Dagur - 23.06.1994, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Fímmtudagur 23. júní 1994
FRÉTTIR
Mjólkurframleiðslan:
Verður aukin um milljón lítra
- á næsta verðlagsári
Heildargreiðslumark til fram-
leiðslu mjólkur verðlagsárið
1994 til 1995 hefur verið ákveðið
101 millljón lítra, sem er einni
milljón lítra meira en á því verð-
Iagsári sem lýkur 31. ágúst
næstkomandi. Er þetta ákveðið
með reglugerð um greiðslumark
mjólkur á lögbýlum og beinar
greiðslur til bænda á næstkom-
andi verðlagsári, sem landbún-
aðarráherra hefur undirritað.
Að undanförnu hefur verið ljóst
að greiðslumarkið mundi hækka
nokkuð ef mið var tekið af sölu-
tölum mjólkurafúrða á yfir-
standandi verðlagsári og spám
um sölu á næsta verðlagsári.
Af þessum ástæðum veróur
greiðslumark hvers lögbýlis fyrir
verðlagsáriö 1994 til 1995 aukið
um sama hlutfall og hækkun
heildargreiðslumarksins nemur.
Greiðslumark er áfram verður
bundió í leigusamningum við
Framleiónisjóð landbúnaðarins
verður einnig aukið um sama hlut-
fall og hækkun heildargreiðslu-
marksins nemur. Greiðslutilhögun
þeirrar framleiöslu sem mjólkur-
framleiðendur leggja inn í afuróa-
stöð umfram greiðslumark skal
vera meó þeim hætti að fyrir
fyrstu 4% mjólkur sem lögð veró-
ur inn eftir að greiðslumarki er
náð hafi forgang að greiðslum frá
afurðastöð að því tilskyldu að
ónotað greiðslumark sé þá fyrir
hendi á viókomandi mjólkursam-
lagssvæði. Verði enn ónotað
greióslumark eftir að þessi 4%
umframframleiðslu hafa verið
gerð upp gengur það til annarra
samlagssvæða. Ef greiðslumark
„Ég hef oft sagt það að ég óttist
ekki kvótaminnkun, veðrið eða
verðið á mörkuðunum, ég hræð-
ist mest stjórnmálamennina sem
eru að skapa óróleika í atvinnu-
greininni,“ segir Róbert Guð-
finnsson, framkvæmdastjóri
Þormóðs ramma á Siglufirði, í
viðtali við Útveginn, fréttabréf
LÍÚ.
hefur ekki verið notað til fram-
leiðslu í full tvö ár er landbúnað-
arráðherra heimilt að fella það
í viðtalinu kemur Róbert víða
vió. Hann ræóir um stöðu Þor-
móós ramma, stjórnun fiskveiða,
meint kvótabrask og fleira.
Róbert segir aö afstaða forystu-
manna sjómannasamtakanna til
kvótaviðskipta sé mjög mismun-
andi og hann gefur Reyni Trausta-
syni á Flateyri ekki háa einkunn í
því sambandi. Róbert segir það
einkennilegt að Reynir skuli vaóa
fram á ritvöllinn og „hrevta ónot-
um í allt og alla í kringum sig og
kenna kvótakerfmu um ófarir sín-
ar og byggðarlaga á Vestfjöróum
á síóustu árum. Þessi sami aðili
hefur birt greinar með óvenju
rætnu skítkasti í garð Þormóðs
ramma vegna kvótaviðskiptanna,
en stuttu áður en greinar hans birt-
ust var hann sjálfur að fiska rækju
fyrir okkur þar sem við lögðum
niður aó fengnu samþykki hand-
hafa þess. Framleiðendum er
einnig heimilt að leggja greiðslu-
mark inn til geymslu fram til 31.
ágúst 1998 og sætir það þá sömu
breytingum og annað greiðslu-
mark á því tímabili.
Bein greiðsla vegna greiðslu-
marks til framleiðslu mjólkur skal
svara til 47,1% af framleiðslu-
kostnaði samkvæmt verðlags-
grundvelli á innleggsdegi. Dreyf-
ing greiðslumarksins skal vera
með þeim hætti að 57,5% þess
verða greidd óháð framleiðslu á
hverjum tíma að því tilskyldu að
viókomandi bóndi framleiði aó
minnsta kosti 80% greiðslumarks
á verðlagsárinu. Um 25%
greiðslumarksins skal greiða eftir
framleiðslu og rúm 16% skal
greiða með jöfnum hlutfallslegum
fjárhæðum fyrir innlegg í mánuð-
unum nóvembcr til febrúar. ÞI
honum til allan kvótann. Hann
lýsti því þá yfir að hann myndi
eingöngu skipta úr því verói sem
við greiddum honum fyrir rækj-
una og þannig léti hann áhöfnina
hjá sér, samkvæmt hans eigin skil-
greiningu, taka þátt í kvótakaup-
unum. Síðan var ekki stundlegur
friður fyrir honum vegna þess hve
fast hann sótti þaö að fá að fiska
fyrir okkur bolfisk og helst af öllu
vildi hann flytja hingað í byggðar-
lagiö með bát sinn til þess að hann
gæti algerlega verið í viðskiptum
við okkur,“ segir Róbert Guð-
finnsson í Útveginum. Og hann
bætti vió: „Ég legg það ekki í
vana minn aö ljúga upp á fólk. En
það er sorglegt til þess að hugsa
að þetta skuli svo vera einn þeirra
manna sem stjórnmálamenn taka
mark á þegar þeir setja lög á okk-
ur hina.“ óþh
illllli'!
