Dagur - 17.05.1994, Blaðsíða 19

Dagur - 17.05.1994, Blaðsíða 19
Þriójudagur 17. maí 1994 - DAGUR - 19 Geymdur vandi, gleymd- ur þáttur í sögunni Þaó sem ég skrifa hérna er ckki samkvæmt neinum gögnum held- ur eftir fréttum sem geymst hafa mér í minni. Það sem kemur hér fram sýnir að skussar eiga víóa fulltrúa, líka í hópi herforingja og stjórnmálamanna. Svo er einnig um afburðamenn, sem betur fer fyrir okkur þessar öróur, sem þjóóirnar samanstanda af. Kórea var einu sinni styrjaldar- vcttvangur og kom það í hlut bandaríska hersins aó skakka þar leikinn eins og víða annarsstaðar þar sem kommúnisminn sótti fram. Lengi vel gekk bandaríska hernum illa ætlunarverk sitt. Noróur-Kóreumenn hröktu banda- ríska herinn suður allan skagann og lcit út fyrir aó hann biði þarna algeran ósigur. Harry S. Trúmann, kúrckinn í Hvíta húsinu í Vas- hington, tók það ráð að skipta um hcrstjóra þarna og setti til verksins McArthur hershöfðingja. Hann var með mikla reynslu úr stríðinu við Japani á Kyrrahafseyjunum og þeirri tegund hernaðar sem þar fór fram. Þcssi reynsla og manngcrð- in sem þcssi hcrshöfðingi hafði aó geyma skipti hér sköpurn. Hann brcytti Iljótlega vígstöðunni og rak óvinaherinn viðstöðulaust suður Kóreuskagann, suður fyrir þrítugasta og áttunda breiddar- baug. Þessi baugur var markalína þcirrar hcimildar sem hann halði i'rá forseta Bandaríkjanna um þessar hernaðaraðgcrðir. Kín- verskir kommúnistar studdu þcss- ar hcrnaðaraðgcrðir Noróur-Kóreu þá cins og nú og McArthur vildi i'á heimild forsetans til þcss að halda ál'ram hcrförinni og fara inn í Kína. Hann hafði sigrað Japani og hreinsað burt þeirra versta þjóófélagsmcin sem var hernað- arstefnan. Tojó hét sá sem helst stóð lyrir þessu hernaóarbrölti Japana. Bandaríkjamenn hcngdu hann ásamt nokkrum fylgismönn- um hans. Japönum hcfur vcgnað vcl cftir þcssa hreinsun í stjórn- kerfi landsins. Nú vildi hershöfðinginn fá hcimild l'orsetans til innrásar í Brynjólfur Brynjólfsson. Kína og taka þar til í stjórnkerl'i landsins. Það hefði haft mjög góö áhrif á heimsmyndina og Kína og íbúar þess hefðu verið betúr scttir eftir. En Harry S. Trumann þorði ekki eða vildi ekki eða bara réði ekki við þessa ákvörðun og sagði því nei. Hershöl'ðinginn vildi ekki láta sig því hann taldi þetta aðkall- andi verkefni. Tíminn hefur nú leitt í Ijós að þessi geymdi vandi er orðinn að kjarnorkuógn. Forset- inn leysti vanda sinn með því að setja hershöfðingann af cmbætti. Þeir höfóu þá dcilt um þetta lengi. Gleymdur þáttur í sögunni Þegar scinni hcimsstyrjöldinni lauk var Evrópa í rúst og við blasti mikil hörmung fyrir íbúana hvað alla afkomu varóaói. Slíkt ástand cr kjörinn jarðveg- ur fyrir ýmsar öfgastefnur og er uppgangur nasista í Þýskalandi á millistríðsárunum gott dæmi um þaö. Bandaríkjamcnn sem höfðu borið mikinn þunga í styrjöldinni, bæói hcrnaðarlegan og efnahags- lcgan óttuðust þetta ástand og vildu koma í veg fyrir að slíkt cndurtæki sig. Þcir komu með fjármagn og cl'nivið til þess aó byggja áll'una upp á sern stystum tíma. Þeir töldu að það yrði