Dagur - 10.05.1994, Síða 16

Dagur - 10.05.1994, Síða 16
Framköllum Fyrir Þig . Teá i'omyndit? SKIPAGATA 16 « AKUREYRl • SÍMI 23520 Húnavatnssýslur: Tíu ökumenn teknir fyrir hraðakstur Frá föstudegi til mánudags- morguns stöðvaði lögreglan á Blönduósi og Hvammstanga 10 ökumenn fyrir hraðakstur í Húnavatnssýslum. Sá sem hrað- ast ók mældist á um 130 km hraða. Lögreglan hefur líka verið iðin við það að undanförnu aó kippa úr umferó ökutækjum sem ekki hafa verið færö til skoðunar í langan tíma eða eru greinilega í slæmu ásigkomulagi. Aö sögn lögreglu hafa nokkur æði skrautleg öku- tæki verió tekin úr umferð. Til að fólk eigi ekki á hættu aó ferð þess verói stöóvuó snarlega vill lögreglan benda bifreióaeig- endum á að sjá til þess að ökutæk- in séu lögleg og í lagi áóur en lagt er af stað. SS Ólafsfjörður: Stúlka slasaðist í skíðaferð Ung stúlka slasaðist á skíð- um í Ólafsflrði um helgina. Snjótroðarinn fór með skíðafólk áleiðis upp að Múlakollu. Þegar stúlkan var að renna sér niður fór hún fram af hengju, lenti illa og fékk skíðið í andlitið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Ólafsfirði lenti skíð- ið í munnviki stúlkunnar og reif þaö alveg niður að höku. Hún var flutt á Fjórðungssjúkrahúsió á Ak- ureyri þar sem skurðurinn var saumaður saman. A Dalvík var allt rólegt um helgina en lögreglan gat þess að bátur sem kom með skipi á laug- ardaginn hefði verið hálffullur af sjó þegar eigandinn vitjaði hans við bryggju og var báturinn hífóur á land. Lögreglan á Siglufirði átti ró- lega helgi og þar naut fólk veóur- blíðu á sunnudaginn, m.a. á skíö- um. SS Prjónað á landsmóti saumaklúbba Fyrsta landsmót saumaklúbba var haldið á Akureyri um hclgjna og komu konur til fagnaðarins víða af landinu. Þessi mynd var tckin sl. föstudagskvöld í hófi sem efnt var til í íþróttahöllinni og að sjálfsögðu voru prjónarnir ekki langt undan. óþh/Mynd: Robyn. Háskólinn á Akureyri: Þorsteinn V. Gunnarsson skipaður rektor til 5 ára - leggst vel í mig að taka við þessu starfi Hraðakstur í Öxnadal Vorflðringurinn svokallaði greip allmarga ökumenn Glæsibæjarhreppur: Eiríkur gefur ekki kost á sér Eiríkur Sigfússon, oddviti Glæsibæjarhrepps, hefúr ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs í kosningunum 28. maí nk. Eiríkur sagói í samtali við Dag að hann teldi 20 ár vera nægilega langan tíma aó sveitarstjórnarmál- um. Eins og kunnugt er samþykktu íbúar Glæsíbæjarhrepps og Öxna- dalshrepps sameiningu sveitarfé- laganna í mars sl. og verður væntanlega gengið frá henni fljót- lega eftir kosningar. Hins vegar verður kosið til sveitarstjórna í bæði Glæsibæjarhreppi og Öxna- dalshreppi þann 28. maí. A kjör- skrá í Glæsibæjarhreppi eru 172 og 40 í Öxnadalshreppi. óþh Q VEÐRIÐ í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir vaxandi suðaustan átt með vaetu um sunnanvert landið. Á Norðurlandi verður indælis veður, þurrt og hiti 10-12 stig. Á morgun veróur bjart á Norðurlandi og svip- að hitastig. Blíðuspáin nær einnig til fimmtudags og föstudags, en þá verður reyndar nokkur hætta á næturfrosti í innsveitum. um helgina. Að sögn lögreglunn- ar á Akureyri var töluvert um hraðakstur í bænum og ekki síð- ur utan hans. Lögreglan var með radarinn á lofti í Öxnadalnum og náði þar m.a. þremur ökumönnum sem fóru ískyggilega greitt, en þeir mældust á u.