garðeigendur Akureyri og ná-
grenni.
Við tökum að okkur hellulagnir á
stórum sem smáum flötum. Verð
frá kr. 3.200,- pr. m2, innifalið er
hellur, sandur og öll vinna (nema
jarðvegsskipti). Tökum einnig aö
okkur alla aðra garðyrkjuvinnu.
Gerum föst verðtilboö.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 23328.
Bílasími 985-41338._______________
Garðeigendur.
Nú er rétti tíminn til að huga að vor-
verkum í garöinum. Tökum aö okkur
klippingar á trjám og runnum.
Einnig fellingar á trjám, Fjarlægjum
afklippur. Útvegum og dreifum hús-
dýraáburði. Tökum að okkur að
hreinsa lóðir og beð eftir veturinn.
Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán-
ingar, slátt og hirðingu o. fl.
Gerum verðtilboð ef óskað er.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 23328.
Bílasími 985-41338.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leðurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
slmi 21768.________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
1
L;
ERTU SKYNSAMUR?
Þó veistu að það borgar
sig að ryðverja bílinn...
PUSTKERFI
Fost verð ó undirsetningum.
BRENDERUP DRÁTTARBEISLI
Fosl gjald fyrir undirsctningu
RYÐVÖRN Á ALLA BÍLA
Kannaðu kjörin, þau komo é óvort
RYÐVARNASTÖÐIN.
FJÖLNISGÖTU 6e - SÍMI: 96-26339 *
Þjónusta
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.__________________________
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer I símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimiagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Veiðimenn
Vöðluviðgerðir.
Erum með filt og setjum undir vöðl-
ur.
Bætum vöðlur.
Póstsendum.
Skóvinnustofa Harðar,
Hafnarstræti 88, Akureyri,
Sími 24123.
Hljóðfæri
Til sölu nýlegur Hyundai flygill
(2,08m) í einkaeign.
Upplýsingar I síma 41381.
IfrGirbit
Þridjudagur
Kl. 9.00: Blink
Kl. 9.00: Leitin aö
Bobby Fischer
BORGARBIO
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er til kl. ? 1.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I heigarbiab til kl. 14.00 flmmtudaga- "JOr 24222