ódýrara en að fara aó berjast við einhver öfgaöil seinna sem þá hefðu skotið þar rótum. Hjálp þessi var kölluð Marshall- hjálp í höfuðið á einum hcrshöfð- ingja þeirra sem mun hafa átt hug- myndina að þessu forvarnarstarfi. Austur Evrópa Þegar kommúnisminn hrundi í Sovétríkjunum var reyndar komið sama ástand þar og hafði verió í Evrópu eftir stríó. Þá hefði þurft aö koma til með skjótum hætti mikil efnahagslcg hjálp sem gat kornið í veg fyrir það sem nú hef- ur gerst þar. Otrúlega skammsýn vióbrögð scm hinn frjálsi heimur viðhaföi í efnahagsþrengingum Sovétmanna eru að koma í ljós í óhcppilegri stjórnmálaþróun í Sovétríkjunum. Þróun sem gæti hugsanlcga reynst tímasprcngja í framtíðinni. Hinn frjálsi heimur batt miklar vonir vió kosningar í Sovétríkjunum og trúði því að lýðræóiö yrði ofan á. Hcldur var þetta mikil bjartsýni því svangt og örvæntingarfullt i'ólk er ckki líklegt til þcss að kjósa yfir sig eitthvað sem það ekki skilur. Til þess að fá heppi- lcga niðurstöðu úr þessum kosn- ingum hefði þurl't að byrja á því aö metta kjósendur og losa þá við örvæntinguna. Aðeins mikil cfnahagsaðstoó hcfði gctað komið því til leiðar og um lció komið cölilegum grund- vclli undir stjórnkerfið. Nú cr tækifærið gcngið ntönn- um úr grcipum og kcmur trúlega ekki aftur í bráð. Kommúnistar og glæpaklíkur hafa nú þcssa álfu í hendi sér og ckki er séö fyrir hvað úr vcrður. Þarna var vandi gcymdur og cr ckki auðleystur í dag og þáttur í sögunni sem mcnn mundu ekki cftir. Allt hcl'ði þetta getað farið á betri vcg ef ekki hefðu skussar haft þarna hönd í bagga. Brynjólfur Brynjólfsson. Höfundur cr mutrcióslumuóur ú Akurcyri. MINNINO Sigurður Þorbergsson Fæddur 22. ágúst 1929 - Dáinn 1. maí 1994 Mig langar í l'áum orðum að minnast góðs vinar. Ekki er ætlun mín aó rekja lífs- hlaup þitt, þaö læt ég öðrum eftir scm betur til þekkja, heldur aðeins rifja upp og minnast góóra kynna. Siggi, eins og llcstir kölluðu þig, var frekar dulur og barst ekki mik- ió á í daglegu lífi, en í góðra vina hópi varst þú maðurinn sem hlust- að var á. Margar ánægjustundir áttum við saman og var þá margt rætt og vissir þú skil á flcstu því er snertir hið daglega líf. Einnig vil ég minnast frásagnarhælllcika þinna því þcir voru einstakir og skemmt- ir þú okkur oft vel með sögum af kynlegum kvistum sem þú hafóir kynnst eða heyrt af og var þá oft glatt á hjalla. Þú varst líka mjög vel hagmæltur og vísur þínar og ljóð voru slík að mörg stórskáld væru stolt af slíkum skáldskap. Ferðalög og lestur góðra bóka áttu stóran þátt í þínu lífi og vil ég að lokunt þakka allar þær ánægju- stundir sem við áttum heima í Smárahlíð og í öllum þeim feróum sem við fórum saman sem voru reyndar alltof fáar. Rögnu og fjölskyldu, systkin- um þínum og öðrum ættingjum vottum við okkar innilegustu sam- úó og biðjum Guó að blessa minn- ingu góðs vinar. Siggi, Lilla, Halli og Kiddi Valli. Leiðrétting Meinleg prentvilla var í grein Gunnars Aöalbjörnssonar á Dal- vík í Dcgi 11. maí sl. þar sem sagði: „Allt útlit cr fyrir að starf- semin þar muni vaxa á næstu ár- um þar sem nú liggur fyrir að næsta skólaár verða teknir inn nemendur í fiskvinnslunám í aðra skóla.