þ.b. 140 km hraða á klukkustund. Varöstjóri hjá lög- reglunni sagói að með hækkandi sól og batnandi vegum kviknaði þessi fiðringur hjá sumum öku- mönnum og lögreglan reyndi eftir bestu getu að grípa þar inn í. Eitthvað var um smávægilega árekstra í umferóinni á Akureyri um helgina en lögreglunni var ekki kunnugt um slys á fólki. SS y gærmorgun kom þýski togar- l inn Europa til Sauðárkróks með 130 tonn af ísuðum fiski sem hann veiddi úr kvóta EB í Barentshafi. Aflanum var land- að hjá Fiskiðju Sauðárkróks og að sögn Einars Svanssonar, framkvæmdastjóra, gæti orðið framhald á þessum viðskiptum. Aflinn var aðallega þorskur og ýsa, eða um 65 tonn af þorski og 50 tonn af ýsu. Verðið er svipað og í viðskiptum hér innanlands. Utgerð togarans mun vera eina ísfisktogaraútgerð Þýskalands sem lifað hefur af aflasamdrátt síðustu ára. Europa hefur m.a. landað áð- Menntamálaráðherra hefur skipað dr. Þorstein V. Gunnarsson, rektor við Háskól- ann á Akureyri, samkvæmt til- Iögu háskólanefndar. Skipunin er til fimm ára og gildir frá 1. september næstkomandi. „Það leggst mjög vel í mig að koma til Akureyrar og taka við þessu starfi,“ sagði Þorsteinn í samtali við Dag í gær. „Ég þekki dálítið til á Akureyri, ég varð stúdent frá MA og einnig hef ég unnið töluvert að málefnum Há- skólans á Akureyri í menntamála- ráðuneytinu." Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá MA árið 1973, BA-prófi í sálar- fræði frá Háskóla íslands árið 1976 og prófi í uppcldis- og kennslufræði til kennsluréttinda frá sama skóla árið 1979. Hann lauk MA-prófi í uppeldis- og ur í Færeyjum. Heimahöfn togar- ans er Bremerhaven, cn sem kunnugt er sigla togarar Skagfirð- ings hf. oft þangað með karfa til sölu og togarinn Skagfirðingur, sem lá við hlið Europa í Sauðár- Vörubfll sem var á leið um Öxnadalsheiði sl. föstudag með bát á pallinum fékk óvænta hleðslu þegar loftnet á bátnum rakst í rafiínu. Rafstraumurinn hríslaðist um nrenntunarfræði frá Ohio Univers- ity í Bandaríkjunum árið 1986 og doktorsprófi frá sama skóla 1990. Doktorsritgerð hans fjallaði um námskrárgerð og kennslufræói á framhaldsskólastigi. Þorsteinn hefur starfað sem kennari við Víghólaskóla í Kópa- vogi, Menntaskólann á Egilsstöð- um, Fjölbrautaskólann á Akranesi og sem stundakennari vió Háskóla Islands. Hann starfaði sem deild- arsérfræðingur í háskóla- og vís- indadeild menntamálaráðuneytis- ins frá 1990-93 og hefur sl. ár ver- ið vísindafulltrúi ráðuneytisins við sendiráð Islands í Brussel. Þorsteinn sagðist vonast til þess að þau tengsl sem hafa skap- ast í gegnum starf hans í Brussel, geti oróið til hagsbóta fyrir Há- skólann á Akureyri. Þorsteinn er fæddur 21. október krókshöfn í gær, var einmitt að koma úr sölutúr frá Bremerhaven. Einar Svansson segir þarna vera um hálfgerð vöruskipti milli landanna að ræða og þau séu hag- kvæm fyrir báða aðila. SS bílinn og nióur í jörð en vió það sprakk á báðum framdekkjum vörubílsins. Fólki varð ekki meint af þessari spennu en nokkrar skemmdir uróu á bílnum. SS Sauðárkrókur: Þýski togarinn Europa landaði hjá Fiskiðjunni Loftnet í raflínu 1953 á Vopnafirði og alinn þar upp. Hann er kvæntur Arþóru Agústsdóttur kennara og eiga þau tvö börn. KK r l Þvottovél og þurrkarl. I 1000 snúninga | vindu en hægl | að stilla ó 400 snúninga. 18 þvotíakerfi og I þar af eitt fyrir ull. Hitabreytirofi Verð 79. 0KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565 í_______________________________ 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I J - íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið tíl kl. 22.00 alla daga

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.