■■I
■ ■
‘I
íli
■ ■ ■!
Opið alla daga á Pollinum frá kl. 14.00.
Kaffihlaðborð á sunnudögum í allt sumar.
C/rímur, Inga og Pétur á laugardagskvöld.
Myndlistarsýníng Tolla út júnímánuð.
Framkvæmdastjóri Þormóðs ramma um kvótamálin:
Hræðist mest stjórnmálamennina
Athugíð!
Erum með beinar útsendíngar frá
leíkjum HM í knattspyrnu.
Komið í notalegt umhverfí og
njótið knattspyrnunnar.
22.06. Beinar útsendingar Rúmenía-Sviss . . kl. 20.00
23.06. Ítalía-Noregur . . kl. 20.00
23.06. S.-Kórea-Bólivía . . kl. 23.30
24.06. Mexikó-írland
24.06. Brasilía-Kamerún . . kl. 20.00
25.06. Belgía-Holland .. kl. 16.30
26.06. Búlgaría-Grikkland
26.06. Bandaríkin-Rúmenía . . kl. 20.00
27.06. Bólivía-Spánn
28.06. Írland-Noregur .. kl. 16.30
28.06. Brasilía-Svíþjóð .. kl. 20.00
29.06. Marokkó-Holland
Alltaf nýtt heimabakað brauð og tertur alla daga.
Strandgötu 49 • Sími 12757
Afgreiðslutími: Sunnud.-fimmtud. kl. 14-01
Föstud. og laugard. kl. 14-03
a---------------------—-_______________________r
BÆNDUR!
veitum alhliða smíða- og
viðgerðarþjónustu.
upplýsingar í símum 12700 og 12710.
Kvöld og helgar sími 12710.
63 Grímsey-
ingar hlupu
í krabba-
meinshlaupi
Hvorki fleiri né færri en 63
Grímseyingar tóku þátt í
heilsuhlaupi Krabbameinsfé-
lagsins sem fram fór í eynni
sl. mánudag.
Þennan dag fóru þau Hall-
dóra Bjamadóttir, fram-
kvæmdastjóri Krabbameinslé-
lags Akureyrar og nágrennis,
Nick Cariglia, læknir, og Jónas
Franklln, læknir, til Grímscyj-
ar. Jónas stóð fyrir krabba-
meinsskoöun, Nick annaðist
magaspeglun og Halldóra
hvatti Grímseyinga til dáða í
krabbameinshiaupinu.
„Þctta var alvcg óskaplega
skcmmtilegt, það var mik.il
stemmning,“ sagði Halldóra
Bjamadóttir í samtali við Dag.
„Við stefnum að því að gera
þetta að árlegum viöburöi í
Grímsey," bætti hún við. óþh
Blönduós:
Bæjarmála-
punktar
■ Á fundi bæjarstjómar nýlega
kom fram að skipulagsstjórn
rikisins hefur heimilað að til-
laga að endurskoðuðu aóal-
skipulagi 1993-2013 verði aug-
lýst. Samþykkt var að tillagan
veröi til kynningar ásamt
greinargeró á bæjarskrifstofu
ffá 8. júní til 20. júlí nk. á
skrifstofutíma. Skriflegar at-
hugasemdir skulu hafa borist
bæjarskrifstofu fyrir 3. ágúst
1994.
■ Bæjarstjórn hefur borist bréf
frá félagsmálaráóuncytinu þar
scm ráðuneytið tclur það
ámælisverð vinnubrögð af
hálfu bæjarstjórnar aö hafa tek-
ið Sigurjón Inga Sigurösson
inn á kjörskrá fyrir sveitar-
stjórnarkosningarnar 28. maí
sl.
■ Bæjarstjórn samþykkti cftir-
l'arandi tillögu nýlega. „Bæjar-
stjóm Blönduóss tekur jákvætt
undir tillögu héraðsnefndar frá
12. maí 1994 um sameiginlcg-
an starfsmann fyrir héraös-
nefnd og Fcrðamálafélag A-
Hún., enda verði starfió aug-
Iýst.“
■ Fyrir fundi hafnamefndar
nýlega lá fyrir verkáætlun
vcrktaka vegna framkvæmda
ársins. Gerir hún ráó fyrir
seinkun verksins al' tveimur
ástæóum, annars vegar magn-
aukning vegna hækkunar
garðsins og annarra viðbóta og
ennfrcmur vegna bilunar Norð-
urlandsvcgar viö Stóru Giljá.
Verklok samkvæmt áætluninni
veröa um miójan október og
hefur Hafnamálastofnun sam-
þykkt það. Ekki var gcró at-
hugasemd af hálfu hafnar-
nefndar.
■ Á fundi halnamefndar kom
einnig fram, aö kannaö hefur
verið hvort garóur milli
bryggju og brimvarnargarðs-
ins, fcngist gcrður samhliða
öðrum framkvæmdum í sumar
og fylling að honum, m.a.
vegna þess aö milii 1000 og
1500 rúmm. af efni hafa borist
fram í fjöruna í vetur. Hafna-
málastofnun hefur samþykkt
að farió verði í verkið sem er
styrkhæft. Hafnamefnd mælir
eindregið með því að farið
verði í verkió en kostnaóur er
áætlaður 1,5 millj. kr.