“ Rétt er málsgreinin þann- ig: „Allt útlit er fyrir að starfsemin þar rnuni vaxa á næstu árum þar sem nú liggur fyrir að næsta skólaár verða ekki teknir inn nem- endur í fiskvinnslunámi í aðra skóla.“ mningar í íí KR. 50.000 250.000 (Troip) 3991 3993 KR. 2)000/000 10)000/000 (Troap} 3992 KR. 200.000 2922 13425 KR. 100)000 10724 15263 12366 17002 13199 17503 H i, 25,000 588 3834 9903 15222 22300 26831 1113 4360 11900 17723 24033 27468 1550 6648 13321 18910 24883 28687 3791 7487 14536 20652 25914 28697 I 11,i 40 4474 8420 12787 14882 21149 25433 77 4514 8432 12858 17004 21172 25734 82 4519 8441 12931 17032 21379 25735 135 4404 8448 13014 17291 21418 25804 253 4422 8520 13144 17470 21499 25847 337 4435 8588 13242 17450 21500 25939 451 4751 8599 13338 17459 21747 25949 484 4752 8479 13385 17470 21989 24120 549 4851 8897 13393 17720 22149 24133 421 5023 9013 13485 17805 22304 24319 424 5094 9031 13533 18003 22340 24425 784 5142 9072 13549 16053 22475 24427 814 5214 9093 13443 18140 22581 24515 837 5334 9339 13444 18197 22434 24535 972 5347 9351 13495 18392 22438 24557 1119 5484 9374 13708 18472 22840 24591 1144 5489 9508 13772 18567 22941 26660 1241 5559 9663 13809 18594 23246 26716 1302 5778 9664 13886 18413 23281 26913 1475 5793 9675 13899 18426 23324 24952 1499 5810 9757 13985 18430 23339 24982 1598 4091 9857 14155 18727 23444 27018 1967 4182 9974 14236 18813 23479 27112 2064 6210 10060 14245 18830 23500 27132 2158 4215 10310 14520 18901 23548 27324 2169 6216 10411 14763 18965 23559 27325 2226 4396 10420 14834 18986 23626 27396 2277 4455 10437 14854 18994 23441 27454 2322 6481 10497 14896 19156 23467 27537 2338 6513 10501 14910 19162 23714 27558 2348 4538 10745 14990 19320 23748 27485 2464 6775 10825 15053 19365 23747 27694 2521 6781 10892 15160 19459 23798 27704 2698 6805 10943 15202 19494 23855 27752 2766 6843 11055 15330 19572 23883 27788 2795 6946 11198 15391 19593 23897 27842 3038 7100 11205 15452 19585 24078 27885 3090 7141 11273 15558 19701 24130 27903 3136 7275 11317 15662 19766 24280 27925 3180 7323 11382 15784 19779 24358 27947 3292 7327 11417 15845 19859 24348 28130 3485 7443 11515 15859 19930 24372 28132 3487 7484 11642 15880 20137 24600 28151 3457 7516 11672 15904 20292 24686 28318 3661 7602 11711 15980 20382 24784 28414 3860 7413 11772 16041 20546 24814 28540 3875 7446 11784 16234 20572 24834 28444 3999 7804 11873 16393 20578 24849 28753 4067 7811 11878 16434 20582 24854 28779 4134 7842 12053 16538 20682 24888 28787 4135 7882 12129 16573 20485 24940 28917 4203 7930 12344 14438 20491 24977 28947 4229 7995 12394 14454 20495 25087 29037 4320 8097 12589 16471 20724 25123 29090 4339 8101 12609 16711 20744 25134 29147 4345 8115 12612 16714 20843 25248 29160 4352 8181 12423 16749 20955 25304 29173 4376 8196 12678 16754 21107 25496 29202 4403 8207 12751 14841 21138 25429 29281 l.OOO.OOO (Troap) 40965 52330 500.000 (Troap) 20492 56594 30058 57320 30431 125í000 tíroip) 29477 34810 41494 43119 47591 54074 31929 35291 41822 43620 49943 56416 33253 40928 41851 45061 53346 57021 33429 41211 42498 46491 53848 57632 M (Imip) 29330 32950 37493 41850 46118 51064 54591 29370 32977 37847 41854 44254 51190 54673 29459 33097 38067 41925 46596 51226 54740 29528 33121 38191 41928 44411 51290 54774 29529 33147 38218 42174 46481 51674 54834 29578 33153 38270 42302 44498 51688 54949 29626 33532 38470 42477 44825 51716 57045 29627 33561 38623 42585 46854 51734 57055 29694 33632 38638 42727 46984 51744 57093 29699 33664 38639 42738 47060 51952 57179 29709 33712 38657 42887 47385 51979 57197 29843 33784 38732 43026 47513 52028 57270 29882 33861 38755 43106 47553 52058 57448 29954 33989 38892 43183 47627 52070 57612 29956 34204 38964 43239 47642 52156 57631 30056 34235 38972 43243 47745 52358 57638 30156 34266 38973 43338 47822 52531 57704 30199 34275 39119 43344 47844 52407 57852 30260 34283 39160 43350 47902 52625 57878 30243 34347 39294 43454 47925 52914 57888 30313 34449 39351 43476 47949 52937 58015 30341 34474 39355 43508 48024 52942 58053 30415 34526 39446 43567 48143 53171 58077 30419 34817 39479 43577 48329 53224 58157 30549 35094 39480 43645 48340 53458 58219 30645 35123 39512 43790 48444 53512 58329 30813 35143 39680 43869 48515 53532 58507 30929 35252 39895 43941 48518 53572 58803 30963 35615 39949 44005 48602 53581 58805 31003 35633 39977 44028 48452 53475 58907 31158 35434 39999 44077 48660 53751 58923 31180 35742 40062 44102 48752 53759 58940 31276 35818 40145 44205 48782 53769 59087 31412 35845 40272 44343 48798 53969 59173 31450 35908 40283 44465 49292 53996 59213 31468 36196 40363 44554 49323 54096 59242 31470 36198 40387 44545 49382 54127 59272 31542 34212 40436 44585 49539 54169 59321 31710 36280 40446 44737 49614 54258 59381 31723 36289 40484 44763 49455 54358 59398 31740 34514 40490 44772 49488 54417 59517 31747 34523 40574 44788 49777 54526 59680 31785 34499 40600 44881 49982 54655 594:2 31879 34735 40808 45015 50071 54857 59749 31999 34749 40849 45115 50118 54939 59777 32045 34815 41311 45118 50171 54955 59793 32200 34851 41314 45308 50275 55438 59823 32287 36902 41335 45325 50341 55543 59834 32434 34910 41371 45481 50405 55578 59916 32516 34944 41397 45508 50430 55447 59955 32600 37104 41402 45414 50554 55853 32401 37150 41445 45437 50559 55918 32444 37334 41482 45472 50584 54105 32450 37397 41532 45495 50589 54153 32742 37510 41555 45741 50472 54142 32881 37579 41612 45835 50490 54190 32887 37437 41444 45972 50812 54437 32901 37449 41448 44084 50824 54474 32905 37640 41845 44102 51045 54580 Allir miöar þar sem sföustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 11 eöa 89 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinnlngsfjárhæðlr vtröa grelddsr út in kvtöar um endumýjun. Það er mðguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjérhaaðum hafl einnig hletlð _______vinning samkveemt ððrum útdregnum númerum I skránnl hér að framan.______ 10. mal 1994

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.